Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mið 28. Jan 2026 21:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2729
Re: Ljósleiðarinn bilerí ?
Gaman að heyra að fólk hafi gagn (og gaman) af þessu. Mælingarnar eru keyrðar frá endapunkti sem liggur á grunnneti Mílu (AS6677). Það gefur sýn á það flutningslag sem stór hluti umferðarinnar notar. Samanburður á traceroutes frá ólíkum ISPum sýnir nefnilega að þótt heimtaugin sé ólík, þá sameinast ...
- Þri 27. Jan 2026 22:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2729
Re: Ljósleiðarinn bilerí ?
https://netvaktin.is/ Ég var að nördast um helgina og gerði hlutlausa monitoring síðu sem tékkar á stöðunni á strengjunum útúr landinu, Traceroute: Kerfið sendir reglulega pakka til skilgreindra endapunkta í Evrópu. Hashing: Kerfið býr til einstakt hash af hverri leið. Ef fingrafarið breytist, skrái...