Leitin skilaði 349 niðurstöðum

af C3PO
Fös 18. Des 2015 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 10
Skoðað: 1338

Re: Uppfærsla

Hannesinn skrifaði:Þú færð eitthvað betra performance, en hann verður aldrei í samræmi við kostnaðinn við að uppfæra. Myndi sjálfur sleppa því. Fín vél.


Einmitt það sem að ég hef verið að hugsa. Of dýrt miðað við performance aukningu.
af C3PO
Fös 18. Des 2015 10:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 10
Skoðað: 1338

Uppfærsla

Sælir vaktarar Hef verið að skoða að uppfæra tölvuna mína. Nota tölvuna í blandaða vinnslu, í leik og starfi. Er að keyra Fallout 4, Farcry 4 og fleiri leiki og allt í topp gæðum. Er sem sagt með eftirfarandi tölvu í dag. móðurborð: ASUS P8P67-M örgjörva: Intel Core i7-2600K 3.4GHz Vinnsluminni: Mus...
af C3PO
Mið 02. Des 2015 16:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar Windows stýrikerfi
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Re: Vantar Windows stýrikerfi

mercury skrifaði:Hef keypt lykla a g2a.com a um 3k stk


Ekkert til hjá þeim í dag.
af C3PO
Mið 02. Des 2015 13:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar Windows stýrikerfi
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Vantar Windows stýrikerfi

Sælir vaktarar Hvar er best og ódýrast að versla Windows stýrikerfi.?? Það var hægt hjá Tölvuvirkni að kaupa OEM diska fyrir ekki svo mikið, skilst að það sé hætt núna og eingöngu selt með nýjum tölvum. Er kannski einhver sem að á Win 7-8 disk með key sem er tilbúin að selja mér á sanngjörnu verði??...
af C3PO
Fim 26. Nóv 2015 11:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Steam link boxið
Svarað: 7
Skoðað: 1371

Re: Steam link boxið

Jón Ragnar skrifaði:
Daz skrifaði:195$ fyrir Steam link og steam controller (með öllum gjöldum segir Amazon) eða 50 þúsund fyrir notaða PS3. Hvort á ég nú að eyða peningum í og nota svo aldrei?



Kaupir ónotaða nýja PS4 á 45k frekar :D


Og hvar er hægt að fá ónotaða PS4 á 45k???

Kv.
af C3PO
Sun 22. Nóv 2015 17:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] BenQ 24" Tölvuskjár
Svarað: 3
Skoðað: 702

Re: [Til Sölu] BenQ 24" Tölvuskjár

Sæll
Get boðið þér 15 þús.

Kv
af C3PO
Lau 31. Okt 2015 16:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell Studio XPS 8100 i7
Svarað: 3
Skoðað: 712

Re: [TS] Dell Studio XPS 8100 i7

Sæll
Bíð þér 10 þúsund.
af C3PO
Þri 27. Okt 2015 14:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Óskast] fartölva óskast
Svarað: 0
Skoðað: 224

[Óskast] fartölva óskast

Sælir vaktarar
Vantar fartölvu í smá verkefni. Þarf að vera í 100% lagi og með uppsettu stýrikerfi.
15" - 17" skjár, villi ekki minni skjá en 15".

ACER kemur ekki til mála. =;

Budget max 50. þús

Megið senda á mig PM ef að þið lummið á einvherju.

Kv. D
af C3PO
Lau 24. Okt 2015 17:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af NAS
Svarað: 21
Skoðað: 3440

Re: Reynsla af NAS

nidur skrifaði:Svona nas dót er allt með of lítinn cpu eða of lítið minni og getur ekki keyrt plex af neinu viti, nema að það þjóni kannski bara einum notanda í sd transcoding.

Er marrr sem sagt dæmdur til að vera með sérstaka tölvu til að streama bíómyndir og þætti á nokkrar tölvur.??

Kv.
af C3PO
Fös 23. Okt 2015 22:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af NAS
Svarað: 21
Skoðað: 3440

Re: Reynsla af NAS

Gott að hafa í huga samt að Plex á NAS boxi er nánast eingöngu nothæft til að direct streyma efni, það eru ekki nema rándýru top-of-the-line boxin sem ráða við e-ð transcoding af viti. Þetta er langstærsta ástæðan fyrir því að fara í standalone server frekar fyrir svipað verð ef ætlunin er að keyra...
af C3PO
Fös 23. Okt 2015 17:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af NAS
Svarað: 21
Skoðað: 3440

Re: Reynsla af NAS

Gott að hafa í huga samt að Plex á NAS boxi er nánast eingöngu nothæft til að direct streyma efni, það eru ekki nema rándýru top-of-the-line boxin sem ráða við e-ð transcoding af viti. Þetta er langstærsta ástæðan fyrir því að fara í standalone server frekar fyrir svipað verð ef ætlunin er að keyra...
af C3PO
Fös 23. Okt 2015 14:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af NAS
Svarað: 21
Skoðað: 3440

Re: Reynsla af NAS

Fékk mér svona: http://www.elko.is/elko/is/vorur/flakkarar/seagate_cloud_3tb_hardur_diskur_-_personal_cloud.ecp?detail=true Gerir allt sem ég bið um , virkar sem Time Machine backup, fúnkerar sem Plex server, styður alls kyns þjónustur. Eina sem er slæmt er að þetta er bara einn diskur (tímdi bara ...
af C3PO
Fim 22. Okt 2015 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af NAS
Svarað: 21
Skoðað: 3440

Re: Reynsla af NAS

nidur skrifaði:Geturðu ekki bara tengt einn disk í hýsingu við routerinn og sagt það gott.


