Leitin skilaði 2049 niðurstöðum

af GullMoli
Mán 22. Jún 2020 15:04
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Besta málningin? Besta fyrirtækið?
Svarað: 22
Skoðað: 892

Re: Besta málningin? Besta fyrirtækið?

Er enginn að nota Kópal málninguna frá Málning Hf?
af GullMoli
Lau 20. Jún 2020 01:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?
Svarað: 12
Skoðað: 629

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

AdGuard (PiHole) og svo yfir á Cloudflare.
af GullMoli
Lau 13. Jún 2020 16:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
Svarað: 8
Skoðað: 708

Re: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum

Úff ég votta þér samhúð mína í þessu máli. Þetta er eitthvað sem óska engum að þurfa að standa í, en mér finnst umræðan alltaf merkileg og gott að dreifa þekkingu varðandi þetta vandamál. Við létum ástandsskoða íbúðina okkar áður en við keyptum, einmitt af hræðslu við raka/mygluvesen. Mæli með því j...
af GullMoli
Mið 10. Jún 2020 10:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 34
Skoðað: 4441

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Einhver annar sem er að lenda í svakalegum töfum á afhendingu frá AliExpress? Er með nokkrar pantanir í gangi frá því mars og engin þeirra er enn komin. T.d. pantaði ég síma og síðasta tracking færslan er að hann fór frá Singapore 25.mars - síðan þá hefur ekkert spurst til hans (ég er búinn að send...
af GullMoli
Mið 10. Jún 2020 10:26
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 631

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Jæja þetta var víst ekki lausnin... en ég er held ég búinn að finna vandamálið. https://i.imgur.com/eFlvJK5.png systemd-timesync verður ownerinn að möppunni eftir einhvern ákveðin tíma.. mig grunar að Samba containerinn hafi eitthvað með þetta að gera en er enganvegin viss :l Nú veit ég ekki af hve...
af GullMoli
Þri 09. Jún 2020 23:50
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 631

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Jæja þetta var víst ekki lausnin... en ég er held ég búinn að finna vandamálið.

Mynd

systemd-timesync verður ownerinn að möppunni eftir einhvern ákveðin tíma.. mig grunar að Samba containerinn hafi eitthvað með þetta að gera en er enganvegin viss :l
af GullMoli
Mán 08. Jún 2020 23:34
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 631

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

FYI: ég er sjálfur með flakkara tengdan við docker host (plex server og fleiri containerar) og nota ext4 Mín færsla í /etc/fstab: Ég nota disk label en ekki UUID fyrir HDD diskinn LABEL=media-files-2tb /mnt/media-files ext4 defaults 0 0 Lausnin virðist vera komin. Ég var með volume'ið mountað í /mn...
af GullMoli
Mán 08. Jún 2020 18:13
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 631

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

OverSigg skrifaði:Prufaðu að setja umask=000 á fstab færsluna. default er 022 sem leyfir ekki user að skrifa.


Umask virkar ekki á ext4 :D
af GullMoli
Mán 08. Jún 2020 17:53
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 631

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Spurning hvort hlutinir séu að conflicta því þú ert að nota sama config directory fyrir mismunandi containera. /plexsetup/config/ Ég er allavegana ekki að lenda í neinum vandræðum með að hafa hlutina uppsetta þannig þ.e að hafa sér config möppu fyrir hvern container (að vísu í docker-compose en þet...
af GullMoli
Mán 08. Jún 2020 16:22
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 631

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Prufaðu að setja umask=000 á fstab færsluna. default er 022 sem leyfir ekki user að skrifa. Hm okei ég get prufað það! Takk. Spurning hvort hlutinir séu að conflicta því þú ert að nota sama config directory fyrir mismunandi containera. /plexsetup/config/ Ég er allavegana ekki að lenda í neinum vand...
af GullMoli
Mán 08. Jún 2020 15:49
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 631

Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Góðan daginn, Nú ákvað ég að vera nokkuð bjartsýnn á því að frelsa borðtölvuna mína frá því að keyra Plex og keypti því Raspberry Pi4 og utanáliggjandi flakkara. Ég er að keyra Pi4 á Raspberry OS Lite og er búinn að setja upp Plex, Sonarr, Radarr, Transmission, Ombi, Jackett, Portainer og Samba í Do...
af GullMoli
Fös 05. Jún 2020 18:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar góðar myrkva gardínur
Svarað: 21
Skoðað: 786

Re: vantar góðar myrkva gardínur

Efast um að þú finnir þetta í nákvæmlega 148cm. Þú þarft að kaupa aðeins stærri stærð og skera/klippa gardínuna niður í rétta stærð. Eflaust einhverjir staðir sem bjóða upp á þá þjónustu.
af GullMoli
Mán 01. Jún 2020 23:32
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex
Svarað: 11
Skoðað: 980

Re: Varðandi kaup á HDD fyrir Plex

https://www.bhphotovideo.com/ Tek 90% af mínu þaðan. Tók eitt dæmi, 4TB Seagate IronWolf. Sama verð heim komið og er í @tt, nema í @tt ertu með 2 ára ábyrgð hér heima. Kom mér samt á óvart að það væri sama verð.. nokkrum krónum ódýrara í gegnum BHP miðað við kreditkorta gengið akkurrat núna (138.65).
af GullMoli
Fim 28. Maí 2020 18:23
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Raspberry Pi 4 4GB
Svarað: 0
Skoðað: 160

