Leitin skilaði 1076 niðurstöðum
- Mán 28. Des 2020 00:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vesen með NFC hjá ISB
- Svarað: 14
- Skoðað: 770
Re: Vesen með NFC hjá ISB
sama hér med landsbankann setti allt upp aftur hefur virkað síðan. Er í lokapælingum að versla mér nýjan síma með NFC. Hef lesið hér á vaktinni að Landsbanka appið sé meingallað fyrir snertilausar greiðslur - er það bara mýta sem er svo bara klaufaskapur? Get ég treyst á að appið muni virka? Veit b...
- Sun 27. Des 2020 23:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vesen með NFC hjá ISB
- Svarað: 14
- Skoðað: 770
Re: Vesen með NFC hjá ISB
sama hér med landsbankann
setti allt upp aftur hefur virkað síðan.
setti allt upp aftur hefur virkað síðan.
- Lau 24. Okt 2020 22:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1269
Re: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
snoð klárlega
- Mán 14. Sep 2020 19:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Fylgir bjalla á Kaabo hjólunum? Það fylgdi engin bjalla með zero hjólinu mínu, sem ætti að vera IMO öryggisins vegna. Ekki á öllum módelum minnir mig, Lite er með bjöllu Wolf er með lúður en millitýpurnar eru held ég ekki allar með bjöllur. I see, það er strax skárra. Annars ætti þetta eiginlega að...
- Mán 14. Sep 2020 14:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Fylgir bjalla á Kaabo hjólunum?
Það fylgdi engin bjalla með zero hjólinu mínu, sem ætti að vera IMO öryggisins vegna.
Það fylgdi engin bjalla með zero hjólinu mínu, sem ætti að vera IMO öryggisins vegna.
- Sun 13. Sep 2020 18:50
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
- Svarað: 49
- Skoðað: 3529
Re: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
Keypti nú bara sjálfur notaðann LG V60 Dualscreen á ebay á c.a þriðjung af verðinu á þessum.
- Sun 30. Ágú 2020 20:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
. ..Hvort það sé málið að kaupa hjól í dag eða ekki, ég keypti Kaabo Mantis Lite í síðustu viku. Velkominn í hóp stærri Rafskjóta :8) Samt varðandi Kaboo Mantis týpunum þá hef ég heyrt að stöngin á þeim eigi það til að brotna, sumir söluaðilar uppfæra græjurnar fyrir sölu en aðrir ekki, spurning þá...
- Þri 04. Ágú 2020 22:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Þessi Kaabo hjól eru eitthvað annað ... Spurning hvort maður færi ekki langleiðina upp Esjuna á svona tæki :baby https://thruman.is/vara/kaabo-wolf-warrior-11/ myndi segja þetta væri í klassa einsog Zero 11X, mun dýrari, öflugari og hraðari, gert fyrir akbrautir. finnst sjálfum að zero 11x og svipu...
- Fös 24. Júl 2020 10:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða e-wallet eru vaktarar að nota?
- Svarað: 1
- Skoðað: 467
Hvaða e-wallet eru vaktarar að nota?
Vantar að setja upp eitthvað e-wallet í tengslum við umsókn um rafræn ökuskírteini, hvað er gott að nota?
er á android.
er á android.
- Sun 14. Jún 2020 19:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
- Svarað: 8
- Skoðað: 918
Re: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
Sé þú skrifar þú þettir baðherbergishurðinna. Á maður einmitt ekki að gera það til að viftan fær hreint og óskert loftflæðí og minkar rakastigið inná baðherbergið? Þess vegna venjulegt að flest baðherbergishurðir eru opnir neðst. amm en þetta er gamalt hús, loftið á baðherberginu tengist t.d. þvott...
- Lau 13. Jún 2020 20:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
- Svarað: 8
- Skoðað: 918
Re: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
Það er líka hægt að dauðhreinsa með UV-C peru. Setja í herbergið sem á að hreinsa og hafa kveikt í 2-3 tíma. Þarf bara strax að lofta eftir notkun þar sem UV-C framleiðir Ozone. Svo bara að þrífa eftir á. Svona ljós eru notuð á spítulum til að dauðhreinsa herbergi. Hægt er að kaupa af aliexpress og...
- Lau 13. Jún 2020 17:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
- Svarað: 8
- Skoðað: 918
Re: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
Úff ég votta þér samhúð mína í þessu máli. Þetta er eitthvað sem óska engum að þurfa að standa í, en mér finnst umræðan alltaf merkileg og gott að dreifa þekkingu varðandi þetta vandamál. Við létum ástandsskoða íbúðina okkar áður en við keyptum, einmitt af hræðslu við raka/mygluvesen. Mæli með því ...
- Lau 13. Jún 2020 15:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
- Svarað: 8
- Skoðað: 918
Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
Væri gott að skapa umræðu um Raka/Mygluskemmdir hér á vaktinni. Er einmitt sjálfur að upplifa þetta um þessar mundir með baðherbergi, er í húsi frá stríðsárunum, hefur dropað frá efra baðherbergi að því virðist í langan tíma sem getur e.t.v útskýrt eitt og annað t.d. heilsumál, fékk sérfræðing/skoðu...
