Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af dadijon
Mið 28. Jan 2026 10:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 32 GB DDR4 SODIMM Vinnsluminni
Svarað: 0
Skoðað: 201

[ÓE] 32 GB DDR4 SODIMM Vinnsluminni

Góðan dag,

Ég er að leita að 32 GB eða 64 GB DDR4 SODIMM setti, ætlað í Thinkpad T480.

Svo lengi sem hraðinn er yfir 2400MT/s hef ég áhuga, timings og framleiðandi skiptir mig litlu máli.

Endilega hafið samband!