Leitin skilaði 865 niðurstöðum

af Bjosep
Mið 29. Feb 2012 17:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Svarað: 12
Skoðað: 2009

Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?

Ég veit ekkert hvar er ódýrast að jafnvægisstilla þetta ... líklegast á sömu stöðum og er ódýrast að umfelga. Ég lét jafnvægisstilla 4 33¨ dekk fyrir 3 árum síðan og þá kostaði það mig 10 þúsund. Það var hjá Alorku uppi á Höfða. Ég veit ekki hvort það er einhver verðmunur á 33" og 35" en þ...
af Bjosep
Mið 22. Feb 2012 12:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: get ekki hlustað á X-ið
Svarað: 3
Skoðað: 448

Re: get ekki hlustað á X-ið

Hef ekki hugmynd um hvað er að hjá þér. En það myndi væntanlega hjálpa heilmikið að vita hvaða vafra þú ert að nota.

Hefurðu athugað að setja inn þessar "týndu" viðbætur ?
af Bjosep
Þri 21. Feb 2012 15:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kaupa af Amazon
Svarað: 8
Skoðað: 1356

Re: kaupa af Amazon

Góðan dag Eru einhverjir sem að vita hvernig maður kemst hjá því að þeir sem að senda ekki hluti á klakan hafa farið að. Langar að kaupa í gegnum amazon, en þeir senda ekki á litla klakan hérna. Öll ráð vel þegin. Hef lent í því að Amazon.com = USA sendir ekki hingað en ég hef ekki verið í vandræðu...
af Bjosep
Fim 16. Feb 2012 16:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílatryggingar
Svarað: 32
Skoðað: 3582

Re: Bílatryggingar

Það var áhugaverð auglýsing (frá TM minnir mig en þeir gætu þannig séð alveg verið verstir, ég veit ekkert um það) sem var eitthvað á þessa leið: "Tryggingafélög eru öll eins. Þangað til eitthvað kemur fyrir." Er ekki frekar spurning um að skipta við tryggingafélög sem fokka ekki kúnnunum...
af Bjosep
Fös 10. Feb 2012 13:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Something horrible has happened.
Svarað: 13
Skoðað: 1299

Re: Something horrible has happened.

Fyrst þú kemst í bios og startup möguleikana bendir það þá ekki til þess að móðurborðið sé í lagi? Þegar ég missti móðurborð (einu sinni gerst) þá gerðist bara nákvæmlega EKKERT þegar ég ræsti tölvuna. Hefurðu prufað að endurræsa bios, annaðhvort með að taka rafhlöðuna úr eða ýta á reset takkann á m...
af Bjosep
Fim 09. Feb 2012 17:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breivik Leikja sjúkur -_-
Svarað: 19
Skoðað: 1298

Re: Breivik Leikja sjúkur -_-

Hættið að tala illa um Breivik! Hann er dugmikill!
af Bjosep
Sun 05. Feb 2012 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tollalög
Svarað: 37
Skoðað: 2288

Re: Ný tollalög

Það er nú kannski ekki hægt að leggja niður tollalög. Hvað gera allir verslunareigendur sem færu á hausinn t.d. auðvitað þarf að endurskoða þetta eitthvað en þessi 550 kall sem er fast... pantaði mér gelpúða á 99 cent með sendingarkostnaði og þurfti að borga 750 kall á pósthúsinu... það er ekki rét...
af Bjosep
Lau 04. Feb 2012 04:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi
Svarað: 89
Skoðað: 6333

Re: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi

Enginn hefur komið fram með hugmynd sem útskýrir tilkomu fyrstu frumunar. Það eru til fullt af hugmyndum/tilgátum en þær eru takmarkaðar og yfirleitt byggðar á ónægum sönnunum. I CALL BULLSHIT! BLA BLA BLA! Augljóslega eru tilgáturnar takmarkaðar þangað til mönnum tekst að búa til frumur úr efnasúp...
af Bjosep
Lau 28. Jan 2012 04:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óendanlegt ógeð á þessu landi..
Svarað: 117
Skoðað: 7921

Re: Óendanlegt ógeð á þessu landi..

