Leitin skilaði 699 niðurstöðum

af Heliowin
Fös 31. Júl 2015 08:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 48677

Re: Windows 10 Megathread

Voðalegt nöldur er þetta í windows með scheduled restart vegna windows update. Maður er að nota tölvuna og það er ætlast til þess að maður tímastilli restart vegna windows update. En hvað ef maður er að nota tölvuna á sama tíma?
af Heliowin
Fim 30. Júl 2015 09:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 48677

Re: Windows 10 Megathread

Þetta er að virka fínt hjá mér bæði í leikjatölvunni og fartölvunni. Ég notaði https://www.microsoft.com/en-us/software-download/windows10 og er 1 samt sem ég skil ekki, ég uppfærði fyrst leikjatölvuna úr 8.1 og í 10, hætti svo við og ákvað að gera clean install svo úr þessu tool sem ég downladaði ...
af Heliowin
Mið 29. Júl 2015 22:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 48677

Re: Windows 10 Megathread

Þetta Media creation tool er ekki að virka hjá mér fæ alltaf "something happened" og er búinn að margreyna. Ég gerði windows update í kvöld til að sjá hvort að þetta kæmi þar eða eftir á. Þetta er mjög leiðinlegt því ég þarf að gera afrit af öllu áður en ég uppfæri en lendi svo í þessu &qu...
af Heliowin
Mið 29. Júl 2015 10:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 komið út?
Svarað: 39
Skoðað: 6292

Re: Windows 10 komið út?

emmi skrifaði:https://www.microsoft.com/en-us/software-download/windows10


Mjög fínt takk fyrir.

Það er bara eitthvað í gangi sem sýnir villu þegar ég byrja að hlaða niður ISO með tólinu eða "something happened".
af Heliowin
Mið 29. Júl 2015 09:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 komið út?
Svarað: 39
Skoðað: 6292

Re: Windows 10 komið út?

Mér sýnist að ég geti ekki hlaðið niður windows 10 fyrr en í ágúst samkvæmt http://windows.microsoft.com/en-us/windows/downloads Ég veit ekki hvort þetta sé alveg rétt, en ég ætla allavega ekki að uppfæra fyrr en ég get hlaðið þessu fyrst niður, nema þá að hægt sé að gera clean install með þessu upg...
af Heliowin
Fim 11. Jún 2015 18:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 komið út?
Svarað: 39
Skoðað: 6292

Re: Windows 10 komið út?

Mér sýnist að maður geti ekki uppfært beint úr Windows 8 í 10 og þurfi því að fara í gegnum windows 8.1 update áður. Ég get allavega ekki betur séð en að þetta sé orðað þannig á síðum MS. Var bara að velta fyrir mér að gera win 8 backup restore eins og það var fyrst sett upp og fara síðan beint áfra...
af Heliowin
Mið 10. Jún 2015 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símasölufólk að ónáða mig !
Svarað: 42
Skoðað: 5631

Re: RE: Re: Símasölufólk að ónáða mig !

Mig minnir nú að bannskrá já.is ofl þýði bara að það megi ekki taka númerið þitt þaðan. Ef þeir eru með einhvern annan lista, hvaðan sem hann er fenginn, er ekkert sem stoppar þá að hringja. Var í svona sölu um mjög stutt skeið og það er alveg ótrúlegt hvað þetta virkar. Eins pirrandi og mörgum fin...
af Heliowin
Mið 10. Jún 2015 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símasölufólk að ónáða mig !
Svarað: 42
Skoðað: 5631

Re: Símasölufólk að ónáða mig !

Djöfull man ég eftir því þegar ég fékk markaðssetningar símhringingu frá einhverju blindra félagi eða einhverju álíka nokkru eftir að hafa keypt augnlinsur um árið. Þarf ekki endilega að tengjast, en samt. Ég er á bannskrá hjá þjóðskrá og ja.is en samt er ég að fá símhringingar frá aðilum sem ég er ...
af Heliowin
Fim 28. Maí 2015 11:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 70856

Re: Slæmar vefsíður

Hvað með vefi sem svara fyrirspurnum alltaf svakalega seint eins og netverslun Hagkaups http://www.hagkaup.is/vorur/

Smelli á flokkinn sælgæti sem tók 20 sekúndur að svara og því næst karamellur 32 sekúndur.

