Leitin skilaði 267 niðurstöðum

af KaldiBoi
Lau 27. Des 2025 13:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gæði á útsendingum á þessum íslensku streymisveitum
Svarað: 1
Skoðað: 1011

Re: Gæði á útsendingum á þessum íslensku streymisveitum

Nú eru pottþétt fróðari menn en ég sem vita meira um þessi mál heldur en ég, en ég tel þessi fyrirtæki hérna heima, Síminn, Sýn o.fl, setja peningana í vitlausa hluti. Ég er með heildarpakka hjá Sýn en nota samt IPTV miklu meira því þar fæ ég 4K og alvöru innsýn frá lýsendum. Halda þeir á Suðurlands...
af KaldiBoi
Fim 18. Des 2025 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
Svarað: 15
Skoðað: 2754

Re: Bakmeiðsli - vantar ráð

Þegar ég fæ í bakið Þá finnst mér ýkt gott að hanga í upphífingastöng, ná alveg góðum slaka í bakið ÞETTA Geri það nokkrum sinnum, Kannski 10-15sek hang. Hvíla 30-60 sek Svo allskonar bakteygjur. Sófateygjan gerir merkilega mikið fyrir bakið á mér ásamt öllu öðru, Enda er verkur oft fórnarlamb aðst...
af KaldiBoi
Mið 17. Des 2025 10:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
Svarað: 15
Skoðað: 2754

Re: Bakmeiðsli - vantar ráð

Þegar ég fæ í bakið Þá finnst mér ýkt gott að hanga í upphífingastöng, ná alveg góðum slaka í bakið ÞETTA Geri það nokkrum sinnum, Kannski 10-15sek hang. Hvíla 30-60 sek Svo allskonar bakteygjur. Sófateygjan gerir merkilega mikið fyrir bakið á mér ásamt öllu öðru, Enda er verkur oft fórnarlamb aðst...
af KaldiBoi
Þri 25. Nóv 2025 23:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 44
Skoðað: 8762

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Vélin væri væntanlega búin að hydrolocka og þ.a.l. ónýt ef kælivökvin væri kominn inn í sprengirýmið geri ég fastlega ráð fyrir - þannig ef bíllinn fer í gang þá myndi tékka það af listanum.
Heldur áfram að segja okkur frá hvernig ferþ!
af KaldiBoi
Fös 14. Nóv 2025 16:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1663
Skoðað: 951123

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Skammið mig ef þetta má ekki vera hérna - er einhver með Plex sem ég má komast inn á?

Tilbúinn að greiða eitthvað smá ef þess er óskað, er bara í þessu týpíska efni en er mjög hrifinn af Apple Tv Originals :happy
af KaldiBoi
Mán 27. Okt 2025 13:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?
Svarað: 32
Skoðað: 9030

Re: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?

Sum svörin hérna eru glæsileg =D> Ef fylgt væri mörgum ráðleggingum sem birtast hér að ofan þá væri ekki mikið eftir í buddunni fyrir meðalmanninn. Fínustu dekk og ég myndi ekkert henda þeim, það virðist samt sem vera að þú mættir henda einhverjum auka kommubörum í þau - þessvegna virðast þau fúgin ...
af KaldiBoi
Mán 22. Sep 2025 15:33
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: FC25
Svarað: 3
Skoðað: 4066

Re: FC25

Hef reyndar heyrt mjög góða hluti um FC26.

