Leitin skilaði 1220 niðurstöðum

af Selurinn
Sun 12. Nóv 2023 12:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komst ekki í BIOS
Svarað: 11
Skoðað: 1241

Re: Komst ekki í BIOS

já, ég skal ekki segja, ég hef set upp tölvur í tugi ára og unnið sem kerfisstjóri í 10 ár(þó ég nenni því ekki lengur), en mín reynsla er sú, annaðhvort virkar örgjörvinn eða ekki, mjög sjaldgæft, en getur samt gerst að örgjörvar virka ef einhverjir pinnar hitta ekki á..., ég skil samt ekki hvað þ...
af Selurinn
Lau 11. Nóv 2023 19:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komst ekki í BIOS
Svarað: 11
Skoðað: 1241

Re: Komst ekki í BIOS

í fyrsta lagi, er ekki skrítið að þetta virki núna, það var skrítið að þetta virkaði ekki á þessum tímapunkti :D þetta er samt ekki svona "skrítið" eins og þú heldur, þegur þú tekur aflgjafan úr sambandi, þá ef t.d. móðurborðs rafhlaðan, er léleg eða ónýt eða ef þú óvart ýtir á "rese...
af Selurinn
Lau 11. Nóv 2023 00:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komst ekki í BIOS
Svarað: 11
Skoðað: 1241

Re: Komst ekki í BIOS

Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar. UUU whaaat ?!?, held að þetta svar sé bull, en endilega l...
af Selurinn
Lau 11. Nóv 2023 00:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komst ekki í BIOS
Svarað: 11
Skoðað: 1241

Re: Komst ekki í BIOS

Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar. UUU whaaat ?!?, held að þetta svar sé bull, en endilega l...
af Selurinn
Lau 11. Nóv 2023 00:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komst ekki í BIOS
Svarað: 11
Skoðað: 1241

Re: Komst ekki í BIOS

Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar. Áður en ég setti nýju kælinguna á örgjövann tók ég hann a...
af Selurinn
Fös 10. Nóv 2023 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komst ekki í BIOS
Svarað: 11
Skoðað: 1241

Komst ekki í BIOS

Sælir, Ég var að uppfæra kælingu á 5600x fyrir AM4 móðurborð ASRock A520. Í bæði skiptin var örgjövinn tekinn úr socketinu til að þrífa thermal pasteið. Eftir ég festi örgjövakælinguna virkar tölvan fínt fyrir utan að ég kemst ekki inn í BIOSinn via POST; F2/del. Kom bara svona lágvær smellur frá tö...
af Selurinn
Mið 08. Nóv 2023 12:50
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] ÓE móðurborð + örgjörva
Svarað: 0
Skoðað: 330

[KOMIÐ] ÓE móðurborð + örgjörva

Er að leitast eftir smá uppfærslu úr i5-6600 Skylake.
Er að lenda í smá bottlenecking með nýrri leikjum með 1070 skjákorti.
Ef einhver lumar á I7-8700K/3600X eða einhverju sambærilegu má endilega henda á mig PM.
af Selurinn
Lau 07. Okt 2023 01:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: VR Headset (reddað)
Svarað: 6
Skoðað: 778

Re: VR Headset (reddað)

Búinn að redda þessu, takk fyrir aðstoðina
af Selurinn
Fim 05. Okt 2023 19:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: VR Headset (reddað)
Svarað: 6
Skoðað: 778

Re: VR Headset

arnarb9 skrifaði:Er með Oculus rift CV1 með 2 controllers og 2 skynjara hef ekkert notað það af viti vegna aðstöðu virkaði vel í alla leikina


pm
af Selurinn
Fim 05. Okt 2023 19:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: VR Headset (reddað)
Svarað: 6
Skoðað: 778

Re: VR Headset

Virkar örugglega ekki nógu vel sem ég er að hugsa þetta fyrir. Eitthvað á borð við leiki eins og half life alyx
af Selurinn
Fim 05. Okt 2023 11:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: VR Headset (reddað)
Svarað: 6
Skoðað: 778

VR Headset (reddað)

Er að forvitnast hvort einhver er tilbúinn að láta af sér VR headset gegn pening? Væri aðallega mest spenntur fyrir Index en veit að Valve hafa aldrei opinberlega sent það hingað til landsins. Er opinn fyrir öllu, hef aldrei fjárfest í svona áður svo þyrfti að fá allt sem tilheyrir þessu. Er ekki mi...
af Selurinn
Sun 23. Apr 2023 16:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort sem þarf ekki 6 pinna power
Svarað: 4
Skoðað: 698

Re: ÓE skjákort sem þarf ekki 6 pinna power

Gunnar skrifaði:ég er með 1060 gtx á lausu ef það hentar.


