Leitin skilaði 82 niðurstöðum

af Snaevar
Mið 04. Okt 2023 17:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 7019

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Mér skilst að nánast allir sem selja iPhone á Íslandi eru að selja þá á kostnaðarverði, eins lágt og verslanirnar geta mögulega verðsett þá. Allavega hef ég heyrt það frá vinum í bransanum. Ef svigrúm væri til að bjóða betri kjör þá væri það löngu búið og gert myndi ég halda þar sem allir v.v. myndu...
af Snaevar
Þri 03. Okt 2023 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 5!
Svarað: 5
Skoðað: 2936

Re: Raspberry Pi 5!

Nett! Alltaf gaman að sjá frumlega notkun á SBC vélum! :)
af Snaevar
Þri 03. Okt 2023 13:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mini form factor PC
Svarað: 2
Skoðað: 641

[ÓE] Mini form factor PC

Sælir vaktarar Ég óska eftir ,,Mini PC" tölvu á sanngjörnum prís. Eitthvað eins og: - HP ProDesk - Intel NUC - Dell Micro - Lenovo Thinkcentre Tiny - o.s.frv Helst með örgjörva nýrri en t.d. Intel 6000 serían + DDR4 minni En ég skoða allt. Getið gert athugasemd hér að neðan / DM / Eða sent á mi...
af Snaevar
Fim 28. Sep 2023 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 5!
Svarað: 5
Skoðað: 2936

Re: Raspberry Pi 5!

Persónulega er ég mjög spenntur fyrir þessari þróun, ég skal linka gott myndband eftir Jeff Geerling sem útskýrir þetta ansi vel:
https://www.youtube.com/watch?v=nBtOEmUqASQ&t=733s
Þessar 2-3x bætingar í almennum hraða virðast passa.
Verður gaman að sjá hvernig fikterí verður mögulegt núna :)
af Snaevar
Fim 28. Sep 2023 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 5!
Svarað: 5
Skoðað: 2936

Raspberry Pi 5!

Raspberry Pi 5 var revealed fyrr í dag https://www.raspberrypi.com/products/raspberry-pi-5/ "With 2–3× the speed of the previous generation, and featuring silicon designed in‑house for the best possible performance, we’ve redefined the Raspberry Pi experience. Coming October 2023" Hvað fin...
af Snaevar
Þri 12. Sep 2023 22:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8482

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Kostar 4-5 þús auka á mánuði að fá 2,5gb Eru þetta official tölur? Þ.e.a.s. er búið að birta þær einhversstaðar? Er bara forvitinn því ég fann ekki verðskrá fyrir 10 gígabit tengingarnar, allir segja bara að þær komi ,,fyrir október" Heyrðu never mind, fann verðskrána hjá Hringdu, 1000 Mb/s á ...
af Snaevar
Þri 12. Sep 2023 22:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8482

Re: 10 gígabit ljósleiðari

nidur skrifaði:Kostar 4-5 þús auka á mánuði að fá 2,5gb

Eru þetta official tölur? Þ.e.a.s. er búið að birta þær einhversstaðar? Er bara forvitinn því ég fann ekki verðskrá fyrir 10 gígabit tengingarnar, allir segja bara að þær komi ,,fyrir október"
af Snaevar
Þri 12. Sep 2023 22:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8482

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Eina leiðin sem ég sé mér fært að nota þetta er með SFP 10 gíg fikterí o.fl.
Var reyndar að uppfæra netbeinirinn í Unifi Dream Router í sumar og svo koma þessar fréttir (UDR styður bara 1gbps WAN og er bara með GBE port :( )
af Snaevar
Þri 12. Sep 2023 19:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8482

10 gígabit ljósleiðari

https://www.mila.is/10x/
Í ljósi frétt Mílu að 10 gígabita ljósleiðari er að koma til almennings, hverjar eru ykkar skoðanir á þessu?
Er þetta eitthvað sem venjuleg manneskja getur i raun nýtt sér eða?
Hvað haldiði að þetta mun kosta aukalega t.d.?

Og fleiri spurningar sem ykkur dettur í hug...
af Snaevar
Þri 12. Sep 2023 15:01
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Ratchet & Clank: Rift Apart - PS5
Svarað: 0
Skoðað: 939

[TS] Ratchet & Clank: Rift Apart - PS5

Óopnað innsiglað eintak af Ratchet & Clank: Rift Apart fyrir Playstation 5
6.000 ISK
af Snaevar
Mán 11. Sep 2023 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gefins lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 1269

Re: Gefins lyklaborð

Sæll, ég væri til í Apple lyklaborðið :)
af Snaevar
Mán 11. Sep 2023 10:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Öryggismyndavélar - Ring Stick Up Cam - Þráðlaus
Svarað: 0
Skoðað: 293

[TS]Öryggismyndavélar - Ring Stick Up Cam - Þráðlaus

Sælir vaktarar, ég er með tvö stykki splunkunýjar innsiglaðar Ring Stick Up Cam, þráðlausa útgáfan. Sambærileg myndavél í Elko sem er ekki þráðlaus kostar 25þ.
Óska eftir tilboðum.
Ég er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu (Frí heimsending innan höfuðborgarsvæðisins.)
Sími: 775-7009
af Snaevar
Sun 10. Sep 2023 16:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvu ihlutir til sölu amd, rtx 2070, ofl
Svarað: 9
Skoðað: 3737

