Leitin skilaði 704 niðurstöðum

af TheAdder
Fös 01. Okt 2021 10:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7954

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég þarf alltaf að opna Landsbanka appid og skrá mig inn (sem gengur mis vel) til að borga, eins hjá kærustunni. Vil bara geta gert þetta af lock screen eins og á iPhone. Er ég eitthvað að klúðra þessu kannski? Ef þú stillir appið sem default payment option og velur default kort í appinu, þá er nóg ...
af TheAdder
Mán 27. Sep 2021 18:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?
Svarað: 24
Skoðað: 7304

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Skráðu þig á póstlistann hjá Elko og vertu reiðubúinn að kíkja á emailið og versla vél þegar það kemur næst sending.
https://elko.is/playstation-5-leikjatol ... ps5digital
https://elko.is/playstation-5-leikjatolva-ps5disc
af TheAdder
Fös 24. Sep 2021 23:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Svarað: 6
Skoðað: 1911

Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive

Innan við 300 krónur fyrir mánuðinn af 100GB og rétt um 400 kr á mánuði fyrir 200GB, frá mér séð er þetta ekki þess virði að íhuga, bara henda sér í það. 3600 til 4800 kr á ári ef maður er með mánaðarlega greiðslu.
af TheAdder
Mið 22. Sep 2021 09:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Svarað: 10
Skoðað: 2565

Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0

Mætti að mínu mati vera algengara, Riot fær almennt hrós frá spilurum fyrir anti-cheat.
af TheAdder
Þri 21. Sep 2021 17:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Sérsmíða glervegg?
Svarað: 3
Skoðað: 4432

Re: Sérsmíða glervegg?

Vitiði hverjir geta sérsmíðað svona glerveggi? Hef fengið verðhugmyndir frá aðilum sem smíða úr stáli, en fannst það ansi dýrt. Eru ekki einhverjir sem smíða úr tréi? Sýnist hægt að gera það einnig nokkuð smekklega, og ódýrara?? 4df74740aa6f7b20f7e3a0223f7badf4.jpg Þessir smíða allt sem þig langar ...
af TheAdder
Fös 17. Sep 2021 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32533

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Ég ætla að kjósa rangt.
af TheAdder
Mán 13. Sep 2021 17:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lélegur nethraði í Borgarfirði
Svarað: 10
Skoðað: 2354

Re: Lélegur nethraði í Borgarfirði

Þá er ekki 4G samband hjá þér á þessum síma. Þú getur athugað stöðuna á sambandinu á þessari vefsíðu hjá Síminn. Það getur verið að þú þurfir 4G búnað sem getur notað 700Mhz og það er aðeins nýlegri símar og 4G routerar sem ráða við þá tíðni. https://www.siminn.is/dreifikerfi Það stendur að hann er...
af TheAdder
Mán 13. Sep 2021 17:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?
Svarað: 6
Skoðað: 2567

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

appel skrifaði:Æi lét bara vaða í það með kúbeini. Náði málmgrindinni af, en naglinn er enn fastur :/ sniðugt að ná svona eitthvað sem er ekki hægt að losa!

Þetta er gert til þess að endast :D
Eins og aðrir hafa bent á, þá er það bara slípirokkurinn sem gengur á þetta heilhveiti.
af TheAdder
Sun 12. Sep 2021 17:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einföld leikja- og heimilisvél
Svarað: 2
Skoðað: 1019

Re: Einföld leikja- og heimilisvél

Nú er komið að því að kaupa turnvél á heimilið. Hugmyndin er að þetta geti hvoru tveggja verið heimilisvél fyrir börnin og einföld leikjavél fyrir foreldrana. Leikirnir sem verða spilaðir geta verið allt frá því að vera "einfaldari" leikir eins og Sims og Command and Conquer upp í einhver...
af TheAdder
Fim 09. Sep 2021 15:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig hljóðkerfi?
Svarað: 8
Skoðað: 2088

Re: Hvernig hljóðkerfi?

Ég er búinn að nota hátalara úr Logitech Z5500 setti, ódrepandi kvikindi sem éta allt sem er hent í þá.
af TheAdder
Sun 05. Sep 2021 09:31
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvuhátalara kerfið kveikir ekki á sér
Svarað: 10
Skoðað: 2240

Re: Tölvuhátalara kerfið kveikir ekki á sér

Ef þú þekkir einhvern sem treystir sér til þess að hreinsa þetta og lóða þetta upp, þá borgar það sig, í aðkeyptri vinnu? Gæti farið hátt í helming á nýju setti.
af TheAdder
Mán 30. Ágú 2021 17:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Light bar ofan á skjá?
Svarað: 16
Skoðað: 2834

Re: Light bar ofan á skjá?

