Leitin skilaði 1944 niðurstöðum

af GullMoli
Mið 22. Maí 2019 08:51
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3612

Re: MX518

Eruð þið í vandamálum með gæðastjórnunina á þessari vöru ? Eins fáránlegt að það hljómar hefur músin mín á þessum stutta tíma myndað auka klikk á leiðinni niður á vinstri takka.. þetta er orðið eitthvað djöfullsins rusl fyrir utan hero sensorinn. Kaupir hana á Ebay á 1/3 af búðarverði og furðar þig...
af GullMoli
Fim 09. Maí 2019 09:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 42
Skoðað: 2430

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Ég fékk mér rafbretti í síðasta mánuði eftir að hafa lengi langað í Boosted Board, búinn að ná ca.450km á því og ef það hefði ekki verið svona blautt suma dagana væru þeir eflaust að nálgast 1000km :hjarta Hef reynt að nýta nánast öll tækifæri þegar færi gefst til að renna mér og það komu dagar þar...
af GullMoli
Mán 01. Apr 2019 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?
Svarað: 9
Skoðað: 998

Re: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?

Minnir mig á .. https://www.visir.is/g/2019190228963

"Reyndar er einnig sagt að lottó sé skattur á heimskingja"

:-$
af GullMoli
Þri 22. Jan 2019 11:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 30
Skoðað: 1311

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

russi skrifaði:Það kemur pottþétt hack á þetta svo hægt sé að stytta þær, fyrirfram ætti það að vera tiltölulega einfald en er án efa hundleiðinlegt


Af hverju að stytta þær? Þær stoppa væntanlega þegar þær snerta gluggasylluna eða álíka.
af GullMoli
Mið 07. Nóv 2018 11:26
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Átta manna lan-leikir
Svarað: 14
Skoðað: 875

Re: Átta manna lan-leikir

EDIT: Sennilegast eru þetta allt "Online MP" leikir, en mér finnst samt eins og það eigi að vera hægt að hosta LAN server í Depth, TF2 og jafnvel Alien Swarm. Golf With Your Friends Allt að 12 manns saman Virkilega fyndinn og einfaldur leikur, vinahópurinn hefur verið að taka hann framyfir...
af GullMoli
Mið 24. Okt 2018 12:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2716

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Áhugavert!

Ég hef einmitt verið að lenda í öfugu hjá Hringdu. Stundum tek ég eftir því að ég næ mikið meiri hraða á kvöldin en ég er vanur :lol:

100MB tengingin mín að skila mér hraða á við 200-250MB tengingu :)
af GullMoli
Mán 15. Okt 2018 15:37
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Macbook Pro 2014+ - KOMIÐ
Svarað: 0
Skoðað: 158

[ÓE] Macbook Pro 2014+ - KOMIÐ

Óska eftir Macbook Pro Kröfur: 2014 og uppúr Helst 15" 256GB er kostur Í góðu standi Decent rafhlöðu endingu. Ég er til í að eyða í kringum 100þ, helst minna. Hef verið að skoða nokkrar 2014-2016 vélar á þessu verði en langar að sjá hvort Vaktarar lumi á einhverju. EDIT: Komið! Fyrir áhugasama ...
af GullMoli
Fim 04. Okt 2018 10:36
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 1687

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

https://www.max1.is/is/dekk/folksbilade ... -wr-d4/771

Hvað sem þú kaupir, ekki fá þér Toyo harðskeljadekk nema þú viljir skauta í bleytu.
af GullMoli
Mán 24. Sep 2018 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1602

Re: Debet eða Kredit kort

Stærsti gallinn við kredit kortið er að minu mati að staðan uppfærist ekki per færslu, heldur þegar þeim hentar. Hjá Arion þá eru þúsundir manna búnir að benda á þetta og byðja um að þetta sé uppfært oftar í mörg ár og alltaf er svarið "það er verið að vinna í því" Ég hef lennt í því að s...
af GullMoli
Þri 24. Júl 2018 14:39
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Antec P280 turnkassi, uppboð
Svarað: 23
Skoðað: 1252

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

afrika skrifaði:Eruð þið búnir að ganga frá þessu eða ekki ? Mig drep langar í þennan kassa. Skal láta þig hafa 500gb Samsung 850EVO og 5k fyrir hann


Kassinn er óformleg eign hans littli-Jake, svo þú þarft að semja við hann.
af GullMoli
Fös 20. Júl 2018 10:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Antec P280 turnkassi, uppboð
Svarað: 23
Skoðað: 1252

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Jæja, eigum við ekki bara að segja að þessu slútti á miðnætti í kvöld. Afhending verður svo um helgina ef það hentar viðkomandi :)
af GullMoli
Þri 17. Júl 2018 13:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Antec P280 turnkassi, uppboð
Svarað: 23
Skoðað: 1252

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Bump!

