Leitin skilaði 171 niðurstöðum

af AngryMachine
Fim 02. Apr 2009 19:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Medion driver vesen - MSI MS-7046
Svarað: 7
Skoðað: 1182

Re: Medion driver vesen - MSI MS-7046

Á heimasíðu Medion er oftast hægt að finna flest alla driverana en í 90% tilvika vantar netkorts drivera, klassískt Medion. Þessi móðurborð eru spes útgáfur af mainstream MSI móðurborðum, sérframleitt fyrir Medion, og þess vegna munt þú ekki finna nákvæmlega þessi borð á heimasíðu MSI. Chipsettin á ...
af AngryMachine
Fim 02. Apr 2009 15:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vantar bios
Svarað: 10
Skoðað: 1324

Re: vantar bios

SiSoftware Sandra ... Mainboard : MICRO-STAR INTERNATIONAL CO., LTD MS-7061 ... Ef þú ferð á heimasíðu MSI og slærð MS-7061 inn í leitina þá færþu þessa síðu . Móðurborðið þitt er eitt þessarra þriggja. Mér sýnist munurinn á KM4 og KM3 vera að KM4 er með SATA tengi en KM3 ekki. Einnig virðast bæði ...
af AngryMachine
Fim 26. Mar 2009 22:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskur Proxy Server
Svarað: 4
Skoðað: 1220

Re: Íslenskur Proxy Server

Pisc3s skrifaði:hehe :D Svo það sem ég var að spá í, er eflaust ekki til eða? :oops:


Ókeypis internet er ekki í boði, ó nei.
af AngryMachine
Fim 26. Mar 2009 19:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Barebone
Svarað: 1
Skoðað: 558

Re: Barebone

Fer eftir því hvaða form factor barebone vélin sem þú ætlar að setja borðið í tekur. Ef að það er micro ATX, þá eru slík borð seld í flestum tölvuverslunum landsins, ef það er einhver spes stærð (og allt annað en standard ATX og micro ATX mundi falla undir það) þá eru allar líkur á því að það fáist ...
af AngryMachine
Þri 24. Mar 2009 20:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gigabit switch virkar VERR en 100Mbps switch
Svarað: 16
Skoðað: 2368

Re: Gigabit switch virkar VERR en 100Mbps switch

Er gigabit netkort í flakkaranum? Hvaða hraða færðu í gagnaflutningum PC í PC yfir gigabit switch vs fast ethernet switch?
af AngryMachine
Fös 20. Mar 2009 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Upload VS Download hraði
Svarað: 1
Skoðað: 590

Re: Upload VS Download hraði

Hver er aðal ástæðan fyrir þessu, get ekki hugsað mér að nota FTP útaf þessu. Any ideas? Aðal ástæðan er 'A'ið í ADSL - Assymetric Digital Subscriber Line, en þú tengist væntanlega netinu í gegnum ADSL. Það er einfaldlega byggt inn í þessa ákveðnu tækni að hraðinn upp er miklu minni en hraðinn niðu...
af AngryMachine
Mán 16. Mar 2009 23:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ábyrgð á fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 749

Re: Ábyrgð á fartölvu

Mér vitanlega tók enginn við rekstur Hugvers þannig að ég hugsa að ábyrgðin sé farinn fyrir bí, ólíkt t.d. BT þar sem Hagar tóku við rekstrinum og reka áfram undir sama nafni. Mitac tölvurnar voru pottþétt eitthvað sem að þeir voru að flytja inn sjálfir (eitthvað heyrði ég um að þetta hafi jafnvel v...
af AngryMachine
Sun 15. Mar 2009 21:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..
Svarað: 9
Skoðað: 1255

Re: Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..

Það fer eftir því hvað þú ert að reyna að gera, hver sé besta leiðin. Ef þú ert að reyna að blokka eina eða tvær ákveðnar síður (mbl.is t.d.) þá er ábyggilega einfaldast að gera það í routernum (mis erfitt að gera eftir routerum). Ef þú ert svo að reyna að loka á allar síður sem að segja fréttir þá ...
af AngryMachine
Fim 19. Feb 2009 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Atom
Svarað: 18
Skoðað: 1721

Re: Intel Atom

Jæja, best að grafa upp eeeeldgamlan þráð... Hefur eitthvað breyst í þessum efnum? Hefur einhver verslunin hér haft vit á því að flytja þetta inn? Intel Atom er náttlega bara snilldin ein í hvers kyns low power heimils servera (NAS, MediaCenter, osfr, osfr) Ef ég man rétt þá nota Atom örrarnir ekki...
af AngryMachine
Mið 21. Jan 2009 05:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: explorer dæmi
Svarað: 16
Skoðað: 1088

Re: explorer dæmi

Ég hef séð dæmi þar sem að forrit og/eða driverar sem að eru ekki Vista compatible hafa fengið kerfið til að leggjast á hliðina, einmitt með svona "... has stopped working" villum. Ertu t.d. nýbuinn að installa hugbúnað fyrir prentara eða annan jaðarbúnað?
af AngryMachine
Sun 11. Jan 2009 15:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 25069

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Fékk eftirfarandi bréf frá Vodafone hér um daginn. Tengingin sem að ég keypti frá þeim, auglýst og seld sem 'ótakmarkað niðurhal' en var í raun alltaf takmörkuð við 80GB á mánuði, verður eftir tvær vikur skorinn niður um 50% eða í 40GB á mánuði. Takk fyrir ekki neitt Vodafone.
af AngryMachine
Sun 11. Jan 2009 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: mATX Móðurborð
Svarað: 1
Skoðað: 484

