Leitin skilaði 19 niðurstöðum

af Talos
Mið 20. Des 2017 15:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Íhlutalisti í nýja vél
Svarað: 1
Skoðað: 714

Íhlutalisti í nýja vél

Daginn, er að spá að uppfæra gömlu gufuvélina mína. verður notuð í leiki og smá teiknivinnu öðruhverju (inventor, revit), ég er enginn sérstakur 4K pervert en 1440P er held ég alveg í myndinni. þetta er það sem ég er kominn niður á: CPU Ryzen 1600X 24.900 GPU GTX 1060 6GB 39.900 RAM 16 gb 3200 CL16 ...
af Talos
Mið 17. Mar 2010 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar 110% disk.
Svarað: 8
Skoðað: 852

Re: Vantar 110% disk.

Þakka góð svör.

en er eitthvað sem maður getur gert (fyrir utan góða kælingu) til að bæta endinguna á disknum?
af Talos
Mið 17. Mar 2010 16:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar 110% disk.
Svarað: 8
Skoðað: 852

Vantar 110% disk.

Daginn. Hrundi hjá mér diskurinn í gær og auðvitað ekkert bakkað upp, þetta er rétt rúmlega 2 ára diskur minnir mig 1TB. Hvaða disk mælið þið með til að keyra tölvuna á sem á ekki að bila (þarsíðasti diskur dó líka með tilheyrandi fögnuði og ég er orðinn leiður á þessu). nokk sama hvað hann kostar s...
af Talos
Lau 13. Feb 2010 21:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Alienware outlet store
Svarað: 10
Skoðað: 1488

Alienware outlet store

Daginn. Er að leita mér af fartölvu og var þá að spá í Alienware, hvernig eru þessar vélar að koma út varðandi bilanir og svona? er nefnilega að spá í að versla af ebay síðunni þeirra og þá er enginn ábyrgð. http://cgi.ebay.com/Alienware-Area-51-m15x-Silver-Gaming-Laptop-Ripley_W0QQitemZ180464555274...
af Talos
Fös 15. Feb 2008 11:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslu spurningar
Svarað: 11
Skoðað: 1225

já ég virðist hafa slegið vinnsluminnið inn 2svar í reiknivélina. Totalið er semsagt 96.500 kr með móbóið, þá vill ég eyða aðeins meira í það og þá kannski sleppa við uppfærslu á því í aðeins lengri tíma, svo er spurning hvort maður þurfi yfir höfuð DDR3 minni? (svona þegar það fer að riðja sér til ...
af Talos
Fös 15. Feb 2008 01:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslu spurningar
Svarað: 11
Skoðað: 1225

Jæja, búnað pæla betur í þessu og þetta er það sem ég er kominn með: móðurborð: Gigabyte P35C-DS3R (ætti maður að taka P35 útgáfuna á 10900 frekar?) http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_70&products_id=898 15.900 kr. Örri: Q6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=669...
af Talos
Mið 13. Feb 2008 17:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslu spurningar
Svarað: 11
Skoðað: 1225

En semsagt það væri alveg málið að fara í Q6600 í staðin fyrir let´s say, Duo E8400? Taka móðurborð almennt bæði quad og dual core, svona ef maður vill skipta seinnameir? edit: já og er AMD ekkert að gera sig lengur? er með AMD Athlon(tm) 64 Processor 3500+ og nokkuð sáttur við hann, eru amd socketi...
af Talos
Mið 13. Feb 2008 00:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslu spurningar
Svarað: 11
Skoðað: 1225

Uppfærslu spurningar

Sæl/ir Langar að fara uppfæra gufuvélina mína. Er með kassa, powerpack (450W), DVD drif, skjá etc. Nota hana í leiki (ekki mikið þessa dagana but hey) og svo vinn ég í Inventor, þannig 4gb innraminni er eiginlega bara lágmark. Örri: var að spá í Intel Quad Q9450 á 35 þús, er hann betri en t.d. intel...
af Talos
Mið 01. Ágú 2007 18:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða móðurborð?
Svarað: 6
Skoðað: 877

þarf greinilega að skoða þetta með móðurborðið betur :P

ég er með 19" túbuskjá :P meirasegja frekar nýlegan (Samsung Syncmaster 957p)
af Talos
Mið 01. Ágú 2007 13:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða móðurborð?
Svarað: 6
Skoðað: 877

selt! :P

svo reyndar eitt enn, hvort ætti maður að taka 320 eða 640MB 8800 GTS? er munurinn alveg 7000kr virði? :S
af Talos
Þri 31. Júl 2007 22:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða móðurborð?
Svarað: 6
Skoðað: 877

hvaða móðurborð?

