Leitin skilaði 237 niðurstöðum

af mainman
Mið 17. Júl 2019 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung Pay
Svarað: 3
Skoðað: 196

Re: Samsung Pay

Það er þá magnað að gamla Garmin heilsuúrið mitt hafi virkað svona lengi....
af mainman
Mið 17. Júl 2019 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung Pay
Svarað: 3
Skoðað: 196

Samsung Pay

Sælir vaktarar. Getur það staðist að samsung pay virki ekki hér á landi? Eða google pay ef út í það er farið? Ég ætlaði að setja þetta upp hjá stráknum mínum en Landsbankinn neitar að samþykkja þetta. Segja að það verði að nota kort appið frá þeim en þá virkar þetta bara í símanum en ekki nýja Galax...
af mainman
Mið 10. Júl 2019 23:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router fyrir lítið heimili
Svarað: 2
Skoðað: 307

Re: Router fyrir lítið heimili

Ég held að flestir ódýrir og miðlungs routerar geri það sem þú ert að biðja um þarna.
En ef þig langar í búnað sem hefur þau áhrif að þig langi til að snerta þig nakinn þá færi ég í Unifi.
af mainman
Fös 28. Jún 2019 17:47
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Hvað er besta leiðin til að færa bitcoin yfir í íslenkan pening
Svarað: 4
Skoðað: 564

Re: Hvað er besta leiðin til að færa bitcoin yfir í íslenkan pening

Ég notaði einhverntíman isx.
Var þokkalega einfalt, peningurinn kominn inn á bankareikninginn minn morguninn eftir og þóknunin hjá þeim var mjög lág.
af mainman
Mið 26. Jún 2019 07:48
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Borgar Bitcoin sig?
Svarað: 5
Skoðað: 503

Re: Borgar Bitcoin sig?

Ég er búinn að fara í gegnum þetta margoft og lendi alltaf á sömu tölu og samkvæmt hs orku þá er það rétt niðurstaða hjá mér og ég er að greiða 14,63 fyrir kwh með flutningi. Það getur munað nokkrum aurum upp eða niður eftir því hvar þú kaupir rafmagnið en þetta verður samt alltaf circa talan. Þá ge...
af mainman
Sun 16. Jún 2019 14:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ódýr og góður router
Svarað: 7
Skoðað: 991

Re: Ódýr og góður router

Aircube frá unifi
af mainman
Fös 14. Jún 2019 16:46
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows adaware ?
Svarað: 10
Skoðað: 617

Re: Windows adaware ?

Opnar chrome
Ferð í settings
Site settings
Notification
Removar allt sem þig langar ekki að hafa þarna í listanum og þá er þetta farið.
af mainman
Lau 11. Maí 2019 22:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: MS Wireless Display adapter reynsla
Svarað: 2
Skoðað: 228

Re: MS Wireless Display adapter reynsla

Ég nota þetta í vinnuni hjá mér og þá einmitt fyrir alla gesti sem koma með kynningar og svoleiðis og það eru aldrei nein vandamál.
Bara fengið eina manneskju so far með apple.
af mainman
Þri 16. Apr 2019 08:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nova býður upp á IPV6 á 4G
Svarað: 8
Skoðað: 872

Re: Nova býður upp á IPV6 á 4G

Ef þú kveikir á VoLTE þá færðu betri hljómgæði þegar þú talar við aðra manneskju sem er einnig með kveikt á VoLTE. Íslensku símafélögin nota ekki VoWiFi af einhverjum ástæðum. Ég er með S9 og var alltaf með kort í honum frá Hringdu en síðan fyrir hálfu ári bætti eg við korti frá Nova í hann og allt...
af mainman
Mið 23. Jan 2019 20:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Gefins fyrir safnara
Svarað: 0
Skoðað: 270

Gefins fyrir safnara

Áður en þetta fer í ruslið hjá mér þá datt mér í hug hvort einhver safnari hérna hefði áhuga á að hirða þetta. Það er 28.8K módem fyrir ISA rauf minnir mig og það þarf að stilla IRQ in með dippum. Síðan koma heimsfrægir IBM Cyrix sem voru frægastir fyrir að hitna svo mikið að kælivifturnar bráðnuðu ...
af mainman
Fim 06. Des 2018 02:09
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar HDD
Svarað: 0
Skoðað: 252

Vantar HDD

Vantar harða diska 3.5" 2tb og stærra.
Endilega sendið mér upplýsingar um hvað þið hafið og verðhugmyndir.
Kv.
af mainman
Fös 09. Nóv 2018 20:42
Spjallborð: Windows
Þráður: Hjálp Oki Microline 590 Elite
Svarað: 2
Skoðað: 216

Re: Hjálp Oki Microline 590 Elite

Það getur verið að mér skjátlist en mig minnir,að þessi prentari sé bara pure dos prentari. Það þarf þá ekki driver fyrir hann heldur keyrir hann bara á gömlu prnt ltp1 skráarnafn.txt skipuninni. það er ekki beint dos kerfi í win 8.1 þar sem það kerfi keyrir ekki lengur á dos grunni eins og t.d. win...
af mainman
Fim 25. Okt 2018 19:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nánast ný uppsetning hjá fyrirtæki
Svarað: 19
Skoðað: 1331

