Leitin skilaði 1364 niðurstöðum

af depill
Fim 09. Apr 2020 06:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
Svarað: 32
Skoðað: 775

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Bourne skrifaði:The Expanse er með því betra sem ég hef séð.
Annars veit ég ekki hvort að menn sem fýla ekki geimrusl eigi sér einhverja björg.


Þetta er samt svona "létt geimrusl", allavega framaf.

DarK á Netflix er góður vísindaskáldskapur. Mæli með þýsku tali + enskum subtitle fyrir besta upplifun.
af depill
Mán 23. Mar 2020 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 442
Skoðað: 22550

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Okay Decode er góðgerðarstofnun og Kári dýrðlingur. Ekki gleyma að Decode væri ekki til ef Dabbi kómgur hefði ekki beitt áhrifum sínum og gefið Kára góða aðgang að öllum skráðum heilsufarsupplýsingum Íslendinga. Heldur einhver með IQ yfir skónúmerinu sínu að svona persónuupplýsingasöfnun yrði leyfð...
af depill
Þri 10. Mar 2020 08:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Wordpress, Squarespace eða ?
Svarað: 10
Skoðað: 678

Re: Wordpress, Squarespace eða ?

WordPress er svo einfalt, fullt af templatum, fullt af supporti, extendable. Hýsingin er ekkert það dýr,

https://www.1984.is/product/pricelist/
af depill
Þri 11. Feb 2020 12:01
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Apple Watch 5 GPS vs LTE
Svarað: 7
Skoðað: 682

Re: Apple Watch 5 GPS vs LTE

Hvort er sniðugra (ef hægt er að kalla það sniðugt) að kaupa GPS only eða GPS+LTE í dag? Datt í hug að velta þessari spurningu upp í ljósi þess að e-sim er orðið að veruleika. Og annað, vitið hvernig þetta virkar, þ.e. þeir sem eru með svona LTE úr og fá e-sim geta þeir verið með sama númerið og í ...
af depill
Sun 09. Feb 2020 09:02
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
Svarað: 28
Skoðað: 2949

Re: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi

Enginn að nota stöð2 appið? Man ekki eftir að hafa lent í svona hökti eins og þið eruð að nefna fyrir ofan. Hef ekki reynslu af ST2 appinu enda ekki með ST2, RUV og NovaTV virka mjög ílla alveg síðan iOS 13 kom síðasta haust. Því miður. Stöð 2 appið er hægt að nota án áskriftar. Ég nota það í Þýska...
af depill
Þri 07. Jan 2020 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 3630

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Ég reyndar þekkti einn sem var á Háskólanetinu í Danmörku og var að downloada á því og svo senda WareZ diska til Íslandi. Ég veit ekki hver hraðinn var á því enn ég á von á því að hafi hærra en módemin sem maður var með heima.
af depill
Mán 06. Jan 2020 13:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 2108

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Ég var svo lazy þegar ég flutti erlendis.

Ég er með 2x AVM FRITZ!WLAN Mesh Repeater 1750E og svo Fritz!Box 6591. Ég er bara með 100 Mbps kabel á móti þessu ( of nískur að fara í hærri hraða ) og þetta bara svínvirkar í Meshi í íbúðinni hjá mér.
af depill
Sun 22. Des 2019 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 46
Skoðað: 3446

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Ég stend í svipuðum pælingum nema bara með nýlán ( enn í öðru landi ). Ég myndi samt hugsa aðeins um breytilega vexti og fastavexti. Landsbankinn er með 5,55% 60 mánaða vexti ( 5 ár ) eða 5,05% breytilega vexti. Óþæginlega við breytilega vexti er að maður veit ekkert hvernig heimurinn lítur út eftir...
af depill
Lau 23. Nóv 2019 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Iptv á íslandi
Svarað: 1
Skoðað: 404

Re: Iptv á íslandi

Veit ekki með neðri deildir enn enski er hægt að fá yfir IPTV Plattform Nova, Simans og Vodafone.
af depill
Fös 01. Nóv 2019 07:47
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 3121

Re: Mila vs GR

Það var ekkert sjálfsagt mál að bjóða uppá ókeypis lögn á innanhús ljósleiðara þegar við fórum af stað - lögnin er eign húseiganda. Við vorum því að gefa húseiganda innanhúslagnir fyrir fleiri tugi þúsunda inná heimilum sem pöntuðu þjónustu. Það var reynt að gera þetta hagkvæmt til að dæmið gengi u...
af depill
Mið 16. Okt 2019 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 4359

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

undir hámarkshraða, já, en ég vill benda þér á að sami hámarkshraði gildir á öllum akgreinum. https://www.youtube.com/watch?v=2UjL7dfE5I4 Búandi í Þýskalandi get ég tekið undir með rapport. Hér er engin miskun, fólk er byrjað að reyna keyra þig niður ef þú ert á rangri akgrein, og reyndar ef þú rey...
af depill
Mán 30. Sep 2019 05:33
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
Svarað: 6
Skoðað: 965

Re: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?

