Leitin skilaði 220 niðurstöðum
- Mið 06. Ágú 2025 15:19
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Allt dautt hjá Team AMD? Ég er allavega ekki að fara að kaupa nýja diska eða setja upp Windows aftur en ég er alveg til í að gefa Intel 12th+ gen IOPS heiðurinn. Mér skilst að 3Dmark hafi nýlega gefið út macOS úþgáfu og Linux fylgir næst, þá kannski prófa ég aftur til samanburðar. EDIT: ein spurnin...
- Þri 05. Ágú 2025 09:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Samsung 9100 pro raid 0
- Svarað: 23
- Skoðað: 1735
Re: Samsung 9100 pro raid 0
Keyrðu RND4K testin líka plís 

- Þri 29. Júl 2025 19:38
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Tókst að fella Optane. Næs. Hvaða stillingar er hægt að tjúna til að fá hærra score? Það er væntanlega ekki hægt að nota annað en NTFS á Windows 10/11. Lærði of seint að það er hægt að slökkva á ASPM, eða allavega stilla það í að fara sjaldnar í lægri power states. Hvað annað, er windos 11 að fá hæ...
- Lau 26. Júl 2025 15:18
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Crucial T705 borinn saman við Intel Optane P5800x SQLite 3.41.2: Threads / Copies: 4: T705: Average: 56.943 Seconds Optane: Average: 1.389 Seconds Threads / Copies: 24: T705: Average: 163.289 Seconds Optane: Average: 3.720 Seconds Decompression með fullt af skrám er samt CPU bound Unpacking The Linu...
- Lau 26. Júl 2025 11:53
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Það er aðeins 1 thermal sensor í bæði Linux (SMART/hwmon) og Windows (Intel MAS / HWiNFO). Veit ekki hvar mælirinn er staðsettur en heatsinkinn á diskinum, sem er 2.5" stærð og nær yfir mest allann diskinn verður rétt aðeins volgur. Hitastigið getur farið yfir 40° eftir fjölda diskmark keyrslna...
- Fös 25. Júl 2025 17:48
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Loka niðurstaða hjá mér, mátt skrifa þetta niður: AMD 9900X - Intel P5800x: 4103
Fer ekki yfir 35°
Templar skrifaði:Hvað var hitastigið?
Fer ekki yfir 35°
- Fim 24. Júl 2025 22:52
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Windows 10, Intel Optane P5800X. Bömmer niðustöður.
Er ég að gleyma einhverju með Windows? Búinn að setja inn AMD chipset riðla, slökkva á windows defender.
Er ég að gleyma einhverju með Windows? Búinn að setja inn AMD chipset riðla, slökkva á windows defender.
- Mið 23. Júl 2025 09:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að leigja okkar eigin innviði...
- Svarað: 14
- Skoðað: 10062
Re: Að leigja okkar eigin innviði...
Góð grein sem snertir marga punkta sem eiga meira við undanfarin ár en fyrri. Eldri punktur sem hefur alltaf átt við er að Microsoft er algjör einokunarbúlla og notar mikið af þeirra fé í að halda því þannig. Mér finnst svo skrýtið hvernig eitt af hlutverkum ríkisins er að stuðla að frjálsum markaði...
- Lau 19. Júl 2025 19:55
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Prófiði Intel Optane næst :happy Ég ætlaði í Optane fyrir löngu en þar sem ekki var hægt að fá Optane í M2 formi hætti ég við en að Intel hefur hætt við Optane eru slæmar fréttir, random 4K read er það sem Optane toppar í og er það sem almennur notandi finnur mest fyrir. Random 4K read í dag þó á n...
- Lau 19. Júl 2025 09:25
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 175
- Skoðað: 211094
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Prófiði Intel Optane næst 