Re: Nánast ný uppsetning hjá fyrirtæki

Ætla hafa samband við þjónustur sem bjóða uppá aðstoð við þetta og fá tilboð í kerfi. Mæliði með einhvejrum sérstökum aðila. Hef góða reynslu af Tindum tæknilausnum. Góð þjónusta og eru að bjóða Unifi búnað á mjög góðum verðum. http://www.tindar.is Ég verð að vera sammála þessu. Tindar redda þessu ...
af mainman
Mið 10. Okt 2018 10:22
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [Selt] Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.
Svarað: 7
Skoðað: 731

Re: Til sölu ónotaðir Danfoss smart ofn-lokar.

2 lokar seldir - svo það eru þá 2 eftir ef þú hefur áhuga. Ég fór að skoða ofnana mína og mundi þá að þeir eru frá Heimeier en ekki Danfoss, skiptir það einhverju máli? Reyndi eitthvað að skoða þetta á síðunni en sá ekkert um það í fljótu bragði. Sæll. Ég held að það ætti ekki að skipta máli frá hv...
af mainman
Mið 10. Okt 2018 09:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hulu í Roku
Svarað: 3
Skoðað: 301

Re: Hulu í Roku

Jón Ragnar skrifaði:Þegar ég var með Roku þá var alltaf vesen með DNS, Hún var með hardcoded DNS og ég var að breyta því á routernum.

Veit ekki hvort það eigi við hjá þér


Notaðir þú þá google dns eða eitthvað annað ?
Kv.
af mainman
Þri 09. Okt 2018 21:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hulu í Roku
Svarað: 3
Skoðað: 301

Hulu í Roku

Sælir vaktarar. Ég er með nýtt Roku box hjá mér, er með usa vpn og skráði mig hjá Roku með us addressu og það allt en ég fæ ekki helminginn af því sem boxið ætti að bjóða upp á. Það t.d. vantar Hulu í boxið þrátt fyrir að það sé Hulu hnappur á fjarstýringunni og engin leið að finna Hulu í storinu eð...
af mainman
Þri 11. Sep 2018 07:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 18554

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þið sem eruð með smart lýsingu eins og philips Hue, LIFX eða Tradfri... finnst ykkur ekkert pirra ykkur að ef gestir og aðrir slökkva á rofanum fyrir ljósin, þá eru þau orðin óvirk með öllu. Eða er gott workaournd fyrir svona. Ég frarlægði rofana hjá mér og setti blindlok í götin. Er síðan bara með...
af mainman
Sun 26. Ágú 2018 17:24
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: hdmi í scart millistykki
Svarað: 2
Skoðað: 245

Re: hdmi í scart millistykki

Sæll.
Það er eflaust til einhver converter sem getur þetta en ekki millistykki eða snúra þar sem hdmi er digital en scart analog merki.
af mainman
Lau 18. Ágú 2018 19:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tvær nettengingar?
Svarað: 5
Skoðað: 677

Re: Tvær nettengingar?

Gaman að segja frá því að fyrir einhverju síðan vildi míla fá að leggja inn seinni ljósleiðarann í húsið en ekkert hafði síðan gerst í því svo ég hringdi í þá í gær og þeir tjáðu mér að það þyrfti að koma beiðni frá netveitunni um að tengja inn hjá mér. Ekkert óeðlilegt við það svossem svo ég hringd...
af mainman
Fös 17. Ágú 2018 12:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tvær nettengingar?
Svarað: 5
Skoðað: 677

Tvær nettengingar?

Sælir meistarar. Var að spá í einu. Ég er með ótakmarkað niðurhal á ljósi í gegnum Nova og borga fyrir það einhverja X tölu. Nú er ég líka með einhvern pakka hjá 365 með fullt af sjónvarspsstöðvum og því öllu og sá pakki var ódýrastur ef ég tók einhvern pakka sem var líka með nettengingu. Nú nota ég...
af mainman
Sun 29. Júl 2018 18:33
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] Asus Transformer TF700T spjaldtölva og 2x dokkur (ein með ísl lyklaborði)
Svarað: 19
Skoðað: 1405

Re: [TS] Asus Transformer TF700T spjaldtölva og docka

Heyrðu ég hérna auka dokku(lyklaborð) sem er með auka 6 tíma rafhlöðu fyrir spjaldtölvuna og original Asus tösku utan um þetta.
Mátt láta það fylgja með vélinni þinni ef það boostar söluna.
Hef ekkert við þetta að gera.
Kv.
af mainman
Fös 27. Júl 2018 00:31
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Óska eftir Philips hue GU10 perum
Svarað: 4
Skoðað: 579

Re: Óska eftir Philips hue GU10 perum

Besti díllinn í þessu eru Ikea perurnar.
Ambience perurnar kosta 1900 og virka mjög vel með Hue.