appel skrifaði:VÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLLL


Nagladekk á reiðhjólið og mannbroddar undir skónna. Ekki flókið mál. Var að koma heim úr bænum mökkölvaður á hjólinu, á nagladekkjum. Getur prufað að hringja í Bryndísi Gyðu Michelsen ef lífið er of flókið fyrir þig!
af Bjosep
Fim 19. Jan 2012 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Megaupload.com lokað
Svarað: 27
Skoðað: 2473

Megaupload.com lokað

Eflaust einhverjir búnir að sjá þetta á mbl, en mig langaði bara að sjá hver viðbrögð manna hér væru. http://torrentfreak.com/megaupload-shut-down-120119/" onclick="window.open(this.href);return false; http://mbl.is/frettir/erlent/2012/01/19/megaupload_com_lokad/" onclick="window.open(this.href);ret...
af Bjosep
Mið 04. Jan 2012 13:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu
Svarað: 10
Skoðað: 1182

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=13&t=28499" onclick="window.open(this.href);return false; Miðað við verðið á Sony tölvunni ertu líklegast að fá mest fyrir peninginn þar. Þó svo reyndar ég myndi ætla að HP vélin væri jafn öflug eða mögulega öflugri að þá er HP með hæstu bilanatíðnina. Edi...
af Bjosep
Þri 03. Jan 2012 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísöld að fara koma
Svarað: 19
Skoðað: 1986

Re: Ísöld að fara koma

Það er reyndar ísöld í gangi núna. Við erum bara stödd á hlýskeiði í augnablikinu.
af Bjosep
Mán 02. Jan 2012 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð remix lög
Svarað: 40
Skoðað: 3771

Re: Góð remix lög

Endurhljóðblöndun á stefunum úr tölvuleiknum Contra fyrir þá ykkar sem kannast við hann

2 - http://www.youtube.com/watch?v=NdJ83IrzwT8

3 - http://www.youtube.com/watch?v=xQQUso-g ... re=related
af Bjosep
Mán 02. Jan 2012 12:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu
Svarað: 10
Skoðað: 1182

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Ef þú ert að fá HP vélina á svipuðu verði og hinar þá myndi ég taka hana svona miðað við upplýsingarnar í fljótu bragði. Annars stæði valið á milli Asus og Packard Bell að mínu mati. Það gæti verið að skjákortið í Asus væri að skila þér betri rafhlöðuendingu og ég held að það ætti að vera meira en n...
af Bjosep
Mið 28. Des 2011 21:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum
Svarað: 112
Skoðað: 6779

Re: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum

Menn virðast samt gleyma því að fyrir rúmum mánuði síðan var önnur eins fjáröflun í nafni björgunarsveitanna. Nefnilega Neyðarkarlinn. Mig minnir endilegaa að ég hafi heyrt þennan sama áróður þá. Ég reyndar tók mig til og verslaði eitt stykki af Björgunarsveitinni Ársæl. Nokkrum dögum seinna tók bj...
af Bjosep
Mið 28. Des 2011 04:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum
Svarað: 112
Skoðað: 6779

Re: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum

"skemmtiferðirnar" sem Bjosep minntist á hérna fyrir ofan eru æfingar, þó þær líti kannski ekki alltaf út fyrir að vera æfingar. Það skiptir öllu máli að kunna á þann búnað sem sveitirnar eiga þannig að þegar útkallið kemur séu allir sem best í stakk búnir til að sinna því. Hluti teknanna...
af Bjosep
Mið 28. Des 2011 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum
Svarað: 112
Skoðað: 6779

Re: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum

Eins og einhverjir hafa nefnt þá er þessi flugeldafasismi kominn út í öfgar. Þetta er í svipuðum klassa og ruglið í BNA eftir 11.september um að ef menn voru ekki tilbúnir að fórna mannréttindum sínum að þá voru þeir í liði með hryðjuverkamönnum. Og það má eflaust finna einhvern kristilegan áróður í...
af Bjosep
Sun 25. Des 2011 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er ódýrast að versla flugelda?
Svarað: 15
Skoðað: 1805

Re: Hvar er ódýrast að versla flugelda?

