Leitin skilaði 1907 niðurstöðum

af GullMoli
Þri 27. Feb 2018 11:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 7925

Re: Göturnar í RVK

Held að það hafi líka mikil áhrif hversu miklar hitabreytingarnar eru. Það er þokkalegt frost í dag svo hlýtt á morgun, svona gengur þetta dögunum saman. Í stað þess að hitastigið sé nokkuð stöðugt. Samblanda af: Saltinu Hitabreytingum Lélegar malbikunarvinna (undirbúningur á undirlagi eða whatever)...
af GullMoli
Mán 26. Feb 2018 12:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fjarfundarkerfi - hvaða?
Svarað: 10
Skoðað: 753

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Hef verið að nota www.gotomeeting.com í vinnunni. Hefur reynst töluvert betur en Skype amk.
af GullMoli
Mið 21. Feb 2018 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 106
Skoðað: 7265

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað. Batterý sem á að duga í 2 ár. Ein skrúfa per myndavél til að festa. Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp...
af GullMoli
Mán 19. Feb 2018 16:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný þvottavél - hvaða?
Svarað: 58
Skoðað: 2094

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Erum með Samsung þvottavél og þurrkara heima. Móðurborðið fór í þvottavélinni þegar hún var rúmlega 2 ára (byrjaði að hegða sér mjög undarlega, stoppaði í miðju cycle ofl).

Ormsson redduðu þessu þó, þjónustuborðið þeirra fæ topp meðmæli þó að þvottavélin fái það kannski ekki.
af GullMoli
Lau 17. Feb 2018 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 106
Skoðað: 7265

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað. Batterý sem á að duga í 2 ár. Ein skrúfa per myndavél til að festa. Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp ...
af GullMoli
Fös 16. Feb 2018 19:24
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox 360 wireless móttakara
Svarað: 0
Skoðað: 244

[ÓE] Xbox 360 wireless móttakara

Á einhver Wireless móttakara fyrir Xbox fjarstýringar?

Mynd

Minn varð fyrir óhappi :lol:
af GullMoli
Fim 15. Feb 2018 09:01
Spjallborð: Sjónvarpshornið
Þráður: 75" Finlux reynsla?
Svarað: 15
Skoðað: 1384

Re: 75" Finlux reynsla?

Mín reynsla er sú að það er betra að kaupa þekktara merki uppá viðmót og app support að gera. Mín reynsla innihélt reyndar líka mikið backlight bleed í hornum. Sama hvað þú gerir, prufaðu tækið. Prufaðu að fikta í viðmótinu, skoða hvort að vinsæl öpp séu til og virki almennilega. Fyrir mér var t.d. ...
af GullMoli
Fös 09. Feb 2018 12:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wifi vandamál í stóru húsi
Svarað: 16
Skoðað: 862

Re: Wifi vandamál í stóru húsi

DJOli skrifaði:Verslar bara tvo svona frá þessari verslun, á ~7200kr stykkið, og setur á þær hæðir sem wifi-ið er ekki að nást, og voila. Problem solved.
https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-lite


7200 kr án sendingarkostnaðar og VSK ..
af GullMoli
Mán 05. Feb 2018 20:51
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Bitcoin (330kr)
Svarað: 250
Skoðað: 21564

Re: Bitcoin (330kr)

"Fólk talar svo af svo mikilli fáfræði um að allt sé að fara til fjandans" Núnú, geturu nefnt mér dæmi? Persónulega myndi ég nú bara telja þetta staðreynd :P Kíktu á myndina. Árið 2014 droppaði gengið úr 1000 niður í 250. Hefðirðu ekki verið til í að halda úr 1000 þar til núna? Það þýðir ...
af GullMoli
Sun 28. Jan 2018 21:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Næ ekki ameríska Netflix
Svarað: 19
Skoðað: 1390

Re: Næ ekki ameríska Netflix

Íslenska Netflix og svo Hulu ofaná það, er þokkalegt kombó. Playmo.tv virkar btw flott fyrir Hulu.
af GullMoli
Mán 22. Jan 2018 11:05
Spjallborð: Sjónvarpshornið
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 73
Skoðað: 6467

Re: OZ appið - frítt er best!

Eitt með OZ appið .. það er ekki hægt að stofna nýjan aðgang í því, amk ekki svo ég geti séð. Frekar glatað að ná í appið og þurfa svo að fara á heimasíðuna og útbúa aðgang þar áður en hægt er að nota appið.
af GullMoli
Mið 17. Jan 2018 15:36
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
Svarað: 30
Skoðað: 2282

