Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af korgoth
Sun 18. Jan 2026 20:03
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leit af hillu fyrir snúrur
Svarað: 1
Skoðað: 354

Leit af hillu fyrir snúrur

Halló ég er að leita af hillu fyrir snúrur til að setja undir borðið helst ekki að bora í borðið, helst bara handskrúfa festingu og lengd um 60+ cm og væri hægt að komast festingar fyrir standa á borðið þannig það fer ekki í hilluna. Takk svipað og eitthvað svona https://www.amazon.de/-/en/Cinati-Ma...