Það er bara þvílíkt ógeð að einkaaðilar séu að selja flugelda, græðgi á háu stigi. Það er bara gott að björgunarsveitunum sé veitt aðhald í flugeldasölu. Það kemur annarsvegar fyrir að þeir keyri verðið upp úr öllu valdi (sem þeir myndu svo sannarlega gera) og hinsvegar verða þeir ekki eins háðir þ...
af Bjosep
Sun 25. Des 2011 03:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er einhver hér sem gæti bent mér á góðan keylogger
Svarað: 31
Skoðað: 3404

Re: Er einhver hér sem gæti bent mér á góðan keylogger

væri flott ef það leinast einhverjir sénar hérna i tölvum sem geta bent mér á góðan keylogger Ég held að það væri betra fyrir þig að þú og kærastan rædduð málin ykkar á milli frekar en að vera að koma fyrir einhverjum njósnabúnaði í tölvunni hennar. Traust er það mikilvægasta í sambandi og ef það e...
af Bjosep
Fös 23. Des 2011 12:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölva E8500 / 8GB / GTS 450 / Fl.
Svarað: 6
Skoðað: 1155

Re: [TS] Tölva E8500 / 8GB / GTS 450 / Fl.

Ég myndi nú halda að svona pakki færi ekki á 30 þús nema seljandi væri í gríðarlegri peninganauð. Hefði haldið að 40 þús eða meira væri sanngjarnt fyrir pakkann. Allavega væri ég ekki að fara að láta hann frá mér á minna en það. Eina sem dregur þetta niður kannski er aflgjafinn.
af Bjosep
Fim 22. Des 2011 21:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Amazon Kindle Fire
Svarað: 4
Skoðað: 793

Re: [TS] Amazon Kindle Fire

Þeir segja 12-15 virka daga. En ég pantaði frá þeim og fékk vöruna eftir 10 daga (8 virkir + helgi)

Hver er biðtíminn eftir vörunni frá buy.is ?
af Bjosep
Fim 22. Des 2011 14:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Misþykk Sim-kort
Svarað: 13
Skoðað: 1533

Re: Misþykk Sim-kort

einarhr skrifaði:Var þetta ekki bara eitthvað sölutrikk til að selja þér e-h ákveðin síma sem Nova selur? :sleezyjoe


Þetta var ekki sölumaður hjá Nova ;)
af Bjosep
Fim 22. Des 2011 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Virðisaukaskattur hjá Netverslunum!
Svarað: 45
Skoðað: 4159

Re: Virðisaukaskattur hjá Netverslunum!

Meira fasistaríkið sem við búum í. Er ekki nóg að borga VSK. í því landi sem gögnin koma frá? Og annað, þegar tollurinn reiknar gjöld þá reiknar hann gjöld á sendingarkostnað líka, reyna þeir þá ekki að finna út hvað niðurhalið kostar og rukka vsk af því? Þetta kemur til með að auka ólöglegt niðurh...
af Bjosep
Fim 22. Des 2011 13:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Misþykk Sim-kort
Svarað: 13
Skoðað: 1533

Re: Misþykk Sim-kort

Sælir Ég hef verið að leita mér að nýjum síma undanfarið og var tjáð það af sölumanni ónefnds símafyrirtækis að kortin hjá Nova væru þynnri en símkort hinna fyrirtækjanna og væru því ekki nothæf í alla síma. Mér fannst þetta hljóma frekar ólíklega en langaði að sjá hvort einhver hérna hefði heyrt e...
af Bjosep
Fim 22. Des 2011 13:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Misþykk Sim-kort
Svarað: 13
Skoðað: 1533

Misþykk Sim-kort

Sælir Ég hef verið að leita mér að nýjum síma undanfarið og var tjáð það af sölumanni ónefnds símafyrirtækis að kortin hjá Nova væru þynnri en símkort hinna fyrirtækjanna og væru því ekki nothæf í alla síma. Mér fannst þetta hljóma frekar ólíklega en langaði að sjá hvort einhver hérna hefði heyrt ei...