Re: Tölvu ihlutir til sölu amd, rtx 2070, ofl

Sælir, er ég að skilja rétt að Corsair minnið eru 2 16 gíg sticks, og 10þ fyrir báða saman? Ef svo þá er ég mögulega til í að kaupa kittið af þér.
af Snaevar
Fös 08. Sep 2023 16:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] NFC tags
Svarað: 6
Skoðað: 3181

Re: [ÓE] NFC tags

Ég væri til í 10-15 stk ef einhver á það til :) get látið einhvern aur fylgja með
af Snaevar
Mán 04. Sep 2023 11:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS B450-5600X-3600X-DDR4-TURN
Svarað: 7
Skoðað: 5289

Re: TS B450-5600X-3600X-DDR4-TURN

Sæll, er 32gíg DDR4 kittið en til?
af Snaevar
Mán 04. Sep 2023 11:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 32GB (2x16gíg) DDR4, 3200mhz+
Svarað: 1
Skoðað: 2245

[ÓE] 32GB (2x16gíg) DDR4, 3200mhz+

Sælir
Er einhver að losa sig við 32 gíg (2x16) DDR4 minni, helst 3200mhz eða hærra á lítið.
Get sótt á höfuðborgarsvæðinu.
SMS: 775-7009
af Snaevar
Fös 11. Ágú 2023 11:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Microsoft Certification - Kostnaður
Svarað: 4
Skoðað: 2986

Re: Microsoft Certification - Kostnaður

Takk fyrir svörin félagar, ég ætla að skoða þetta :)
af Snaevar
Fös 11. Ágú 2023 11:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 980 vs 980 pro?
Svarað: 2
Skoðað: 2697

Re: 980 vs 980 pro?

Mig rámar í það að 980 pro er PCIe Gen 4, svo til að nýta DirectStorage eins og Nariur segir og upp á betri future proofing myndi ég fá mér 980 pro.
af Snaevar
Fim 10. Ágú 2023 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Microsoft Certification - Kostnaður
Svarað: 4
Skoðað: 2986

Microsoft Certification - Kostnaður

Sælir Vaktarar. Ég væri til í að taka Microsoft Certification, t.d. Azure Fundamentals eða eih álíka hjá NTV eða Promennt. Ég var að reyna að finna hvað það kostar að taka prófið hjá þeim en fann ekki verðlista með árangri. Hefur einhver hér tekið Microsoft Certification eða önnur certifications hjá...
af Snaevar
Mán 07. Ágú 2023 21:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 8tb eða stærri - HDD í góðu ástandi/góðum prís
Svarað: 0
Skoðað: 1248

[ÓE] 8tb eða stærri - HDD í góðu ástandi/góðum prís

Sælir vaktarar
Eins og titillinn hér að ofan segir er ég að leita mér að 8tb eða stærri Sata 6 Gb/s hörðum diskum á góðu verði/góðu ástandi.

Endilega sendið tillögur ef þið eruð að selja sambærilega vöru á s. 775-7009.

Bkv. Snævar
af Snaevar
Lau 22. Júl 2023 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt í skrúfunni hjá DHL?
Svarað: 10
Skoðað: 5673

Re: Allt í skrúfunni hjá DHL?

Ég hef nú oft lent í meiri ruglinu með DHL sendingar. Eitt sinn þá var einhver agaleg seinkun á sendingu frá þeim svo ég hringdi í þá og þeir sögðu mér að sendinginn var send til Reykjavíkur vegna mistaka þótt ég bað um að fá hana í box á Fálkavöllum, ég endaði á því að þurfa að sækja pakkann í bænu...
af Snaevar
Fim 20. Júl 2023 20:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1044
Skoðað: 490929

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti smátölvu af emmi, leyfði mér að sækja með stuttum fyrirvara og tölvan stenst allar væntingar. Mæli með!
af Snaevar
Fim 20. Júl 2023 20:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1044
Skoðað: 490929

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti 3070 kort af gunni91, mjög liðlegur í viðskiptum og kortið keyrir allt eins og draumur og er í góðu ásigkomulagi. Mæli með!
af Snaevar
Þri 18. Júl 2023 20:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [TS] RTX™ 3070 Gigabyte AORUS Master 8 GB skjákort - 60.000 kr SELT
Svarað: 8
Skoðað: 1069

Re: [TS] RTX™ 3070 Gigabyte AORUS Master 8 GB skjákort - 60.000 kr

Sæll, myndirðu taka 45þ fyrir það?
Bkv. Snævar
af Snaevar
Sun 16. Júl 2023 01:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Laga dæld í bílstjórahurð
Svarað: 2
Skoðað: 5454

Laga dæld í bílstjórahurð

Sælir, ég lenti í því óheppilega atviki að koma að bílnum mínum og búið var að hurða hann á meðan ég var frá honum. Þetta er 2015 Toyota Yaris, það er dæld í bílstjórahurðinni sem er u.þ.b. 1-2 cm að lengd, og alveg ágætlega djúp svo málningarskemmdir eru til staðar. Hafið þið einhverja reynslu af b...