Nú vantar enn öðrum vitleysingi aðstoð við að pakka saman nýrri græju. Gamla tölvan verður nú officially að einhverskonar gleðikonu fjölskyldunar og þó hún eigi alveg hrós skilið fyrir verk sín, þá verður henni ekki bjargað. Ég þarf sem sagt nýja vél, alveg frá grunni. Held kannski mús og músamottu,...
Já nú er sú gamla orðin 4. ára og ég held það sé kominn tími til að skipta henni út fyrir nýja. Og ég ætla ekkert að halda aftur af mér, goin' all out. Budgetið er hefur engin fyrirfram ákveðin mörk en þetta má vera sæmilega dýrt svo lengi sem það jaðrar ekki við geðveiki. You get the picture. Ég þa...