Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af Djentleman XIII
Fös 13. Ágú 2021 12:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað gerir fólk við gömul skjákort?
Svarað: 11
Skoðað: 2182

Hvað gerir fólk við gömul skjákort?

Sæl öllsömul! Afsakið ef þetta er heimskuleg spurning. Ég var að næla mér í RTX 3060 Ti eftir að hafa rokkað GTX 980 Ti í tæp 6 ár. Aðalspekúleringin mín er hvað ætti ég að gera við GTX 980 kortið? Eru einhverjir að kaupa þessi gömlu kort, eða þyrfti ég að farga því? Ef ég get selt það, hvað væri sa...