[ÓE] Raspberry Pi 4 4GB

Óska eftir Raspberry Pi 4, 4GB týpunni. Væri ekki vera ef hún væri í boxi.
af GullMoli
Mið 27. Maí 2020 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 107
Skoðað: 14452

Re: Krónan í frjálsu falli...

https://www.vb.is/frettir/sedlabankinn-greip-inn-i/162021/ What!? Vinna gegn STYRKINGU krónunnar? Er þetta ekki einhver ritvilla? Já þetta er alltaf í gangi, Seðlabankinn grípur inn í til að fyrirbyggja of miklar sveiflur í báðar áttir. Þannig, eins og ég skil þetta, safnar Seðlabankinn gjaldeyrisf...
af GullMoli
Mið 27. Maí 2020 15:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhlaupahjól
Svarað: 16
Skoðað: 1207

Re: Rafhlaupahjól

Sá einn á svona Zero 10x hlaupahjóli og sá lét ekkert stoppa sig. Hoppaði niður kanta og upp ójöfnur, fjöðrunin virtist vera gera honum auðvelt fyrir.
af GullMoli
Þri 26. Maí 2020 14:06
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 32
Skoðað: 3523

Re: AMD Ryzen VS Intel

Hvað viljiði fá? Fljótt á litið virðist eitthvað vanta úr 1000 og 2000 línunni , væri þæginlegt að hafa góða yfirsýn á allt sem er í boði. Dæmi: https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-1600-32ghz-36ghz-retail-amd-ryzen51600af https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-2600-34ghz-39ghz-retail Þetta...
af GullMoli
Mán 25. Maí 2020 15:55
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 32
Skoðað: 3523

Re: AMD Ryzen VS Intel

Er einmitt búinn að vera hugleiða það að setja saman lítinn server og ætlaði mér að byggja hann útfrá AMD Ryzen 3 3100 örgjörvanum. Sá talað um $99 verðmiða en hérna heima er hann svo á 27þús kr ... https://www.tl.is/product/am4-ryzen-3-3100-36ghz-39ghz-retail What! Er þessi ekki alveg GRÁ...upplag...
af GullMoli
Mán 25. Maí 2020 15:31
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 32
Skoðað: 3523

Re: AMD Ryzen VS Intel

Er einmitt búinn að vera hugleiða það að setja saman lítinn server og ætlaði mér að byggja hann útfrá AMD Ryzen 3 3100 örgjörvanum. Sá talað um $99 verðmiða en hérna heima er hann svo á 27þús kr ... https://www.tl.is/product/am4-ryzen-3-3 ... ghz-retail

What!
af GullMoli
Mið 20. Maí 2020 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: að kaupa íbúð með vin
Svarað: 18
Skoðað: 1729

Re: að kaupa íbúð með vin

... það er bara hægt að nýta greiðslu á séreignarsparnaði inn á lán á fyrstu þinglýstu eign á manns eigin nafni, svo þið mynduð bæði nýta það í þessa eign. Þetta er ekki alveg rétt. Ég er búinn að selja fyrstu eignina mína og kaupa aðra og fæ að nota greiðslu á séreignarsparnaði inn á lánið. Held a...
af GullMoli
Mán 18. Maí 2020 00:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 1021

Re: Sjónvarp Símans vs Vodafone

Foreldrar mínir eru með Vodafone myndlykilinn. Mér finnst hann skelfilegur og held að lykilinn frá Símanum sé skárri.

En gamli var ekki lengi að átta sig á Apple TV græjunni hjá mér, fer ekkert að leyfa tækninni að koma í veg fyrir það að hann nái kvöldfréttunum :lol: Þau venjast öllu!
af GullMoli
Mið 13. Maí 2020 23:15
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 778

Re: Menntaskólafartölva

MacBook Air reyndist best fyrir mig og systir mína. Hafði prófað tvær aðrar áður. Air er létt, þunn og rafhlaðan endist daginn hjá mér. Gömlu Macbook Air vélarnar reyndust virkilega vel og stóðu fyrir sínu. Ég keypti hinsvegar Air vél síðasta sumar, 2018 týpuna, hvílíkt og annað eins rusl. Er bara ...
af GullMoli
Mið 13. Maí 2020 22:15
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 778

Re: Menntaskólafartölva

Það þarf enga massífa vél í neitt en góð rafhlaða og létt vél er golden, Chromebook passa ágætlega í þann flokk. Spurning hvort þú vilt kaupa vél sem "dugar" núna í dag eða vél sem verður góð næstu árin. Ég var með Windows tölvur allt minn háskóla nám, notað af Vaktinni eða Bland. Eldgamla...
af GullMoli
Fim 07. Maí 2020 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
Svarað: 41
Skoðað: 5948

Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?

Ég er heppin með að hafa ekki stórt lán á húsinu mínu, en mér datt ekki annað í hug í fyrra en að taka óverðtryggt lán eftir það sem undan gekk árið 2010. Það sem ég óttast er ef maður tekur óverðtryggt lán á breytilegum vöxtum og verðbólgan fer af stað þá fer vaxtarstigið upp í leiðinni og hefur s...