Leitin skilaði 270 niðurstöðum

af mainman
Mán 13. Júl 2020 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Svarað: 14
Skoðað: 1224

Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?

Ég er með að jafnaði 6-7 bíla á leigu fyrir vinnuna. Ég tek ekki ódýrustu bílana en ég var hjá Sixt og gafst upp á þeim. Bilaði mikið, of gamlir bílar og stóðst aldrei neitt hjá þeim og allt einhvernvegin rekið eins og rassvasafyrirtæki. Prófaði síðan Enterprice og þá fékk ég nýrri bíla, aldrei neit...
af mainman
Fim 02. Júl 2020 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"
Svarað: 4
Skoðað: 286

Re: Paypal "Bank doesn’t currently support Instant Transfers"

Getur bara lagt inn á visa kort.
Ekki mastercard.
Ég þarf alltaf að millifæra á visa debet kortið hjá konunni því ég er með mastercard.
af mainman
Fös 26. Jún 2020 09:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: VoIP ata millistykki á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 260

Re: VoIP ata millistykki á Íslandi

Einn félagi minn er með ljósnet og einhvern einfaldan zyxel router. Ég hafði samband við þjónustuverið hjá Hringdu og þeir leiðbeindu mér í gegnum stillingarnar og síðan stakk ég símanum í samband við routerinn og allt byrjaði að virka. Ótrúlega lítið mál. Það kanski hjálpaði t.d. að vera ekki hjá s...
af mainman
Lau 18. Apr 2020 10:40
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar Android Spjaldtölvu
Svarað: 0
Skoðað: 1547

Vantar Android Spjaldtölvu

Eins og segir í titli þá vantar mig spjaldtölvu.
Hún má ekki kosta neitt rosalega marga þúsundkalla og kostur ef þetta er Samsung en ég er samt enginn rasisti á þetta svo eg skoða alveg aðrar gerðir.
Hægt að senda mér skilaboð hér. Eða senda mér email á mainman@nude.is eða í síma 899 6500.
Kv.
af mainman
Fös 03. Apr 2020 19:31
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes
Svarað: 7
Skoðað: 4112

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Ég bara hætti aldrei að vera ánægður með Unraid fyrir mitt storage, dockers og wm. Bæti bara einhverjum diskum í eða skipti út þegar eitthvað hrynur og tapa aldrei neinum gögnum og Unraid sér alfarið um allt hjá mér og alveg effortless að öllu leiti. Veit að þetta lagar ekki vandamálið þitt núna en...
af mainman
Fim 02. Apr 2020 18:55
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes
Svarað: 7
Skoðað: 4112

Re: Windows Storage Space, cluster size og stærð volumes

Ég bara hætti aldrei að vera ánægður með Unraid fyrir mitt storage, dockers og wm. Bæti bara einhverjum diskum í eða skipti út þegar eitthvað hrynur og tapa aldrei neinum gögnum og Unraid sér alfarið um allt hjá mér og alveg effortless að öllu leiti. Veit að þetta lagar ekki vandamálið þitt núna en ...
af mainman
Mið 25. Mar 2020 11:19
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Intel i7 9700K - 1151v2 Örgjörvi
Svarað: 4
Skoðað: 533

Re: Intel i7 9700K - 1151v2 Örgjörvi

Problem solved!
Takk fyrir viðskiptin.
Kv.
af mainman
Mið 25. Mar 2020 07:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Intel i7 9700K - 1151v2 Örgjörvi
Svarað: 4
Skoðað: 533

Re: Intel i7 9700K - 1151v2 Örgjörvi

Hvernig ætlar þú að selja þetta ef þú lætur aldrei ná í þig og svarar aldrei síma eða skilaboðum?
af mainman
Lau 07. Mar 2020 20:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Next level
Svarað: 5
Skoðað: 1436

Re: Next level

af mainman
Lau 07. Mar 2020 16:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Next level
Svarað: 5
Skoðað: 1436

Next level

af mainman
Lau 07. Mar 2020 12:10
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gamlan I7 örgjörva
Svarað: 5
Skoðað: 874

Re: Vantar gamlan I7 örgjörva

Sæll Hnykill.
Takk fyrir ábendinguna.
Þetta er bara vél sem keyrir Unraid. Plex og nokkrar sýndarvélar svo skjákort og svoleiðis skiptir engu máli.
Ég er með 32gb af minni í vélinni en bara lítinn i3 örgjörva svo það er eiginlega bara flöskuhálsinn minn.
Kv.
af mainman
Lau 07. Mar 2020 08:23
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar gamlan I7 örgjörva
Svarað: 5
Skoðað: 874