Spurning hvenær þeir rústa þessu með einhverju "pay2win" formúlu eins og áður :sleezyjoe
af KaldiBoi
Fim 07. Ágú 2025 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 103
Skoðað: 162493

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Alltaf sömu leikmenn með sömu histeríuna hérna ](*,) . Áður fyrr töldu menn byggingakrana og góluðu að hér væri sko að koma hrun - ekkert slíkt hefur gerst ennþá, þrátt fyrir sveiflur. En staðreyndin er sú að eigið fé fyrirtækja er svo margfalt meira heldur en fyrir hrun og markaðurinn er bara x stó...
af KaldiBoi
Mið 23. Júl 2025 09:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýlegur gormur farinn eftir minna en ár
Svarað: 4
Skoðað: 3285

Re: Nýlegur gormur farinn eftir minna en ár

Myndi frekar smíða minn eigin gorm úr smjöri áður en ég færi að versla við BL. Svo að komast á verkstæði með svona skömmum fyrirvara þegar sumarfríin eru í hápunkti er ansi hæpið, enn ég myndi byrja að hringja í öll möguleg verkstæði, BFÓ er mögulega líklegri en önnur þar sem þeir eru með margar lyf...
af KaldiBoi
Fös 20. Jún 2025 13:21
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vidaxl.is
Svarað: 14
Skoðað: 6437

Re: Vidaxl.is

Kem því ekki í orð hvað ég hata þessa vefsíðu mikið.
Gerðu já.is/vorur ónothæft.
af KaldiBoi
Fim 29. Maí 2025 12:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smurbók.is
Svarað: 11
Skoðað: 3406

Re: Smurbók.is

Mjög sniðugt en ég þekki þónokkra bifvélavirkja og þeir nenna varla hverjir að skrifa í blessuðu bókina.

Enn mér finnst þetta ótrúlega sniðugt, jafnvel að launcha þessu og sjá bara viðtökur.
af KaldiBoi
Lau 10. Maí 2025 22:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3070 Kort fer á full blast við spilun
Svarað: 13
Skoðað: 4849

Re: 3070 Kort fer á full blast við spilun

Rífa kortið úr og setja aftur í.

Gunni91 hjálpaði mér með mitt 3080, akkúrat svona eins og þú lýsir.
af KaldiBoi
Fös 18. Apr 2025 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis
Svarað: 9
Skoðað: 7356

Re: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis

rostungurinn77 skrifaði:Enga reynslu af þessu fyrirtæki en þú gætir prufað heyra í þeim.

http://www.fagmat.is


Annars bara einhver verkfræðistofa gæti ég ímyndað mér.


Já, heyrði einmitt í blikksmiðju sem ætlar að skoða þetta, bara glatað að vera henda pening í eth sem á að vera í lagi.
af KaldiBoi
Fös 18. Apr 2025 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis
Svarað: 9
Skoðað: 7356

Re: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis

skoðaðu lofttúfuna sem er í einhverjum útvegg, hún á að koma í veg fyrir undirþrýstingi, eða bara vera með gluggana rétt svo opna þannig að loft komist inn en ekki vatn(vanalega tvær svoleiðis stillingar í gluggum) Við búum ekki svo langt frá umferðagötu en ég skal viðurkenna ég hefði bara viljað h...
af KaldiBoi
Mið 16. Apr 2025 09:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis
Svarað: 9
Skoðað: 7356

Úttekt á loftskiptikerfi heimilis

Hæhæ Ég keypti í nýbyggingu og gæti eiginlega ekki orðið sáttari nema fyrir það að eitthvað er ekki rétt varðandi loftskiptikerfið í íbúðinni. Það eru ýmsir búnir að kíkja á þetta, meðal annars blikksmiðir, sem setti kerfið upp og hönnuðir og allir eru sammála um eitt; það er undirþrýstingur í íbúði...
af KaldiBoi
Þri 15. Apr 2025 09:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
Svarað: 16
Skoðað: 20416

Re: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?

Ef þú ferð með dekkið felgulaust þá kostar þetta slikk.
Getur sömuleiðis fengið þá til að gera þetta í leiðinni þegar þú umfelgar.
af KaldiBoi
Fös 11. Apr 2025 17:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts. Moza r12 base ofl.
Svarað: 16
Skoðað: 6815

Re: Ts. Moza r12 base ofl.

