Leitin skilaði 504 niðurstöðum

af rostungurinn77
Fös 21. Nóv 2025 07:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva dauð
Svarað: 5
Skoðað: 614

Re: Tölva dauð

Móðurborðið gæti líka verið ónýtt.

Einfaldast að skipta bara um aflgjafann til að sannreyna þetta.
af rostungurinn77
Mán 10. Nóv 2025 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tunglskin.com legit?
Svarað: 12
Skoðað: 1815

Re: Tunglskin.com legit?

Skráður eigandi tunglskins (.is) sem hét áður Padel Ísland er áðurnefndur Victor Me Gusta Loco. Á hvaða tímapunkti hann verður eigandi fyrirtækisins er eitthvað sem má sjá á ársreikningum. Hef bara ekki tíma til að skoða þá. Er að skrifa þetta á sama tíma og ég stökk inn í kústaskáp með samstarfskon...
af rostungurinn77
Lau 08. Nóv 2025 13:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
Svarað: 10
Skoðað: 989

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Ef þú ætlar að fara að kaupa svona tæki frá þekktum framleiðanda þá sýnist mér á öllu að þú sért að horfa á verðmiða norðan við 50 þúsund. t.d. https://www.amazon.de/-/en/SPH-DA250DAB-Pioneer/dp/B085HLJJ4W?crid=VYY4TZBDEBRE&dib=eyJ2IjoiMSJ9.hLPTHAva5zaEo2vgK-4mpuKd2RCelh0EvQ36JiUbSwHma4frAUfbosv...
af rostungurinn77
Fös 07. Nóv 2025 21:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: "Slyddujeppar"
Svarað: 41
Skoðað: 3192

Re: "Slyddujeppar"

Get ekki ímyndað mér að Suzuki Vitara sé sparneytinn. Fyrri kynslóðir, alltsvo Grand Vitara, hafa verið 10L á hundraðið á meðan margir bílaframleiðendur voru komnir nær 5 en 10 á sama tíma, En ég á ekki bíl af nýju kynslóðinni og eigendur mega leiðrétta mig. Mínar tvær krónur eru þær að þú leggir sk...
af rostungurinn77
Mið 05. Nóv 2025 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 400 millz í tæknifokkup
Svarað: 14
Skoðað: 2071

Re: 400 millz í tæknifokkup

Fimm gæjar, frá tvítugt til fertugs. https://www.visir.is/g/20252798876d/engir-ser-fraedingar-ad-verki-og-sa-yngsti-um-tvi-tugt Þeir virðast hafa bara náð að koma um 150 milljónum undan, restin var fryst. Það eru 30 milljónir á haus, ef þeir hafa náð að koma því í skjól með einhverjum hætti. þessi ...
af rostungurinn77
Þri 04. Nóv 2025 17:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 400 millz í tæknifokkup
Svarað: 14
Skoðað: 2071

Re: 400 millz í tæknifokkup

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-11-04-landsrettur-hafnadi-lika-gaesluvardhaldskrofu-yfir-fjarglaeframonnum-458040 Ég skil þetta ekki, af hverju fá þeir að ganga lausir? Væntanlega vegna þess að þeir geta ekki átt við sönnunargögn í málinu þó svo þeir gangi lausir, vænti ég. Það á allavega a...
af rostungurinn77
Þri 04. Nóv 2025 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 400 millz í tæknifokkup
Svarað: 14
Skoðað: 2071

Re: 400 millz í tæknifokkup

Allar líkur á að það hafi verið einhver tæknigalli þarna, hvernig sem það virkar. Er að skrifa þetta í miðri heilaskurðaðgerð, meira síðar.
af rostungurinn77
Sun 02. Nóv 2025 20:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?
Svarað: 14
Skoðað: 1922

Re: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?

falcon1 skrifaði:Ég reyndi að skipta um dekkið sjálfur en það var gjörsamlega vonlaust fyrir mig að losa allar felgurærnar! Hvaða tæki væri gott að eiga í bílnum til að geta losað þær án þess að þurfa að vera kraftajötunn?


Notaðu þyngdina. Stígðu á skaftið.
af rostungurinn77
Fös 31. Okt 2025 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ubuy.is
Svarað: 3
Skoðað: 1072

Re: ubuy.is

af rostungurinn77
Fim 30. Okt 2025 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augun og aldur, lausnir?
Svarað: 20
Skoðað: 2087

Re: Augun og aldur, lausnir?

Augnlæknir og/eða heimilislæknir.

Þetta kann að vera eitthvað sem er bara eðlilegt m.v. aldur og fyrri störf eða eitthvað sem er afleiðing af lífstíl og þá eitthvað sem þú getur bætt úr eða tekið á til að hægja á ferlinu.

En hvað veit ég.
af rostungurinn77
Mán 27. Okt 2025 08:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 276
Skoðað: 231377

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

rapport skrifaði:
Stöðugt verðlag á byggingavörum, stöðugir vextir og minna launaskrið = almennur stöðugleiki.



Hvað er það nákvæmlega sem veldur húsnæðisskorti í Evrópu sem evran er ekki að leysa í Evrópu ?

https://www.housingcoop.eu/resources/kn ... -eu-action
af rostungurinn77
Sun 26. Okt 2025 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 276
Skoðað: 231377

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

rapport skrifaði:Einhver að pæla í áhrifum þessa dóms og beytingum á fjármögnunarmöguleikum innanlands?

