Leitin skilaði 2014 niðurstöðum

af GullMoli
Fös 03. Apr 2020 12:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 49
Skoðað: 2538

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Ég er búinn að vera með appið í sólahring, location á "Always". Rafhlöðunotkun er 1% samkvæmt símanum mínum. - 1 min on screen (þegar ég var að setja appið upp og stofna mig). - 13 min backround. Ef ég get létt starfsfólkinu sem sér um smitrakningu aðeins lífið, þá er það bara flott. Það e...
af GullMoli
Þri 31. Mar 2020 20:25
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarpsaðsta
Svarað: 13
Skoðað: 763

Re: Sjónvarpsaðsta

LG sjónvarp + LG soundbar + AppleTV 4K.

Nota Apple TV í allt og fjarstýringin á því virkar á soundbarinn (= ein einföld fjarstýring).
Plex á borðtölvunni + aðrar streymisveitur á Apple TV.

Mjög sáttur en væri til í að bæta við bakhátölurum. Skilst að það sé því miður ekki hægt með mínum sound bar :(
af GullMoli
Mið 25. Mar 2020 16:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Netflix að blokka Expressvpn
Svarað: 8
Skoðað: 697

Re: Netflix að blokka Expressvpn

Lenti sjálfur í bölvuðu basli með ExpressVPN og VIPDNSCLUB þegar ég fékk 2019 LG sjónvarp. Hafði virkað fínt á 2016 módelinu sem ég var með á undan en snarhætti þegar nýja tækið var tekið í notkun. Það er reyndar innbyggða Netflix appið í sjónvarpinu sjálfu, ekki AppleTV. Þetta virkar ekki enn þann...
af GullMoli
Þri 24. Mar 2020 20:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Íhlutir
Svarað: 5
Skoðað: 456

Re: [TS] Íhlutir

Tek skjákortið!

Ég hef engin not fyrir auka skjákort.. en þetta er virkilega gott verð!
af GullMoli
Fim 12. Mar 2020 18:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 54
Skoðað: 3284

Re: Krónan í frjálsu falli...

Og áfram fellur krónan, greinilegt að fjármagnseigendur studdir af ríkinu eru að taka stöðu gegn krónunni eins og í síðasta hruni. 4.35% lækkun gagnvart dollar í dag. Hefði ekki getað losað mig við verðtryggða hryllingslánið á betri tíma. Lánin munu hugsanlega ekki hækka mikið en fasteignaverð mun ...
af GullMoli
Sun 08. Mar 2020 22:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21031

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Verða niðurstöðurnar birtar á Facebook? https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/03/08/kari_tharf_ekki_leyfi_fyrir_skimunum/ Hentug leið til að fylla upp í eyðurnar í lífsýnasafninu þeirra með því að nota ótta fólks til að gefa þeim sýni /s. Enda var Kári snöggur til. Ef ÍE mundi nota upplýsingar úr...
af GullMoli
Sun 01. Mar 2020 16:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 46
Skoðað: 3333

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Ágætt að vera búinn að endurfjármagna yfir í óverðtryggt (helst með föstum vöxtum).

https://www.vb.is/frettir/verdbolgan-ha ... b%C3%B3lga

Ætli hún eigi ekki eftir að hækka eitthvað meira á næstu mánuðum :crazy
af GullMoli
Sun 01. Mar 2020 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjármál
Svarað: 12
Skoðað: 1158

Re: Fjármál

Mitt mat er að besta sparnaðarráðið sé að greiða eins mikið og fólk hefur tök á inná höfuðstól húsnæðislána sinna. Það bókstaflega marg-borgar sig Maður veltir samt fyrir sér hvort það sé endilega tilfellið, þ.e þegar þú ert kominn í þá stöðu að vera kominn með lán á lægri vöxtum (hjá lífeyrissjóðu...
af GullMoli
Fös 28. Feb 2020 13:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjármál
Svarað: 12
Skoðað: 1158

Re: Fjármál

Mitt mat er að besta sparnaðarráðið sé að greiða eins mikið og fólk hefur tök á inná höfuðstól húsnæðislána sinna. Það bókstaflega marg-borgar sig
af GullMoli
Mán 17. Feb 2020 12:18
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max
Svarað: 22
Skoðað: 1735

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Spennandi að sjá performance benchmarks í samanburði við iPhone 11 Pro. Svakalegt verð er á þessum samsung, $1400 Vs. $1000 iPhone.
af GullMoli
Þri 11. Feb 2020 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.
Svarað: 15
Skoðað: 1165

Re: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.

