Leitin skilaði 171 niðurstöðum

af AngryMachine
Fös 03. Ágú 2007 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð í Danmörku
Svarað: 8
Skoðað: 1726

http://www.pricerunner.dk er önnur síða sem hægt er að nota til að finna verð á tölvuhlutum, virðist þó vera niðri í augnablikinu. Ég kaupi alltaf eitthvað af tölvudóti þegar ég er í Svíþjoð og mín reynsla er sú að verðið er yfirleitt lægra en það er þó mjög misjafnt milli vörutegunda, á einstökum v...
af AngryMachine
Mán 23. Júl 2007 12:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: cat5 kaplar og hausar
Svarað: 10
Skoðað: 1759

Ok, ef að þetta er á vegum fyrirtækis þá er það svolítið annað mál, fer þá eftir því hvernig verð ykkur tekst að semja um hjá aðilum hérlendis.
af AngryMachine
Sun 22. Júl 2007 22:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: cat5 kaplar og hausar
Svarað: 10
Skoðað: 1759

Það fer eftir því hvað þú ert að nota mikið af efni, ef þú ert bara að gera þrjá -fjóra kapla þá mæli ég með því að þú bítir í það súra og látir bara okra á þér, borgar sig ekki að vera að eltast við þetta. Ef við erum að tala um eitthvað meira magn þá er hægt að fá allt þetta drasl í lausu hjá td. ...
af AngryMachine
Fös 06. Júl 2007 17:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling varðandi President neftóbakið
Svarað: 21
Skoðað: 4671

Íslenska neftóbakið er horbjóður, forsetinn er hins vegar hressandi mentol bomba... Og þarna hittir þú naglann á höfuðið. Hugmyndafræðin á bakvið bann af þessu tagi er að það sem er vont fyrir þig á að vera óaðlaðandi og helst óþægilegt í neyslu. Ergó, það er ókei að selja íslenskt neftóbak af því ...
af AngryMachine
Fim 05. Júl 2007 09:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling varðandi President neftóbakið
Svarað: 21
Skoðað: 4671

Þetta með glerbrotin er klassískt urban legend. Sænskt snus inniheldur mikið af salti, þal. sjást oft glærir kristallar í því. Nikotín fer létt með það að smjúga í gegnum slímhúðina án þess að bætt sé við glerflísum, tréflísum eða ryðguðum nöglum. Níkotínið er leyst úr tóbakinu með hjálp basa, því h...
af AngryMachine
Mið 04. Júl 2007 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling varðandi President neftóbakið
Svarað: 21
Skoðað: 4671

Mér líður æðislega, takk fyrir. :megasmile
af AngryMachine
Mið 04. Júl 2007 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling varðandi President neftóbakið
Svarað: 21
Skoðað: 4671

Svo er spurning hvort að upphafsinnlegg þessa þráðs, þar sem haldið er fram að að President neftóbak sé 'indislegt', sé ekki brot á lögum um tóbaksvarnir: Hvers konar auglýsingar á tóbaki og reykfærum eru bannaðar hér á landi... Með auglýsingum er í lögum þessum m.a. átt við:... ...hvers konar umfjö...
af AngryMachine
Mið 04. Júl 2007 18:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling varðandi President neftóbakið
Svarað: 21
Skoðað: 4671

Í stuttu máli þá er þetta neyslustýring með það að markmiði að bæta heilsu landsmanna. Svona svipað og hugmyndin um 'sykurskatt' á gos og annað gúmmelaði.

Svo er evrópusambandið líka með puttana í þessu, snusbannið kemur td. þaðan.
af AngryMachine
Þri 03. Júl 2007 17:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling varðandi innflutningstolla og skatt á notaðri vöru
Svarað: 11
Skoðað: 2153

Keypt vara er keypt vara, þú borgar vask og gjöld alveg sama hvað. Eina undantekningin sem að mér dettur í hug er búslóð.
af AngryMachine
Lau 30. Jún 2007 20:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað gerir þessi "kubbur"?
Svarað: 2
Skoðað: 897

Þetta er kallað ýmsum nöfnum: ferrite clamp, ferrite bead, ferrite core etc. Varðandi hvað hann gerir: A ferrite bead is a passive electric component used to suppress high frequency noise in electronic circuits. Ferrite beads employ the mechanism of high dissipation of high frequency currents in a f...
af AngryMachine
Mið 30. Maí 2007 01:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Digital Myndavél
Svarað: 12
Skoðað: 1860

