Leitin skilaði 171 niðurstöðum

af AngryMachine
Sun 25. Nóv 2012 01:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Heimildarmyndir :)
Svarað: 28
Skoðað: 6078

Re: Heimildarmyndir :)

Vísindi: The Way of All Flesh (eða í rauninni hvað sem er eftir Adam Curtis). Fjallar um sögu krabbameinsrannsókna með fókus á tilurð HeLa frumustofnsins. BBS: the documentary . Fjallar um bulletin boards. Tók aldrei þátt í því dæmi sjálfur en samt gaman að heyra um þetta. Heimspeki: Jonathan Mille...
af AngryMachine
Þri 13. Nóv 2012 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að selja á ebay?
Svarað: 5
Skoðað: 579

Re: Að selja á ebay?

Að sjálfsögðu getur þú sent vörur í bréfapósti. Athugaðu samt að þar sem bréfapóstur er ekki skráður þá er enginn rekjanleiki = þú munt brenna þig á því að ef einhver gerir 'item not received' claim þá getur þú ekkert sannað að pakkinn hafi borist kaupandanum. Og já - það er ekki nóg að sýna fram á ...
af AngryMachine
Mið 10. Okt 2012 12:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hreinsun á prentara.
Svarað: 6
Skoðað: 1217

Re: Hreinsun á prentara.

Mér skilst að hjá HP kallist þetta transfer belt, heitir transfer unit hjá sumum framleiðeindum. Varðandi þrif þá má sjá það hér t.d.: http://www.youtube.com/watch?v=UjM2_enUdI4" onclick="window.open(this.href);return false; Efast hinsvegar um að það muni hjálpa eitt og sér í þínu tilviki. Spurning ...
af AngryMachine
Fös 28. Sep 2012 22:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Inverter í 17" Acer Aspire fartölvu óskast
Svarað: 5
Skoðað: 300

Re: Inverter í 17" Acer Aspire fartölvu óskast

Til að pimpa nú gamla vinnustaðinn minn: það er hugsanlegt að þeir eigi til notað eintak á verkstæði Tölvulistans s:4141720.
af AngryMachine
Fös 28. Sep 2012 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pinout á optical laser kubb
Svarað: 4
Skoðað: 517

Re: Pinout á optical laser kubb

ATH, eftirfarandi er ekki guðspjall heldur niðurstaða smá gúglunar. Ég ábyrgist á engan hátt áreiðanleika þessara upplýsinga! Þetta er ADNS-2599, sem ku vera breytt útgáfa af ADNS-2051. Custom framleitt fyrir Logitech og upplýsingar þal. vandfundnar. Upphaflega framleitt af Agilent en Avago á þessa...
af AngryMachine
Mið 22. Feb 2012 19:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MCITP - Kerfisstjórnun.
Svarað: 17
Skoðað: 2232

Re: MCITP - Kerfisstjórnun.

Tók MCITP síðasta haust hjá NTV. Það var allur gangur á því hvernig mönnum gékk að fá vinnu. Ég er með nokkurra ára reynslu úr tölvuviðgerðum, er með A+, Network+, sjö MS gráður og góð meðmæli frá síðustu þrem vinnuveitendum. Ég fékk ekki einu sinni viðtal þegar ég sótti um hjá þessum stóru (Advania...
af AngryMachine
Fim 08. Des 2011 23:08
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: ASUS ábyrgðarviðgerðir
Svarað: 10
Skoðað: 2388

Re: ASUS ábyrgðarviðgerðir

Tek undir með lukkuláka að alheimsábyrgð er ekki sama og alheimsábyrgð. Varðandi viðgerðir hér á landi þá skiptir engu máli hvað söluaðili erlendis segir, það sem skiptir máli er hvernig samkomulag íslenski viðgerðaraðlilinn hefur við framleiðandann. Segjum að þú labbir inná verkstæði með bilaða Asu...
af AngryMachine
Fös 23. Sep 2011 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veikleiki hjá borgun-Pöntun gekk í gegn!
Svarað: 53
Skoðað: 3976

Re: Veikleiki hjá borgun-Pöntun gekk í gegn!

