Leitin skilaði 69 niðurstöðum

af Peacock12
Mið 09. Mar 2022 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 5364

Re: Óheiðarlegur verktaki

Annars heyrði ég sanna sögu frá vini mínum. Hann var með lögfræðing til að reka fyrir sig mál. Að máli loknu fékk hann reikning upp á 10 tíma. Honum fannst það frekar mikið, þannig að hann bað um sundurliðun. Stuttu seinna fékk hann nýjan reikning upp á 11 tíma. Hver tími með skýringu. Sá síðasti og...
af Peacock12
Mán 07. Mar 2022 11:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 5364

Re: Óheiðarlegur verktaki

Ég myndi hringja í fagfélag mannsins. Ef þetta er húsasmiður þá sennilega meistarafélag húsasmiðameistara. Þeir ættu að þekkja ferlið við svona ágreining. Mjög líklega þarftu að greiða fyrir að smiður kemur og metur verkið, en þá áttu hugsanlega kröfu á að verktakinn greiði amk hluta þess kostnaðar ...
af Peacock12
Lau 26. Feb 2022 00:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dekkið sprakk vegna holu í veginum. Hægt að gera eitthvað í því?
Svarað: 9
Skoðað: 2338

Re: Dekkið sprakk vegna holu í veginum. Hægt að gera eitthvað í því?

Held að skiltið og staðsetning þess sé lykilatriði. Það að það sé skilti sem varar við hvössum brúnum staðfestir að þarna var verið að framkvæma og því ekki „eðlilegar“ aðstæður. Ef skiltið er staðsett og snýr þannig að vænta megi að þú sjáir það þá er búið að vara þig við. Miðað við myndina má ætla...
af Peacock12
Þri 15. Feb 2022 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 97
Skoðað: 23075

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Gjaldagi/eindagi hefur sögulegar skýringar. Þú veitir þjónustu og sendir reikning. Á reikningnum er gjalddagi sem er sá dagur sem á að greiða á, en svo er eindagi sem er sá dagur sem kröfuhafi er tilbúin að miða við. Þessi dagur getur verið seinna til að taka tillit til pósts, samþykktar og annað ei...
af Peacock12
Fim 03. Feb 2022 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Svona er að velta þessu fyrir sér… Var byrjaður á að skrifa svar við Hlynzi hér að ofan sem byrjaði svona: Ég er VIRKILEGA búin að liggja yfir hvernig ég næ kapli frá router að efstu hæð og er enn ekki búin að finna góða leið. Þegar ég fattaði eitt: Húsið er það gamalt að það er pottþétt lögn upp á ...
af Peacock12
Mið 02. Feb 2022 16:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Þú gætir notað rafmagnið innanhúss til að koma á netsambandi milli hæða ef ekkert annað er mögulegt. Ég er einmitt að gera tilraunir með sirka 3-4 ára gamla 500mb net yfir rafmagn kubba. Reynist það nægjanlega stöðugt og missi ég ekki of mikið (500 er maxið) þá getur verið að ég uppfæri í afkastame...
af Peacock12
Mið 02. Feb 2022 14:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Fá álit ykkar… Var/er búin að ákveða að fá mér Dream Machine UDM (þessi all-in-one kubbur) og 2 x AC WiFi 6 Lite. Næ að tengja annan AC með kapli og hugsanlega hinn. Hef setið með þetta í körfu á Ubuquiti Store í par vikur en er alltaf að bíða eftir nýja Dream Router (ekki Dream Machine) sem mér sýn...
af Peacock12
Mið 02. Feb 2022 14:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Útílega hemla ( endurskoðun )
Svarað: 9
Skoðað: 2639

Re: Útílega hemla ( endurskoðun )

Gerðu samt ráð fyrir einu: Þú villt að bremsur séu jafn slitnar báðu megin, þannig að það eru góðar líkur á að ef þarf að skipta út öðru megin (diska, klossa, dælu…) þá borgar sig að gera það sama hinu megin. Ég ætla að leyfa mér að mæla með Titan car, eða „pólska verkstæðið“ eins og það er kallað í...
af Peacock12
Fim 16. Des 2021 13:53
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Elko og ábyrgðarskilmálar
Svarað: 8
Skoðað: 2262

Re: Elko og ábyrgðarskilmálar

Er til í að leggja pening undir: Þú ferð með skápinn til þeirra -> gefa sér hálfan mánuð -> segja svo "rakaskemmdir" Til vara þá spurja þeir þig hvoru megin þú geymdir mjólkina og stynja svo að þetta sé röng notkun og því utan ábyrgðar. amk miðað við síðasta þráð um þetta fyrirtæki og ábyr...
af Peacock12
Fim 16. Des 2021 13:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر
Svarað: 35
Skoðað: 8071

