Leitin skilaði 5509 niðurstöðum

af Gúrú
Lau 09. Jan 2021 12:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
Svarað: 37
Skoðað: 11879

Re: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-

Skv. GuðjónR sjálfum var ég bannaður að rangri sök því ég átti skv. honum bara að fá tveggja daga bann fyrir að skrifa "bump" á þræði (í mótmælaskyni). Ég veit ekki hvort það er rétt því ég skráði mig inn og það stóð að ég væri varanlega bannaður og fékk engin samskipti um að þetta væri tv...
af Gúrú
Sun 22. Feb 2015 17:17
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Breyting á reglum: Verðlöggur leyfðar, kurteysi skilyrði.
Svarað: 61
Skoðað: 9376

Re: Ný söluregla: Verðlöggur ekki leyfðar nema þeirra sé óskað

Mér finnst þetta rosalega fyndið. Það er mjög greinilegt að það séu svo til allir ósammála þér og að svo til enginn vilji þessa breytingu. Þú segist samt ætla að verða fyrstur til að viðurkenna það ef þetta var röng ákvörðun. Hver dæmir hvort þetta séu mistök ef ekki... allir? Raunveruleikinn er sá ...
af Gúrú
Sun 22. Feb 2015 13:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
Svarað: 37
Skoðað: 11879

Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-

Færi þetta af söluþræðinum. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=64410 Hér er upphaf málefnisins. Notandi kemur og verðleggur tölvu sem er aldrei 45 þúsund króna virði (nema einhver verðmeti W8 license á 20k? Gerir það einhver?) á 45 þúsund krónur. Þar sem við erum ekki á bland heldur á ...
af Gúrú
Sun 22. Feb 2015 13:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða diskar eru bestir í gagnageymslur?
Svarað: 31
Skoðað: 4029

Re: Hvaða diskar eru bestir í gagnageymslur?

Ertu með þessa eina tölvu eða eru margir í heimili að stream-a frá þessari einu sem þú ert með GREEN diskana ? Ég er með Fileserver, Mainserver og svo mína vél á heimilinu. Ég keyri plex meðal annars á Mainservernum sem sendir á marga. Ég þarf greinilega að fara skoða þetta plex dæmi, er eitthvað l...
af Gúrú
Sun 22. Feb 2015 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enskusérfæðingar
Svarað: 4
Skoðað: 876

Re: Enskusérfæðingar

Þegar einhver skýrir málefni sem er þá gefið í skyn að sé hulið við fyrstu sýn.

Demystification er t.d. það sem er búið að vera að gerast í lekamálinu síðustu mánuði.
af Gúrú
Lau 21. Feb 2015 19:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo með varasamt forrit í fartölvum
Svarað: 4
Skoðað: 1146

Re: Lenovo með varasamt forrit í fartölvum

Svolítið fyndið að fólk er að kvarta, þetta er kínverkst fyrirtæki og halda menn virkilega að þeir reyni ekki að lauma smá glaðningi með. Hvað heldur þú að margir hlutir í þinni eigu séu ekki framleiddir að einhverju leyti af kínverskum framleiðanda? Lélegt rusl comment frá þér í þennan þráð. :roll:
af Gúrú
Lau 21. Feb 2015 19:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: N1 - smurning - Svindlarar ?
Svarað: 78
Skoðað: 11533

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

:lol: Ég myndi ekki keyra bílinn minn á 25.000 km gamalli síu og hvað þá 6.000 km í viðbót.

Eflaust nóg af ógeði í olíunni eftir nokkurnveginn síuleysi í þessa 9.000 km sem þú ert búinn að keyra.
af Gúrú
Fös 20. Feb 2015 09:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GCHQ stelur dulkóðunarlyklum á SIM kortum sem Nova notar
Svarað: 1
Skoðað: 998

Re: GCHQ stelur dulkóðunarlyklum á SIM kortum sem Nova notar

Heppilega er GSM nú þegar algjörlega óöruggt fyrirbæri í alla staði svo þetta er ekki neitt til að hafa áhyggjur af.

