Leitin skilaði 52 niðurstöðum
- Fös 18. Júl 2025 12:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
- Svarað: 19
- Skoðað: 8442
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
ég er 75kg og á 175 í dead og 170 í beygju. Deddið var ein af þessum lyftum sem ég suckaði í og þar af leiðandi æfði ég hana ekki svo ég hélt áfram að sucka í henni og svo bara repeat. Núna er deddið uppáhaldið mitt og þetta hækkar jafnt og þétt.
- Sun 22. Jún 2025 10:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Wifi loftnet með Pigtail
- Svarað: 0
- Skoðað: 391
Wifi loftnet með Pigtail
Smá fyrirspurn þar sem allt er lokað í dag.
Liggur einhver á 2.4ghz wifi antenna með pigtail?

Liggur einhver á 2.4ghz wifi antenna með pigtail?

- Mán 02. Jún 2025 14:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 3D prentun
- Svarað: 9
- Skoðað: 1063
- Mið 15. Jan 2025 01:24
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Uppfærsla - 1080 Ti > 4070 Ti Super
- Svarað: 5
- Skoðað: 4349
Re: Uppfærsla - 1080 Ti > 4070 Ti Super
ég fór nákvæmlega sama stökk núna fyrir mánuði síðan. 1080ti yfir í 4070ti super.
1080Ti var reyndar enn í fullu fjöri og þjónaði mér vel. en ég er farinn að 3d módela mikið og það var farið að kalla á aðeins meira power.
1080Ti var reyndar enn í fullu fjöri og þjónaði mér vel. en ég er farinn að 3d módela mikið og það var farið að kalla á aðeins meira power.
- Fös 22. Nóv 2024 16:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síðustu ár PC tölvunnar
- Svarað: 22
- Skoðað: 7763
Re: Síðustu ár PC tölvunnar
Svo ég komi inn á einföldun á skrifstofubúnaði og álíka þá er annað sem ég er að sjá sem ég er að elska. Ég er í ástandsgreiningum og með mikið af sérhæfðum búnaði. Fleiri og fleiri framleiðendur eru að sjá að þeir geta sparað sér hellings pening í R&D með því að nota bara síma í staðinn fyrir e...
- Fim 07. Nóv 2024 21:34
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: hvar fær maður góða borðplötu ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 9742
Re: hvar fær maður góða borðplötu ?
bara svo ég bergmáli það sem aðrir hafa sagt. Bauhaus reyndist mér vel. https://i.imgur.com/mqxC1zL.jpg Litli endinn af borðinu er 4 árum eldri en sá lengri og það er enginn sjáanlegur munur á þeim. Muna svo bara að bera reglulega á plötuna Parket undirlag milli borðplötu og skúffueininga til að min...
- Fim 05. Sep 2024 18:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Allt sem getur verið hentugt, sniðugt og gott að vita...
- Svarað: 26
- Skoðað: 4964
Re: Allt sem getur verið hentugt, sniðugt og gott að vita...
ég notapowertoys mikið í vinnunni. ég tek mikið af myndum og það borgar sig ekki alltaf að nota 8mb myndir í skýrslugerð. image resizer er snilld bý til möppu og kalla hana "minni" Vel myndirnar og dreg þær alltar í nýju möppuna með hægri músartakkanum "resize images here" og vel...
- Mið 04. Sep 2024 19:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 2628
- Sun 01. Sep 2024 13:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bílamyndavélar
- Svarað: 10
- Skoðað: 2202
Re: Bílamyndavélar
Eitt sem ég vil bara nefna með dash cams er að það er ráðlagt að skipta um kortið í þeim á árs fresti þar sem að svona dash cams fara í gegn um svakalega mörg write cycles. Mörg dæmi um að fólk telur sig vera með dashcam í lagi en svo eru gögnin corrupted þegar á að nota þau. Sjálfur er ég með eldra...
- Lau 31. Ágú 2024 23:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Allt sem getur verið hentugt, sniðugt og gott að vita...
- Svarað: 26
- Skoðað: 4964
Re: Allt sem getur verið hentugt, sniðugt og gott að vita...
ég notaði win10 debloater með góðum árangri.
Einnig er ninite.com classic. vanalega first stop hjá mér þegar ég set upp nýja tölvu
Einnig er ninite.com classic. vanalega first stop hjá mér þegar ég set upp nýja tölvu
- Fim 15. Ágú 2024 09:38
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: GÞS - Skrifborð
- Svarað: 3
- Skoðað: 4597
Re: GÞS - Skrifborð
Takk. Platan liggur bara ofan á hillueiningunum. Hún er nægilega þung til að haggast ekki nema ég virkilega ætli mér það. Og já, Nurburgring er smá draumur að komast í að aka í alvörunni. Bíllinn á myndinni var keyptur í þýskalandi og keyrði framhjá hringnum á leiðinni heim. En vissi ekki ástand/ald...
- Mið 14. Ágú 2024 22:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] i7 9700k- 1080 ti - 16gb Gskill ripjawz, silentstorm sfx gold, z30 Aorus pro wifi - Corsair 110i AIO
- Svarað: 1
- Skoðað: 4212
- Mið 14. Ágú 2024 18:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
- Svarað: 90
- Skoðað: 12178
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Var Jayz2cents ekki kominn með fix fyrir core parking veseninu?
- Mið 14. Ágú 2024 00:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] i7 9700k- 1080 ti - 16gb Gskill ripjawz, silentstorm sfx gold, z30 Aorus pro wifi - Corsair 110i AIO
- Svarað: 1
- Skoðað: 4212
[SELD] i7 9700k- 1080 ti - 16gb Gskill ripjawz, silentstorm sfx gold, z30 Aorus pro wifi - Corsair 110i AIO
Intel i7 9700K 1080ti með Arctic Accelero Xtreme IV GPU Cooler Gskill Ripjawz 16gb @ 3200 mhz DDR4 Nýtt 500W 80+ gold PSU Corsair H110i AIO Í cooler master kassa Engin geymsla https://i.imgur.com/3aQvye1.jpg https://i.imgur.com/RjdVTQJ.jpg https://i.imgur.com/IPhDq7C.jpg https://i.imgur.com/FvEQInI....
- Þri 13. Ágú 2024 16:05
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: GÞS - Skrifborð
- Svarað: 3
- Skoðað: 4597
Re: GÞS - Skrifborð
Ég er með Ikea Alex hillueiningar og svo gegnheila borðplötu úr Bauhaus. Ég veit ekki hversu budget friendly þetta er en þetta er amk álíka útfærsla. í Horninu gerði ég bara eina þverstífu milli veggja út 40mm prófíl sem ég átti útí skúr. borðið þolir það þá að ég standi á því í horninu ef ég er í þ...
- Þri 23. Júl 2024 23:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forvitnast um MIG suðu
- Svarað: 64
- Skoðað: 12956
Re: Forvitnast um MIG suðu
ja maður vill auðvitað alltaf sleppa vel á prís. Mér finnst ég hafa sloppið vel með Migguna. Ef ég þyrfti ekki að sjóða ál þá væri ég með allt sem ég þarf í Miggunni. Sauð helling með henni í vélarsalnum um helgina og lenti ekki í neinu ves sem nýliði á MIG EN bíllinn er turbo miata sem ég er að ger...
- Mán 22. Júl 2024 20:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forvitnast um MIG suðu
- Svarað: 64
- Skoðað: 12956
Re: Forvitnast um MIG suðu
Ég er með AC/DC tiggu frá Schweisskraft í fossberg og svo keypti ég mig suðuna frá sama framleiðanda. Fór með Tigguna upp í vinnu og mældi hana og hún var bara mjög accurate, ekki alveg á pari við milljón króna Fronius en æði fyrir skúrinn. https://www.facebook.com/photo/?fbid=10226527164780192&...
- Fim 18. Júl 2024 19:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
- Svarað: 9
- Skoðað: 3094
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
34" G5 ultrawide
7" rpi snertiskjár sem ég prentaði hýsingu utan um og nota í video eða álíka meðan ég vinn á stóra