Hvað varðar notaðar myndavélar þá vill ég benda þig á spjallið á http://www.ljosmyndakeppni.is , það er til söluþráður þar. Ath. að þeir hafa engann ÓmarSmith til þess að nöldra niður verðin þannig að þessar betri vélar eru seldar á rétt fyrir neðan nýverð, þó þær séu notaðar :< Og eins og 4x0n bent...
af AngryMachine
Mán 21. Maí 2007 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rambo IV
Svarað: 4
Skoðað: 1351

Jeremías, ekkert verið að spara splatterið, bara súpukjöt eftir þegar kjellinn hefur lokið sér af :s

Fær fólk aldrei nóg?


Hvað er þetta, sterar eru ekki ókeypis you know.
af AngryMachine
Fim 26. Okt 2006 14:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G15
Svarað: 12
Skoðað: 1266

En er þetta ekki flennistórt apparat? Hika líka við að eyða þetta mikið $ í lyklaborð - það er nefnilega afskaplega streitulosandi að berja hressilega í lyklaborðið þegar ljótir haxorar skjóta mig á meðan ég er í laggi.
af AngryMachine
Þri 04. Apr 2006 00:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Svifmús
Svarað: 17
Skoðað: 2073

hahh, hvað varst þú látinn gera í fyrradag?


Hei, hvað ertu að gefa í skyn? Ég meina it´s the principle of the thing: það er ljótt að ljúga. Sérstaklega að trúgjörnum jólasveinum eins og mér.
af AngryMachine
Mán 03. Apr 2006 23:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Svifmús
Svarað: 17
Skoðað: 2073

Ég er svo innilega ekki að kaupa þetta. Fyrir þá sem eru freistaðir til þess að panta þessa mús þá mæli ég með aðra vöru frá sömu sjoppu: LAN ferðaklósettið . Svo maður drulli nú ekki í brækurnar af hrifningi þegar hin framsækna rafsegulsviftækni skutlar svifmúsinni í sporbraut um tunglið. Sjitt hva...
af AngryMachine
Fim 30. Mar 2006 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Optical cables (ljósleiðarar)
Svarað: 4
Skoðað: 866

Örtækni að sjálfsögðu, var alveg búinn að steingleyma þeirri sjoppu. Enda svona átta ár síðan ég kom þangað síðast. :wink:
af AngryMachine
Fim 30. Mar 2006 12:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Optical cables (ljósleiðarar)
Svarað: 4
Skoðað: 866

Kann ekkert á ljósleiðara en svona off the top of my head þá dettur mér helst hljómtækjaverslanir í hug. Td: http://www.pfaff.is/hljomtaeki/kaplar/?ew_2_cat_id=3365&ew_2_p_id=12682 eða: http://www.portus.is/index.php?cPath=55_35&osCsid=28f164fd86faeaab624f59f0a24cead6 nú eða bara googla efti...
af AngryMachine
Þri 28. Mar 2006 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hafiði séð þetta ???
Svarað: 6
Skoðað: 843

Gainward eru með 512mb útgáfur af flestum skjákortum: http://www.gainward.net/products/

Sniðug hugmynd, sjálfur dauðlangar mig í 512mb útgáfuna af 7800gs. Eini gallin kanski að það er erfitt að finna umsagnir um þessi kort.
af AngryMachine
Fös 24. Feb 2006 13:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: HIVE í bullinu...
Svarað: 95
Skoðað: 12615

Hive hefur verið að færa sig út á land þannig að á undanförnum vikum hefur kúnnum hjá Hive fjölgað um mörg hundruð. Veit einhver hvort að þeir hafi aukið við tengingu sína við útlönd í samræmi við það?
af AngryMachine
Fim 23. Feb 2006 19:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: fyrir hvernig rauf er þetta?
Svarað: 7
Skoðað: 922

Stolið af wikipedia: "There are two versions of the AGP physical interface, for 3.3 V and 1.5 V cards respectively. The 1.5 V version has a key further away from the external connector, while the 3.3 V version is the opposite."

Sjá einnig: http://www.ertyu.org/steven_nikkel/agpc ... ility.html
af AngryMachine
Fim 23. Feb 2006 18:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: fyrir hvernig rauf er þetta?
Svarað: 7
Skoðað: 922

AGP 1x - 3,3v ?