Leitin skilaði 80 niðurstöðum
- Fim 30. Okt 2025 19:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Augun og aldur, lausnir?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2090
Re: Augun og aldur, lausnir?
Sem einhver með gleraugu allt mitt líf ætla ég bara nefna að það er mikilvægt að kíkja þó nokkrum sinnum til augnlæknis. Sjón getur breyst og þá þarf maður ný gler í gleraugun. Nýir styrkir og alles. Samálla Gemini, fínt að kíkja til Augnlæknis.
- Mán 20. Okt 2025 11:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1300
Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?
Þetta er mjög gamalt, max 20-40k sem plex server ef menn bæta við hdd´s.. ekki nothæft í margt annað. Ósamálla. Tölvan ætti að höndla mest alla leiki svo lengi sem maður þarf ekki ray tracing. Held að hún sé nothæf í mjög mikið. Og "mjög gamalt"? Mjög gamalt væri 6th gen intel og lægra. Þ...
- Fim 09. Okt 2025 14:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smíða tölvu
- Svarað: 5
- Skoðað: 1408
Re: Smíða tölvu
Ég skal skilja eftir mína punkta : ) Ef þú ætlar að fá þér AMD CPU ættiru að skella þér á AM5 móðurborð. Ættir að fá þér annaðhvort Toppinn af Ryzen 5 eða einhvern Ryzen 7. Ég persónulega elska ASUS ROG seríurnar, skelltu þér á það! Sem AMD gaur finnst mér að þú ættir að fá þér RTX 5070 kortið, fínn...
- Þri 23. Sep 2025 14:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia
- Svarað: 5
- Skoðað: 2221
Re: Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia
Svo í öðrum orðum sagt kann Intel ekki að búa til hálf ágæt IGPU's? Öll grín til hliðar hljómar þetta sannfærandi, alltaf gaman að heyra að Örgjörvar eru farnir að geta meira með skjákortinn sín. Samt er ég að búast við að einu almennilegu GPU kjarnarnir verða settir á 9 seríur eða allavega stóru og...
- Mán 25. Ágú 2025 15:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?
- Svarað: 8
- Skoðað: 2089
Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?
Er fjölsmiðjan að selja fartölvur ? sé ekkert um það á síðunni hjá þeim Frá því sem ég skil sýna þeir ekki vörurnar á neinnri vefsíðu, allavega ekki tölvuvörur. Fjölsmiðjan á Akureyri, allavega síðast þegar ég var þar, var basically bara walk in, look around og finndu eitthvað. Annars skilst mér að...
- Mán 25. Ágú 2025 15:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
- Svarað: 4
- Skoðað: 1390
Re: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
Er samálla rapport hérna, væri sniðugt að uppfæra heimavélina og bara stökkva á Playstation tölvu. En ef það fellur ekki inn á "Tölvustyrkinn" þá geturu: A) Keypt notaða tölvu hér, helst þá: 6 kjarna örgjörvi, 16 gigabyte af ram, terrabyte af plássi þegar guttin fattar að það er til meira ...
- Fös 22. Ágú 2025 09:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
- Svarað: 13
- Skoðað: 3195
Re: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
Svona auglýsingar, og helst bara net veðmál sjálf, ættu hreinlega ekki að vera leifð. Það var einn gæi sem ég hataði í grunnskóla, algjör jackass. Svo varð hann háður vapei og einskonar fjárhættu. Mér fannst það vera geggjað að heyra en sá einstaklingur var bara 15 þegar þetta allt byrjaði. 15!? Af ...
- Fim 14. Ágú 2025 13:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS][4790k] [16gb RAM][RTX 5060 LP][500W gold]
- Svarað: 12
- Skoðað: 3369
Re: [TS][4790k] [16gb RAM][RTX 5060 LP][500W gold]
Ég mæli með næst að láta fylgja með myndir af tölvuni sjálfri, svo maður veit hvað maður er að kaupa. Hérna gæti ég allt eins verið að kaupa tölvu festa í pappakassa. Líka, 150þ er allt of mikið. Það myndi kosta mikið minna að gera þetta sjálfur. Svo er þetta einmitt ógurlega gamalt stuff þarna rest...