Vantar gamlan I7 örgjörva

Ég er að leita mér að smá bústi í eldgamla vél sem ég er með og komst að því að það passa nokkrir i7 kubbar í borðið. Set hérna link á cpu listann sem passar hjá mér. Ef einhver á eitthvað af þessu i7 dóti á lausu þá má endilega hafa samband við mig í skilaboðum eða í síma 899 6500. Kv. https://www....
af mainman
Lau 15. Feb 2020 14:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS. HP Procurve 48p switch
Svarað: 0
Skoðað: 155

TS. HP Procurve 48p switch

Tik sölu þessi fíni managed swiss.
Ég skipti einhverntíman út viftunum í honum svo hann hljómar ekki eins og breiðþota í flugtaki en í staðin blikkar hann alltaf fan status led.
Búinn að þjóna mér vel og svaka stabíll.
10 þús obo.
Hægt að senda mér skilaboð hér eða í síma 899 6500
af mainman
Þri 04. Feb 2020 20:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Kostnaður við 10GB lan
Svarað: 15
Skoðað: 4703

Re: Kostnaður við 10GB lan

CAT6 nær 10G á um 30 metrum. Netkortin með SFP+ kosta slikk á ebay https://www.ebay.com/itm/Mellanox-ConnectX-3-MCX341-SFP-10Gigabit-Ethernet-RMDA-RoCE/192981457274?hash=item2cee97597a:g:eo8AAOSw31pdI~00 10G SFP+ -> ethernet puttar kosta $50 https://www.eurodk.com/en/products/fiber-modules-mikrotik...
af mainman
Lau 25. Jan 2020 22:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Uppsetning á Asus AX88U fyrir sjónvarp Símans
Svarað: 4
Skoðað: 2320

Re: Uppsetning á Asus AX88U fyrir sjónvarp Símans

Ættir að geta notað þetta til að hjálpa þér.
https://www.google.com/amp/s/lappari.co ... manum/amp/
af mainman
Fös 17. Jan 2020 20:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur
Svarað: 10
Skoðað: 2777

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Hvað í ósköpunum getur verið svona svakalega mikið tjónað í þessu til að það kosti 3-400 þús?
Sögðu þeir eitthvað um það?
af mainman
Þri 14. Jan 2020 22:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur
Svarað: 10
Skoðað: 2777

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Þetta fer ekki á réttingaverkstæði. Það er bogin hjá þér spyrna svo bíllinn þarf að komast á almennt bílaverkstæði. Ég mundi skjóta á circa 50 þús fyrir þetta ef nafið og annar búnaður hefur sloppið. Gangi þèr vel með þetta. Við þetta má bæta að þó að hjólalegan sé í lagi núna þá á hún sennilega ek...
af mainman
Þri 14. Jan 2020 19:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur
Svarað: 10
Skoðað: 2777

Re: Réttingaverkstæði? Skakkt dekk eftir árekstur

Þetta fer ekki á réttingaverkstæði.
Það er bogin hjá þér spyrna svo bíllinn þarf að komast á almennt bílaverkstæði.
Ég mundi skjóta á circa 50 þús fyrir þetta ef nafið og annar búnaður hefur sloppið.
Gangi þèr vel með þetta.
af mainman
Fim 21. Nóv 2019 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Val á skrifstofutölvu KOMIÐ
Svarað: 8
Skoðað: 528

Re: Val á skrifstofutölvu

Þessi kostar reyndar aðeins meira en mér finnst geggjað að vélin skuli vera innbyggð í skjástandinn.
https://vefverslun.advania.is/tolvubuna ... Type=Ultra
af mainman
Lau 16. Nóv 2019 20:20
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: fuel line disconnect tool
Svarað: 1
Skoðað: 2117

Re: fuel line disconnect tool

Poulsen...
af mainman
Fim 14. Nóv 2019 20:43
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.
Svarað: 12
Skoðað: 485

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Tekur þvi varla að vera að modda kindle ef þú færð 8" android vél fyrir 12 þús kall hérna heima.
https://www.tl.is/product/nextbook-ares-8-spjaldtolva8a
af mainman
Mið 30. Okt 2019 16:15
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 34839

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég held að við séum bara allir á rangri hillu hérna strákar ! :P https://wepedscooters.com/products/weped-gt-electric-scooter Þetta fer 104km á hleðslunni og nær 72km hraða !! Það er 3600W mótor í þessu. Verður pottþétt það næsta sem maður fær sér. En annars verslaði ég 2 svona Segway hlaupahjól í E...
af mainman
Mið 16. Okt 2019 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 4976

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Fólk sem talar í bíó.
Held að það sé alveg sérstakur staður í helvíti fyrir það fólk....
af mainman
Fim 12. Sep 2019 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 3496

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Vandamálið hérna á Íslandi er að það er aldrei nein samstaða hjá fólki. Tryggingafélögin vita alveg að fólk flykkist ekkert í burtu frá þeim þótt þeir auglýsi hækkun vegna þess að í fyrsta lagi erum við löt við þetta og í öðru lagi þá vita þeir að hin félögin hækka sig líka svo það þarf ekkert samrá...