- Fim 10. Júl 2025 19:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 303017
Re: Rafhjól
Með svona commuter hjól, þá veltur maður fyrir sér hvort belti sé ekki bara sniðugast. Maður er að sjá að þau geta dugað tugi þúsunda km. En á sama tíma, ef mótorinn er í dekkinu en ekki miðjunni, ætti keðjan ekki að duga lengur en í venjulegu hjóli? þegar maður fer t.d. upp brekkur þá er meirhluti...
- Fös 27. Jún 2025 08:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: smá uppfærsla
- Svarað: 5
- Skoðað: 812
Re: smá uppfærsla
Næs, mjög flottur diskur. Ég er með Crucial T705 og mér sýnist performance munurinn ekki alveg réttlæta uppfærslu
- Fös 20. Jún 2025 20:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake
- Svarað: 51
- Skoðað: 21815
Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake
Rómurinn er að Zen 6 verði með 12 kjarna per chiplet og enn meira L3 (V-)cache. Verður geggjað að sjá 16 P-cores hjá Intel ef mað reynist satt.
- Fös 20. Jún 2025 20:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: ergonomic lyklaborð
- Svarað: 3
- Skoðað: 540
Re: ergonomic lyklaborð
Neo Ergo er magnað tented Alice lyklaborð fyrir peninginn.
- Mið 11. Jún 2025 11:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Pi Hole
- Svarað: 1
- Skoðað: 646
Re: Pi Hole
uBlock Origin virkar vel á íslensku fréttasíðurnar
- Mið 11. Jún 2025 10:00
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Bandaríki Trumps
- Svarað: 13
- Skoðað: 1128
Re: Bandaríki Trumps
⋅ Kalla þau dýr, segja að þau éti gæludýr ⋅ Senda þau í fangelsi í öðru landi án þess að kanna hvort þau hafi rétt á að vera í bandaríkjunum ⋅ Hlægja þegar kemur í ljós að brúnn bandarískur ríkisborgari var sendur í fangelsi í öðru landi ⋅ Senda herinn á þau ...
- Lau 07. Jún 2025 11:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 303017
Re: Rafhjól
topphjol.is er núna með Genius hjólið á útsölu á 150 þús
- Lau 07. Jún 2025 11:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 2716
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Virkar hér
ég keyrði ekki pre-start.sh fyrst.

- Mið 04. Jún 2025 22:41
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Nú á að eyðileggja Breiðholtið
- Svarað: 7
- Skoðað: 1076
Re: Nú á að eyðileggja Breiðholtið
Það er eflaust farið allt of geyst í þéttingu en mér finnst þetta ekki allt glatað. Það er fer afskaplega mikið land undir bílaplön sem eru mörg hver orðin ansi lúin hér í Breiðholtinu mínu og bílunum þykir ekki verra að fá þak yfir sig í frosti. Þetta hverfi er sniðugt að því leiti að það er hægt a...
- Lau 10. Maí 2025 19:39
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Hvaða AM5 móðurborð hentar þér best?
- Svarað: 10
- Skoðað: 3262
Re: Hvaða AM5 móðurborð hentar þér best?
X870E er bara X870 með fleiri PCIe brautir nýtanlega á móðurborðinu. Framtíðin kallar ekkert endilega á fleiri jaðartengi og íhluti sem þurfa PCIe brautir, heldur frekar verður hraðinn hækkaður á þeim, og bæði X870 og X870E eru með PCIe 5.0 á NVMe og GFX rauf. Þess vegna finnst mér alveg út í hött a...
- Fim 17. Apr 2025 17:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 2.5gb router pælingar
- Svarað: 26
- Skoðað: 33469
Re: 2.5gb router pælingar
Takk fyrir þetta Dropi. Þessi vél er akkúrat það sem ég er að leita eftir að koma í stað Turris Omnia sem hefur þjónað mér mjög vel í mörg ár. Er ekkert yfir mig hrifinn af OpenWrt en myndi vilja það frekar en cloud controller sem ég hef ekkert að gera við. Mér skilst að controllerinn sé algjör þörf...
- Mið 16. Apr 2025 13:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 2.5gb router pælingar
- Svarað: 26
- Skoðað: 33469
Re: 2.5gb router pælingar
Sjálfur mæli ég með "Alta Labs Route10 4x 2.5GbE router með 2 PoE+ og 2x SFP+ port" og svo eitthverjum þráðlausum punkt. Alltaf hægt að uppfæra þráðlausa en routerinn endist. Hvernig er með þennan Alta Labs Controller, ég les einhverstaðar að það þurfi subscription fyrir controllerinn og ...
- Fös 14. Mar 2025 08:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 303017
Re: Rafhjól
Það er hægt að fá flott hjól á 100k, og basic rafhlaupahjól á 60k. Líma þetta saman og maður myndi halda að rafhjól undir 200k væru algengari. https://topphjol.is/forward-hjol/. Það er samt ekki eins og að 60k sé algengur flokkur fyrir rafhlaupahjól, er það nokkuð? Held það sé 100-200k. Líklegast u...
- Þri 04. Mar 2025 10:34
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 276510
Re: USA Kosningaþráðurinn
Trump vill ekki frið, hann vill að Úkraína tapi þessu stríði... örugglega bara því að Biden studdi við það... https://www.visir.is/g/20252696458d/banda-rikja-menn-setja-vopnasendingar-a-bid Þetta nær aftur til 2019 þegar Trump beitti þrýstingi á Zelensky að gefa honum eitthvað "dirt" á Jo...
- Mán 03. Mar 2025 22:41
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Er global warming 4realz?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2159
Re: Er global warming 4realz?
Við erum að auka magn CO2 í andrúmsloftinu með því að pumpa upp olíu úr jörðinni og brenna hana. Þetta breytir því hve mikið af sólarljósinu (og sérstaklega innrauða sviðið) verður að hita áður en það geislast aftur út frá lofthjúpi jarðar sem þýðir að meðal hitastig lofthjúpsins hækkar og hefur þar...