Daginn. Ætla að fara uppfæra gömlu gufuvélina ætla að fá mér E6600 örgjörva, 2gb innraminni og Nvidia 8800 GTS 320-640mb kort er bara alveg lost varðandi hvaða móðurborð ég ætti að fá mér. langar að geta yfirklukkað lítilega :) öll hjálp vel þegin :) ps verðmax er um 20 kallinn á borðið og þetta er ...
af Talos
Sun 20. Ágú 2006 00:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: enn einn fartölvuþráðurinn
Svarað: 9
Skoðað: 1430

var að skoða macbook hjá apple, líst bara nokkuð vel á, eru líka með svona fínt skólatilboð á ódýrustu vélinni (114K) þyrfti bara að auka innraminnið :)

sögðu að það ætti ekki að vera neitt mál að keyra XP á henni.
af Talos
Lau 19. Ágú 2006 02:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: enn einn fartölvuþráðurinn
Svarað: 9
Skoðað: 1430

já, hef reyndar ekki hundsvit á apple tölvum, er ekkert mál að nota þetta?
þær lesa alveg alla "pc" fæla er þaggi? (.doc etc.) og er hægt að nota pc forrit? ...spyr sá sem ekki veit :)

Væri gaman ef einhver með reynslu af svona búnaði gæti tjáð sig :)
af Talos
Fös 18. Ágú 2006 21:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: enn einn fartölvuþráðurinn
Svarað: 9
Skoðað: 1430

það er náttla ekkert alveg heilagt :) en eru asusu góðar tölvur? var að hallast soldið að acer, veit ekkert um asus vélarnar
af Talos
Fös 18. Ágú 2006 17:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: enn einn fartölvuþráðurinn
Svarað: 9
Skoðað: 1430

enn einn fartölvuþráðurinn

Daginn. Jæja ætla að fá mér ferðatöllu fyrir skólan, en þetta er bara svo svaðalegur frumskógur og ég er kominn marga hringi með hvað ég á að kaupa, vildi bara sjá með hverju menn mæla mv. þær kröfur sem ég geri, en þær eru innraminni= 1gb+ rafhlaða=3,5+ verð= undir 120 kallinum mér er slétt sama um...
af Talos
Mán 16. Jan 2006 13:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CRT
Svarað: 17
Skoðað: 1133

en hvernig stendur þá á því að enginn er að selja þetta hérna heima? það er jú hægt að fá 17-19" crt skjái hérna á stöku stað en ekkert yfir það. http://www.compuvest.com/Description.jsp;jsessionid=asoNqkzgGkc_4TRutJ?Search=673560N&Title=T&iid=160938 þarft að borga soldið meira ef þú vilt fá...
af Talos
Mán 16. Jan 2006 06:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CRT
Svarað: 17
Skoðað: 1133

skjárinn minn flökti allavega aldrei, keypti hann af verkfræðistofu á slikk, kostaði einhvern 200 kall á sínum tíma, virkilega þægilegur skjár að horfa á.

En jú kannski maður gefi bara undan og fái sér LCD :P
af Talos
Sun 15. Jan 2006 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CRT
Svarað: 17
Skoðað: 1133

CRT

Daginn.

Hvernig er það, er ekkert hægt að fá góða CRT skjái hérna heima lengur? Var með eldgamlan 21" skjá sem mér fannst alveg frábær (dó núna um helgina) og langar í annað eins, pláss er ekkert issue hjá mér.

Eða verður maður bara að hitta á notað?