Leitin skilaði 61 niðurstöðum

af KaldiBoi
Þri 15. Jún 2021 15:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 5180

Re: Skrúfa í dekki

Búinn að fara með bílinn aftur til þeirra eftir allt þetta? Hef heyrt alveg topp hluti um þessa gæa og þeir séu með allt sitt á hreinu. Er búinn að fara tvisvar, það var lítil breyting eftir fyrra skiptið og vildi hann meina að dekkin væru of slitin til að hægt væri að stilla rétt, ég keypti því ný...
af KaldiBoi
Þri 15. Jún 2021 13:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 5180

Re: Skrúfa í dekki

hvað eru komnir margir þræðið um bílinn hjá þér, Guðjón? :lol: Svo margir að við þurftum að gera nýjan flokk „Bílaplanið“ :megasmile Þú verður að segja mér hvert þú fórst með bílinn og hjólastilltir hann? Ég fór með hann á Hjólastillingar ehf Hamarshöfða 3 hann notar lazer til að stilla hjólabilið....
af KaldiBoi
Þri 15. Jún 2021 12:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 5180

Re: Skrúfa í dekki

Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :) Þeir fullyrtu að það væri algjörlega nauðsynleg...
af KaldiBoi
Fim 10. Jún 2021 11:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva ræður vel við alla tölvuleiki.
Svarað: 5
Skoðað: 462

Re: Tölva ræður vel við alla tölvuleiki.

Hvað ertu að tala um í verði ? Hef svo lítið vit á tölvum að ég get hreinilega ekki ákveðið verð, bara skjóta tilboði á hana og ég spyr félaga hvort það sé sanngjarnt Ef þú ert heppinn þá kemur Gunni91 og segir þér upp á krónu hvers virði hún er. Held að hann sé að velta jafnmiklu tölvudóti og alla...
af KaldiBoi
Þri 08. Jún 2021 11:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر
Svarað: 27
Skoðað: 1818

Re: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر

Sælir! Svo er það, fer hann í safe mode? Ef svo er getur þetta verið stíflaður hvarfakútur og þú þurfir bara að taka á honum upp Ártúnsbrekkuna eða Breiðholtsbrautina. Þú mátt velja, enn það hefur stundum virkað fyrir bíla sem eru keyrðir "varlega" ef svo má koma að orði. Myndi kíkja til G...
af KaldiBoi
Þri 08. Jún 2021 11:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 Ti Drasl eður ei?
Svarað: 9
Skoðað: 955

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Eins og ég skildi gagnrýnina á kortið þá voru allir sammála um að þetta væri hörku gott kort. Gagnrýnin snérist að mestu um að á meðan markaðurinn fær nær engin midrange kort í sölu að þá sé taktlaust að koma með nýtt high end kort sem nær enginn getur keypt. Einnig var gagnrýnin að snúast um að MS...
af KaldiBoi
Þri 08. Jún 2021 10:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 Ti Drasl eður ei?
Svarað: 9
Skoðað: 955

3080 Ti Drasl eður ei?

Sælir Vaktarar. Um daginn skapaðist mikil umræða um 3080 Ti kortið vestanhafs og maður veltir fyrir sér afhverju allir þessi Youtuberar (LTT, GN, Jayz osfv.) jörðuðu þetta nýja kort á stundinni. Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju menn eru að taka þetta kort og eiginlega að reyna drekkja því? Þ...
af KaldiBoi
Sun 06. Jún 2021 13:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ALLT SELT-Ducky one 2 mini WHITE& Glorious Gaming model D
Svarað: 13
Skoðað: 615

Re: Ducky one 2 mini WHITE

Asipjasi98 skrifaði:10kall fyrir 3 mánaða gamalt 20k lyklaborð er gjæf en ekki gjald!


Ótrúlegt að enginn sé búinn að versla þetta!

Besta lyklaborð sem ég hef komist í tæri við!
af KaldiBoi
Fös 04. Jún 2021 12:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 11926

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Er að reyna spila Escape From Tarkov, enn learning curve-ið er fáranlega gróft og langdregið.

