Leitin skilaði 134 niðurstöðum

af Phixious
Fim 06. Apr 2006 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: nyja tölvan fer ekki í gang
Svarað: 12
Skoðað: 1326

Keyptirðu tölvuna samsetta? ef svo er skaltu ekkert vera að fikta með innvolsið, bara tala við verslunina.
af Phixious
Þri 04. Apr 2006 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað átt þú margar bíómyndir í tölvunni
Svarað: 60
Skoðað: 8978

Sanna það með screen shoti hversu mikill bófi þú ert. :wink: hehe jajá mér er alveg sama ég get líka sínt ykkur tónlista safnið mitt sem er 108 gb :twisted: Úúú...harður. :roll: Svo er það þannig að frændi minn hann Einar á alveg 1000 myndir og 1000 GB af tónlist. :roll: 1000Myndir * 700MB = 700000...
af Phixious
Þri 04. Apr 2006 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað átt þú margar bíómyndir í tölvunni
Svarað: 60
Skoðað: 8978

Sanna það með screen shoti hversu mikill bófi þú ert. :wink: hehe jajá mér er alveg sama ég get líka sínt ykkur tónlista safnið mitt sem er 108 gb :twisted: ég á fullan 250gb disk og svo 10 gb á öðrum diski :wink: Er með rúm 200 gig sorteruð og tögguð og svo um 60-70 scattered yfir alla hörðu diska...
af Phixious
Þri 04. Apr 2006 10:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað átt þú margar bíómyndir í tölvunni
Svarað: 60
Skoðað: 8978

Sagði 500+
er með mörg hundruð Divx og Xvid rip og um hundrað dvdr myndir + slatti af dvdr skrifað á diska.
af Phixious
Mán 03. Apr 2006 22:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: winrar extractar tvisvar?
Svarað: 2
Skoðað: 747

Þegar þú extractar með winrar þá extractar hann alltaf fyrst æi temporary möppu og færir svo fælinn þangað sem þú vildir fá hann. Getur breytt um temp möppu í Options>Settings>Paths

Annars ef þú hægriklikkar á rar í explorer og velur "Extract here" þá sleppir hann temp möppunni
af Phixious
Mán 03. Apr 2006 12:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eyða NOVELL af skólatölvu
Svarað: 19
Skoðað: 1260

sprelligosi skrifaði:hvaða þáttur er the broken?

l33t h4x0r þáttur http://thebroken.org
af Phixious
Lau 25. Mar 2006 18:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð
Svarað: 8
Skoðað: 833

Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð

Ég var að spá þar sem ég er með risastórar tónlistarmöppur hjá mér, hundruðir af artist möppum og mörg nöfnin byrja á The. Þetta getur verið leiðinlegt þar sem að þá hópast allir "The" artistarnir saman og gera sína eigin stafrófröð. Ég veit ég get rename'að möppurnar þannig að þær væru "Nafn, The" ...
af Phixious
Mán 20. Mar 2006 19:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný motta
Svarað: 18
Skoðað: 1668

ég er alveg ástfanginn af func mottunni minni
af Phixious
Mán 20. Mar 2006 14:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WMP spilar ekki avi
Svarað: 20
Skoðað: 1451

Jæja það er greinilegt að þetta er ekki eingöngu wmp vandamál því að einu spilarar sem ég fékk til að virka voru vlc og media player classic, annað virkar ekki. Búinn að reyna creative mediasource, powerdvd, winamp og nero showtime en þeir frjósa allir eða hanga bara. :roll:
af Phixious
Mán 20. Mar 2006 13:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WMP spilar ekki avi
Svarað: 20
Skoðað: 1451

settu upp Ffdshow http://sourceforge.net/projects/ffdshow það ætti að laga þetta ég var með ffdshow fyrir, búinn að reinstalla því en ekkert virkar. þetta lýtur ekki út eins og þetta týbíska codec vesen heldur spilast myndbandið bara ekki og spilarinn frýs um leið og ég færi process stikuna. Þarf e...
af Phixious
Sun 19. Mar 2006 14:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WMP spilar ekki avi
Svarað: 20
Skoðað: 1451

Pandemic skrifaði:Add or Remove Programs > Add/Remove Windows Components.

nei, eina sem það gerir er að eyða öllum wmp shortcuttum...
af Phixious
Sun 19. Mar 2006 14:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WMP spilar ekki avi
Svarað: 20
Skoðað: 1451

installðu bara vlc Það kallast skítafix. Annars prófaðu að uninstalla xvid,divx og öllum öðrum codecum sem eru inni fyrir og líka wmp og setja upp aftur. Síðan er líka til tól sem sér hvaða codec eru sett upp og getur hent þeim fyrir þig mann bara ekki eins og er hvað það heitir. Hvernig uninstalla...
af Phixious
Sun 19. Mar 2006 13:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WMP spilar ekki avi
Svarað: 20
Skoðað: 1451

