Leitin skilaði 2342 niðurstöðum

af GullMoli
Mán 18. Mar 2024 14:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 48
Skoðað: 2262

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Eru ekki allir hérna nokkurnveginn sammála því að það er engin ástæða til þess að vera að festa vexti núna þegar prósentan er svona há? Er að íhuga valmöguleikana. Ekki festa vexti í hávaxtaumhverfi, rétt. Fer bara algjörlega eftir aðstæðum, fastir vextir eru ennþá töluvert lægri en breytilegir vex...
af GullMoli
Mán 18. Mar 2024 10:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 27
Skoðað: 1636

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Haha ég hef verulega gaman að þessu, áfram Intel! Þetta vonandi heldur AMD mönnum á tánum. Flottur! Keep Spending segi ég bara. Þú verður single-thread konungur landsins í að minnsta kosti hálft ár í viðbót :) í bara öllu, það er engin samkeppni nema í power efficiency, fólk fær aldrei raun tölur úr...
af GullMoli
Sun 17. Mar 2024 08:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 22
Skoðað: 849

Re: Home Server / SelfHosted

Ég pantaði mína 12TB Exos diska héða. https://www.bargainhardware.co.uk/emc-seagate-st12000nm005g-12tb-lff-3-5in-sata-3-6gbps-7-2k-hdd-118000936 Fékk þá á 95 pund stk, forvitinn að vita hvað þeir endast. Vona bara að Truenas sjái ef þeir byrja að klikka og þá get ég sett annan 12TB disk inn og látið...
af GullMoli
Lau 16. Mar 2024 09:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 22
Skoðað: 849

Re: Home Server / SelfHosted

Er með medium sized HP turn sem tekur lítið pláss og rúmar 2x 3.5 diska, 1x 2.5 og svo 2x NVME slot á móðurborðinu. Fullkomnlega passlegt fyrir heimaserver. ⋅ Truenas Scale ⋅ i7-8700 4.6Ghz 6 kjarnar og 12 þræðir ⋅ 64GB 2666Mhz DDR4 ⋅ 2.5Gb netkort ⋅ ...
af GullMoli
Sun 11. Feb 2024 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verkfæri
Svarað: 18
Skoðað: 1975

Re: Verkfæri

Getur byrjað hér, https://computer.is/is/product/verkfaerasett-17stk-nedis-pc-tablet-phone-csts10017 Hér er svo 70 usd skrúfjárn sem myndi líklega kosta 10-15 k með gjöldum https://www.lttstore.com/products/screwdriver Skoðaði þetta betur, það fylgja engir bitar =; 7 usd í viðbót. Ps hef gaman af L...
af GullMoli
Mið 07. Feb 2024 15:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fínn 2.5gbe router
Svarað: 17
Skoðað: 1574

Re: Fínn 2.5gbe router

Af hverju ekki DMP Pro? Ég er að nota það hjá mér. Er með 2.5gb tengingu. Ljósið tengt beint í 10gb sfp+ portið á honum án ontu og gb sfp í svissinn. Er síðan með deilt á milli porta á dmp og svissinum og er alveg drulluánægður með þetta setup. Þurftirðu að stilla þetta eitthvað sérstaklega í route...
af GullMoli
Mið 07. Feb 2024 11:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 22825

Re: Solid Clouds fer á markað

https://vb.is/frettir/solid-clouds-saek ... il-utbods/

Úff, frá 12.5 kr árið 2021 yfir í 2 kr 2024. Kannski tækifæri til að kaupa á lágu verði :o
af GullMoli
Þri 06. Feb 2024 09:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leigja sendiferðabíl
Svarað: 7
Skoðað: 1130

Re: Leigja sendiferðabíl

https://www.cargobilar.is/sendibilar-til-leigu.html

Hef nokkrum sinnum leigt "Renault Master 1200 kg" og hann hefur reynst ágætlega, að vísu hafa þeir verið pínu sjúskaðir. Bakkmyndavélin brotin og eitthvað svona smotterí.
af GullMoli
Fös 26. Jan 2024 13:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2U ITX / mATX kassar?
Svarað: 1
Skoðað: 709

2U ITX / mATX kassar?

Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér að setja upp vél í litla network rakkann minn. Þar sem þetta er network rack þá er ekki gert ráð fyrir full size server kössum í honum. Í fljóti bragði hef ég fundið þessa tvo: https://www.aliexpress.com/item/1005005962683223.html?spm=a2g0o.productlist.main.1.e...
af GullMoli
Mið 24. Jan 2024 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4269

Re: Plex Server Build?

Ég kíkti til þeirra áðan og verslaði smátölvu, DELL smátölvu með i5-7500T, 16GB vinnsluminni og 250GB SSD. Þeir eru með minna öflugar vélar og einnig öflugri vélar. Má eitthvað spyrja hvað t.d. þessi vél kostaði? :) 30þús en mögulega er hægt að semja eitthvað, með það í huga hvernig rekstur þetta e...
af GullMoli
Mið 24. Jan 2024 09:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4269

Re: Plex Server Build?

Þið sem hafið verslað við Fjölsmiðjuna, hvernig fer þetta fram? Kíkir maður bara niður í Víkurhvarf eða er best að senda fyrirspurn fyrst til að skoða hvort þeir eiga enn Workstation vélar tilsölu? Ég kíkti til þeirra áðan og verslaði smátölvu, DELL smátölvu með i5-7500T, 16GB vinnsluminni og 250GB...
af GullMoli
Fim 18. Jan 2024 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 16961

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Þetta nýjasta útspil hjá borginni virðist hafa hitt á einhverjar taugar hjá fólki. https://www.dv.is/eyjan/2024/1/17/loksins-gripid-inn-taumlaust-djammid-borgartuni-dropinn-hefur-holad-thennan-stein-svo-mikid-er-vist/ Þetta stemmir við það sem ég hef heyrt frá fólki sem þekkir til og hefur jafnvel ...
af GullMoli
Mið 17. Jan 2024 09:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321147

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins og það komi öllum sveitafélögum á óvart að fólk þurfi stað til að halda heimili. Af hverju er ekki birjað að selja lóðir í sólríkum suðurhlíðum Úlfarsfells M22 eins og auglýst var fyrir 15+ árum síðan. Hverfið er löngu skipulagt og er ready skv. aðalskipulagi. Skjámynd 2024-01-17 084849...
af GullMoli
Þri 16. Jan 2024 10:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku
Svarað: 7
Skoðað: 712

Re: [ÓE] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku

Nú er ég forvitinn, hvað væri sanngjarnt verð fyrir t.d. Hringadróttinsögu á Íslensku?
af GullMoli
Þri 16. Jan 2024 10:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 51
Skoðað: 6063

Re: Vodafone net - LAGG

Prufaði Floatplane.com í desember og það er ónothæft því þeir nota Cloudflare. Þau sögðu mér að þau væru búin að eiga í erfiðleikum að eiga við Cloudflare útaf vandamálum með þennan endapunkt og þetta ylli því að síðan þeirra er svo gott sem ónothæf á Íslandi.
af GullMoli
Mán 15. Jan 2024 12:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 1585

Re: Uppþvottavélar meðmæli

ég myndi mæla með því að fara í ELKO, mikið úrval þar, og ræða við starfsmenn, segja frá því hvaða kröfur þú ert með svosem dB, hnífaparaskúffu, lit, kerfi og finna út hvað hentar ykkar þörfum best Guð minn góður hvað ég myndi ekki gera þetta. Við vorum að setja upp nýtt eldhús í fyrra og fórum í a...
af GullMoli
Fös 12. Jan 2024 08:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4269

Re: Plex Server Build?