- Lau 13. Jún 2020 14:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
.. Það er örugglega rétt hjá þér að verðið miðast að mestu leyti við framboð og eftirspurn. Það er ákveðið hype í kringum þetta, og allt uppselt, svo auðvitað selja þeir þetta bara á því verði sem þeir geta :D .. hype og uppselt, gaman að heyra hmm.. vantar eiginlega eitthvað til að halda utanum þe...
- Lau 13. Jún 2020 08:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað varð um myndavaktina?
- Svarað: 5
- Skoðað: 961
Re: Hvað varð um myndavaktina?
GuðjónR verður að svara hvort þetta hafi verið rannsakað eitthvað, og ég held að samtenging við phpBB login hafi verið of mikil vinna til að réttlæta þar sem Guðjón er ekki forritari og hefði þurft að outsourca með tilheyrandi kostnaði. Mig rámar í að notkunin á myndavaktinni hafi líka verið það lí...
- Þri 09. Jún 2020 09:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað varð um myndavaktina?
- Svarað: 5
- Skoðað: 961
Re: Hvað varð um myndavaktina?
kiddi skrifaði:Mikil misnotkun, allskonar ógeð sem var sent inn, ekki þess virði held ég.
Semsé hún var skemmd..
Var misnotkunin greind, Innlent eða erlent ?
Leiðinlegt að heira, annars það var ekki hægt að hafa strangari aðgangs skilyrði eða tengja við vaktar login?
- Mán 08. Jún 2020 21:05
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: 19" CRT skjár fæst gefins
- Svarað: 0
- Skoðað: 274
19" CRT skjár fæst gefins
Var að taka til, fann þennann
SAMTRON 19" sjálfsagt gott fyrir eitthvað nostalgíu build.

https://pasteboard.co/JcbIZsg.jpg
Í 104 rvk, PM.
SAMTRON 19" sjálfsagt gott fyrir eitthvað nostalgíu build.

https://pasteboard.co/JcbIZsg.jpg
Í 104 rvk, PM.
- Mán 08. Jún 2020 20:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað varð um myndavaktina?
- Svarað: 5
- Skoðað: 961
Hvað varð um myndavaktina?
Hvað varð um myndavaktina?
- Mán 08. Jún 2020 20:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Er x10 cappað í 25km/h? Já, útaf góðri ástæðu, er alltaf með hjálm og hlífðarfatnað og svo uppfærði tryggingarnar mínar til að coverað svona hlaupahjól líka, ef maður væri hinsvegar á græju sem er útí umferðinni einsog erlendis þá þarf maður sér tryggingar og skráningu geri ég ráð fyrir. Ég sé að s...
- Sun 07. Jún 2020 20:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Af reynslu...hobbý útgáfur eru hobbý útgáfur... Ef það á að nota þetta af alvöru, kaupa alvöru græju Ég vil svoldið fara milliveginn. Kíkti í Ellingsen í gær og prófaði allt frá Zero 8 uppí Zero 10 hjá þeim sem var mjg gaman :) Finnst Zero 10 vera aðeins of mikið alvöru fyrir mig, gæti allt eins fe...
- Sun 07. Jún 2020 19:47
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Na gögnum af dauðum Xiaomi
- Svarað: 5
- Skoðað: 2271
Re: Na gögnum af dauðum Xiaomi
kannski eitthvað svona virki
- Sun 07. Jún 2020 18:35
- Spjallborð: Unboxing og Reviews
- Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
- Svarað: 195
- Skoðað: 49309
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Er þetta M365 þarna í fréttinni? ... Já non-pro já hélt það líka, það er víst hægt að detta á öllu annars þá eru til fake/clone af m365 sem eru ekki eins örugg, ef eitthver hefði t.d. pantaði eitthvað svona dirt cheap dót beint frá kína. https://www.youtube.com/watch?v=DjLH_MdMk-0 hjálmar skiptir h...
- Lau 06. Jún 2020 23:54
- Spjallborð: Unboxing og Reviews
- Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
- Svarað: 195
- Skoðað: 49309
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Er þetta M365 þarna í fréttinni?
- Lau 06. Jún 2020 22:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
nonesenze skrifaði:ef maður væri að kaupa svona fyrir fermingagjöf. hvað ætti maður að velja? 14 ára en samt flott og best fyrir þann aldur?
kannski zero 8
- Fös 05. Jún 2020 23:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 106
- Skoðað: 8331
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
M365 fyrir stutt snatt (ég fór samt heilt sumar á svona hjóli úr Garðabæ niður í Skeifu og til baka). M365 Pro fyrir þá sem eru að fara lengri og meira krefjandi leiðir (skemmtilegra hjól v. öflugri mótors og drængi). Síðan eru það Zero hjólin. Zero 8 er með tæplega 20% öflugri mótor en M365 Pro, ö...