Leitin skilaði 1988 niðurstöðum

af GullMoli
Mið 04. Des 2019 10:03
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 144
Skoðað: 8632

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Jæja, hvernig reynist þetta í snjónum? :D
af GullMoli
Þri 03. Des 2019 09:59
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 18
Skoðað: 1118

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Linus segir sitt álit á mínutu 7:17 https://www.youtube.com/watch?v=v7YBCynA-b0 Það er margt gott sem kemur frá Linus Sebastian og gaman að horfa á kallinn en sumt er bara bull sem frá honum kemur, það má ekki gleyma því að hann er sponseraður af mörgum af stærstu fyrirtækjum í heimi til að segja n...
af GullMoli
Fös 29. Nóv 2019 21:02
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 29
Skoðað: 1622

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Þú þarft VPN til þess að nota þetta hérna heima, já? Hvað græðum við þá á því að vita að input laggið var lægra í einu testi, ef það á síðan ekki einu sinni við okkur?

af GullMoli
Fös 29. Nóv 2019 14:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 29
Skoðað: 1622

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Jesús, þetta er mesta þvæla sem ég hef lesið (varðandi tölvuleikja spilun) í lengri tíma. (þetta var nú óþarfi hjá mér .. :baby ) Öll review sem ég hef séð á netinu tala um að gæðin séu verri í stadia, enda enginn svosum búist við öðru. Þetta er video sem er að streyma til þín í beinni, auð...
af GullMoli
Fim 21. Nóv 2019 08:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
Svarað: 17
Skoðað: 931

Re: Er varið í þennan ryksuguróbot ?

Er nýlega kominn með Roborock S6.. Hvernig eru svona robotar að standa sig ef það eru þröskuldar í hurðum? Það vill svo til að íbúðin mín er alveg þröskuldalaus fyrir utan baðherbergið sem er með 3-4cm þröskuld. Það er of mikið fyrir greyið en skilst að hann eigi alveg að tækla minni nokkuð ágætleg...
af GullMoli
Mið 20. Nóv 2019 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
Svarað: 17
Skoðað: 931

Re: Er varið í þennan ryksuguróbot ?

Er nýlega kominn með Roborock S6.. vægast sagt glæsilegt tæki. Tæki klárlega S4 ef þið viljið bara ryksugu og ekkert mopperí. Í fyrsta skiptið mappar hún húsið og skiptir niður í herbergi, eftir það geturðu svo sjálfur breytt herbergjaskipulaginu og t.d. skipti ég eldhúsinu í tvennt (þar sem matur o...
af GullMoli
Mið 06. Nóv 2019 17:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2511

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

cons: Bölvað bras að setja custom hringitón. Þekki það ekki, kemur samt ekki á óvart. Bölvað bras að nota sem media player í löngum ferðalögum Skil ekki? Ekkert file management þar sem maður getur fundið skrár og opnað þær, verður allt að fara í gegnum öppin sem styðja hverja skrá fyrir sig. Ekki r...
af GullMoli
Mán 04. Nóv 2019 14:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2511

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Hér er samanburður á Apple iPhone 11 Pro Max, Xiaomi Mi 9 Pro og Samsung Galaxy Note10. https://www.gsmarena.com/compare.php3?&idPhone2=9891&idPhone3=9788&idPhone1=9846 Munurinn sáralítill eða enginn. Hefði getað nota iPhone 11 Pro en þá hefði samanburðurinn orðið meira óhagstæður fyrir...
af GullMoli
Fim 31. Okt 2019 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142547

Re: Hringdu.is

Mig langaði að gera smá könnun, hvaða hraða eru menn að ná á 1 Gb ljósleiðara hjá Hringdu, í gegnum þá mílu eða GR. Ég er með 1 Gb hjá Hringdu í gegnum mílu og ég hef aldrei náð "MAX" hraða sem fræðilega ætti að vera hægt innanlands (LAN, CAT5e, Nighthawk AC1900). Ég hef ekkert verið að g...
af GullMoli
Fim 31. Okt 2019 09:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2511

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Ég var í Android; var alltaf að fikta, skemma, laga, öppin að crash, bloatware, frjósa, og stöku lagg. Skipti yfir í WIndows Phone; geggjaðar myndavélar og aldrei hik, lagg eða vesen. Hinsvegar app skortur. Skipti yfir í iPhone; allir kostir Windows Phone plús besta app support. Byrjaði á notuðum 5s...
af GullMoli
Fös 25. Okt 2019 11:02
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Þrífið lyklaborðin ykkar...
Svarað: 17
Skoðað: 1253

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Pro Tip: Ef þið eruð að ryksuga og eigið ryksugustút með hárum á, þá er það algjör snilld til að ryksuga ryk af hlutum.. m.a. lyklaborðum! Muna bara að lækka í soginu áður :lol:
af GullMoli
Mán 21. Okt 2019 16:05
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 144
Skoðað: 8632

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Neglið bara dekkin; https://www.gripstuds.com/Motorcycle_Street_Bike.php