Þetta er alltaf að gerast með netverslunina þegar ég er að forvitnast þar.
af Heliowin
Lau 25. Apr 2015 22:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype komið sem optional Windows update
Svarað: 18
Skoðað: 3051

Re: Skype komið sem optional Windows update

Svo er þetta kannski spurning um hve mikið þetta litla forrit er fyrir þér? Það er lítið mál að hægrismella á íkonið og velja "unpin from taskbar," banna því að ræsa við startup og gleyma því svo að það sé til. Var MSN Messenger t.d. einhver svakaleg byrði á sínum tíma? Ég man ekki eftir ...
af Heliowin
Lau 25. Apr 2015 11:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype komið sem optional Windows update
Svarað: 18
Skoðað: 3051

Re: Skype komið sem optional Windows update

Spurning að halda sig þá bara við Linux. Það er ekkert nýtt að Microsoft sé að reyna að punga sýnum eigin forritum á þá sem kaupa sér Windows Ég hef aðallega notað Windows fyrir venjulega notkun og var þannig háður því lengi vel að mér fannst til að fá meira spýtt út úr hljóðkorti og prentara þegar...
af Heliowin
Fös 24. Apr 2015 18:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype komið sem optional Windows update
Svarað: 18
Skoðað: 3051

Re: Skype komið sem optional Windows update

Ég þakka fyrir öll svör hérna og get alveg játað að þetta geti verið eins og að gera úlfalda úr mýflugu. En mér leiðist þó hvernig þessi update eru listuð því það er til að mynda gert á allt annan máta í linux stýrikerfi svo það fari ekki framhjá manni. En ég held að það sé best að ég afhaki við 'Mi...
af Heliowin
Fös 24. Apr 2015 11:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype komið sem optional Windows update
Svarað: 18
Skoðað: 3051

Re: Skype komið sem optional Windows update

Microsoft er svo sem ekki með mikið af öðrum ókeypis hugbúnaði, það er Security Essentials og Skype, MSN Live kom alltaf upp undir optinal þegar að það var til. Þetta er ekki eitthvað sem er glæ nýtt að þeir setji hugbúnað þarna inn. Einnig fæ ég upp síðurnar fyrir uppfærslurnar ef ég klikka á More...
af Heliowin
Fös 24. Apr 2015 09:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype komið sem optional Windows update
Svarað: 18
Skoðað: 3051

Re: Skype komið sem optional Windows update

Well þetta er undir optional, og nafnið á uppfærslunni er "Skype for windows..." svo þú hefur nú ekki lesið mikið yfir optional listann. Þeir hafa gert þetta með önnur forrit frá sér, t.d. er hægt að sækja Security Essentials í optional updates fyrir Win7. Ég myndi ekki kalla þetta að þei...
af Heliowin
Fös 24. Apr 2015 06:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype komið sem optional Windows update
Svarað: 18
Skoðað: 3051

Skype komið sem optional Windows update

Var að reka mig á þetta í morgunn þegar ég fór í Windows update en þá sé að það eru kominn fjölmörg optional update allt í einu sem gerist annars mjög sjaldan. Ég byrja að reyna að fara á vefsíðu hvers update til að finna út hvað það sé en gefst upp þegar ég þarf að bíða eftir að síðan hlaðist niður...
af Heliowin
Sun 19. Apr 2015 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus
Svarað: 2
Skoðað: 834

Re: Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus

Avast er vandamál eitt og sér, Ég hef ekki lent í neinu svipuðu áður eins og því sem ég lýsti meðan ég hef verið að nota Avast og hef verið mjög ánægður fyrir utan það sem ég hefði viljað líkja við hálfgert adware forrit ef "ókeypis" útgáfan er notuð. Ég reyndi því að prufa önnur forrit í...
af Heliowin
Sun 19. Apr 2015 20:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus
Svarað: 2
Skoðað: 834

Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus

Er að reka mig á það að Avast virðist koma í veg fyrir að ég geti skoðað sumar vefsíður á eðlilegan máta því síður eru ekki að hlaðast niður í vafrann heilar eins og þær eiga að gera. Ef ég slekk á vörninni í smá tíma og endurhleð síðurnar þá birtast þær eins og venjulega. Síðu refreshið er samt ekk...
af Heliowin
Sun 12. Apr 2015 16:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: User Restriction á Technicolor TG589vn v2
Svarað: 9
Skoðað: 1159

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

capteinninn skrifaði:Þessi fítus er ekki á Technicolor 589 routerunum heldur á 789vac routerunum


Já, en þetta stendur samt í handbókinni fyrir routerinn sem um ræðir og er TG589vn v2.

