Leitin skilaði 2098 niðurstöðum

af GullMoli
Mið 21. Okt 2020 23:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)
Svarað: 4
Skoðað: 340

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Kristján skrifaði:ef það er eitthvað sem mig langar að byrja að safna þá eru það Thinkpad fartölvur :D

Þessi er helluð!


Hún reyndist mér amk vel á sýnum tíma :)

Ps. þetta verð er ekki heilagt!
af GullMoli
Mið 21. Okt 2020 11:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS RTX 3080
Svarað: 68
Skoðað: 3109

Re: TS RTX 3080

Almáttugur.. Þið þurfið aðeins að anda léttar. Mér finnst allt í góðu að vera á varðbergi þegar það kemur að óeðlilegri verðlagningu, og láta vita að verðið sé of hátt. Búið. Þráðarhöfundur, sem og aðrir, sjá það og meta svo framhaldið. Kannski lækkar hann verðið, eða ekki, og mögulegir kaupendur er...
af GullMoli
Sun 18. Okt 2020 22:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)
Svarað: 4
Skoðað: 340

[TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Góða daginn, Er með nokkurra ára gamla Thinkpad T430s, útúrspekkuð. Hefur setið í geymslu síðustu 3-4 árin, þar á undan var þetta skólatölvan mín. https://www.lenovo.com/gb/en/laptops/thinkpad/t-series/t430s/ ⋅  i7-3520M @ 2.9GHz (2 kjarnar, 4 þræðir) ⋅  16GB RAM ⋅  240...
af GullMoli
Sun 18. Okt 2020 15:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] Logitech Z-2300 hátalarar
Svarað: 3
Skoðað: 164

Re: [GEFINS] Logitech Z-2300 hátalarar

destinydestiny skrifaði:Má ég koma eftir hálftíma og ná í? Er bara að klára að vinna?


Jebbs!
af GullMoli
Sun 18. Okt 2020 15:29
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] Logitech Z-2300 hátalarar
Svarað: 3
Skoðað: 164

[FARIÐ] Logitech Z-2300 hátalarar

FARIÐ. Góðan daginn, Er með Z-2300 hátalara sett. Það sér á því, bæði einhverjir blettir og búið að chippast aðeins úr. Annar hátalarinn dettur stundum út. Keypti nýja stjórnstöð fyrir löngu síðan til þess að reyna að laga hátalaravesenið, það breytti engu en hún fylgir með. Annars eru þetta dúndurg...
af GullMoli
Mán 12. Okt 2020 08:48
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Líftími tölvumúsa
Svarað: 31
Skoðað: 1088

Re: Líftími tölvumúsa

Ég er ennþá að nota fyrstu músina mína, MX510, keypt í byrjun árs 2005. Virkar merkilega vel.
af GullMoli
Fös 09. Okt 2020 17:01
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð
Svarað: 3
Skoðað: 658

Re: [TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð

Upp!

Poolborðið er selt.
af GullMoli
Fös 09. Okt 2020 09:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bluetooth to FM í bíl
Svarað: 5
Skoðað: 295

Re: Bluetooth to FM í bíl

Ég og 3 aðrir sem ég þekki erum að nota þennan https://www.aliexpress.com/item/32674726789.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.231d4c4dt1QwEE Virkar merkilega vel sem FM sendir. Getur haft hann bæði á kínversku og ensku með hreim :lol: Símtöl eru hræðileg í þessu þar sem míkrafónninn er í sjálfri græjunni se...
af GullMoli
Mið 07. Okt 2020 08:47
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 41
Skoðað: 7090

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Tek undir það sem aðrir hafa sagt um ágæti Costco. Fór til þeirra í lok september og keypti... mun sjálfur fara aftur til þeirra og hiklaust mæla með þeim. Er algjörlega sammála. Costco er eina dekkjaverkstæðið sem ég hef farið á þar sem það eru ekki algjörir vitleysingar að vinna sem herða dekkinn...
af GullMoli
Fös 02. Okt 2020 09:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)
Svarað: 13
Skoðað: 1144

Re: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)

Bankarnir geta auðvitað alltaf hækkað vexti óháð vaxtabreytingum SÍ. Alveg rétt, en það er mikil samfélagsleg pressa á þeim núna að gera það ekki. Og í raun erfitt fyrir þá að réttlæta hækkanir. Ef verðbólgan er að hækka þá er það ástæða til að hækka vextina. Af hverju ætti bankinn að taka á sig ta...
af GullMoli
Þri 29. Sep 2020 09:28
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oculus Quest 2
Svarað: 7
Skoðað: 586

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið. Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook...
af GullMoli
Mán 28. Sep 2020 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
Svarað: 27
Skoðað: 5067

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Kannski pínu sérhæft en www.oculus.com senda frítt til íslands, 99% viss um að þeir rukki íslenskan vsk og toll sömuleiðis.
af GullMoli
Fös 25. Sep 2020 13:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
Svarað: 50
Skoðað: 2321