Re: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر

Var komin með þetta svar áður en þessi síuumræða fór af stað: Það fyrsta sem ég myndi gera er að skipta um/hreinsa olíusíuna. Þetta er sía á leiðinni úr tanknum í vélina. Getur pottþétt fundið youtube myndband sem sýnir hvernig er gert. Það er alveg ótrúlega oft sem drulla þar truflar ganginn. Veit ...
af Peacock12
Mán 06. Des 2021 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 20758

Re: Elko og ábyrgðarmál

Þá ætla ég að fá að rausa… Árið 2015 keypti sonur minn LG G4 síma hjá Elko. Sjálfur var ég með eins síma frá vinnunni. Á tímabilinu frá september til júní fór síminn 4 sinnum í viðgerð og tvisvar var hann opnaður alveg að móðurborði (svo að ég viti). Viðurkenni alveg að fyrsta skiptið var ótengt sím...
af Peacock12
Fös 26. Nóv 2021 09:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 17141

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Veit ekki með ykkur en eftir að ég fékk booster-skotið næ ég miklu betri 5G sambandi og er PoE tengil á báðum þumlum. Verst þessi craving fyrir súr-sætu svínakjöti og hrísgrjónum.

Já – og það var eðlufólkið sem flaug á turnana tvo.

Alveg satt – sá það á netinu.
af Peacock12
Fim 04. Nóv 2021 00:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Þetta er það sem ég er að spá í í dag: Mílukassinn er í stigagangi niður í kjallara. Annar veggurinn í stigaganginum er þessi þykki sem fer frá grunni alveg upp á þakplötu. Hinn veggurinn er hlaðinn og er ekki að trufla mikið. Svo eru tröppur upp á efstu hæð sem eru fyrir ofan tröppurnar niður (mynd...
af Peacock12
Mið 03. Nóv 2021 13:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Verra væri ef þú ert með lagnir raðtengdar í gegnum dósir í húsinu eins og var gert hér einu sinni, þá þarftu mögulega að fara lengri leið með kapal og kemur kannski færri köplum að.) Einmit þannig. Þar að auki raðtengt í eina miðjudós miðsvæðis á hverri hæð og þaðan yfir í miðjusvæði í loftinu á h...
af Peacock12
Þri 02. Nóv 2021 17:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Svona ein auka...
Þessir AP eru ekki með aflgjafa. Get notað POE á þann sem er tengdur routernum en hinn verður ekki tengdur. Er hægt að fá POE aflgjafa sem ég tengi við rafmagn og svo áfram í AP?

(Ég lifi í heimi þar sem einu vitlausu spurningarnar eru þær sem maður spyr ekki...)
af Peacock12
Þri 02. Nóv 2021 16:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Það ætti alveg að vera hægt að græja kapal á milli, allt hægt með því að bora göt :) Já... næsta gat eftir gatið í vegginn væri konan að bora í höfuðið á mér :fly . Eldhúsinnrétting öðru megin - veggur í forstofu hinumegin. Eins og er þá hef ég mesta trú að ég prófi 2 x UniFi 6 Lite Access Point og...
af Peacock12
Þri 02. Nóv 2021 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10098

Þráðlaust net í steypuklumpi

Datt í hug að fá hugmyndir og ráð frá mér fróðari mönnum varðandi þráðlaust net í heimahúsi. Ég er í 3 hæða steyptu raðhúsi. Þar á meðal einum massívum sem nánast skiptir húsinu í tvennt og nær frá kjallara upp allar hæðir og er að valda mér netvandræðum. Svona veggur til að fela sig bakvið ef Rússa...
af Peacock12
Fös 08. Jan 2021 10:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: AirTies 4920 firmware / brick
Svarað: 2
Skoðað: 1043

Re: AirTies 4920 firmware / brick

Þetta fór bara ágætlega svona í restina. Átti leið framhjá Símanum í Ármúla þannig að ég tók brikkuðu eininguna með mér. Þeir skiptu henni út án athugasemda á staðnum. Tók heilt korter eða svo. Ekki nóg með það: Upphaflega keypti ég 3 Airties 4920. Einn datt út hillu sirka 1,8m niður á gólf. Það var...
af Peacock12
Fim 17. Des 2020 13:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: AirTies 4920 firmware / brick
Svarað: 2
Skoðað: 1043

AirTies 4920 firmware / brick

Sælir, Er með Airties 4920 sem tekur inn straum en ræsir sig ekki. Er i nk brick ástandi. Það logar stöðugt hvítt ljós en minn skilningur er að það eigi að blikka þegar unitið fer að lesa firmware og koma sér í gang og svo koma grænu ljósin þegar/ef hún tengist þráðlausa. Er búinn að prófa að resett...