Nova eru búnir að skipta um framleiðanda SIM korta a.m.k. fyrir SIM kort sem eru nýtt til rafrænna skilríkja.
af Gúrú
Fim 19. Feb 2015 10:40
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Rating kerfi - misnotkun?
Svarað: 18
Skoðað: 3215

Re: Rating kerfi - misnotkun?

Ég segi engar reglur og ekkert vesen eða að hafa bara plúsa nú eða bara sleppa þessu kerfi. :D

Það væri líka asnalegt að refsa fólki þegar það eru engar reglur um kerfið.

Veðja líka á að þetta neikvæða rating og ummælin sem fylgdu þeim hafi átt að fara á mig/mitt comment. :lol:
af Gúrú
Fim 19. Feb 2015 01:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar
Svarað: 18
Skoðað: 3027

Re: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar

Það er verður að passa sig á í RAID-5 setup-i er að líkur á lesvillum aukast því stærri diskar sem eru notaðir. Ef það koma upp lesvillur á disknum þá getur það komið í veg fyrir að array-ið geti klárað rebuild-ið. Rétt. Með uppsetningu eins og RAID5 aukast líkurnar á því að array geti ekki rebuild...
af Gúrú
Fim 19. Feb 2015 01:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fölsuð debetkort??
Svarað: 22
Skoðað: 4509

Re: Fölsuð debetkort??

Það er áhugavert að sjá lagaspekúlenta hér spá fyrir um 6 ára dómi í "debetkortafölsun" til að komast inn á skemmtistaði. Hver gerði það, segirðu? Ef þú ert í alvörunni að tala svona um það þegar Framed vitnaði beint í hegningarlög hlýturðu að vera fullur. Það er eini staðurinn sem ég get...
af Gúrú
Mið 18. Feb 2015 07:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fölsuð debetkort??
Svarað: 22
Skoðað: 4509

Re: Fölsuð debetkort??

Pointið mitt varðandi það að þú segir "enda stendur á þeim "Misnotkun varðar við lög"" er að það þýðir ekki neitt . Bankarnir velja ekki né ákveða hvort misnotkun varði við lög. Bankarnir semja ekki lögin og standa ekki að þeim. Ekkert breytist við fjarlægingu þessa "skilmál...
af Gúrú
Mið 18. Feb 2015 02:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.
Svarað: 30
Skoðað: 5697

Re: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.

Þetta er sökkaðasti þráður sem ég hef séð án nokkurs vafa.

Magnað að hann komi frá manni sem sagði að mun heiðarlegri maður
væri á lagalegu hættusvæði með sín sönnu ummæli um sama fyrirtæki.

ASUSit skrifaði:Endilega látið gamminn geysa!


Ertu að grínast?
af Gúrú
Mið 18. Feb 2015 02:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fölsuð debetkort??
Svarað: 22
Skoðað: 4509

Re: Fölsuð debetkort??

Að falsa debetkort fellur hins vegar undir skjalafals enda stendur á þeim öllum "misnotkun kortsins varðar við lög". Hvað á þessi fáránlega setning að þýða? Rökstuðningur þinn þyrfti að vera þau lög um skjalafals sem þarna er vísað til. Ef ég sel brúsa sem stendur á "misnotkun kortsi...
af Gúrú
Mið 18. Feb 2015 02:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar
Svarað: 18
Skoðað: 3027

Re: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar

Upp á gagnaöryggi á að forðast RAID5 á stórum diskum.

Uppsetningin mín er sambærilegust við valmöguleika C) og ég er bara mjög sáttur með þá uppsetningu. Nota bara Windows Backup.
af Gúrú
Þri 17. Feb 2015 01:29
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Nokkur gjafabréf í alþrif - 2 skipti á 9000kr.
Svarað: 6
Skoðað: 1472

Re: [TS] Nokkur gjafabréf í alþrif - 2 skipti á 9000kr.

Alrighty, ættir að breyta þessu orðavali þínu alls staðar þar sem auglýsingin hefur verið birt þar sem
"2 sinnum með hálfs árs millibili" þýðir að hálft ár þurfi að líða milli þvottanna en þú áttir við "rennur út 6 mánuðum eftir fyrsta þvott". :D
af Gúrú
Mán 16. Feb 2015 23:09
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Nokkur gjafabréf í alþrif - 2 skipti á 9000kr.
Svarað: 6
Skoðað: 1472

Re: [TS] Nokkur gjafabréf í alþrif - 2 skipti á 9000kr.

