Leitin skilaði 2004 niðurstöðum

af GullMoli
Mán 17. Feb 2020 12:18
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max
Svarað: 15
Skoðað: 846

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Spennandi að sjá performance benchmarks í samanburði við iPhone 11 Pro. Svakalegt verð er á þessum samsung, $1400 Vs. $1000 iPhone.
af GullMoli
Þri 11. Feb 2020 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.
Svarað: 15
Skoðað: 993

Re: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.

Ég tek mig og mitt sálarrúnk þá bara annað, t.d. á Reddit þar sem allir virðast ólmir í að lesa og gefa sína skoðun á svona hlutum Ég googlaði frásögnina og sá að hún var á r/drugs, sem ég held að sé tilvalinn staður fyrir hana, frekar en t.d. r/pcgaming eða r/hardware. Annars sá ég ekki betur en a...
af GullMoli
Þri 11. Feb 2020 10:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2718

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/04/geforce-now-pc-gaming/ Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla. Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue. Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue. S...
af GullMoli
Þri 11. Feb 2020 09:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2718

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/04/geforce-now-pc-gaming/ Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla. Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue. Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue. Sp...
af GullMoli
Fös 07. Feb 2020 08:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki lækkar vexti
Svarað: 3
Skoðað: 625

Re: Íslandsbanki lækkar vexti

Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt. Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið. Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, se...
af GullMoli
Mið 29. Jan 2020 17:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung Flú vírusinn
Svarað: 17
Skoðað: 1250

Re: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung FLú vírusinn

Við fengum heimsfaraldra 1720, 1820, 1920 og etv 2020... merkilegt? Ég skil ekki alveg þessa athugasemd. Ertu að gefa í skyn að þetta sé fyrirfram ákveðið? https://en.wikipedia.org/wiki/Pandemic Það voru vissulega heimsfaraldrar í gangi á þessum tímabilum. T.d. varu fleiri en bara einn í gangi árið...
af GullMoli
Fim 16. Jan 2020 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zuism... endurgreiðsla sóknargjalda.
Svarað: 27
Skoðað: 2440

Re: Zuism... endurgreiðsla sóknargjalda.

af GullMoli
Þri 14. Jan 2020 08:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 1184

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Video sem sýnir mjög vel hvar OLED stígur frammúr QLED.

af GullMoli
Lau 04. Jan 2020 20:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1502

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Eftir rannsóknir á sínum tíma keypti ég TP-Link Archer C7 AC1750 https://www.tp-link.com/us/home-networking/wifi-router/archer-c7/ Kostaði um 15k svo ég keypti fyrir mig og foreldra mína. Báðir verið súper solid og svo fylgir með app þar sem er að fikta í staðin fyrir að fara í tölvuna. Komin 3 ár h...
af GullMoli
Fös 03. Jan 2020 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 34
Skoðað: 2190

Re: coolshop_punktur_ isEr þetta sama varan? :-k
af GullMoli
Mán 16. Des 2019 13:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2718

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sorry ef einhverjum þykir böggandi að ég geri marga pósta, en ég verð að segja frá þessu: Er að prófa SteamLink í fyrsta skipti. Drullunett tækni. En Stadia virkar betur yfir netið til útlanda heldur en SteamLink yfir WiFi í sama herbergi. Þessi tækni frá Google er það mikið betra en Steamlink frá ...
af GullMoli
Þri 10. Des 2019 09:58
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Budget batterí hersluvélar?
Svarað: 6
Skoðað: 589

Re: Budget batterí hersluvélar?

Æðislegt, takk fyrir svörin! Þessi Ryobi vél lítur út fyrir að henta vel í einstöku verkefni :D
af GullMoli
Þri 10. Des 2019 09:57
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Svarað: 7
Skoðað: 521

Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt

Ég henti þessu út og sæki drivera bara beint á heimasíðu Nvidia. Gjörsamlega óþolandi að þurfa að skrá sig inn til að sækja drivera, lenti einmitt nokkuð oft í því að þurfa að skrá mig inn. Sjaldan hefur forrit pirrað mig jafn mikið. Sendi þeim suggestion í gegnum appið að það þyrfti að bjóða upp á ...
af GullMoli
Mán 09. Des 2019 16:11
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Budget batterí hersluvélar?
Svarað: 6
Skoðað: 589

Budget batterí hersluvélar?

