Leitin skilaði 1975 niðurstöðum

af GullMoli
Þri 15. Okt 2019 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 1063

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Það er að minnsta kosti hægt að endurvinna og farga rafhlöðum á skynsamlegan hátt. Það er ekki hægt við útblástur bíla, við erum bara látin anda þessu að okkur eins og ekkert sé eðlilegra. Vissulega, sérstaklega á Íslandi þar sem raforkan er unnin úr náttúrunni. Það sama á ekki við um öll önnur lön...
af GullMoli
Mán 14. Okt 2019 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 1063

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Það er að minnsta kosti hægt að endurvinna og farga rafhlöðum á skynsamlegan hátt. Það er ekki hægt við útblástur bíla, við erum bara látin anda þessu að okkur eins og ekkert sé eðlilegra. Vissulega, sérstaklega á Íslandi þar sem raforkan er unnin úr náttúrunni. Það sama á ekki við um öll önnur lön...
af GullMoli
Mán 14. Okt 2019 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 1063

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

rafhlaðan er andvirði bílssins.. kaupa 5 ára gamlann rafmagnsbíl er heimska, ef rafhlöðurnar fara geturðu hent bílnum á haugana þar sem nýjar rafhlöður kosta meira en bíllinn. talað um að rafhlöður endist í 6-7 ár í þessum bílnum þannig að þú værir stálheppinn að ná að selja svona bíl 5-6 ára gamla...
af GullMoli
Sun 13. Okt 2019 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 1063

Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Nú er ég með vangaveltu varðandi rafmagnsbíla. Kolefnislaus akstur, allt gott og blessað.. hellings tog og gaman að keyra þá svo ekki sé minnst á hreina samvisku (sé litið framhjá því hvernig rafhlöðurnar eru framleiddar, hvernig þeim er fargað og þyngdinni sem fylgir þeim (meira slit á malbikinu))....
af GullMoli
Fös 11. Okt 2019 10:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget 4K sjónvarp?
Svarað: 10
Skoðað: 705

Re: Budget 4K sjónvarp?

Keypti einusinni ódýrasta sjónvarpið sem var í boði með bestu spekkunum á sínum tíma. Geri það aldrei aftur. Svo það sé á hreinu, þá var það 58" Philips 4k sjónvarp. Helstu gallar: Styður aðeins 30hz í 4k. ~400+ms input lag í 4k. Til að fá input laggið niður þarf að lækka upplausnina niður í 1...
af GullMoli
Þri 08. Okt 2019 09:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 949

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Ég er einmitt með sér íslenskan account og svo annan bandarískan, get að vísu ekki notað íslenska kortið mitt á þeim bandaríska.. Hinsvegar er ágætis munur á appstore'inu eftir því hvaða account ég er á, bæði í símanum og Apple TV (sjúklega auðvelt og þægilegt að vera með fleiri en 1 account í Apple...
af GullMoli
Fös 04. Okt 2019 22:00
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox One controller
Svarað: 0
Skoðað: 162

[ÓE] Xbox One controller

Góðan daginn,

Óska eftir 1-2 Xbox One controllers í góðu standi.
af GullMoli
Fim 03. Okt 2019 08:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV
Svarað: 9
Skoðað: 535

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Mæli hiklaust með Apple TV, sérstaklega ef þú ert með Macca eða iPhone nú þegar. Annars er hægt að tengja Xbox og PS (nýjustu) fjarstýringar við Apple TV með nýjustu uppfærslunni og spila með þeim. Svo er Steam Link appið sem býður þér að streyma öllum leikjum úr leikjatölvu hemilisins, hef að vísu ...
af GullMoli
Þri 01. Okt 2019 12:08
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iOS 13
Svarað: 2
Skoðað: 232

Re: iOS 13

Virkar ljómandi vel hjá mér. Tók eftir einum fídus sem spara rafhlöðuna þegar ég hleð símann yfir nótt; hann hleður símann upp í 80% og biður með að hlaða síðustu 20% þar til rétt áður en ég vakna.

Sömuleiðis er Apple Arcade mega næs og hvernig það samtvinnast Apple TV.
af GullMoli
Mán 23. Sep 2019 18:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2201

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Ég sendi fyrirspurn á RÚV og fékk þetta svar; Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að því að gera texta aðgengilega í öllum öppum, á öllu efni (hvort heldur sem er efni í línulegri eða ólínulegri dagskrá). Apple TV er þar engin undantekning. Allur texti er nú þegar aðgengilegur á vefnum okkar ruv....
af GullMoli
Mán 23. Sep 2019 10:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2201

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2. Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum? Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn. Ég fæ texta á ...
af GullMoli
Mán 23. Sep 2019 08:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2201

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2. Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum? Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn. Ég fæ texta á ...
af GullMoli
Mán 23. Sep 2019 08:18
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2201

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2.

Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum?
Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn.
af GullMoli
Fös 13. Sep 2019 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Ég er reyndar mjög hlynntur því að gera miðsvæði miðbæjarins bílalaust. Mér finnst göngugötu Laugavegur MIKLU betri og skemmtilegri, nenni enganvegin að vera þarna þegar maður er í troðningi á gangstéttinni. Svo er annar punktur með vegamál á Íslandi.. nú eru allskonar skattar og gjöld á bifreiðum, ...
af GullMoli
Þri 10. Sep 2019 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: FlexSeal vörur
Svarað: 3
Skoðað: 398

Re: FlexSeal vörur

Færð límbandið í Byko. Rámar í að það hafi verið um 3þús fyrir 3metra.

EDIT: Samanburður á Flex og ýmsu öðru;
af GullMoli
Fös 06. Sep 2019 21:55
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt ethernet
Svarað: 26
Skoðað: 754

Re: Hægt ethernet

Ég lenti í sambærilegu, fékk bara um 300Mbs í Firefox, svo prufaði ég að nota Edge og þá fékk ég 900+ :lol:
af GullMoli
Mið 04. Sep 2019 08:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

af GullMoli
Þri 03. Sep 2019 19:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: viðbótarlífeyrissparnaður
Svarað: 12
Skoðað: 839

Re: viðbótarlífeyrissparnaður

smá hijack nú var mér sagt að ég gæti tengt viðbótarlífeyrissparnaðinn við húsnæðislánið mitt og þá fer það sjálfkrafa að borga af því. hvernig er það gert? Getur látið mánaðarlegu greiðsluna renna inn á höfuðstól lánsins já, að hámarki 500þús á ári (per einstakling ef þið eruð tvö, samtals milljón...
af GullMoli
Sun 01. Sep 2019 13:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
Svarað: 6
Skoðað: 524

Re: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari

Það þarf ekkert endilega að vera loftþrýstingsskynjari, bílar nota stundum ABS'ið til að nema ójafnvægi í loftþrýstingi.
af GullMoli
Fös 30. Ágú 2019 08:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Það er hlægilegt að lesa þetta röfl. Stærsta vandamál okkar kynslóðar eru loftlagsmál. Með ísland er í toppsætunum yfir losun per íbúa. Með því að bæta flæði einkabílsins hvetjum við fleiri til að nota hann og fara fleiri ferðir. Þetta hefur sannað sig um allan heim enda eru allar borgir að hverfa ...
af GullMoli
Fim 29. Ágú 2019 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

:-" :-" :-" Flott innlegg í umræðuna. Greinilegt að þessi Haraldur tekur ekki strætó, ég ætla amk að vona að enginn svona strætó sé yfirfullur af 70 manns. Annars gæti ég líka afritað allt sem hefur komið á milli innleggjana þinna og sett inn sem mynd, en þú kannski bara lest aftur y...
af GullMoli
Fim 29. Ágú 2019 10:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Varðandi nýjustu athugasemdina hér að ofan; Ljósin á Sæbraut eru í mismunandi prógrami eftir því hvaða tími dags það er, sem þau eru oft samstillt þannig að sé ekið á 60 allan tímann þá lendirðu á grænu. Ef þú beygir af kringlumýrabraut inn á sæbraut í austurátt á morgnanna eru ljósin stillt þannig...
af GullMoli
Fim 29. Ágú 2019 09:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Það er hlægilegt að lesa þetta röfl. Stærsta vandamál okkar kynslóðar eru loftlagsmál. Með ísland er í toppsætunum yfir losun per íbúa. Með því að bæta flæði einkabílsins hvetjum við fleiri til að nota hann og fara fleiri ferðir. Þetta hefur sannað sig um allan heim enda eru allar borgir að hverfa ...
af GullMoli
Fim 29. Ágú 2019 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Þið sem eruð að segja fólki að nota strætísvagna.. Hafið þið séð vagnana á morgnanna? Þeir eru smekk fullir og auka vagnarnir líka. Ég persónulega fékk upp í kok af strætó yfir menntaskóla árin mín, frekar legg ég fyrr af stað á einkabíl en að sitja (líklegast standa) beltislaus í kínverskri dauðagi...
af GullMoli
Fim 29. Ágú 2019 08:15
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 87
Skoðað: 3805

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

skipti um firmware á mínu hjóli, það er klárlega mun öflugra en það kemur svakalega niður á batteríisendingu er í kringum 140 kg, fór leið áðan sem er 4.4km með 45m hækkun og það var um 30% eftir þegar ég var kominn á leiðarenda, ég var með hjólið í botni allan tímann reynar Max Payload 100 kg :sho...