Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Fim 29. Jún 2023 20:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gömul borðtölva i7-4790k 970gtx
- Svarað: 1
- Skoðað: 485
[TS] Gömul borðtölva i7-4790k 970gtx
Vill eiginlega bara fá verðlöggu til að líta á þetta og gefa mér verðhugmynd Tölvan er keypt þegar 900 línan var frekar nýleg kringum jólin 2014 þannig hún er alveg orðin vel gömul og ekkert verið skipt um í henni síðan. Ég spila aðallega wow eða lol í þessu. Myndi ekki detta í hug að prufa nýja AAA...