Leitin skilaði 9 niðurstöðum

af dannicroax
Fim 16. Maí 2024 11:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] i7 10700k, ASRock Z490 Extreme4, 32GB RAM
Svarað: 5
Skoðað: 918

[SELT] i7 10700k, ASRock Z490 Extreme4, 32GB RAM

Hef til sölu eftirfarandi parta í mjög góðu ástandi: Vinnsluminni: T-Force Delta RGB DDR4 32GB (2x16GB) 3200MHz (PC4-25600) CL16 Örgjörvi: Intel i7-10700K Comet lake LGA1200 átta kjarna Móðurborð: ASRock Z490 Extreme4 ATX Intel LGA1200 Örgjörvakæling: Be quiet! Shadow Rock 3 White Nýtt kælikrem fylg...
af dannicroax
Fim 09. Maí 2024 14:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: Hvaða móðurborð skal velja?

Þakkir allir, kann að meta inputtið!

Eftir miklar vangaveltur tók ég smá U-beygju og ákvað að gefa AMD séns með því að panta mér Gigabyte X670E Aorus Pro X og Ryzen 7 7800X3D:

https://www.gigabyte.com/Motherboard/X6 ... S-PRO-X#kf
af dannicroax
Mið 08. Maí 2024 14:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: Hvaða móðurborð skal velja?

Eftir roooosalega miklar pælingar hjá mér í fyrra endaði ég á MSI MAG Z790 Tomahawk ddr5 og er mjög sáttur með það. Ég er ekki djúpt í overclock en er svona að fikta pínu og vildi hafa möguleikann á því, og að gæðin væru alveg top notch. Var einmitt búinn að skoða Tomahawk og sá að það var alveg rú...
af dannicroax
Mið 08. Maí 2024 11:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: Hvaða móðurborð skal velja?

Þarf ekki wifi, þarf USB-C port en Thunderbolt er nice-to-have. Held ég ætli ekki í neinar svakalegar overclock pælingar en nice að hafa möguleikann á því. Spurningin er því frekar í áttina að reynslu annara hérna inni, hef t.d. séð fólk á reddit kvarta undan ASUS Prime Z790-P með random bluesceens,...
af dannicroax
Mið 08. Maí 2024 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Hvaða móðurborð skal velja?

Sælir Er að koma mér aftur í PC heiminn og er að spá í hvaða móðurborð ætti að velja. Hef hug á að taka Intel 14700K örgjörva og DDR5 minni en finnst ógerlegt að átta mig á því hvaða móðurborð væri málið. Þarf ekki að vera það besta en þarf að vera Z790 og þokkalegt - nóg er úr að taka. Budget væri ...
af dannicroax
Sun 05. Maí 2024 18:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Palit GeForce RTX 3080 GameRock 10GB
Svarað: 0
Skoðað: 336

[SELT] Palit GeForce RTX 3080 GameRock 10GB

Sælir

Hef til sölu Palit GeForce RTX 3080 GameRock 10GB. Tilboð óskast.
af dannicroax
Mán 12. Apr 2021 12:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Sony WH-1000XM4
Svarað: 2
Skoðað: 569

Re: TS Sony WH-1000XM4

Ennþá til?
af dannicroax
Lau 23. Jan 2021 18:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) SATA í 8 pinna rafmagn eða 8/10 pinna splittað í 8+6 pinna
Svarað: 6
Skoðað: 506

(ÓE) SATA í 8 pinna rafmagn eða 8/10 pinna splittað í 8+6 pinna

Er í smá veseni með að koma rafmagni á GTX970 kort sem þarf 8 pinna og 6 pinna rafmagn, er því að leita að öðru hvorum kaplinum - einhver sem getur reddað mér? :)