Er það hægt??
af C3PO
Fim 22. Okt 2015 14:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af NAS
Svarað: 21
Skoðað: 3440

Reynsla af NAS

Sælir vaktara Langar að vita hvort að þið hafið einhverja reynslu af svona einföldum NAS serverum eins og http://www.att.is/product/zyxel-nsa325-v2-nas-hysing eða einhverjum sambærilegum. Er aðalega að gera þetta til að geyma gögn, og streyma myndir og þætti fyrir heimilið. Þannig að allir á heimili...
af C3PO
Fim 03. Sep 2015 21:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva til sölu[SELD]
Svarað: 0
Skoðað: 316

Tölva til sölu[SELD]

Sælir vaktarar Er með þennan ágætis tölvugarm til sölu. Keypti móðurborð, örgjörva, vinnsluminni og kassan á vaktinni fyrir stuttu og ætlaði að nota í smá server verkefni en endaði með að fá mér NAS box með 2 diskum. Keypti svo næyja SSD, DVD skrifara og win 8.1 pro. Vélin kemur með löglegu Win 8.1 ...
af C3PO
Mán 03. Ágú 2015 09:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu[selt]
Svarað: 11
Skoðað: 1392

Re: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu

Bump
af C3PO
Mið 29. Júl 2015 16:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu[selt]
Svarað: 11
Skoðað: 1392

Re: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu

Snorrivk skrifaði:Hversu stórt powersupply vantar þig ?


Þarf að geta keyrt Amd 6890 skjákort plús þetta venjulega.
af C3PO
Mið 29. Júl 2015 12:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 47594

Re: Windows 10 Megathread

Mér finnst það bara dálítið sexy, en er einhver búinn að setja upp W10? =) Ef menn eru að lenda í vandræðum með að fá niðurhalið afstað. 1. Opnið " C:\Windows\SoftwareDistribution\Download ", eyðið öllu. 2. Opnið CMD (sem admin) og keyrið " wuauclt.exe /updatenow " http://i.imgu...
af C3PO
Mið 29. Júl 2015 12:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 47594

Re: Windows 10 Megathread

Mér finnst það bara dálítið sexy, en er einhver búinn að setja upp W10? =) Ef menn eru að lenda í vandræðum með að fá niðurhalið afstað. 1. Opnið " C:\Windows\SoftwareDistribution\Download ", eyðið öllu. 2. Opnið CMD (sem admin) og keyrið " wuauclt.exe /updatenow " http://i.imgu...
af C3PO
Mið 29. Júl 2015 11:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu[selt]
Svarað: 11
Skoðað: 1392

Re: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu

Það er funn að eiga sona fyrir singeplayer leiki til að geta chillað uppi rúmmi og spilað... litid notadur kemur i kassanum Ef það er áhugi mer datt bara i hug ad próa þvi að þu vildir skipti og kasnki vantadir þer sona Rétt alger snild. Fæ kannski að hugsa málið :) EF ekkert annað dettur inn þá lí...
af C3PO
Mið 29. Júl 2015 10:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu[selt]
Svarað: 11
Skoðað: 1392

Re: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu

MoNkAsLuCk skrifaði:https://tolvutek.is/vara/microsoft-xbox-360-pc-styripinni-svartur ???


hmmmm Sama og þegið. :)

Kv. D
af C3PO
Þri 28. Júl 2015 23:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu[selt]
Svarað: 11
Skoðað: 1392

Re: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu

g1ster skrifaði:Skoðaru skipti á GTX 750 1gb skjákorti?


Þakka gott boð en vantar ekki skjákort.

Kv. D
af C3PO
Þri 28. Júl 2015 23:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu[selt]
Svarað: 11
Skoðað: 1392

Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu[selt]

Sælir vaktarar Er með Razer blackwidow ultimate 2013 til sölu. Þetta er mekanísk lyklaborð í topp standi. Um árs gamalt og lítur mjög vel út. Linkur: http://www.razerzone.com/gaming-keyboards-keypads/razer-blackwidow-ultimate-2013 Keypti það sjálfur notað og langaði að prufa mekanískt lyklaborð, af ...
af C3PO
Mán 27. Júl 2015 20:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Er að selja gamalt tölvudót á lítið
Svarað: 3
Skoðað: 810

Re: Er að selja gamalt tölvudót á lítið

Sæll
Verðhugmynd í PM fyrir tölvuna í gigabyte turninu
af C3PO
Mán 13. Júl 2015 22:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Logitech Z3 2.1 hátalarar
Svarað: 5
Skoðað: 1119

Re: [TS] Logitech Z3 2.1 hátalarar

Sæll
6000 kr.

Kv D