Ég tek mig og mitt sálarrúnk þá bara annað, t.d. á Reddit þar sem allir virðast ólmir í að lesa og gefa sína skoðun á svona hlutum Ég googlaði frásögnina og sá að hún var á r/drugs, sem ég held að sé tilvalinn staður fyrir hana, frekar en t.d. r/pcgaming eða r/hardware. Annars sá ég ekki betur en a...
af GullMoli
Þri 11. Feb 2020 10:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 3103

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/04/geforce-now-pc-gaming/ Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla. Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue. Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue. S...
af GullMoli
Þri 11. Feb 2020 09:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 3103

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/04/geforce-now-pc-gaming/ Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla. Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue. Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue. Sp...
af GullMoli
Fös 07. Feb 2020 08:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki lækkar vexti
Svarað: 3
Skoðað: 705

Re: Íslandsbanki lækkar vexti

Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt. Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið. Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, se...
af GullMoli
Mið 29. Jan 2020 17:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung Flú vírusinn
Svarað: 17
Skoðað: 1396

Re: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung FLú vírusinn

Við fengum heimsfaraldra 1720, 1820, 1920 og etv 2020... merkilegt? Ég skil ekki alveg þessa athugasemd. Ertu að gefa í skyn að þetta sé fyrirfram ákveðið? https://en.wikipedia.org/wiki/Pandemic Það voru vissulega heimsfaraldrar í gangi á þessum tímabilum. T.d. varu fleiri en bara einn í gangi árið...
af GullMoli
Fim 16. Jan 2020 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zuism... endurgreiðsla sóknargjalda.
Svarað: 27
Skoðað: 2606

Re: Zuism... endurgreiðsla sóknargjalda.

af GullMoli
Þri 14. Jan 2020 08:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 1438

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Video sem sýnir mjög vel hvar OLED stígur frammúr QLED.

af GullMoli
Lau 04. Jan 2020 20:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1880

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Eftir rannsóknir á sínum tíma keypti ég TP-Link Archer C7 AC1750 https://www.tp-link.com/us/home-networking/wifi-router/archer-c7/ Kostaði um 15k svo ég keypti fyrir mig og foreldra mína. Báðir verið súper solid og svo fylgir með app þar sem er að fikta í staðin fyrir að fara í tölvuna. Komin 3 ár h...
af GullMoli
Fös 03. Jan 2020 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 34
Skoðað: 2480

Re: coolshop_punktur_ isEr þetta sama varan? :-k
af GullMoli
Mán 16. Des 2019 13:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 3103

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sorry ef einhverjum þykir böggandi að ég geri marga pósta, en ég verð að segja frá þessu: Er að prófa SteamLink í fyrsta skipti. Drullunett tækni. En Stadia virkar betur yfir netið til útlanda heldur en SteamLink yfir WiFi í sama herbergi. Þessi tækni frá Google er það mikið betra en Steamlink frá ...
af GullMoli
Þri 10. Des 2019 09:58
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Budget batterí hersluvélar?
Svarað: 6
Skoðað: 750

Re: Budget batterí hersluvélar?

Æðislegt, takk fyrir svörin! Þessi Ryobi vél lítur út fyrir að henta vel í einstöku verkefni :D
af GullMoli
Þri 10. Des 2019 09:57
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Svarað: 7
Skoðað: 639

Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt

Ég henti þessu út og sæki drivera bara beint á heimasíðu Nvidia. Gjörsamlega óþolandi að þurfa að skrá sig inn til að sækja drivera, lenti einmitt nokkuð oft í því að þurfa að skrá mig inn. Sjaldan hefur forrit pirrað mig jafn mikið. Sendi þeim suggestion í gegnum appið að það þyrfti að bjóða upp á ...