Leitin skilaði 704 niðurstöðum

af TheAdder
Lau 27. Nóv 2021 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...
Svarað: 10
Skoðað: 1875

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Kíktu á tengilinn sem ég setti inn hérna ofar, hann svarar þessu öllu fyrir þig.
af TheAdder
Fim 25. Nóv 2021 16:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva brotin bakhlíf
Svarað: 3
Skoðað: 801

Re: Fartölva brotin bakhlíf

Tonnatak og stálteinar?

Í fullri alvöru, þá myndi ég nýta linkinn að ofan.
af TheAdder
Fim 25. Nóv 2021 16:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Textavarpið
Svarað: 12
Skoðað: 1812

Re: Textavarpið

Rúv vill ekki nota DVB-TTML möguleikann sem mundi bjóða upp á miklu betri texta í betri upplausn og rennsli miðað við það sem er að finna í textavarpinu. Síðan vill Rúv einnig ekki skipta yfir í Hbbtv möguleikann sem myndi bjóða upp á gagnvirkt textavarp með myndbandi og öðrum möguleikum. Það þarf ...
af TheAdder
Fim 25. Nóv 2021 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: festa á taskbar
Svarað: 4
Skoðað: 901

Re: festa á taskbar

Þegar þú opnar leikinn, notaðu alt-tab til þess að hoppa yfir í glugga, hægri smelltu á táknið í taskbar og veldu "Pin to taskbar".
af TheAdder
Þri 23. Nóv 2021 16:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...
Svarað: 10
Skoðað: 1875

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Getur verið að hann hafi eytt út af honum gögnum, en ekki resettað hann.
Kíktu á þetta:
https://www.att.com/device-support/arti ... msungG930A
af TheAdder
Þri 23. Nóv 2021 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...
Svarað: 10
Skoðað: 1875

Re: Samsung S7 keyptur notaður hvað þarf...

Ef hann hefur verið factory reset, þá á hann að leiða þig í gegnum uppsetningu, svipað og iOS gerir og flest allir Android símar.
af TheAdder
Mán 22. Nóv 2021 21:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 9043

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

urban skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Næsti bíll sem ég fæ verður líklegast svona.
Nóg af geymsluplássi :D


Hugsa að hann hennti samt ekkert rosalega vel fyrir 2 barnabílstjóra og maka. :megasmile


Ég veit ekki um neinn bíl sem hentar fyrir barnabílstjóra! :baby
Hvað þá tvo?! :megasmile
af TheAdder
Mán 22. Nóv 2021 18:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 17227

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Í dag er það einfaldlega eigingirni að fara ekki í bólusetningu ef þú hefur kost á því. Þú ert að stofna lífi og heilsu annara í hættu, og þá helst þeirra sem þú umgengst mest. Að sama skapi ertu að bjóða upp á að vera vænlegri hýsill fyrir stökkbreytingu veirunnar, sem enn fremur getur minnkað áhr...
af TheAdder
Mán 22. Nóv 2021 10:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 7200rpm HDD, nauðsynlegt?
Svarað: 6
Skoðað: 1087

Re: 7200rpm HDD, nauðsynlegt?

Ef afköstin skipta þig máli, þá er almennt sniðugra að fara í SSD en að eltast við 7200 snúninga diska. Það má eiginlega segja að SSD þróunin hafi drepið niður 7200 snúninga diskana, þeir fara svo langt framúr þeim í afköstum að "high performance mechanical drive" er orðinn hálfgerður bran...
af TheAdder
Sun 21. Nóv 2021 17:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 9043

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

fullt af bílum í boði, en tesla er eina sem bíður upp á superchargers, getað hlaðið bílinn á 20-25min er game changer, ég held að tesla verði eini kosturinn á íslandi í framtíðinni nema fólk sé bara í innanbæjarsnatti og hlaði heima hjá sér. t.d hérna á akureyri eru komnar upp tesla supercharger vi...
af TheAdder
Lau 20. Nóv 2021 11:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Langar að fara útí video editing. Hvar lærir maður svoleiðis?
Svarað: 9
Skoðað: 3251

Re: Langar að fara útí video editing. Hvar lærir maður svoleiðis?

Promennt námskeiðið er að ég held líklegasti kosturinn fyrir þig.
af TheAdder
Fös 19. Nóv 2021 20:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 4577

Re: Gallar við timburhús?

Eru Amerísku hjallarnar sem hrynja í hvert skipti sem keyrir þungur flutningabíll framhjá eða bærir vind umfram 4m/s ekki álíka timburhús? :)
af TheAdder
Fös 19. Nóv 2021 20:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagnaður Landsvirkjunar vs Landsbanka.
Svarað: 4
Skoðað: 929

Re: Hagnaður Landsvirkjunar vs Landsbanka.