Er þetta ekki umræddur einstaklingur. Hvern fjandann er hann að gera núna ? Var að fá póst: Annað: Ókeypis gagnageymsla Ókeypis gagnageymsla,Engin takmörk á stærð gagna, Virkar fyrir öll skjöl! Eingöngu ókeypis fyrir fyrstu 1500 skráningar, SS9.us - Storage with a kick! Auglýsingin: http://partalis...
af AngryMachine
Fim 22. Sep 2011 23:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tanmonsterið The Gator , hann veit hvað hann syngur 18+
Svarað: 12
Skoðað: 1181

Re: Tanmonsterið The Gator , hann veit hvað hann syngur 18+

bulldog skrifaði:hahahhahahahahaha :sleezyjoe Greinilega fastur í þessari stellingu. :lol:


If it ain't broke, don't fix it. :beer
af AngryMachine
Fim 22. Sep 2011 23:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Brotinn skjár á Dell Inspiron 3 ára gömul vél. fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 1090

Re: Brotinn skjár á Dell Inspiron 3 ára gömul vél. fartölva

Hef séð að Tölvuland (tolvuland.is) er að selja notaða fartölvuskjái á 5-10K stykkið, veit hinsvegar ekki hvað þeir taka fyrir ísetningu en þeir ættu nú að geta boðið betur en 50K (að því gefnu að þeir eigi til skjá sem passar). Nú ef þú treystir þig til þess að skipta um skjáinn sjálfur þá getur þú...
af AngryMachine
Fim 22. Sep 2011 21:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Prentari, Bang for the buck.
Svarað: 11
Skoðað: 1456

Re: Prentari, Bang for the buck.

http://tl.is/vara/21219 Ég mæli með þessum, mjög nettur og fín gæði á prentuninni. Kemur með 700bls hylki en nýtt 1500 bls hylki kostar það sama og nýr prentari með 700 bls. hylki. Þetta er málið ef menn þurfa ekki litprentun ! Ég hef átt tvo Samsung laser prentara í nokkur ár og er afskaplega ánæg...
af AngryMachine
Fim 22. Sep 2011 21:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er með umboð fyrir Emachines á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1381

Re: Hver er með umboð fyrir Emachines á Íslandi?

en er ekki mini PCI slot til að henda WLAN korti í? Nú ertu að spurja rangan mann Þar sem það er ekkert þráðlaust netkort í vélinni þarft þú að útvega WLAN kort (tékka fyrst hvort það sé ekki örugglega laus PCI eða PCIe x1 rauf á móðurborðinu). Ef þú ert ekki spenntur fyrir því að opna tölvuna til ...
af AngryMachine
Fim 15. Sep 2011 11:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er með umboð fyrir Emachines á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1381

Re: Hver er með umboð fyrir Emachines á Íslandi?

Ég veit ekki til þess að neinn sé með Emachines umboðið hér á landi, þó hefur Tölvulistinn selt eitthvað af Emachines tölvum. Þar sem Emachines er í eigu Acer þá ættir þú að geta fengið þjónustu hjá þjónustuaðila Acer (ef tölvan er ennþá í framleiðendaábyrgð sem er 1 ár frá sölu), t.d. á verkstæði T...
af AngryMachine
Sun 28. Ágú 2011 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Langar að slá össur utanundir
Svarað: 93
Skoðað: 6179

Re: Langar að slá össur utanundir

[...]hjérna, það að vera best í heimi kostar líka, besta varan er dýrust er þaggi? þá segir það sér sjálft að búiðr munu hlaða inn ódýru 8 flokks kjetmeti og mjólk og neytendur gleipa það með öllum sínum óbjóði. [...]evrópskur ostur er heilt yfir ógeðslegur þakka þér fyrir, sá hollenski er eini sem...
af AngryMachine
Fös 17. Jún 2011 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rugluð verð?- eyða þræði takk
Svarað: 42
Skoðað: 3195

Re: rugluð verð?

líftíðar ábyrgð vs 2ár þetta er alveg nokkur þúsund króna virði. Var svo enginn búinn að taka eftir því að ef þetta part nr. er rétt hjá Buy.is (015-P3-1580-TR), þá er 2. ára ábyrgð á EVGA kortinu: "Limited 2 Year: -LA, -LE, -LR, -LX, -T1, -T2, -TR, -TX" (http://www.evga.com/support/warra...
af AngryMachine
Sun 12. Jún 2011 11:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: LCD armur með borðfestingu
Svarað: 0
Skoðað: 418

LCD armur með borðfestingu

Er með svona græju til sölu: http://www.vogels.com/web/Consumer/Prod ... PPORTC.htm

Áhugasamir sendi PM.
af AngryMachine
Lau 11. Jún 2011 12:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Sennheiser HD202 heyrnartól[SELT]
Svarað: 0
Skoðað: 487

[SELT]Sennheiser HD202 heyrnartól[SELT]

Er með þessi heyrnartól til sölu. Nánast ónotuð - ætli ég hafi ekki notað þau í hálfan dag eða svo.