Tbh. sé ég svolítið eftir að hafa verslað hann, því ég var að leita af "heiladauðum" leik eins og Warzone.

Mæli samt með fyrir þá sem vilja slow combat mjög tactical leiki.
af KaldiBoi
Fim 03. Jún 2021 22:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skrif/leikjatölvustóll
Svarað: 2
Skoðað: 76

Re: [ÓE] Skrif/leikjatölvustóll

einarhr skrifaði:Myndi alltaf kaupa þenna fyrir þetta budget

https://www.ikea.is/products/597168


Sælir! Þakka uppástunguna.

Ertu búinn að eiga þennan lengi?

Mælirðu með þessum í bæði skrifstofuvinnuna og leikina beint á eftir?
af KaldiBoi
Fim 03. Jún 2021 22:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skrif/leikjatölvustóll
Svarað: 2
Skoðað: 76

[ÓE] Skrif/leikjatölvustóll

Sælir Vaktarar. Er ekki einhver sem á einn stól út í geymslu og/eða vill upgrade en þú veist ekki hvort einhver vilji hirða af þér notaðan stól fyrir smá aur? Líttu ekki lengra! Ég er einmitt að leita mér af stól undir skrifborðið mitt! Verðhugmynd 15-25 þúsund íslenskar krónur! Megið endilega senda...
af KaldiBoi
Fim 03. Jún 2021 22:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Budget gaming pc
Svarað: 3
Skoðað: 414

Re: Budget gaming pc

Staðan er bara þannig í dag að skjákort eru eiginlega ófáanleg, og án þeirra eru menn eiginlega stopp. Þetta er staðan. Ég fór í Lenovo Legion desktop Legion með 3070 korti, gæti varla verið sáttari. Svo eru búðir sem fá skjákort að einhverju viti að setja þetta í "Pre-built" tölvur sem þ...
af KaldiBoi
Mán 31. Maí 2021 12:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól
Svarað: 10
Skoðað: 817

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Er sjálfur með þessi https://elko.is/logitech-g-pro-leikjaheyrnartol-ltgproghsbk Er mjög sáttur - hef einnig prófað steelseries arctis þráðlaus eins og gisli98 mælir með hérna að ofan, þau eru æði Þessi ef það má fara yfir budget. https://www.coolshop.is/vara/logitech-pro-x-wireless-lightspeed-gami...
af KaldiBoi
Fös 28. Maí 2021 15:11
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: MICHELIN 295/40/20
Svarað: 0
Skoðað: 100

MICHELIN 295/40/20

Er með þessu fínu Michelin 295/40/20 dekk til sölu.

PM eða 892-2961

Fara á sanngjörnu verði.

Edit* vill ekki leyfa mér að Hlaða upp myndunum af ganginum. Get sent í gegnum SMS, whatsapp ofl. Ef áhugi er.
af KaldiBoi
Fös 21. Maí 2021 18:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð með val á tölvuskjá
Svarað: 3
Skoðað: 428

Re: Vantar aðstoð með val á tölvuskjá

Mér finnst litirnir hjá Lenovo framúrskarandi! Mæli sterklega með þeim.
af KaldiBoi
Lau 15. Maí 2021 08:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 1091

Re: Innflutningur á jeppa

Takk fyrir þetta. Ég bjóst ekki alveg við 3-4 miljónum þannig að ég þarf að hugsa þetta betur. Er samt 2 miljónum ódýrari en sameiginlegir bílar hér heima. Hef tekið þetta ferli nú að verða 3 sinnum. Ég mæli einungis með þessu ef þetta er bíll yfir 7-8 milljónir. Annars er flutningskostnaður og slí...
af KaldiBoi
Mið 12. Maí 2021 14:04
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
Svarað: 18
Skoðað: 880

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Ertu búinn að athuga hvernig þessi 16 GB eru á móðurborðinu? Sýnist sum review nefna að það sé 1 minniskubbur. Ef svo er þá ertu ekki að nýta bandvídd minnisins og ættir að fá þér annan 16GB kubb. Fáðu ráðleggingar ef slottin eru fleiri en 2. Sælir, já, ég kannski skoða annað Ram enn þau eru 16gb (...
af KaldiBoi
Mið 12. Maí 2021 14:02
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
Svarað: 18
Skoðað: 880

