Leitin skilaði 1341 niðurstöðum

af depill
Lau 13. Júl 2019 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 100
Skoðað: 9678

Re: Tölvutek lokar verslunum

Ef þeir fá afskrifað einhverja háa upphæð og fá að starfa undir sama nafni þá finnst mér það frekar óeðlilegt gagnvart samkeppnisaðilum. Miðað við fréttaflutning þá er Origo að kaupa reksturinn út úr þrotabúinu sem fær pening fyrir það sem að kröfuhafar eiga tilkall í að fá. Það er enginn að fá nei...
af depill
Fös 12. Júl 2019 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 100
Skoðað: 9678

Re: Tölvutek lokar verslunum

Er ekki bara málið að Origio telur Tölvutek vera sterkara vörumerki á B2C markaði ? Og Origio muni bara hætta með sínar B2C búðir og nota Tölvutek í staðinn, Origio mun svo herja meira á B2B markaðinn. Þannig geta þeir leyft sér að "de-valuea" Tölvutek brandið og gert Origio að meira premi...
af depill
Fös 05. Júl 2019 11:53
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Sýn kaupir Endor
Svarað: 7
Skoðað: 631

Re: Sýn kaupir Endor

Er þetta ekki bara að verða copy/paste af Símanum+Sensa+Mílu? Það eru lög sem koma í veg fyrir að þessir aðilar geti sameinað rekstur sinn undir einn hatt og nýtt samlegð og yfirburði sem ein heild. Vodafone á töluvert minna af innviðum heldur en Síminn, svo þetta er meira Síminn+Sensa og það eru e...
af depill
Þri 02. Júl 2019 12:55
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Heimasími á ethernet?
Svarað: 15
Skoðað: 732

Re: Heimasími á ethernet?

Getur líka fengið þjónustuverið til að breyta porti á routernum fyrir voip og verið annaðhvort með ATA box eða ip síma. Þeir geta líka fært gamla númerið þitt á þá þjónustu. Sénsinn að þjónustuverið fari að standa í því að stilla custom routera fyrir fólk :lol: þjónutuverið gerir það ekki. Enn ef þ...
af depill
Þri 02. Júl 2019 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt
Svarað: 11
Skoðað: 1243

Re: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt

Ákvæðið í lögunum um skaðleysi gildir ekki ef notandinn segir upp þjónustunni, gildir bara ef þjónustusali breytir skilmálum sem notandi vill ekki samþykkja. Það var minn skilningur á lagaákvæðinu. Enn skilningur minn á dómu úrskurðarnefndar er að þetta eru tvö aðskilin atriði, sem þýðir að ef nota...
af depill
Mán 01. Júl 2019 20:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt
Svarað: 11
Skoðað: 1243

Re: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt

Það hefði verið spes að sjá hvernig þetta hefði farið ef verðskrá Nova hefði breyst og viðkomandi hefði ekki viljað samþykkja nýja skilmála, þá á hann að geta sagt upp áskriftinn sér að skaðlausu. En túlkunin er á þann veg að þetta séu tveir aðskildir hlutir. Sem þýðir að einmitt þessi hlutur eigi ...
af depill
Mán 01. Júl 2019 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt
Svarað: 11
Skoðað: 1243

Re: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt

Úrskurðarnefndin != PFS, hún er hugsuð sem stig áður enn þetta fer til dómsstóla, PFS bakkar ekkert heldur en eru sagðir vera fara út fyrir valdsvið sitt ( sem er túlkunaratriði ). Annars finnst mér þetta gífurlega áhugavert, þarna er verið að um að ræða hvort að þetta sé "ígildi" binditím...
af depill
Mán 01. Júl 2019 13:51
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Heimasími á ethernet?
Svarað: 15
Skoðað: 732

Re: Heimasími á ethernet?

https://www.siminn.is/forsida/adstod/net/uppsetning
smelltu á Hverjar eru stillingar fyrir Ljósnet/Ljósleiðara?

