Leitin skilaði 263 niðurstöðum

af Blues-
Lau 05. Maí 2018 22:27
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með
Svarað: 6
Skoðað: 500

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Ég myndi taka EdgeRouter Lite framyfir Edgerouter X allan daginn.
Why ? Edgerouter X styður aðeins layer 2 switching á meðan að Edgerouter Lite styður layer 3 switching,
og hann styður 3Gbs samtíma hraða, milljón pakka á sek.
af Blues-
Fim 26. Apr 2018 22:53
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: Nvidia shield unboxing/review
Svarað: 8
Skoðað: 651

Re: Nvidia shield unboxing/review

Nota Plex mjög mikið og var orðinn heitur á að skella mér á Nvidia Shield ..
Það var hinsvegar algert turnoff að lesa plex forumið hjá þeim sem eru með Shield ..
annar hver maður virðist vera að lenda í að þessa krassi í tíma og ótíma.

Alger synd þar sem þessi vélbúnaður er top notch.
af Blues-
Mán 23. Apr 2018 00:11
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux distro - könnun
Svarað: 17
Skoðað: 1271

Re: Linux distro - könnun

Ég er að keyra Ubuntu 14.04 á vinnuvélinni, Debian 9 á heimaservernum og Debian 9 á lappanum mínum.
af Blues-
Fös 20. Apr 2018 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bandaríkin banna sölu til ZTE, #2 kínversks fjarskiptafyrirtækis
Svarað: 4
Skoðað: 436

Re: Bandaríkin banna sölu til ZTE, #2 kínversks fjarskiptafyrirtækis

Ég væri til í að sjá Kínverska ríkið stoppa kaup á þeim Boeing vélum sem kínverks flugfélög hafa þegar pantað.
Yrði gaman að sjá hvernig kaninn myndi bregðast við því, það eru engir smáaurar sem um ræðir þar,
fínt að fá þessa peninga í EU hagkerfið í staðinn.
af Blues-
Mið 18. Apr 2018 10:35
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite [Seldur]
Svarað: 4
Skoðað: 428

Re: [TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite [Lækkað verð]

JohnnyX skrifaði:Sælir,
Hvenær er hann keyptur og er hann keyptur hérlendis?


Hann er keyptur af Amazon í okt 2016.
af Blues-
Mið 18. Apr 2018 09:34
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite [Seldur]
Svarað: 4
Skoðað: 428

Re: [TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite [Lækkað verð]

Bump: Lækkað verð!
af Blues-
Þri 17. Apr 2018 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Míla og Gagnaveita Reykjavíkur gera samkomulag um samstarf
Svarað: 8
Skoðað: 751

Míla og Gagnaveita Reykjavíkur gera samkomulag um samstarf

Þetta kemur skemmtilega á óvart ..
http://www.visir.is/g/2018180418984/mil ... m-samstarf

Ég átti fyrr von á frosti í helvíti en að þessi 2 fyrirtæki færu í samstarf.
Þetta ætti að flýta fyrir ljósleiðaravæðingunni á þeim stöðum sem eftir eru ..
af Blues-
Mán 16. Apr 2018 08:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite [Seldur]
Svarað: 4
Skoðað: 428

Re: [TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite

Bump
af Blues-
Lau 14. Apr 2018 23:50
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite [Seldur]
Svarað: 4
Skoðað: 428

[TS] Ubiquiti EdgeRouter Lite [Seldur]

Til sölu EdgeRouter Lite, 3 RJ-45 Gigabit
Fantagóður 1Gb router fyrir ljósleiðara.
Specs > https://www.netverslun.is/Midlaegur-bun ... 541.action
Og > https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-lite/

Verð 15k 13k

SELDUR
af Blues-
Mið 11. Apr 2018 23:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Unifi AC Pro accesspoint til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 321

Re: Unifi AC Pro accesspoint til sölu

Sæll Emmi ..
Ég er til í að taka 2 hjá þér, áttu ekki ennþá kassana og allt sem á að fylgja með ?

Sendu mér PM
af Blues-
Mið 04. Apr 2018 14:58
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Gagna stjórnun fyrir lítið margmiðlunarfyrirtæki, raid0 og nas pælingar
Svarað: 4
Skoðað: 422

Re: Gagna stjórnun fyrir lítið margmiðlunarfyrirtæki, raid0 og nas pælingar

Er ekki málið að uppfæra í 10GB NAS og 10GB netkort á vinnustöðvunum.