- Sun 10. Ágú 2025 12:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aðstoð fyrir uppfærslu.
- Svarað: 17
- Skoðað: 4211
Re: Aðstoð fyrir uppfærslu.
Hei, ekki eyða tíma í a svara þessum durti sem gefur sirkabát engar upplýsingar. Ekki elta hundaflautuna hans. Ef menn vilja upgrade er lágmark að segja hvað er í hendi og hvað ekki. Tölva "frá 2013/2014 og skjákort eitthvað nýrra" er fáránlega ósvífin upplýsingaþurð fyrir ráðleggingarnar...
- Fim 31. Júl 2025 17:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Borðtölva - i5 4670k, 16gb ddr3 (Skjákort í boði með)
- Svarað: 1
- Skoðað: 494
- Mán 28. Júl 2025 19:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Borðtölva - i5 4670k, 16gb ddr3 (Skjákort í boði með)
- Svarað: 1
- Skoðað: 494
[TS] Borðtölva - i5 4670k, 16gb ddr3 (Skjákort í boði með)
Er með ágæta borðtölvu til sölu, nógu góð fyrir yngri eða einhvern á budget. Létt að setja upp og henda inn í herbergi. Specar eru: I5 4670k 16gb ddr3 ram 4x4gb (Minnir að það var 1866 mhz) 650W Corsair psu Frekar hljóðlátur air cooler sem var keyptur nýlega frá Kisildal. https://kd.is/category/13/p...
- Fim 19. Jún 2025 19:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 3070 að gefa sig
- Svarað: 5
- Skoðað: 1435
Re: 3070 að gefa sig
Ég er búinn að lenda í og vera ennþá í svakalegum gpu vandamálum, en reyndar AMD. En ætla bara koma með lista af hlutum sem ég mæli með að gera, ef þú ert ekki búinn að því nú þegar. -Drivers. Að Uppfæra eða niðurfæra þá getur lagað eitthvað, slæmir drivers geta valdið crashum. Gætir líka prófað að ...
- Mán 19. Maí 2025 14:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
HUGE UPPFÆRSLA Þetta er tæknilega séð búið að leisast. Með því að updatea í fyrri drivers gegnum device manager lítur allt út fyrir að vera lagað. Tölvan hefur allavega ekkert crashað. Ég hefði virkilega átt að hugsa út í þetta fyrr :/ Hvaða móðurborð ertu með? Ertu með CPU með integrated Graphics? ...
- Sun 18. Maí 2025 18:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
Uppfærlsa. Ég fór yfir í kópavoginn til Pabba míns og prófaði skjákortið þar. Það virkaði án nokkura vandamála. Kom svo aftur heim og það virkar ennþá ekki. Ég var viss um að þetta væri eitthvað driver sided dæmi þar sem nýir driverar komu út þegar ég var þar. En greinilega ekki. Ég ætla ekki að rey...
- Sun 11. Maí 2025 00:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
Smá uppfærsla. Hitastigið er í lagi, á eftir að prófa önnur pcie slots, geri það kannski seinna. Mig langar að segja að ég fann hvað er að gera þetta en ég er samt ekki viss. Fallout 4 virðist vera hafa mest crashes, sem er skiljanlegt, þetta er nú fallout 4. Ætla skoða það betur. Ef ekki prófa ég ...
- Lau 10. Maí 2025 20:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
10% extra djúsinn hefur ekki gert neitt, prófaði líka að undervolta, bjargaði engu. Þessi einkenni eru því miður mjög svipuð og þegar 5700XT kortið mitt gaf upp öndina. Smá álag og *poof* svartur skjár. Gangi þér vel, vonandi rætist úr þessu. Já, ætli það gæti ekki bara verið það. Skjárinn flickerar...