Status: v1.0 (April 2012)
Reference: DMS-CTC-20110713-0024
Short Title: Setup and User Guide MediaAccess TG589vn v2 R10.2.x
af Heliowin
Sun 12. Apr 2015 15:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: User Restriction á Technicolor TG589vn v2
Svarað: 9
Skoðað: 1159

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Samkvæmt handbókinni þá ætti að vera hægt að stilla þetta í Access Control sem hún segir að megi finna svona "On the Home Network, click Access Control". Ég bara finn þetta ekki sjálfur í stillingum fyrir sama model. Þetta segir handbókin fyrir sama módel og það sem er feitletrað getur sag...
af Heliowin
Mið 11. Mar 2015 00:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með myndir fyrir movie posters á SkjáBío hluta skjás vefsins
Svarað: 0
Skoðað: 316

Vandamál með myndir fyrir movie posters á SkjáBío hluta skjás vefsins

Er þetta bara vandamál hjá mér að það vanti myndir þar sem á að vera movie poster á SkjáBíó hluta skjás vefsins? Þetta er búið að vera svona í hátt á viku og er svona í vöfrum hjá mér eins og skjáskotið fyrir neðan sýnir. http://i496.photobucket.com/albums/rr322/Ploxtros/photoxtrium/skjar-bio-screen...
af Heliowin
Lau 07. Feb 2015 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar meðmæli vegna afþreyingarefnis fyrir sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 1325

Re: Vantar meðmæli vegna afþreyingarefnis fyrir sjónvarp

Fyrir mér er þetta algjör nobrainer, Netflix + DNS á undir 2þús kr á mánuði framyfir 6-15þúsund fyrir innlendar þjónustur, ekki spurning, svo lengi sem þú ert ekki allra minnsta gagnamagnspakkanum. Og jú, ef þú ert með Samsung Smart TV þá geturu sett upp Netflix og flr. Netflix gæti verið af áhuga ...
af Heliowin
Fös 06. Feb 2015 22:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar meðmæli vegna afþreyingarefnis fyrir sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 1325

Re: Vantar meðmæli vegna afþreyingarefnis fyrir sjónvarp

Sælir! Svara depli og appel hér fyrir neðan og Akumo eftir á. ég er með Samsung smart TV seríu 6 og er með netvafra (get gefið upp módelið ef þarf á að halda). Ég get ómögulega fengið upplýsingar um Netflix á síðunni hjá þeim en ætla að reyna seinna annarsstaðar um helgina. Mér sýnist að grunn grunn...
af Heliowin
Fös 06. Feb 2015 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar meðmæli vegna afþreyingarefnis fyrir sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 1325

Vantar meðmæli vegna afþreyingarefnis fyrir sjónvarp

Hef ekki horft á sjónvarp mjög lengi og er ábyggilega nokkrum áratugum á eftir þegar kemur að almennri þekkingu á möguleikum sjónvarps og vantar því smá upplýsingar um þetta atriði áður en ég fer að kaupa eitthvað af áskriftum. Hef samt ekki í hyggju að horfa mikið á sjónvarpið nema þá að ég hafi go...
af Heliowin
Mið 22. Okt 2014 13:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minnislykill orðinn write protected
Svarað: 11
Skoðað: 2012

Re: Minnislykill orðinn write protected

Sallarólegur skrifaði:Búinn að prufa aðra tölvu?


Nei ég get það ekki eins og stendur.
af Heliowin
Þri 21. Okt 2014 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minnislykill orðinn write protected
Svarað: 11
Skoðað: 2012

Re: Minnislykill orðinn write protected

GuðjónR skrifaði:Ertu búinn að vírusscanna tölvuna?


Já og ég gerði meira að segja system backup restore. Það fixaði flakkarann sem fór að bila í dag en ekki minnislykilinn.