Re: 3090 á Íslandi, komið,

hah hverning geta þeir smurt auka +-150þús ofan á rtx 3090 kortin hérna skerinu =D> Ég held að þú þurfir aðeins að glugga aftur í stærðfræðina. Reference kortin eru á $1500 sem er 212.000 kr á kreditkortagenginu í dag. Ofaná þetta vantar sendingargjöld, vask og fleira. Annars óþarfi að ræða þetta a...
af GullMoli
Fim 24. Sep 2020 15:04
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð
Svarað: 3
Skoðað: 658

Re: [TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð

Upp! Tilturlega auðvelt að flytja poolborðið. Þarf ekki fleiri en tvo og lappirnar koma undan því.
af GullMoli
Mið 23. Sep 2020 09:24
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð
Svarað: 3
Skoðað: 658

Re: [TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð

Upp! Seljandi er opinn fyrir tilboðum :)
af GullMoli
Þri 22. Sep 2020 08:37
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð
Svarað: 3
Skoðað: 658

[TS] Poolborð, þythokkíborð og skákborð

Er að selja 3 borð fyrir annan. Öll sala er með þeim fyrirvara að kaupandi sæki borðin. Þythokkí og skákborðið eru alveg ónotuð. Amerískt poolborð Borðið er 130cm x 230cm. Með fylgjir þríhyrningur og kúlur. Borðið er í fínu ástandi en það sést á dúk. Ásett verð: 99.000kr https://i.imgur.com/SLKqCM3....
af GullMoli
Mán 21. Sep 2020 11:15
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
Svarað: 3
Skoðað: 317

Re: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link

Það er slatti sem hefur notað þetta kort, eða sambærilegt, með góðum árangri.
https://www.tl.is/product/dual-port-usb ... s-per-port
af GullMoli
Lau 19. Sep 2020 19:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Quest 64GB
Svarað: 4
Skoðað: 360

Re: [TS] Oculus Quest 64GB

bjornvil skrifaði:
GullMoli skrifaði:Oculus Quest 2 64GB fæst heim komið beint frá Oculus á 60þús með öllum gjöldum.


OK frábært... eða þú veist... :face


Bara ábending fyrir hugsanlega kaupendur sem og þig.
af GullMoli
Lau 19. Sep 2020 12:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Quest 64GB
Svarað: 4
Skoðað: 360

Re: [TS] Oculus Quest 64GB

Oculus Quest 2 64GB fæst heim komið beint frá Oculus á 60þús með öllum gjöldum.
af GullMoli
Mið 16. Sep 2020 23:40
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oculus Quest 2
Svarað: 7
Skoðað: 586

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Jæja, verðið staðfest: $300 fyrir 64GB sem ætti að vera nóg fyrir flesta, 256GB á $400. Rúmur 60þús komið heim með gjöldum :) https://www.bhphotovideo.com/c/product/1590536-REG/oculus_301_00350_01_quest_2_all_in_one_vr.html Skjárinn er 72hz en verður uppfærður í 90hz í náinni framtíð skv Oculus. EDI...
af GullMoli
Þri 15. Sep 2020 09:55
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oculus Quest 2
Svarað: 7
Skoðað: 586

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið. Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook...
af GullMoli
Þri 15. Sep 2020 09:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oculus Quest 2
Svarað: 7
Skoðað: 586

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

ishare4u skrifaði:Er þetta ekki á morgun?
Þetta verður kynnt a facebook connect sem er á morgun. Það er allavegana countdown klukka a heimasíðunni um eventinn.

https://www.facebookconnect.com/enHeyrðu jú ætli það sé ekki rétt hjá þér! Fannst allta eins og það hafi verið talað um 15 September, my bad :D
af GullMoli
Þri 15. Sep 2020 08:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oculus Quest 2
Svarað: 7
Skoðað: 586

Oculus Quest 2

Jæja, Oculus kynningin er í dag á morgun um 16:30 ef ég skil tímasetninguna rétt. Hinsvegar láku Facebook sjálfir óvart megninu af upplýsingunum í gær, https://www.theverge.com/2020/9/14/21435891/oculus-quest-2-leaked-promotional-video-specs-features-qualcomm-xr-2-platform-6gb-ram-4k-display ⋅&...
af GullMoli
Lau 12. Sep 2020 13:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ring Home Security
Svarað: 13
Skoðað: 793

Re: Ring Home Security

Er með tvær Ring myndavélar og þær eru svo tengdar í Home Assistant. Er svo með spjaldtölvu í stofunni sem birtir Home Assistant, þar sem ég get séð hvenær var síðast hreyfing og mynd úr síðustu upptöku (og ef ég ýti á myndina þá sýnir það mér upptökuna).

Mjög þægilegt hvað það varðar.