Þetta var svona 'impulse buy' sem gékk ekki alveg upp, eru allt of lítil fyrir hausinn á mér. #-o

Læt þau fara á 2.500,- kr.

Áhugasamir sendi PM.
af AngryMachine
Lau 04. Jún 2011 10:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]2.5" SATA HDD 500GB 7200RPM[SELT]
Svarað: 0
Skoðað: 457

[SELT]2.5" SATA HDD 500GB 7200RPM[SELT]

500GB Seagate Momentus 7200.4 laptop diskur.
Módel nr: ST9500420ASG

SMART data ok, fer í gegnum hardware test án athugasemda.


Áhugasamir sendi PM.
af AngryMachine
Fös 03. Jún 2011 19:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Western Digital og ást þeirra á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 2805

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Note: Current US governmental regulations prevent us from doing business with anyone located in your country. Balkans Belarus Burma Congo Cuba Iran Iraq Ivory Coast Liberia Libya North Korea Rwanda Sudan Syria Zimbabwe Fyrir mér virðist þetta vera svipaður listi og yfir þau lönd sem eru ekki tengd ...
af AngryMachine
Sun 22. Maí 2011 09:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Western Digital og ást þeirra á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 2805

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Nota bene þá er Ísland ekki á listanum sem kemur upp. Sama villa kemur svo upp þegar t.d. Noregur er valið þannig að eitthvað er þetta kerfi ekki í lagi hjá þeim.
af AngryMachine
Lau 21. Maí 2011 14:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: file server
Svarað: 4
Skoðað: 855

Re: file server

Ég er með þetta móðurborð sem ég væri til í að losna við: http://www.asus.com/Motherboards/Intel_Socket_775/P5Q_PRO/" onclick="window.open(this.href);return false; Einnig þetta minni: http://www.corsair.com/memory/xms-classic/xms2-ddr2-memory/twin2x2048-6400c5dhx.html" onclick="window.open(this.href...
af AngryMachine
Sun 08. Maí 2011 12:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Borðtölva - S775, 2GB RAM, 1TB HDD
Svarað: 4
Skoðað: 1072

Re: Borðtölva - S775, 2GB RAM, 1TB HDD

:happy
af AngryMachine
Fim 05. Maí 2011 20:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Borðtölva - S775, 2GB RAM, 1TB HDD
Svarað: 4
Skoðað: 1072

Borðtölva - S775, 2GB RAM, 1TB HDD

Basic borðtölva, enginn þrumufleygur en ágætis heimilistölva og með góðum uppfærslumöguleikum. Verður seld án stýrikerfis. Kassi: CoolerMaster Elite 335 Mobo: Asus P5Q PRO (Intel P45) Kæling: CoolerMaster Vortex 752 CPU: Intel E2180 RAM: Corsair 800MHZ XMS2 DHX 2x1GB HDD: Samsung HDU103SJ GPU: MSI A...
af AngryMachine
Mið 04. Maí 2011 20:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 3.5" harðir diskar [SELT]
Svarað: 3
Skoðað: 603

Re: 3.5" harðir diskar

Ég hef fengið tilboð í alla diskana og lítur því út fyrir að þeir séu seldir.

Ef ské skyldi að sú sala detti upp fyrir þá læt ég vita.
af AngryMachine
Mið 04. Maí 2011 19:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 3.5" harðir diskar [SELT]
Svarað: 3
Skoðað: 603

[SELT] 3.5" harðir diskar [SELT]

1x Samsung HD103UJ (1TB) 2x Western Digital WD10EADS (1TB) 2x Western Digital WD15EARS (1,5TB) Prófaðir í Seatools og Western Digital Data Lifeguard Diagnostics án athugasemda. Eru einnig án athugasemda í SMART data. Verð: 1TB diskarnir 4.500,- kr. stykkið. 1,5TB diskarnir 7.000,- kr. stykkið. Áhuga...