Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af FrikkiSelur
Mán 24. Apr 2006 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara að stækka við tölvuna mína. Vantar hjálp.
Svarað: 4
Skoðað: 914

Kannski svona 60-70 þúsund. En mig langar aðalega til að komast inní þennan heim og læra eitthvað á svona vélbúnað eins og þið hinir snillingarnir, þannig ætli ég geti ekki tekið þetta með trukki.
af FrikkiSelur
Mán 24. Apr 2006 22:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara að stækka við tölvuna mína. Vantar hjálp.
Svarað: 4
Skoðað: 914

Er að fara að stækka við tölvuna mína. Vantar hjálp.

Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa mér Oblivion. En þegar ég setti hann upp komst ég að því að tölvan mín ræður ekki við hann. Þess vegna ætla ég að telja upp það sem ég er með í tölvunni minni og vona að einhver fróður einstaklingur geti sagt mér nákvæmlega hverju ég ætti að skipta út. Skjá...