7" rpi snertiskjár sem ég prentaði hýsingu utan um og nota í video eða álíka meðan ég vinn á stóra

- Fim 06. Jún 2024 16:47
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Stífa bílhurð
- Svarað: 9
- Skoðað: 5223
Re: Stífa bílhurð
hvernig bíll? mynd af löm getur líka hjálpað Þetta er Toyota Yaris Hybrid 2012 árgerð. :) https://www.ebay.co.uk/itm/126052533971. Þarft að taka hurðaspjaldið úr. Losa boltann úr boddy karminum. Teygja þig inn í hurðina og halda um "chrome"-aða partinn innan frá meðan þú losar skrúfurnar ...
- Fim 06. Jún 2024 13:11
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Flytja inn vél frá USA
- Svarað: 10
- Skoðað: 6438
Re: Flytja inn vél frá USA
CendenZ skrifaði:Þú hefur samband við Eimskip í Portland maine, þeir eru með safngám fyrir rúmmálsfreka og þunga hluti.
gott info að vita, takk
- Fim 06. Jún 2024 13:02
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Stífa bílhurð
- Svarað: 9
- Skoðað: 5223
Re: Stífa bílhurð
hvernig bíll? mynd af löm getur líka hjálpað
- Sun 02. Jún 2024 19:43
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Ryzen 1600x.
- Svarað: 0
- Skoðað: 428
[TS] Ryzen 1600x.
Eins og lýsing segir. Ryzen 1600x AM4. Ekki það öflugasta í heimi en mjög nothæfur í budget leikjatölvu. Væri enn að nota hann ef ég hefði ekki þurft að uppfæra vegna 3d vinnu


5000kr


5000kr
- Mán 13. Maí 2024 21:37
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: þarf að skrá stærri bremsubúnað á bílinn?
- Svarað: 2
- Skoðað: 4181
Re: þarf að skrá stærri bremsubúnað á bílinn?
hefur ekkert verið sett út á minn í skoðun. fór úr 9.5" diskum í 12"


- Fim 25. Apr 2024 19:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth
- Svarað: 13
- Skoðað: 5129
Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth
Töff. Sýnist þeir hafi notað photogrammetry til að búa til 3d model út frá ljósmyndum. Hefur tekið heeeeeeeellings processing power til að vinna heila borg, jafnvel eins krúttlega borg og Reykjavík
- Fim 07. Mar 2024 00:55
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
- Svarað: 31
- Skoðað: 15127
Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Stuffz skrifaði:spurning hvað þetta á nákvæmlega að þíða „Gott að hafa dashcam í Teslunni þegar maður dílar við svona einstaklinga,“
Einfalt. Hjólagaurinn segir söguna svo hann sé í rétti. Myndbandið úr teslunni sannar að það er lygi. þar af leiðandi gott að hafa video