Jæja, hefur einhver hérna keypt budget hersluvél (með höggi) með rafhlöðu og hleðslutæki og getur mælt með? Eitthvað til að losa felgubolta/rær og annað bíla-stússerí. Eitthvað svipað til þessarar græju; https://www.husa.is/netverslun/verkfaeri/rafmagns-hledsluverkfaeri/herslu-skrufvelar/hledsluhers...
af GullMoli
Mið 04. Des 2019 10:03
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 152
Skoðað: 12553

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Jæja, hvernig reynist þetta í snjónum? :D
af GullMoli
Þri 03. Des 2019 09:59
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 1435

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Linus segir sitt álit á mínutu 7:17 https://www.youtube.com/watch?v=v7YBCynA-b0 Það er margt gott sem kemur frá Linus Sebastian og gaman að horfa á kallinn en sumt er bara bull sem frá honum kemur, það má ekki gleyma því að hann er sponseraður af mörgum af stærstu fyrirtækjum í heimi til að segja n...
af GullMoli
Fös 29. Nóv 2019 21:02
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2718

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Þú þarft VPN til þess að nota þetta hérna heima, já? Hvað græðum við þá á því að vita að input laggið var lægra í einu testi, ef það á síðan ekki einu sinni við okkur?

af GullMoli
Fös 29. Nóv 2019 14:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2718

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Jesús, þetta er mesta þvæla sem ég hef lesið (varðandi tölvuleikja spilun) í lengri tíma. (þetta var nú óþarfi hjá mér .. :baby ) Öll review sem ég hef séð á netinu tala um að gæðin séu verri í stadia, enda enginn svosum búist við öðru. Þetta er video sem er að streyma til þín í beinni, auð...
af GullMoli
Fim 21. Nóv 2019 08:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
Svarað: 17
Skoðað: 1102

Re: Er varið í þennan ryksuguróbot ?

Er nýlega kominn með Roborock S6.. Hvernig eru svona robotar að standa sig ef það eru þröskuldar í hurðum? Það vill svo til að íbúðin mín er alveg þröskuldalaus fyrir utan baðherbergið sem er með 3-4cm þröskuld. Það er of mikið fyrir greyið en skilst að hann eigi alveg að tækla minni nokkuð ágætleg...
af GullMoli
Mið 20. Nóv 2019 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
Svarað: 17
Skoðað: 1102

Re: Er varið í þennan ryksuguróbot ?

Er nýlega kominn með Roborock S6.. vægast sagt glæsilegt tæki. Tæki klárlega S4 ef þið viljið bara ryksugu og ekkert mopperí. Í fyrsta skiptið mappar hún húsið og skiptir niður í herbergi, eftir það geturðu svo sjálfur breytt herbergjaskipulaginu og t.d. skipti ég eldhúsinu í tvennt (þar sem matur o...
af GullMoli
Mið 06. Nóv 2019 17:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2840

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

cons: Bölvað bras að setja custom hringitón. Þekki það ekki, kemur samt ekki á óvart. Bölvað bras að nota sem media player í löngum ferðalögum Skil ekki? Ekkert file management þar sem maður getur fundið skrár og opnað þær, verður allt að fara í gegnum öppin sem styðja hverja skrá fyrir sig. Ekki r...
af GullMoli
Mán 04. Nóv 2019 14:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2840

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Hér er samanburður á Apple iPhone 11 Pro Max, Xiaomi Mi 9 Pro og Samsung Galaxy Note10. https://www.gsmarena.com/compare.php3?&idPhone2=9891&idPhone3=9788&idPhone1=9846 Munurinn sáralítill eða enginn. Hefði getað nota iPhone 11 Pro en þá hefði samanburðurinn orðið meira óhagstæður fyrir...
af GullMoli
Fim 31. Okt 2019 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1912
Skoðað: 145589

Re: Hringdu.is

Mig langaði að gera smá könnun, hvaða hraða eru menn að ná á 1 Gb ljósleiðara hjá Hringdu, í gegnum þá mílu eða GR. Ég er með 1 Gb hjá Hringdu í gegnum mílu og ég hef aldrei náð "MAX" hraða sem fræðilega ætti að vera hægt innanlands (LAN, CAT5e, Nighthawk AC1900). Ég hef ekkert verið að g...