Eiiki skrifaði:Jú, þú getur það :)


Eiiki skrifaði:sem hægt er að nýta 2 sinnum með hálfs árs millibili.


Þetta er svakalega undarlegur skilmáli sem ég skil þá ekki.
af Gúrú
Sun 15. Feb 2015 23:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurningar um að hafa sinn eigin ráter
Svarað: 4
Skoðað: 1322

Re: Spurningar um að hafa sinn eigin ráter

Þinn eigin router mun ekki bæta netið neitt ef vandamálið tengist ekki núverandi router. Sé í öðru innleggi að þú segist vera með ljósnet frá Vodafone, hvernig gæti verið skuggasvæði á beintengingu? Ping vandamál þín í CS:GO tengjast því að vera hjá Vodafone (og þráðlausu ef þú ert ekki snúrutengdur).
af Gúrú
Lau 14. Feb 2015 02:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur] Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 20.000kr
Svarað: 7
Skoðað: 1469

Re: Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch (vantar verð)

10k+ líklega 15k+ og það kæmi mér ekki á óvart ef það væri mun meira.
af Gúrú
Fös 13. Feb 2015 01:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD -- 230.000 kall
Svarað: 50
Skoðað: 8984

Re: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD

Held þú hafir gjörsamlega misskilið sjónarmið allra á þessum þræði gRIMwORLD.
af Gúrú
Fös 13. Feb 2015 00:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Brotin lóðning, viðnám eða spóla: 4r7?
Svarað: 7
Skoðað: 1796

Re: 4r7?

Þetta er spóla(coil) sem er tæknilega séð viðnám.

Ef tölvan virkar vel myndi ég ekki nenna að athafast í þessu neitt. Sérstaklega ef þú rakst bara í hann og hann losnaði ekki af.
af Gúrú
Fim 12. Feb 2015 23:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD -- 230.000 kall
Svarað: 50
Skoðað: 8984

Re: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD

Ef niðurstaðan er sú að seljandi hefur að mestu leyti rétt fyrir sér og sömuleiðis er auglýsingin búin eins og Gúru bendir á að hanga á toppnum síðan hún var búin til - hver var þá skaðinn? Held þú munir ekki fá svar við þessari spurningu heldur bara staðhæfingu um að skaðinn hafi átt sér stað. Ef ...
af Gúrú
Fim 12. Feb 2015 16:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD -- 230.000 kall
Svarað: 50
Skoðað: 8984

Re: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD

Langar aðeins að nota tækifærið og vekja athygli á könnun sem var gerð fyrir ekki svo löngu síðan þar sem þið voruð spurðir hvort þið vilduð gúddera verðlöggur áfram. Ég var svolítið einn að synda á móti straumnum með fullyrðingar mínar um að verðlöggur almennt, valda meiri skaða heldur en að gera ...
af Gúrú
Mið 11. Feb 2015 23:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD -- 230.000 kall
Svarað: 50
Skoðað: 8984

Re: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD

Þú editaðir líka verðið á AX680 í 44.990 en verðið sem var á AX860 þegar hann fór úr sölu hjá Tölvulistanum var 39.990 (sem þú hafðir upphaflega í þræðinum). 44.990 er verðið á AX860 i sem er ekki sami aflgjafi og þinn sem er án stafrænna fítusa. Þinn aflgjafi, AX860, er til sölu á 33.900 í sérpöntu...
af Gúrú
Mið 11. Feb 2015 19:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD -- 230.000 kall
Svarað: 50
Skoðað: 8984

Re: [TS] Öflugur leikja turn - i7 4770k-780 GTX OC-16GB RAM- 250GB SSD

Brennir í mér augun að sjá ykkur segja "SSDinn er á sama verði".

Það sem kostar 25.000 í dag er 850 EVO 256GB sem er nánast 50% betri diskur en 840 EVO 250GB sem hér um ræðir.