Hvað viltu fyrir allt?
af KaldiBoi
Mið 09. Apr 2025 18:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts. Moza r12 base ofl.
Svarað: 16
Skoðað: 6815

Re: Ts/ simracing / moza r12 ofl.

Ertu með linka á þetta?

Langar svo að koma mér í þetta en ég veit ekki einu sinni hvaða tungumál þetta er.
af KaldiBoi
Lau 22. Mar 2025 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 303
Skoðað: 264665

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Dropi skrifaði:
Gunnar skrifaði:
Gunnar skrifaði:Var að sækja um verðtryggt breytilegir vexti hjá birtu
Ertu bilaður!



?
Ef þú ert með grunnskilning á fjármálum þá er getur verið hagkvæmt að vera með slíkt lán.
af KaldiBoi
Þri 11. Mar 2025 11:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hverju mæla menn með í kóðalesurum?
Svarað: 15
Skoðað: 477210

Re: Hverju mæla menn með í kóðalesurum?

Myndi segja að þetta færi líka yfir hvaða bíl þú ert með.

Ég á VW og OBD11 er það besta budget-wise sem þú færð fyrir VAG bíla.
af KaldiBoi
Mið 12. Feb 2025 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HomeHacks?
Svarað: 6
Skoðað: 5316

HomeHacks?

Vaktarar, Ég og kærastan mín vorum að fá afhent nýja íbúð og ég er endalaust að reyna gera þetta eins hagkvæmt og "ergonomical?" og hægt er. Ég er ekki beint að tala um að elda lasagna, frysta og eiga þegar maður nennir ekki að elda og geta gripið í, ég á meira þau sniðugu viðskipti að ver...
af KaldiBoi
Mið 22. Jan 2025 21:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á notuðum bílum?
Svarað: 25
Skoðað: 20296

Re: Verð á notuðum bílum?

Ég hringdi í tiltölulega nýja bílsölu í dag og spurði þá út í bíl sem ég er búinn að vera gjóa augunum á. Bsk útgáfan er rúmri milljón ódýrari þannig ég spurði þá hvort þeir gætu heyrt í eigandanum hvað hann væri raunverulega til í að selja hann á og hann hringir 5 mínutum seinna, þá vill seljandi e...
af KaldiBoi
Mið 22. Jan 2025 21:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á notuðum bílum?
Svarað: 25
Skoðað: 20296

Re: Verð á notuðum bílum?

þessir bílar fara í gegnum verðmat á bílasölunni sem er að selja þá. Ég keypti mér 2019 passat gte facelift í mars í fyrra og skoraði hann á 3.3m keyrður minnir mig 67Þ hann var verðsettur á 3.7m og núna í dag er ég að sjá brimborg með alveg nákvæmlega eins bíl bara hvítann og keyrðann 72þ á 3.9 og...
af KaldiBoi
Mið 22. Jan 2025 11:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á notuðum bílum?
Svarað: 25
Skoðað: 20296

Re: Verð á notuðum bílum?

Húsfélagið þitt er skylt að hafa búnað til hleðslu á ökutækjum skilst mér, allavega var það hjá mér. Húsfélaginu er skylt að verða við beiðni um hleðslustöð, sé sú beiðni borin upp á aðalfundi. Aðalfundurinn má ekki synja beiðninni. Mér er hins vegar ekki kunnugt um að það ríki nein skylda á húsfél...
af KaldiBoi
Mið 22. Jan 2025 11:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á notuðum bílum?
Svarað: 25
Skoðað: 20296

Re: Verð á notuðum bílum?

Ég er með plan núna á næstu árum þegar ég þarf að endurnýja að skjótast til Svíþjóðar og keyra heim bensín plugin-hybrid Volvo V90 T8. Þeir fást úti fyrir sirka 240k sænskar eftir að moms er dregið frá og sem hybrid bílar þá eru innflutningsgjöldin lægri. Þá keyrðir undir 150 þús. Kominn heim á und...