Kostaði um 30k nýr! :D

Stílhreinn og flottur, virkilega góðir ryk filterar.
af GullMoli
Mán 16. Júl 2018 20:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Antec P280 turnkassi, uppboð
Svarað: 23
Skoðað: 1252

Antec P280 turnkassi, uppboð

Sorglega lítið notaður Antec P280. Eigandinn flutti erlendis og skildi kassann eftir vegna þunga (hefur setið ónotaður í 3 ár, notaður í svona 1 ár þar áður). Frábær kassi í alla staði. Er sjálfur með svona undir mína vél. Selst as is, held að það vanti þó ekkert í hann. SELST Á HÆSTA BOÐI: Hæsta bo...
af GullMoli
Fim 05. Júl 2018 10:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hvar er besti díllinn í dekkjum
Svarað: 15
Skoðað: 1131

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Eru ekki Toyo harðskeljadekkin eingöngu fyrir vetrarakstur? Það er svo mjúkt gúmmíið í þeim að þau eru einmitt sleipari en allt í hlýju veðri og hvað þá með bleytu í ofan á lag, en mér finnst þau geggjuð í frosti og hálku. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir gott heilsársdekk, ég held það sé ...
af GullMoli
Fim 05. Júl 2018 09:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hvar er besti díllinn í dekkjum
Svarað: 15
Skoðað: 1131

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Hvað sem þú kaupir, ekki kaupa Toyo harðskeljadekkin frá Bílabúð Benna.. sleipari (og stórhættuleg) dekk hef ég aldrei nokkurntíman prufað. Ef það er blautt úti þá breytast vegirnir í skautasvell. Hef prufað þau á 3 mismunandi bílum, ekkert af því sami dekkjagangurinn. Hef sömuleiðis heyrt svipaðar ...
af GullMoli
Mán 25. Jún 2018 00:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Summer Games Done Quick 2017!
Svarað: 2
Skoðað: 572

Re: Summer Games Done Quick 2017!

BUMP! 2018 var að byrja í dag :D
af GullMoli
Sun 10. Jún 2018 19:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ný vél, AMD Vs. Intel?
Svarað: 5
Skoðað: 793

Ný vél, AMD Vs. Intel?

Jæja, þá er bróðir minn að íhuga að uppfærslu á vélinni sinni. Vill eitthvað mjög future proof setup, notað aðalega í tölvuleiki og m.a. tengt í 4k sjónvarp. Valið stendur á milli AMD Ryzen og Intel. Það er nokkurnvegin búið að takmarka þetta við þessa örgjörva: AMD Ryzen 5 2600 AMD Ryzen 5 2600X AM...
af GullMoli
Sun 10. Jún 2018 12:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Heimabíó - soundbar
Svarað: 6
Skoðað: 856

Re: Heimabíó - soundbar

Mín reynsla af LG sjónvarpi með LG Soundbar (SJ8S). Getur tengt soundbarinn þráðlaust við sjónvarpið, þá notarðu bara eina fjarstýringu áfram sem er rosalega þægilegt. Í mínu tilfelli getur sjónvarpið EKKI verið með game mode á þegar soundarinn er tengdur þannig .. veit ekki af hverju en þetta er ap...
af GullMoli
Þri 05. Jún 2018 10:01
Spjallborð: Windows
Þráður: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $
Svarað: 3
Skoðað: 1197

Re: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $

Ég held að þetta sé bara mjög gott. Ekki mörg fyrirtæki sem hafa tök á því að fjárfesta í einhverju svona löguðu og miðað við fréttir af þeim nýlega þá hef ég núll áhyggjur, 100% góður ásetningur.
af GullMoli
Sun 27. Maí 2018 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrst komu góðar fréttir svo komu slæmar
Svarað: 5
Skoðað: 853

Re: Fyrst komu góðar fréttir svo komu slæmar

Mér finnst þetta líka ömurlegt, hinsvegar finnst mér út í hött að ætla að banna Apple að ráða hverju þeir hleypa inn í sína verslun. Þetta er ekki beint bara eitthvað enn eitt "remote desktop" app. Annars sendi einhver fyrirspurn á Apple og fékk þetta svar: Thank you for your email and bei...
af GullMoli
Fös 11. Maí 2018 12:00
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X ?
Svarað: 8
Skoðað: 795

Re: iPhone X ?

Færð nýja OEM rafhlöðu hjá Epli á 6.990 kr með vinnu i 7'una.

https://www.epli.is/thjonusta.html

Svona ef þú vilt spara þér peninginn.
af GullMoli
Fös 04. Maí 2018 14:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Svarað: 12
Skoðað: 917

Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?

https://elko.is/bose-soundlink-mini-ii-hatalari-svartur Ég er búinn að eiga svona í ca. eitt ár, hrikalega ánægður með hann, hljómgæðin eru talsvert betri en ég hélt úr svona litlu tæki. Sammála, er með svona heima. Ótrúlega góður hljómur, neeeema það að hátalarnir snúa eingöngu í eina átt. Þeas ef...
af GullMoli
Mán 30. Apr 2018 10:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AliExpress :)
Svarað: 15
Skoðað: 1277

Re: AliExpress :)

Ég verslaði einu sinni svona ódýrar snúrur.. keypti alveg slatta til þess að vera viss um að fá eitthvða í lagi. Rúmlgea helmingurinn virkaði ekki.

Versla ekki aftur svona ódýrt drasl. Hef keypt slatta af snúrum frá Anker. Þær eru ódýrari en þessar original Apple snúru en samt ótrúlega vel gerðar.
af GullMoli
Sun 29. Apr 2018 01:02
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 2338

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Bose QC35 tikka eiginlega í öll boxin hjá þér Appel, ég er búinn að nota mín með frábærum árangri í tæp 2 ár, nota þau nánast eingöngu með snúru reyndar og hef yfirleitt slökkt á noise cancelling því það er óþægilegt til lengdar, en konan stelur þeim svo á morgnana þegar hún fer í ræktina og notar ...