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Virkilega fyndið að fylgast með r/bitcoin Allir að úthúða hvort öðrum sem vitleysingum fyrir að vita ekki hvernig hitt og þetta virkar þegar þeir sjálfir hafa eflaust enga hugmynd um hvað þeir eru að tala. Lang stærsti hluti þeirra sem eru í þessu eru þarna í þeim tilgangi að græða meiri "raunp...
af GullMoli
Fim 11. Jan 2018 13:24
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Gvööööð! Ef einhver kemst í ólæstan makka þá getur sá aðili fiktað í settings á App Store? Vá! Eins gott að ég á bara iPhone \:D/ Annars er enginn marktækur munur á Geekbench hjá mér, fékk aðeins hærra score í single-core og aðeins lægra í multi-core, vei! Hehehe, það er nú reyndar ákveðin kaldhæðn...
af GullMoli
Fim 11. Jan 2018 12:59
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Apple gáfu út iOS uppfærslu í fyrradag. Er að setja hana upp á símanum hjá mér og ætla að ath hvort það verði einhver performance munur í Geekbench 4. https://support.apple.com/en-us/HT208401 https://support.apple.com/en-us/HT208394 Skv þessum upplýsingum frá Apple þá má vera að þessi uppfærsla haf...
af GullMoli
Fim 11. Jan 2018 10:52
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Apple gáfu út iOS uppfærslu í fyrradag. Er að setja hana upp á símanum hjá mér og ætla að ath hvort það verði einhver performance munur í Geekbench 4. https://support.apple.com/en-us/HT208401 https://support.apple.com/en-us/HT208394 Skv þessum upplýsingum frá Apple þá má vera að þessi uppfærsla hafi...
af GullMoli
Mið 10. Jan 2018 13:06
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Bitcoin (330kr)
Svarað: 250
Skoðað: 21564

Re: Bitcoin (330kr)

Mynd

Jæja, ætli þetta komi til með að halda áfram að lækka? Spennandi.
af GullMoli
Sun 07. Jan 2018 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Games Done Quick! - 2018 Twitch stream, 7 - 14 jan
Svarað: 2
Skoðað: 356

Games Done Quick! - 2018 Twitch stream, 7 - 14 jan

https://gamesdonequick.com/static/res/img/agdq2018/banner.png Heimasíðan: https://gamesdonequick.com/ Twitch stream: https://www.twitch.tv/gamesdonequick Dagskráin á íslenskum tíma: https://gamesdonequick.com/schedule What is Games Done Quick? Games Done Quick is a bi-annual charity gaming marathon...
af GullMoli
Fös 05. Jan 2018 10:54
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

http://www.techradar.com/news/apple-says-all-macs-and-ios-devices-have-been-hit-by-meltdown-and-spectre with the company confirming that all Mac computers and iOS devices are affected – but also that it has already patched macOS and iOS to defend the operating systems against Meltdown. Spectre, howe...
af GullMoli
Fös 05. Jan 2018 08:54
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

GuðjónR skrifaði:Ekki góð áhrif sem þetta mun hafa á fartölvur, ef CPU rýkur upp með tilheyrandi viftulátum og batterí eyðslu.


Held að almenningur sé ekkert að fara finna fyrir áhrifunum þannig lagað, einhver gerði t.d. tölvuleikjabenchmark og þar var engann mun að sjá.
af GullMoli
Fös 05. Jan 2018 08:14
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

CCP voru að uppfæra serverana hjá sér, hér má sjá fyrir/eftir load á örgjörvanum. https://i.imgur.com/eK2FzFX.png https://twitter.com/CCP_SnowedIn/status/948980181577875456 "Tvöföldun á CPU, nærri 100% aukning á þessari tilteknu þjónustu. Mjög mikið network I/O. Þetta eru frontendavélar að lesa...
af GullMoli
Fim 04. Jan 2018 12:37
Spjallborð: Snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Svarað: 58
Skoðað: 2787

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Talandi um uppfærslur.. Þessi nýji CPU galli sem hefur áhrif á Intel, AMD og ARM örgjörva. https://thehackernews.com/2018/01/meltdown-spectre-vulnerability.html Windows — Microsoft has issued an out-of-band patch update for Windows 10, while other versions of Windows will be patched on the traditio...
af GullMoli
Fim 04. Jan 2018 12:20
Spjallborð: Tölvu aðstaðan mín
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1409
Skoðað: 121217

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Vinnan;

Mynd
af GullMoli
Fim 04. Jan 2018 11:20
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

hér er svar sem Intel kom með í gær https://newsroom.intel.com/news/intel-responds-to-security-research-findings/ Engin iðrun eða auðmýkt, bara hroki og útúrsnúningar Þetta er líka galli í AMD og ARM, finnst bara mjög skiljanlegt að þeir vilji leiðrétta fréttaflutning sem bendir nánast eingöngu á I...
af GullMoli
Fim 04. Jan 2018 08:58
Spjallborð: Snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Svarað: 58
Skoðað: 2787

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Talandi um uppfærslur.. Þessi nýji CPU galli sem hefur áhrif á Intel, AMD og ARM örgjörva. https://thehackernews.com/2018/01/meltdown-spectre-vulnerability.html Windows — Microsoft has issued an out-of-band patch update for Windows 10, while other versions of Windows will be patched on the tradition...
af GullMoli
Fim 04. Jan 2018 08:51
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 87
Skoðað: 5826

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

https://thehackernews.com/2018/01/meltdown-spectre-vulnerability.html Disclosed today by Google Project Zero, the vulnerabilities potentially impact all major CPUs, including those from AMD, ARM, and Intel —threatening almost all PCs, laptops, tablets, and smartphones, regardless of manufacturer or ...