Þetta er smá maus þar sem þú þarft að ná að brúa Vlanið, Gigaset er með VoIP síma til dæmis og fleirri eða PSTN gateway myndi líka virka.
af depill
Fös 26. Apr 2019 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samanburður á farsímaþjónustum
Svarað: 14
Skoðað: 942

Re: Samanburður á farsímaþjónustum

Ég myndi soldið vilja sjá grænu bubblunar snúast um hagstæðustu leið miðað við "allt að þetta gagnamagn". Þannig er Vodafone með 100 MB á 1990 kr enn Hringdu 500 MB á 1490 kr. Skil að það er soldið flókið í útfærslu enn 30 GB hjá Vortex er betra en 25 GB hjá Hringdu en samt koma bæði betur...
af depill
Fös 26. Apr 2019 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samanburður á farsímaþjónustum
Svarað: 14
Skoðað: 942

Re: Samanburður á farsímaþjónustum

bigggan skrifaði:Flott siða en vildi gjarnan sjá hvað það kostar að hringja í útlönd innan EES frá ísland (eða hvort einhverjir eru með svoleiðis innifalið i áskrift.) og það vantar þrenna hjá síminn lika.

Þrennan er undir Símanum / Frelsi
af depill
Fim 21. Feb 2019 18:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 924

Re: Gagnaver á íslandi

Það þarf ekki endilega að vera á höfuðborgarsvæðinu, Ég var reyndar að horfa á það hvort það myndi skipta máli hversu langt ég er frá sæstreng :-) kannski farinn að ofhugsa þetta , veit ekki. 5U er ekki mikið, en staðsettning á íslandi er mér mikilvægt aðalega af tveimur ástæðum, latency og viðskip...
af depill
Fim 21. Feb 2019 11:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 924

Re: Gagnaver á íslandi

Þakka skjót svör depill, Ég mun þurfa 5U lámark til að byrja með. Er að gæla við hugmyndina um hálfann skáp jafnvel til að eiga nóg til vara. Langar ekki að flytja mig um skáp ef hann skildi fyllast. Búinn að setja mig í samband við alla helstu en nú er bara valkvíðinn að kicka inn. Verðin eru nána...
af depill
Mið 20. Feb 2019 14:58
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 924

Re: Gagnaver á íslandi

Hvað ertu að fara gera ? Ertu bara að fara leigja 1U, einn skáp, heilt cage ? Dependar soldið á því. Fyrir minni installation er eiginlega best að vera bara í sambandi við Advania / Opin Kerfi / Sensa. Míla er með hýsingar svo á ýmsum stöðum, ef þú ert að gera þetta á budgeti og getur alveg verið me...
af depill
Fim 07. Feb 2019 09:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1431

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Það að fyrirtækið sé með allt niðrum sig er síðan allt annað mál. Það breytir engu um það að hackerinn var sérstaklega að þvælast á svæði sem að var sérstaklega búið að banna honum að vera á. Ef að menn vilja nota þessa veskis myndlíkingu. Þá lá veskið ekkert fram í búð við hliðina á einhverju Það ...
af depill
Mið 06. Feb 2019 21:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1431

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Þessi þráður lyktar rosalega af góðu trolli, það getur enginn verið það greindarskertur að halda að innbrot sé í lagi. Minnir mig á dæmið um seðlabúntið, ef ég legg seðlabúnt frá mér, einhver tekur það, þá er það þjófnaður, alveg sama hvað ég er vitlaus að leggja það frá mér. hey ég hef bara lent í...
af depill
Mið 06. Feb 2019 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1431

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Það er ekkert ólöglegt við að opna ólæstar dyr að stað sem þú mátt ekki vera á. Það er ekki fyrr en þú gengur inn sem þú ert að gera eitthvað af þér. Vissulega, hvað gerist eftir að þú ýtir á enter eftir að hafa slegið inn admin/admin í user og pass. Þá ertu einmitt kominn inn á svæðið sem að þú át...
af depill
Lau 02. Feb 2019 20:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: hvar er best að vera með netið nùna
Svarað: 8
Skoðað: 1400

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Endurvekja þennan þráð takk! Sýnist hringdu vera búnir að hækka rausnarlega, er ekki hringiðan málið núna til að spara sér á þriðja þúsund á mánuði ? Helst hefði nýr þráður verið betra. Enn ok 100 Mb/s tenging * Hringdu - 8.600 kr * Vortex- 5.990 + 2999 = 8989 Gig * Hringdu 9.600 * Vortex - 7990 + ...
af depill
Fim 31. Jan 2019 22:00
Spjallborð: Windows
Þráður: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring
Svarað: 4
Skoðað: 399

Re: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

Hefurðu skoðað OptiTune. Mér finnst það frekar hentugt og til í Cloud umhverfi.