WMP spilar ekki avi

Ég hef ekki hugmynd um afhverju en allt í einu þá vill WMP ekki spila avi skrár lengur, hann frýs bara þegar ég opna þær. Er búinn að reyna að reinstalla Xvid og Divx codecunum án árángurs og ég get spilað mpg, wmv og allt annað. Ætlaði að reyna að reinstalla WMP en þá kom í ljós að ég hef ekki hugm...
af Phixious
Mið 15. Mar 2006 17:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fæ bluescreen í The Regiment
Svarað: 10
Skoðað: 1000

Ég prufaði að breyta yfir í software sound í options og eftir það hefur þetta verið í lagi, ætla skoða aðeins hljóðkortsdriverinn við tækifæri.
af Phixious
Mið 15. Mar 2006 00:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mute-a firefox
Svarað: 11
Skoðað: 1111

gæti ekki verið meira sammála. Sama með helvítis lögin sem byrja sjálfkrafa að spilast á myspace. síðan eru þetta stundum einhver helvítis myndbönd eða lög sem eru alveg neðst í einhverju commenti. Stundum meiraðsegja mörg lög í gangi í einu á sömu síðunni.... Einmitt, hata óboðna background tónlis...
af Phixious
Þri 14. Mar 2006 21:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mute-a firefox
Svarað: 11
Skoðað: 1111

mute-a firefox

Ég er að spá hvort það sé einhver leið til að slökkva á öllum hljóðum sem firefox gefur frá sér, pirrandi þegar einhver flash læti byrja að spilast meðan ég hlusta á tónlist.
af Phixious
Mán 13. Mar 2006 15:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fæ bluescreen í The Regiment
Svarað: 10
Skoðað: 1000

Re: fæ bluescreen í The Regiment

Ég er í smá vandræðum, var aðeins að prufa The Regiment leikinn Semsagt með demo, eða hvað? Það er kominn plástur fyrir þennan ný útkomna leik :shock: Þeir segja ekkert á Konami hvað hann innihaldi. Kannski þetta hefði hjálpað fyrir sjálfan leikinn. En ef þú ert með demo, þá hefði kannski nýr og en...
af Phixious
Sun 12. Mar 2006 12:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: iPod & iTunes vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1201

Svo ef þið viljið sleppa öllu þessu itunes veseni og bara copya múíkina beint inná podinn eins og á harðan disk þá getiði sett upp Rockbox firmware-ið á ipodinn http://www.rockbox.org/ Hef ekki prufað þetta neitt að ráði en það virðist virka ágætlega og það sem meira er að þetta býður upp á flac/ogg...
af Phixious
Lau 11. Mar 2006 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [LEYST]Windows explorer slekkur á sér
Svarað: 13
Skoðað: 1143

start - run - regsvr32 /u shmedia disablear thumbnails, en það er alveg óþarfi ef þetta er bara vandamál með þessa einu möppu
af Phixious
Lau 11. Mar 2006 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [LEYST]Windows explorer slekkur á sér
Svarað: 13
Skoðað: 1143

notarðu thumbnail view í þessari möppu?
af Phixious
Lau 11. Mar 2006 23:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hosta síðu á eiginn tölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1225

Mæli með að þú notir apache http server http://httpd.apache.org/
Þarft alls ekki öfluga tölvu til að hýsa litla heimasíðu sem fær fáar heimsóknir á dag.
af Phixious
Lau 11. Mar 2006 23:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fæ bluescreen í The Regiment
Svarað: 10
Skoðað: 1000

Ég biðst innilegrar afsökunnar :oops: :oops: Ég vildi hafa sagt að ágætt væri ef fylgdu helstu upplýsingar um tölvuna. Slíkt gæti leitt aðra til að hjálpa. En annars, kannski er það ekki svo mikilvægt. Ef þú hefur ekki þegar kíkt á það, þá gæti Event Viewer hafa skráð eitthvað á þeim tíma sem blái ...
af Phixious
Lau 11. Mar 2006 20:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fæ bluescreen í The Regiment
Svarað: 10
Skoðað: 1000

Heliowin skrifaði:Það er alveg öruggt að ég hef enga áreiðanlega hugmynd.

En af einskærum áhuga, þá væri grundvallar system uppsetning af áhuga.

ha?
af Phixious
Fös 10. Mar 2006 17:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: iPod & iTunes vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1201

Búinn að prufa að resetta ipodnum með nýjasta ipod updater?
Annars mæli ég með Anapod Explorer fyrir þetta.
af Phixious
Fös 10. Mar 2006 17:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fæ bluescreen í The Regiment
Svarað: 10
Skoðað: 1000

fæ bluescreen í The Regiment

Ég er í smá vandræðum, var aðeins að prufa The Regiment leikinn en alltaf eftir smá spilun þá fæ bláan skjá. Stendur ekkert á honum, bara auður blár skjár. Ég ætlaði að vera voða klár og skoða dump fælinn og fixa þetta en ég er ekki að botna neitt í honum :) hér er það sem hann segir: ----- 32 bit K...