Re: mATX Móðurborð

Þetta hér er borð sem að ég var að skoða sem hugsanlegur grunnur fyrir desktop vél, ég hætti reyndar við þegar ég sá fram á að þetta yrði allt saman fáranlega dýrt hingað komið. Ég veit ekki til þess að þetta sé fáanlegt hér á landi en bæði MSI og Gigabyte framleiða svona Atom sett þannig að hugsan...
af AngryMachine
Lau 20. Des 2008 22:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá jólagjafa tip
Svarað: 1
Skoðað: 627

Smá jólagjafa tip

Þar sem menn á þessum þræði eru oft að slefa yfir Dremel tækjum datt mér í hug að leggja þetta inn hér. Fór í Handverkshúsið (Bolholti 4) áðan og þeir voru með jólatilboð: 15% afsláttur af Proxxon smátækjum. Sýnishorn hér . Þannig að ef einvher vill kaupa jólagjöf handa sjálfum sér þá er hér tækifær...
af AngryMachine
Lau 20. Des 2008 10:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um skjákort *mynd*
Svarað: 16
Skoðað: 1307

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Nei ég fæ þetta skjákort á svo góðu verði. Heldurðu að þetta virki í móðurborðið hjá mér? Athugaðu það að þegar sendingarkostnaður og tollur (og klikkað gengi) eru teknir með í reikninginn þá verður gott verð oft að súru verði. Það er engin ástæða til þess að halda að þetta kort virki ekki í tölvun...
af AngryMachine
Fös 05. Des 2008 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Styrking krónunnar
Svarað: 6
Skoðað: 861

Re: Styrking krónunnar

emmi skrifaði:Valitor.is hefur heldur ekki lækkað gengið hjá sér miðað við alla lækkunina í gær og dag


Ekki Kreditkort heldur, djöfull eru þeir alltaf grófir.
af AngryMachine
Lau 29. Nóv 2008 15:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Draumavélin ykkar
Svarað: 12
Skoðað: 1140

Re: Draumavélin ykkar

Ef að ég ætti að setja saman gaming rig í dag þá hugsa ég að ég mundi taka svipað approach och þeir gerðu hjá Toms með budget vélina sína - þ.e. kaupa aðeins ódýrara dót og svo overklocka það í klessu. Verð hafa hækkað svo mikið hér á landi að það nær ekki nokkurri átt að kaupa high end íhluti í dag...
af AngryMachine
Fös 28. Nóv 2008 13:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Y viftutengi með viftustýringu
Svarað: 6
Skoðað: 688

Re: Y viftutengi með viftustýringu

Ef þig vantar fleiri viftu tengi geturðu líka notað þetta, þetta klýfur eitt 3ja pinna tengi úr molex tengi.
af AngryMachine
Fim 27. Nóv 2008 14:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: driver backup
Svarað: 4
Skoðað: 509

Re: driver backup

Þráður hér.
DriverGenius Pro var forritið.
af AngryMachine
Mán 24. Nóv 2008 19:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Datt í gólfið
Svarað: 4
Skoðað: 745

Re: Datt í gólfið

Tölvutek auglýsir þessa þjónustu. Veit ekki hvort þeir höndla harða diska en sakar ekki að spyrja.
af AngryMachine
Fim 20. Nóv 2008 21:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BT....
Svarað: 18
Skoðað: 1925

Re: BT....

Jæja, líkið lifnar við: Hagar kaupa BT:Sumar verslanir opna
af AngryMachine
Þri 18. Nóv 2008 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BT....
Svarað: 18
Skoðað: 1925

Re: BT....

Hvernig er með BT lánin þá ? Er þetta ekki ein aðal lexía kreppunnar: Eignir eru hverfular en skuldir blífa að eilífu. Nú veit ég ekkert hvernig lán einstakra manna lítur út en þar sem BT var varla að standa í einhverri bankastarfsemi þá hlýtur einhver fjármálastofnun á borð við Lýsing eða Visa að ...
af AngryMachine
Þri 18. Nóv 2008 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BT....
Svarað: 18
Skoðað: 1925

Re: BT....

arnar7 skrifaði:http://www.dv.is/frettir/2008/11/12/niu-ara-drengur-svikinn-af-bt/

maður getur nú varla annað en vorkennt þessum..


Þessi svipur... svekktur.is :(
af AngryMachine
Þri 18. Nóv 2008 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BT....
Svarað: 18
Skoðað: 1925

Re: BT....

Nú er ég ekki inní þessum málum þannig að ég set þetta fram með þeim fyrirvara að það gæti verið kjaftæði. En.... Ef að varan er keypt hjá innlendum birgja (eitthvað sem að getur náttúrulega verið erfitt að vita ) þá gætirðu reynt að fara með hana þangað, ath samt að heildsalar vilja sem minnst fyri...
af AngryMachine
Sun 16. Nóv 2008 14:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu lyklaborðin ???
Svarað: 9
Skoðað: 1346

Re: Bestu lyklaborðin ???

Ég er að nota þetta í vinnunni, ég svara mikið af tölvupóstum svo ég verð að fá mér borð sem er þægilegt. Einning tvöfaldaði ég næstum skrifhraðan með þessu borði. http://www.microsoft.com/hardware/mouseandkeyboard/productdetails.aspx?pid=043" onclick="window.open(this.href);return false; Sennilega...
af AngryMachine
Fim 13. Nóv 2008 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tekinn í tollinum
Svarað: 15
Skoðað: 2325

Re: tekinn í tollinum

Þeir þurfa svo sem ekki að sanna eitt né neitt. Sá sem að hefur nýlegt og dýrt rafmagnstæki undir höndum (tali nú ekki um fartölvu) en getur ekki reitt fram kvittanir fyrir henni er bara ekki mjög trúverðugur. Þetta er ekki rétt, þeir verða að sanna að vöru sé verið að smigla inn, maður er ekki ski...