Annars segi ég nú bara góða skemmtun ef þið ætlið að reyna við snjó á þessum dekkjum :lol:
af GullMoli
Mið 16. Okt 2019 22:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (TS?) Htc Vive
Svarað: 5
Skoðað: 541

Re: (TS?) Htc Vive

Enn til?
af GullMoli
Þri 15. Okt 2019 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2035

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Það er að minnsta kosti hægt að endurvinna og farga rafhlöðum á skynsamlegan hátt. Það er ekki hægt við útblástur bíla, við erum bara látin anda þessu að okkur eins og ekkert sé eðlilegra. Vissulega, sérstaklega á Íslandi þar sem raforkan er unnin úr náttúrunni. Það sama á ekki við um öll önnur lön...
af GullMoli
Mán 14. Okt 2019 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2035

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Það er að minnsta kosti hægt að endurvinna og farga rafhlöðum á skynsamlegan hátt. Það er ekki hægt við útblástur bíla, við erum bara látin anda þessu að okkur eins og ekkert sé eðlilegra. Vissulega, sérstaklega á Íslandi þar sem raforkan er unnin úr náttúrunni. Það sama á ekki við um öll önnur lön...
af GullMoli
Mán 14. Okt 2019 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2035

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

rafhlaðan er andvirði bílssins.. kaupa 5 ára gamlann rafmagnsbíl er heimska, ef rafhlöðurnar fara geturðu hent bílnum á haugana þar sem nýjar rafhlöður kosta meira en bíllinn. talað um að rafhlöður endist í 6-7 ár í þessum bílnum þannig að þú værir stálheppinn að ná að selja svona bíl 5-6 ára gamla...
af GullMoli
Sun 13. Okt 2019 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2035

Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Nú er ég með vangaveltu varðandi rafmagnsbíla. Kolefnislaus akstur, allt gott og blessað.. hellings tog og gaman að keyra þá svo ekki sé minnst á hreina samvisku (sé litið framhjá því hvernig rafhlöðurnar eru framleiddar, hvernig þeim er fargað og þyngdinni sem fylgir þeim (meira slit á malbikinu))....
af GullMoli
Fös 11. Okt 2019 10:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget 4K sjónvarp?
Svarað: 10
Skoðað: 888

Re: Budget 4K sjónvarp?

Keypti einusinni ódýrasta sjónvarpið sem var í boði með bestu spekkunum á sínum tíma. Geri það aldrei aftur. Svo það sé á hreinu, þá var það 58" Philips 4k sjónvarp. Helstu gallar: Styður aðeins 30hz í 4k. ~400+ms input lag í 4k. Til að fá input laggið niður þarf að lækka upplausnina niður í 1...
af GullMoli
Þri 08. Okt 2019 09:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1127

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Ég er einmitt með sér íslenskan account og svo annan bandarískan, get að vísu ekki notað íslenska kortið mitt á þeim bandaríska.. Hinsvegar er ágætis munur á appstore'inu eftir því hvaða account ég er á, bæði í símanum og Apple TV (sjúklega auðvelt og þægilegt að vera með fleiri en 1 account í Apple...
af GullMoli
Fös 04. Okt 2019 22:00
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox One controller
Svarað: 0
Skoðað: 203

[ÓE] Xbox One controller

Góðan daginn,

Óska eftir 1-2 Xbox One controllers í góðu standi.
af GullMoli
Fim 03. Okt 2019 08:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV
Svarað: 9
Skoðað: 694

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Mæli hiklaust með Apple TV, sérstaklega ef þú ert með Macca eða iPhone nú þegar. Annars er hægt að tengja Xbox og PS (nýjustu) fjarstýringar við Apple TV með nýjustu uppfærslunni og spila með þeim. Svo er Steam Link appið sem býður þér að streyma öllum leikjum úr leikjatölvu hemilisins, hef að vísu ...
af GullMoli
Þri 01. Okt 2019 12:08
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iOS 13
Svarað: 2
Skoðað: 287

Re: iOS 13

Virkar ljómandi vel hjá mér. Tók eftir einum fídus sem spara rafhlöðuna þegar ég hleð símann yfir nótt; hann hleður símann upp í 80% og biður með að hlaða síðustu 20% þar til rétt áður en ég vakna.

Sömuleiðis er Apple Arcade mega næs og hvernig það samtvinnast Apple TV.
af GullMoli
Mán 23. Sep 2019 18:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2703

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Ég sendi fyrirspurn á RÚV og fékk þetta svar; Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að því að gera texta aðgengilega í öllum öppum, á öllu efni (hvort heldur sem er efni í línulegri eða ólínulegri dagskrá). Apple TV er þar engin undantekning. Allur texti er nú þegar aðgengilegur á vefnum okkar ruv....
af GullMoli
Mán 23. Sep 2019 10:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2703

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2. Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum? Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn. Ég fæ texta á ...
af GullMoli
Mán 23. Sep 2019 08:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2703

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2. Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum? Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn. Ég fæ texta á ...