- Lau 10. Maí 2025 15:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
Gleymdi því! Búinn að dæla 10 prósentum í kortið, læt vita ef það lagar eitthvað
- Lau 10. Maí 2025 15:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
Uppfærsla 2 Psuið er ekki vandamálið. Tengdi systemið við annað 650 watta psu og allt leit út fyrir að virka fínt þangað til að það gerði það ekki. Black screenar ennþá. Svo annaðhvort er Skjákortið að deyja eða windows er bara bilað. Ég ætla reyna að keyra windows á öðrum disk sem hefur windows á þ...
- Lau 10. Maí 2025 11:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
Fyrsta uppfærsla dagsins! Búin að útiloka DVI/HDMI snúru ? Lenti í DVI snúru sem átti til að detta í svart ef maður var í yfir 120 hz Ég hef þrjá skjái, þeir detta allir út. Getur ekki verið að allar snúrurnar eru hættar að virka, þótt ég myndi raunverulega óska þess. Vinur minn var með 1070 sem var...
- Fös 09. Maí 2025 19:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
Af forvitni, getur það passað að þú ert ekki með OLED skjá? Lenti í sambærilegu veseni með 7800XT nema það var full system reboot. Með OLED skjá kemur grár skjár með nokkrum lóðréttum bláum línum. Án OLED þá var skjárinn svartur. Las einhvern þráð á Reddit þar sem fólki grunaði að þetta væri bilað ...
- Fös 09. Maí 2025 14:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Re: Er skjákortið mitt að deyja?
Smá uppfærsla. Hitastigið er í lagi, á eftir að prófa önnur pcie slots, geri það kannski seinna. Mig langar að segja að ég fann hvað er að gera þetta en ég er samt ekki viss. Fallout 4 virðist vera hafa mest crashes, sem er skiljanlegt, þetta er nú fallout 4. Ætla skoða það betur. Ef ekki prófa ég r...
- Fös 09. Maí 2025 13:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er skjákortið mitt að deyja?
- Svarað: 20
- Skoðað: 22061
Er skjákortið mitt að deyja?
Ég hef rx 6700xt kort, og bara í dag fæ ég oft black screens. Tölvan slekkur ekki á sér, en allt display hverfur og kemur ekki aftur. Ég er búinn að prófa að DDU wipea en það hefur ekki breytt miklu. Ég er reyndar ekki voðalega hræddur um að það sé að deyja, en ég hef samt mínar áhyggjur. Eftir að þ...
- Fös 25. Apr 2025 10:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
- Svarað: 36
- Skoðað: 18131
Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
Fyrsta tölvan mín var tölva. Ég hreinlega man ekki meira. Ég er búinn að leita í gegnum gamla harða diska og reyna finna myndir af henni en ég get bara ekki fundið neitt meira! Sem er virkilegur bummer því mig langar virkilega að búa hana til uppánýtt. Það eina sem ég man var að það var svartur kass...
- Mán 17. Mar 2025 14:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [GEFINS] Retro din lyklaborð
- Svarað: 10
- Skoðað: 10177
Re: [GEFINS] Retro din lyklaborð
Jesús er ég eitthvað ungur. Var litur á skjám virkilega selling point? Ekkert usb, mýs sem lýta út eins og "80's alien computer technology" og SCSI??? Getur það runnað doom?
- Þri 21. Jan 2025 12:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þráðurinn um Trump
- Svarað: 8
- Skoðað: 3085
Re: Þráðurinn um Trump
Ef það væri valmöguleiki myndi ég kalla hann óútreiknanlegan. Ég sver, ákvarðanir hans eru eins og að draga miða úr fullum hatt. Það getur ekki verið að hann gæti komist til valda, nema ef Bandaríkinn eru bara svona heimsk þjóð. Eins og vinur minn lýsir þessu, "Bandaríkinn eru bara einn langur ...