Jæja, búinn að fá þetta. Passar ekki á skjáinn minn, bezelinn uppi er of þykkur. Greinilega bara hannað fyrir skjái með þynnri bezela. Ég er náttúrulega með 43" dell skjá þannig að ég er algjört jaðar-case. Gæti reynt að fiffa það einhvernveginn með annarri festingu. Pfff.... :) Væriru til í a...
af TheAdder
Mán 30. Ágú 2021 14:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 24
Skoðað: 3812

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um. Einhver þarf að forrita gervigreindina sem ákveður að bíllinn í neyðartilfelli skuli: 1) keyra á eina manneskju 2) keyra á hóp af manneskjum 3) fórna ökumanninum 1) keyra á barn ...
af TheAdder
Mán 30. Ágú 2021 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 24
Skoðað: 3812

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um. Einhver þarf að forrita gervigreindina sem ákveður að bíllinn í neyðartilfelli skuli: 1) keyra á eina manneskju 2) keyra á hóp af manneskjum 3) fórna ökumanninum 1) keyra á barn ...
af TheAdder
Mán 30. Ágú 2021 12:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
Svarað: 10
Skoðað: 2245

Re: RJ45 í vegg hætti að virka

Athugaðu með að hreinsa pinnana með Isopropyl eða spritti og eyrnapinna. Svo væri sterkur leikur að nálgast rj45 prófara.
af TheAdder
Fös 27. Ágú 2021 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað á ég að gera?
Svarað: 6
Skoðað: 1781

Re: Hvað á ég að gera?

Notar bara "5 minute crafts" sem verkfæri til þess að gera sannfærandi eftirlíkingar úr pappa.

Kemst aldrei upp!
af TheAdder
Fim 26. Ágú 2021 16:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE — Laptop desk
Svarað: 1
Skoðað: 251

Re: ÓE — Laptop desk

Fann þetta í fljótheitum:
https://www.altex.is/vara/kjoltubord/
af TheAdder
Þri 24. Ágú 2021 17:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Coolshop Lenovo 3070
Svarað: 12
Skoðað: 2421

Re: Coolshop Lenovo 3070

Ég var að spá í þessari https://www.coolshop.is/vara/lenovo-legion-t7-34imz5-90q8-core-i7-rtx-3080/238UP6/ Er þetta þá kanski ekki virði þess miðað við það sem þið eruð að segja ? Ég hef samt engan áhuga að fikta í bios eða overclocka, bara spila leiki og keyra 1440p skjá En vill samt ekki eh rusl ...
af TheAdder
Þri 24. Ágú 2021 00:14
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Í vandræðum með að skipta um ljósaperu
Svarað: 5
Skoðað: 1435

Re: Í vandræðum með að skipta um ljósaperu

Járn hringurinn er festur með þremur spennum, fliparnir sem ganga inní botninn, spenntu við þá.
Ekki snerta nýju peruna með berum fingrum þegar þú setur hana í, þá fer hún fljótlega aftur.
af TheAdder
Mán 23. Ágú 2021 12:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2080 of hitnun.
Svarað: 22
Skoðað: 2637

Re: 2080 of hitnun.

Ég var að lenda í þessu með 2080ti kortið mitt,for upp í 85c og var ekkert að lækka. Ég skipti um kælikrem á kortinu og sá að það var allt orðið skraufþurrt og furðulega litið magn frá framleiðanda(gigabyte). Eftir að ég smurði á það er allt orðið eðlilegt aftur Af forvitni, skiptir þú um kælipúðan...
af TheAdder
Sun 22. Ágú 2021 23:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 bæta við innri geymslu
Svarað: 8
Skoðað: 5583

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Þetta er í Beta ennþá en stutt í þetta, fékk mér Samsung 980 Pro 2TB. https://www.youtube.com/watch?v=9Qr4JDYjj-g Það er ekkert slor drif maður! En hefur það einhver neikvæð áhrif að þetta sé í Beta ennþá? Þú ert væntanlega búinn að setja drifið í og farinn að nota það? Þessi Beta var fyrir USA og ...
af TheAdder
Sun 22. Ágú 2021 20:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 9
Skoðað: 1289

Re: Álit á tölvu

Sallarólegur skrifaði:3600 er ódýrari og öflugri

https://kisildalur.is/category/9/products/740

Er ekki ennþá Intel bias í Adobe forritum?
af TheAdder
Mið 18. Ágú 2021 16:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Hvað er til fyrir 300þúsund?
Svarað: 2
Skoðað: 587

Re: Hvað er til fyrir 300þúsund?

Renndu yfir hvað menn eru að selja hérna:
viewforum.php?f=11
af TheAdder
Mið 18. Ágú 2021 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga
Svarað: 17
Skoðað: 2734

Re: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga

En þú nefnir líka fiskveiðar sem dæmi. Ég tel að svona auðlindir eigi að vera í eigu íslendinga. Ísland þarf að geta stjórnað þessum auðlindum án afskipta og þrýstings erlendra ríkja. Ef t.d. breskir auðkýfingar eignast stóran hluta af íslenskum fiskikvóta, og íslendingar ákveða að skattleggja kvót...