... Screenshot 2024-01-12 at 08.44.34.png Nýbúinn að skipta út Jackett + Flaresolverr yfir í Prowlarr og mæli með. Miklu betri tenging á milli kerfana, þeas, tengi Sonarr, Radarr og. Readarr við Prowlar, svo er nóg að bæta tracker við í Prowlar og það kerfi sér svo um að koma honum yfir í hin kerfi...
af GullMoli
Mið 10. Jan 2024 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuvera
Svarað: 13
Skoðað: 2002

Re: Heilsuvera

... ... Mér finnst þetta ótrúlega skiljanlegt.. það er nú þegar ALLTOF mikið að gera á heilsugæslum landsins og stefnir ekkert í að það breytist. Einn heimilislæknir sem ég hitti sagðist þurfa að velja á milli þess að svara á Heilsuveru eða sinna fólki sem kemur til hans, þeas að þetta væri orðið í...
af GullMoli
Þri 09. Jan 2024 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuvera
Svarað: 13
Skoðað: 2002

Re: Heilsuvera

Þessi kvöld/nætur lokun er vegna fjölda langra sérkennilegra skilaboða sem oft voru kölluð rauðvínsskilaboð og höfðu í raun ekkert inntak. Einnig var merki um að fólk væri bara að láta sér leiðast og senda inn furðuleg og sérkennileg skilaboð sem höfðu oftast ekkert stoð í raunveruleikanum. Ég hefð...
af GullMoli
Lau 06. Jan 2024 22:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Svarað: 35
Skoðað: 2334

Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim

gunni91 skrifaði:Hljómar eins og ykkur vanti nýjan Subaru, risa rúður allann hringinn.



Þetta! Pabbi gerir reglulega athugasemd um hvað það sjáist vel útum fiskabúrið sem Subaru Forester er.. en samt góður í árekstraprófum ;)
af GullMoli
Mið 03. Jan 2024 22:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 460061

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Er einhver með aðgang að torrent síðum fyrir hljóðbækur þá væri ég til í invite, t.d. MYAnonyMouse.

Get sýnt fram á gott hlutfall á tveimur prívat trackerum og invite á IPTorrents í staðin.

EDIT: komið.
af GullMoli
Mið 27. Des 2023 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2170
Skoðað: 348501

Re: Hringdu.is

Fautinn skrifaði:Er að fá þráðlaust 800mb upp og niður. Hringdu. 1 gíg tenging.


Já, en hvað með Cloudflare speedtestið að ofan? Mun ítarlegra próf sem tekur líka sinn tíma að keyra.
af GullMoli
Þri 26. Des 2023 21:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2170
Skoðað: 348501

Re: Hringdu.is

Fáið þið svipaðar tölur og ég? Fæ allt annað en á Speedtest. 1Gb ljósleiðari.

https://speed.cloudflare.com/

Screenshot 2023-12-26 210137.png
Screenshot 2023-12-26 210137.png (173.14 KiB) Skoðað 2645 sinnum



Seinna um kvöldið, eftir miðnætti og ekkert annað í gangi á netinu:

Screenshot 2023-12-27 003255.png
Screenshot 2023-12-27 003255.png (172.46 KiB) Skoðað 2579 sinnum
af GullMoli
Þri 26. Des 2023 10:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1884

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Erum með 2018 dísel Subaru Forester, síðasta árgerðin sem þeir framleiddu með dísel. Bensín útgáfan eyðir sennilegast ágætlega, en Rav4 gerir það svosum líka. Hann er fínn, þægilegt að keyra þó sætin séu ekki frábær. Hinsvegar er hann með góðan beygjuradíus, sést ótrúlega vel útúr honum, gott stöðul...
af GullMoli
Mán 25. Des 2023 13:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 1472

Re: Router hugleiðingar

jonfr1900 skrifaði:Ef þér liggur ekki á. Þá væri gott að bíða eftir routerum sem styðja WiFi 7 sem væntanlega kemur í 2024 modelum af routerum.


Það eru nokkrir komnir, þó svo að staðalinn sé ekki "offically released". Þeir eru alveg á 100þús + komnir heim.