Var að velta fyrir mér hvort einhver hér er með tölvu og öllu sem fylgir til að legja mér ut í manuð eða 2? Þarf tölvu í stuttan tíma og frekar tilgangslaust fyrir mig að fara kaupa og selja strax eftirá. Þarf að vera semi öflug til að höndla MSFS. Fyrirfram þakkir