Held að EU og evran sé eina vitiborna leiðin út úr þessu...


Vandamálið er húsnæðisskorturinn. Allt annað er bara birtingarmynd hans.

Hvernig evran á að leysa þetta er ráðgáta.
af rostungurinn77
Mið 22. Okt 2025 11:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 25
Skoðað: 4272

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Þið win 10 menn/konur sem eruð að spá í linux getið keyrt flest windows forrit í þessu https://www.winboat.app/ Þetta er ekki millilag eins og t.d. Wine. Þetta er eins konar sýndarvél og það þarf að setja upp windows til að keyra þetta. Þannig að annaðhvort setur maður upp windows 10 og fær ekki up...
af rostungurinn77
Mán 20. Okt 2025 13:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti
Svarað: 9
Skoðað: 2230

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Svindl á bland, eitthvað sem ég hefði aldrei trúað.

Djók. :fly

Bætt við: skoðaðu bara restina af því sem viðkomandi er að selja og verðin á því.
af rostungurinn77
Sun 19. Okt 2025 15:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?
Svarað: 7
Skoðað: 1295

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Tixotropia skrifaði:50-80k.


50k kannski nær lagi ef þetta er allt í einum pakka.

Er þetta ekki meira eða minna að nálgast 8 ára aldur?
af rostungurinn77
Lau 18. Okt 2025 21:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ég yfirklukka, ég er ekki woke. Ég er með Járnhnefanum.
Svarað: 10
Skoðað: 2872

Re: Ég yfirklukka, ég er ekki woke. Ég er með Járnhnefanum.

Er járnhnefinn nafn á drykkjarmáli?

Skál !
af rostungurinn77
Þri 14. Okt 2025 18:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 25
Skoðað: 4272

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Fyrirtæki neyðast núna til að uppfæra uppí Windows 11 og losa sig við gamlan vélbúnað, en það er auðvitað ekki verið að neyða þau. Þau geta alveg boðið sínu fólk, og sínum viðskiptavinum uppá að nota úrelt stýrikerfi, ekki satt? Ef við horfum til þeirrar staðreyndar að tpm 2.0 er búið að vera staðl...
af rostungurinn77
Þri 14. Okt 2025 16:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 25
Skoðað: 4272

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Microsoft account? jæks, held að ég afþakki það alveg. En flott fyrir þá sem nota svoleiðis. Siðlaust líka af Microsoft að neyða fólk til að henda gömlu tölvunum sínum, vona að fleiri færi sig í opnari lausnir. Microsoft er ekki að neyða neinn til neins. Þú getur keyrt windows 10 áfram eins og þig ...
af rostungurinn77
Þri 14. Okt 2025 14:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 276
Skoðað: 231377

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/10/14/segir_dominn_fullnadarsigur_fyrir_lanthega/ Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna segir að dómur Hæstaréttar í vaxtamálinu sé fullnaðarsigur fyrir lántaka. Hæstiréttur dæmdi nú rétt í þessu í málinu og kom fram í dómsorðinu að ógildur væri hluti af...
af rostungurinn77
Mán 13. Okt 2025 21:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með tölvu hjá mér!
Svarað: 11
Skoðað: 1944

Re: Hjálp með tölvu hjá mér!

hagur skrifaði:Tölvan FRÝS, fjandinn hafi það :sleezyjoe



Frusningar!
af rostungurinn77
Mán 13. Okt 2025 17:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með tölvu hjá mér!
Svarað: 11
Skoðað: 1944

Re: Hjálp með tölvu hjá mér!

Hún frosnar bókstaflega, myndin festist þar sem hún er. hljóðið líka. Já væri frábært að finna útur þessu þar sem ég er að spila competitive i mythic raiding :// En já aflgjafimm verður fyrsta tilraun til þess að finna útúr þessu held ég . Þetta hljómar nú eins og sígildur frosningur eins og allir ...
af rostungurinn77
Sun 12. Okt 2025 17:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með tölvu hjá mér!
Svarað: 11
Skoðað: 1944

Re: Hjálp með tölvu hjá mér!

Í flestum tilfellum þegar vinnsluminni er með leiðindi kemur einhverskonar bláskjár dauðans eða sambærilegt með villumeldingu. Það þýðir ekki að þetta geti ekki verið vinnsluminni, bara ólíklegt. Hver nákvæmlega er skilgreiningurinn á frosningi? Færðu bláskjá með villu? Endurræsir tölvan sig? Hangir...
af rostungurinn77
Þri 07. Okt 2025 12:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon Prime og HBO Max áskrift
Svarað: 10
Skoðað: 2253

Re: Amazon Prime og HBO Max áskrift

svanur08 skrifaði:Þetta prime helvíti þoli það ekki, sami account á sem þú pantar hakkaður strax, ætti að vera sér prime account frekær pirrandi.


Ha?
af rostungurinn77
Fös 03. Okt 2025 16:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT UPS Energenie 1200va (720W)
Svarað: 11
Skoðað: 1783

Re: TS: UPS Energenie 1200va (720W)

Ég er meira forvitinn um það af hverju upphaflegu innleggi hefur verið breytt 10 sinnum.