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Ef þú ert í Warzone hvaða load ertu að fá í CPU og GPU? GPU ætti að vera slefandi í 100% myndi ég halda meðan CPU dansar vel undir 80% Ertu að spila í 1080p? Skoðaðu þetta og berðu saman: https://www.youtube.com/watch?v=OnmAyrF6b0Y Sælir, með þessar High stillingar 1080p er CPU í ca 50% og GPU í 60...
af KaldiBoi
Mið 12. Maí 2021 12:59
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
Svarað: 18
Skoðað: 880

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Ef þú ert í Warzone hvaða load ertu að fá í CPU og GPU? GPU ætti að vera slefandi í 100% myndi ég halda meðan CPU dansar vel undir 80% Ertu að spila í 1080p? Skoðaðu þetta og berðu saman: https://www.youtube.com/watch?v=OnmAyrF6b0Y Sælir, með þessar High stillingar 1080p er CPU í ca 50% og GPU í 60...
af KaldiBoi
Mið 12. Maí 2021 12:38
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
Svarað: 18
Skoðað: 880

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

worghal skrifaði:tólin gleyma tvöfölduninni á raminu, það kemur því fram sem 1600mhz en það sinnum 2 er 3200mhz


Ég skil, enn frá Userbench þá er einkunnin ekkert sú besta hvað þetta Ram varðar, myndi upgrade eth skila sér áfram?
af KaldiBoi
Mið 12. Maí 2021 12:33
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
Svarað: 18
Skoðað: 880

Re: Nýting á skjákorti og örgjörva

Sælir! Þakka ykkur fyrir svörin og pælingarnar! Byrjum á byrjunninni; ég er aðallega að keyra Warzone. Það sem svekkir mig mest að ég er langt undir expected FPS þegar sömu örgjörvar og kort eru að ná easy 130-ish frames í high. Að sjálfsögðu fer þetta eftir stillingum en þó ég sé með sömu graphic s...
af KaldiBoi
Mið 12. Maí 2021 10:17
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
Svarað: 18
Skoðað: 880

Nýting á skjákorti og örgjörva

Sælir vaktarar! Nú keypti ég mér pre-build frá Lenovo en virðist vera lenda í veseni með það. Samkvæmt Performance Overlay hjá Nvidia er nýtingin (e. Utilization) á bæði CPU og GPU fyrir neðan allar hellur, eða rokkandi í 30-45% under load. https://elko.is/lenovo-legion-t5-r7-leikjaturn-le90rc00cjmw...
af KaldiBoi
Þri 11. Maí 2021 17:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fractal Design Define R5 framhurð skrúfur
Svarað: 1
Skoðað: 103

Re: [ÓE] Fractal Design Define R5 framhurð skrúfur

Taka skrúfurnar að neðan (geri fastlega ráð fyrir því að það séu tvær lamir), kíkja síðan í Fossberg, þeir hljóta eiga þetta til.
af KaldiBoi
Fim 06. Maí 2021 17:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Okur hjá bílaumboðum
Svarað: 66
Skoðað: 4675

Re: Okur hjá bílaumboðum

Réttlætir samt ekki að þú átt bílinn, þú keyptir hann, og átt rétt á að nota hann eins og þú vilt? Ekki misskilja ég skil nákvæmlega hvað þú ert að hugsa með öryggi osfv. En hvorki VW, Bílson eða Hekla né skoðunarfyrirtækin myndu fikta eitthvað í bílnum mínun "restrictions" útaf því ég væ...
af KaldiBoi
Fim 06. Maí 2021 12:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Okur hjá bílaumboðum
Svarað: 66
Skoðað: 4675

Re: Okur hjá bílaumboðum

Ég vona að þetta concept deyji að mestu út með tilkomu aðila eins og Tesla og með rafbílavæðingu enda mun færri svona atriði sem þarf að skoða þar eða bara hreinlega hægt að lesa í gegnum bílatölvuna online eins og Tesla gerir. Aftur á móti, Tesla getur tekið allskonar réttindi af þér t.d. Super/fa...