Þarf ekki að fara að einkavæða Landsvirkjun? Við erum að borga allt of lítið fyrir rafmagn, ætti bara að tvöfalda verðið svo við séum nær Evrópu, og best ef að einhverjir klárir viðskiptakallar í einkageiranum fái að sjá um það og borgi sér svo flotta bónusa. hahaha þefa smá kaldhæði... Vandamálið ...
af TheAdder
Fös 19. Nóv 2021 18:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagnaður Landsvirkjunar vs Landsbanka.
Svarað: 4
Skoðað: 929

Re: Hagnaður Landsvirkjunar vs Landsbanka.

Það er hrein og bein klikkun hvað fjármálageiranum er leyft að "framleiða" peninga.
af TheAdder
Fös 19. Nóv 2021 15:50
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með hljóð í borðtölvu
Svarað: 12
Skoðað: 1544

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Vitlaust tengi á móðurborðinu fyrir front audio? Ac'97 tengi á móti hinu? nei það held ég ekki, þetta er asus msa97 r2 móðurborð og það er bara neðst í vinstra horninu tengið fyrir audio en fannst einhvað skrítið að fyrir ofan það eru auka pinnar eins og það sé hægt að tengja eh meira en átti mig b...
af TheAdder
Fös 19. Nóv 2021 13:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með hljóð í borðtölvu
Svarað: 12
Skoðað: 1544

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Vitlaust tengi á móðurborðinu fyrir front audio? Ac'97 tengi á móti hinu?
af TheAdder
Fim 18. Nóv 2021 10:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 4170

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Má benda á fyrir gallharða fiktara, þá er verkefni í gangi til að koma DSM frá Synology í gang á heimasmíðum þjónum, samanber https://xpenology.org.
af TheAdder
Mið 17. Nóv 2021 17:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 4170

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Er auðvelt að breyta gamalli tölvu yfir í NAS? Er NAS sama og File server? NAS stendur fyrir Network Attached Storage, og er í raun þjónn sem hefur aðal tilgang að vera gagnageymsla, oftast með einhverju gagnaöryggi, eins og t.d. RAID uppsetning. Flest allar útfærslur af NAS í dag, hvort sem það er...
af TheAdder
Mið 17. Nóv 2021 17:21
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Er Tölvutækni hætt ?
Svarað: 15
Skoðað: 3389

Re: Er Tölvutækni hætt ?

https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4701043090 VSK númeri lokað 31.03.2021. Væntanlega lítið um rekstur án þess. áhugavert að sjá að þetta var afskráð í mars! Bara benda á að þeir voru afskráðir sem ráðgjafar sýnist mér flokkur "62020 Ráðgjafarstarfsemi á sviði upplýsingat...
af TheAdder
Mið 17. Nóv 2021 14:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] tölvu pörtum
Svarað: 2
Skoðað: 339

Re: [ÓE] tölvu pörtum

Sæll, ég vil endilega benda þér á að þessi þráður er á vitlausu svæði, hann er núna inn á "Tæknileg umræða/Tölvur og vélbúnaður" en ætti að réttu að vera inn á "Markaðurinn/Óskast tölvuvörur".
Svona upp á að þú ratir rétta leið í framtíðinni :)
af TheAdder
Sun 14. Nóv 2021 15:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva og allt sem því fylgir.
Svarað: 3
Skoðað: 808

Re: Ný tölva og allt sem því fylgir.

Alveg klárlega að vega og meta, áhættan er til staðar, þó hún eigi að vera smávægileg í dag. En lagfæringarnar, sérstaklega í sambandi við vulnerabilities eru farnar að skipta frekar miklu máli í dag.
af TheAdder
Sun 14. Nóv 2021 10:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)
Svarað: 12
Skoðað: 1961

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Minn smekkur gerir athugasemdir við litavalið :D
Annars er þetta stórglæsilegt, þú mátt vera stolltur af þessu afreki.
af TheAdder
Sun 14. Nóv 2021 10:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva og allt sem því fylgir.
Svarað: 3
Skoðað: 808

Re: Ný tölva og allt sem því fylgir.

Titilinn á hverju firmware update er nokkuð lýsandi um hverju það áorkar, hvert þeirra inniheldur "fixes/improvements" úr fyrri útgáfum. T.d. firmwareið sem er merkt þarna: "1. Improve some i7 CPU compatibility issue." Inniheldur líka lagfæringuna sem er minnst á í næstu línu fyr...
af TheAdder
Fim 11. Nóv 2021 17:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR eða Míla
Svarað: 22
Skoðað: 4348

Re: GR eða Míla

Hann er með ljósið beintengt í Unify Dream Machine Pro sem er firewall/router.
Hann er hvorki með ontu (GR) eða GPON (Míla) sem breyta úr ljósleiðara í ethernet.
af TheAdder
Fim 11. Nóv 2021 15:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra núna eða bíða
Svarað: 16
Skoðað: 2249

Re: Uppfæra núna eða bíða

12600 er að öllum líkindum betri kaup fyrir leikjavinnsluna í dag. Ég myndi í þínum sporum fara í stærri aflgjafa fyrir 3080, sérstaklega ef þú ferð í Alder Lake örgjörva, sem eru að taka slatta í fullum afköstum.