Sá þetta video um daginn sem lýsir þannig upgrade á næstum eins vinnustað og þú ert að lýsa: https://www.youtube.com/watch?v=RGVPeB98zWI&t
af Blues-
Mið 07. Mar 2018 08:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Unifi US-8-60W
Svarað: 4
Skoðað: 528

Re: [TS] Unifi US-8-60W

Ég er til í að taka þá báða.
Sendi þér PM ..
af Blues-
Mán 05. Mar 2018 12:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 113
Skoðað: 9238

Re: Smart homes - Snjall heimili

Televisionary skrifaði:Ef þú lendir í vandræðum gæti ég átt handa þér. Pantaði mína í fyrradag og þeir skila sér heim á föstudagskvöldið.


Það væri mjög vel þegið, takk fyrir það.
af Blues-
Mán 05. Mar 2018 08:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 113
Skoðað: 9238

Re: Smart homes - Snjall heimili

Er einhver að selja FTDI to USB adapter hérna á klakanum ?
af Blues-
Mán 26. Feb 2018 12:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fjarfundarkerfi - hvaða?
Svarað: 10
Skoðað: 849

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

GullMoli skrifaði:Hef verið að nota http://www.gotomeeting.com í vinnunni. Hefur reynst töluvert betur en Skype amk.


Sama hér ..
Á mínum vinnustað eru Windows/Mac og Linux notendur ..
GoTomeeting styður öll OS og virkar vel.
af Blues-
Lau 10. Feb 2018 16:21
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ný þvottavél - hvaða?
Svarað: 58
Skoðað: 2445

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Karlmenn að ræða þvottavélar.
Ég hélt að ég hefði séð allt ....

Sent from my Nexus 5X using Tapatalk
af Blues-
Mið 31. Jan 2018 12:44
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Logitech Harmony Hub
Svarað: 1
Skoðað: 278

Re: [ÓE] Logitech Harmony Hub

Bump
af Blues-
Fös 12. Jan 2018 16:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: UniFi Netkerfi.
Svarað: 10
Skoðað: 662

Re: UniFi Netkerfi.

Er ekki AC Pro algert overkill fyrir heimanet ?
Er ekki Lite gaurinn alveig nóg ?
af Blues-
Fös 12. Jan 2018 14:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 113
Skoðað: 9238

Re: Smart homes - Snjall heimili

vgud skrifaði:Einhver búinn að prófa þetta? https://danalock.com/
Virðist henta íslenskum hurðum ágætlega.


Hann er á útsölu núna hjá Eirberg .. > https://eirberg.is/productdisplay/danalock-v2-snjalllas
af Blues-
Fös 12. Jan 2018 12:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 113
Skoðað: 9238

Re: Smart homes - Snjall heimili

pétur ..
Hvaða verslanir fyrir utan Símann veistu um, sem er að selja Z-Wave / Zigbee tæki?
af Blues-
Mið 20. Des 2017 12:57
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Logitech Harmony Hub
Svarað: 1
Skoðað: 278

[ÓE] Logitech Harmony Hub

Ef einhver á Harmony Hub með IR blaster sem hann/hún er hætt að nota,
þá er ég til í að kaupa.

Kv,
Blues-
af Blues-
Þri 12. Des 2017 11:08
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Snjall ljósrofar
Svarað: 23
Skoðað: 1728

Re: Snjall ljósrofar

Sama hér .. er með blöndu af Hue, Fibaro Dimmerum og Aeotec dimmerum.
Er að nota Samsung Smartthings. Ég nota ekki Alexu heldur Google Assistant (Google Home)

Þetta er að svínvirka.
af Blues-
Mán 11. Des 2017 19:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: UK 3pin plug í EU 2pin
Svarað: 2
Skoðað: 248

UK 3pin plug í EU 2pin

Þannig er mál með vexti að ég er með nokkur raftæki á heimilinu sem eru keypt í UK, og eru þar af leiðandi með UK pluggi. Hef verið að nota breytistykki eins og þessi , þau vegar hálf klunnaleg og eiga það til að detta af. Er eitthvað vandamál að klippa snúruna og tengja á venjulega 2ja pinna EU kló...
af Blues-
Sun 20. Ágú 2017 18:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mini ITX 775 borði og kassa
Svarað: 1
Skoðað: 147

[ÓE] Mini ITX 775 borði og kassa

Lumar einhver á 775 Mini-ITX borði og kassa sem passar við ?
af Blues-
Sun 20. Ágú 2017 18:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.
Svarað: 11
Skoðað: 1112

Re: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.

Er þetta móðurborð ATX eða mini-itx ?