InTune í Azure er líka option.
af depill
Þri 29. Jan 2019 19:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu
Svarað: 24
Skoðað: 1550

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

Hetzner Storage Box er frekar hagkvæmt í svona pælingar
https://www.hetzner.com/storage/storage-box

Getur meiri segja leigt ódýran VPS hjá Hetzner til að detta ofan á og fá út úr því Plex user interface
af depill
Mán 31. Des 2018 15:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjónaleigur/Advania alternatives?
Svarað: 9
Skoðað: 820

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Eru einhverjir með "self service" á þessu aðrir en 1984 þ.e.a.s. hægt að setja upp án þess að tala við nokkurn og notast bara við kreditkort? Fræðilega séð er Netheimur með það ( X.is ) enn það er samt hálfkripplað og ég myndi ekki treysta því fyrir neinu critical. https://flokinet.is/ he...
af depill
Mán 31. Des 2018 11:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjónaleigur/Advania alternatives?
Svarað: 9
Skoðað: 820

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Hvernig "netþjónn" er þetta og hvaða specca þarf hann. Er þetta netþjónn til að hýsa leiki og latnecy skiptir svona miklu máli fyrir fyrirtækið. Þar sem jafn leiðinlegt og það er að segja það að þá eru mjög fá rök fyrir að hýsa á Íslandi fyrir utan latency vs EU lönd þar sem EES samninguri...
af depill
Lau 24. Nóv 2018 17:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 132
Skoðað: 7503

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Sko hér er enginn sæstrengur, og það liggur skýrt fyrir frá sérfræðingum ( sem Jón Baldvin er ekki þótt hann hafi verið í forsprakki þess að innleiða EES á sínum tíma ) að það sé á endanum ákvörðun Íslendinga hvort að sæstrengnum verði lent hér eða ekki. Ég er smá tvisted hérna þar sem ég A) Massívt...
af depill
Lau 24. Nóv 2018 16:56
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pússa upp gegnheilt parket?
Svarað: 11
Skoðað: 1298

Re: Pússa upp gegnheilt parket?

Ég segi eins og Cendenz, skoðaðu vinylparket. Vorum að setja svoleiðis hjá okkur á um 90 fm, virkar bara eins og setja venjulegt harðparket eða plastparket, sagar þetta bara til. Það er algert æði að labba á þessu, rispast illa og létt að prófa. Plús að þetta lúkkar alveg eins og the real thing. Ri...
af depill
Mið 21. Nóv 2018 17:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 132
Skoðað: 7503

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Skandallinn við Icesave, er að Íslensku kommarnir ætluðu að ganga að öllum ýtrustu kröfum og gera höggið sem stærst fyrir þjóðina. Það var hugsað sem refsing fyrir að hafa sængað með frjálshyggjunni! Common þessi þráður hlýtur að vera kominn út í troll mode. Það lang versta við þetta Icesavemál er ...
af depill
Fim 25. Okt 2018 12:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nánast ný uppsetning hjá fyrirtæki
Svarað: 19
Skoðað: 1331

Re: Nánast ný uppsetning hjá fyrirtæki

Langaði að fá smá hugmyndir, umræðu, heilræði o.fl. Fyrirtæki sem er með c.a. 20-30 notendur er með netkerfi og allt því tengt í svolitlum hrærigraut. Húsnæðið er stórt m.a. verslun, skrifstofur og lager. Málið er að það eru snúrur sem liggja um allt ómerktar og c.a. 2-3 switch skápar í húsinu á mi...