Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af fugl
Þri 20. Júl 2021 19:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: tradingshenzhen
Svarað: 0
Skoðað: 480

tradingshenzhen

Ég er að spá í að kaupa mér síma á netinu og sá í fyrri þráðum að fólk hefur verið að nota tradingshenzhen.com. Ég næ ekki að skrá heimilisfangið mitt á reikningnum mínum á síðunni vegna þess að Ísland virðist ekki vera í boði. Eru þeir ekki að senda til Íslands? Öll hjálp vel þeginn :)