Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af Oskardp
Mán 08. Des 2025 20:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS5 Liquid Paste
Svarað: 5
Skoðað: 790

PS5 Liquid Paste

Ég er að kljást við PS5 sem er að slökkva á sér vegna þess að allt "krémið" er runnið af örgjörvanum og hann ofhitnar.

Því ætla ég að skipta um það. Hefur einhver reynslu af því hvaða paste er gott að nota? PS5 notar liquid metal en ég veit ekki með það. Það er að valda miklum bilunum.