Átt pm
af Selurinn
Lau 22. Apr 2023 23:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort sem þarf ekki 6 pinna power
Svarað: 4
Skoðað: 698

Re: ÓE skjákort sem þarf ekki 6 pinna power

Er líka opinn fyrir einhverju oldgen midrange korti (sem þarf þá power)
af Selurinn
Lau 22. Apr 2023 23:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] GTX 1060 Gigabyte Geforece 6GB
Svarað: 2
Skoðað: 630

Re: [TS] GTX 1060 Gigabyte Geforece 6GB

Átt pm
af Selurinn
Fös 21. Apr 2023 22:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort sem þarf ekki 6 pinna power
Svarað: 4
Skoðað: 698

ÓE skjákort sem þarf ekki 6 pinna power

Er að leita eftir skjákorti sem þarf ekki external power frá aflgjafa.

Eitthvað eins og GTX 1650 sem dæmi.

Einhver sem lumar á svoleiðis?
af Selurinn
Fim 20. Apr 2023 16:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam gift cards
Svarað: 3
Skoðað: 3661

Steam gift cards

Veit einhver hvort að svona sé selt hér á Íslandi?
IMG-20230420-WA0001.jpg
IMG-20230420-WA0001.jpg (166.4 KiB) Skoðað 3661 sinnum
af Selurinn
Mán 31. Okt 2022 03:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 3060 Ti
Svarað: 0
Skoðað: 398

Óska eftir 3060 Ti

Titill
af Selurinn
Fim 06. Okt 2022 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Radeon RX 5000 series
Svarað: 11
Skoðað: 1877

Re: Radeon RX 5000 series

Fáir sem stinga uppá að nota eitthvað tileinkað Vram test. Oft er þetta einstaka minniskubbar sem hafa misst getuna til að vera lengi á stock klukkutíðni. Það er hægt að fá fínan gálgafrest á sum kort með að lækka memory clock um nokkur %. sem er fínt fyrir þá sem eru ekki níðingar sem skipta um SM...
af Selurinn
Mið 05. Okt 2022 16:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Hjálp!!! íhluti til að bæta vinnuvél--> HJÁLP MEÐ BLUE SCREEN!!!
Svarað: 2
Skoðað: 561

Re: Hjálp!!! íhluti til að bæta vinnuvél--> HJÁLP MEÐ BLUE SCREEN!!!

Prófaðu að keyra DDU í Safe Mode fyrir NVIDIA og reyndu síðan að setja upp skjákorts rekilinn eftir það til að sjá hvort hún haldi áfram að BSODa
https://www.guru3d.com/files-details/di ... nload.html
af Selurinn
Þri 04. Okt 2022 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Radeon RX 5000 series
Svarað: 11
Skoðað: 1877

Re: Radeon RX 5000 series

Hmmm .... þá er bara eitt annað sem dettur í hausinn á mér. Prófa setja pci-express raufina fyrir skjákortið niðrí gen3 og sjá hvort það hætti við það. Var búinn að prófa það líka og allt sem bent er á og talað um í þessum reddit þræði https://www.reddit.com/r/Amd/comments/cf111o/fixes_propably_a_l...
af Selurinn
Þri 04. Okt 2022 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Radeon RX 5000 series
Svarað: 11
Skoðað: 1877

Re: Radeon RX 5000 series

Smá svona skot í myrkri ... Hefuru uppfært bios á móðurborðunum? Já hef alltaf prufað að setja inn nýjasta BIOS þegar hann kemur út. Tvær af þessum vélum eru með sama móðurborð. ASRock X570 Phantom Gaming 4, þá fer ég að spá hvort það hafi eitthvað með það að gera, sumsé eitthvað compatibility issu...
af Selurinn
Þri 04. Okt 2022 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Radeon RX 5000 series
Svarað: 11
Skoðað: 1877

Re: Radeon RX 5000 series

drengurola skrifaði:5600xt hérna, engin vandamál. Það er einhver samnefnari þarna hjá þér sem er að valda þessu. Vesen á power supply? Of aggressíft XMP?


Öll þessi kort í sitthvorar vélarnar svo ég efa það.
Þær virka líka fínt með öðrum skjákortum svo XMP getur ekki verið sökudólgurinn heldur.
af Selurinn
Þri 04. Okt 2022 04:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Radeon RX 5000 series
Svarað: 11
Skoðað: 1877

Radeon RX 5000 series

Er búinn að vera eigandi á AMD RX 5500-XT, RX 5600-XT og RX 5700-XT skjákortum. Öll þessi kort eru búinn að vera í sitthvorar tölvurnar og eiga þau öll við svipuð vandamál að stríða. Driver errorar, black screen og leikir frjósa. Þetta gerist samt rosalega af handahófi. Ég get ekki kallað fram þessa...
af Selurinn
Þri 20. Sep 2022 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gramm vigt
Svarað: 3
Skoðað: 1261

Gramm vigt

Vitiði hvar maður kaupir svona nákvæmar gramm vigtir?

https://imgur.com/SAtH684
https://imgur.com/a/fThVe13