Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af KROCK90
Þri 16. Feb 2021 21:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta internetið (og farsími) + eigin router?
Svarað: 19
Skoðað: 3894

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Þakka mörg góð svör! Kíkti fyrst í Nova í Lágmúla (enda búinn að vera með símann hjá þeim í 7 ár) en leist hvorki á Huawei routerinn sem þau buðu upp á né áhugaleysið í starfsmanninum sem afgreiddi mig. Brunaði því næst í Hringdu. Fékk skýr svör, góða þjónustu og er nú kominn þangað bæði með símann ...
af KROCK90
Fim 11. Feb 2021 23:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta internetið (og farsími) + eigin router?
Svarað: 19
Skoðað: 3894

Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Kvöldið! Ég er nýfluttur á Seltjarnarnes í blokkaríbúð með ljósleiðara frá Gagnaveitu Reykjavíkur og var að spá hvaða internet þjónustu ég ætti að kaupa? Mínar aðstæður: • Ég bý einn. • Er með einn snjallsíma sem ég nota mikið (Youtube, samfélagsmiðlar, twitch) • Með gamlan PC laptop sem ég nota lít...