Leitin skilaði 5 niðurstöðum

af The-Spanish-Fly
Mán 22. Jún 2020 09:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?
Svarað: 3
Skoðað: 698

Re: Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?

Ég veit ekki hvað kom fram í síðasta þræði, en vonandi ertu með einhver plön um að uppfæra skjákortið á næstu árum sé þetta leikjavél en ekki mulnings vinnugræja :) Annars er þetta auðvitað mjög future proof platform, X570 og 3800X ættu að endast þér töluvert, þó hefði ég sennilega horft á B450/550...
af The-Spanish-Fly
Mán 22. Jún 2020 09:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?
Svarað: 3
Skoðað: 698

Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?

Sælir meistarar... Takk fyrir svörin í fyrri þræði! Það hjálpaði heilmikið að fá ykkar álit sem varð til þess að ég endurskoðaði allt upp á nýtt :sleezyjoe Ég er búinn að versla tölvu og langaði að sýna og fá ykkar ómetanlegt álit á þessum dýrgrip ;) Svona til gamans :arrow: Hvað mynduð þið giska á...
af The-Spanish-Fly
Lau 20. Jún 2020 09:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað finnst ykkur?
Svarað: 6
Skoðað: 1047

Re: Hvað finnst ykkur?

Veit ekki betur en að þetta muni auðveldlega rífa í gegnum öll forrit sem þú hendir á það. :hjarta Ef þetta er vinnutölva myndi ég þó stranglega mæla með því að fá tvo harða diska eins og WD Red og setja þá saman í RAID, nota þá til þess að geyma gögn sem þú ert ekki að nota á stundinni á öruggan m...
af The-Spanish-Fly
Lau 20. Jún 2020 09:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað finnst ykkur?
Svarað: 6
Skoðað: 1047

Re: Hvað finnst ykkur?

nidur skrifaði:Ég myndi ath aðeins betur skjákortið, það hefur ekki verið að virka vel með sumum af adobe forritunum, hef ég heyrt.

Takk fyrir svarið :catgotmyballs

Líklega þarf að nota Nvidia kort upp á CUDA Processing. Ætla leggjast yfir þetta betur og sjá hvaða möguleikar eru í boði.
af The-Spanish-Fly
Lau 20. Jún 2020 08:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað finnst ykkur?
Svarað: 6
Skoðað: 1047

Hvað finnst ykkur?

Er að setja saman tölvu sem verður aðalega notuð fyrir Adobe CC. Vantar 2nd second opinion áður en ég panta gripinn. Hvað finnst ykkur um þessa uppsettningu? Case CORSAIR 175R RGB MID TOWER GAMING CASE (Special Offer) Processor (CPU) AMD Ryzen 7 3800X Eight Core CPU (3.9GHz-4.5GHz/36MB CACHE/AM4) Mo...