Ég tek alltaf fresh start. Það er aðeins meiri vinna, enn öll message, myndir etc allt sem er í iCloud kemur með þér yfir. Hitt gefur þér tækifæri til að vinna hvaða öpp e.t.c. sem þú notar í dag. Þetta finnst mér sérstaklega fínt þar sem ég nota möppur og "Single screen ( öll öpp eru á home sc...
af depill
Mið 25. Sep 2019 19:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: UNIFI USG IPTV uppsetning ekki að ganga
Svarað: 5
Skoðað: 663

Re: UNIFI USG IPTV uppsetning ekki að ganga

Daginn Er í vandræðum með að setja upp VLAN fyrir IPTV í UNIFI controller. Er búinn að vera lesa mig til fram og til baka og er engu nær búinn að prófa að setja upp VLAN only network (vlan 3) eins og síminn gefur upp og stila port 4 á sw. í vlan 3 og það er ekkert að frétta en með það í all þá virk...
af depill
Þri 03. Sep 2019 10:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1036

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Hvaða betri tækni er það sem uppfyllir öll skilyrði um aðgengi að efninu án aðkomu 3. aðila? Finnst reyndar alltaf skemmtilegt þegar fólk nálgast breytingar svona "svart hvítt". Ef til dæmis Internet er gert aðgengilegt öllum eru þá allir með aðgengi, myndlyklar / sjónvörp sem taka við DV...
af depill
Mán 02. Sep 2019 05:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1036

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Ef RÚV væri mjög forward thinking þá myndu þeir eflaust græða á því að hætta með útsendingar yfir DVB kerfi Vodafone þegar samningurinn rennur út og í staðinn hjá þeim aðilum ( hvort sem að ríkið eða RÚV komi með fjármagnið ) til að ná útsendingum yfir aðrar leiðir.+ Hins vegar er samningurinn við V...
af depill
Lau 17. Ágú 2019 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjúkraskrárkerfi
Svarað: 7
Skoðað: 1003

Re: Sjúkraskrárkerfi

Það er bara spurning hvenær það er tímabært að ákveða að Saga sé "Sunk cost" og skipta yfir í annað kerfi sem þá er hægt að eyða meiri pening í að þróa og aðlaga. Held að Saga sem platform sé úrelt og sé búin að vera það lengi. Sammála flestu sem þú sagðir og X-Road er mjög áhugaverð inte...
af depill
Mán 12. Ágú 2019 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjúkraskrárkerfi
Svarað: 7
Skoðað: 1003

Re: Sjúkraskrárkerfi

Mér finnst gaman að fá different perspective. Ég bý í Þýskalandi og þar er mikil de-centralization og mikið er enn bara á pappír ( uppgjör fyrir public tryggingarfélögin er samt rafrænt ) og þetta hefur kosti og ókosti. Ég sem neytandi ber meiri ábyrgð og á erfiðara með að sjá alla söguna mína og þe...
af depill
Lau 27. Júl 2019 15:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 4041

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Ef þú ert bara að sækjast eftir sjónvarpstöðinni Sjónvarp Símans án Premium, þá geturðu tekið bara NovaTV, þeir eru með sjónvarp símans og leyfa að spóla til baka um 2 tíma ( bara Síminn er með tímaflakk á rásinni vegna licensing mála eftir því sem mér skylst ). Ef þú ert með áskriftarsjónvarp þá er...
af depill
Fös 26. Júl 2019 05:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 4041

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Konan vill endilega vera með myndlykilinn til þess að fá sjónvarp símans, en ég vill helst losna við að borga næstum 3þ á mánuði fyrir að vera með myndlykil frá símanum, hver er besta lausnin til að ná íslensku stöðvunum án þess að vera að borga leigugjald á myndlykli? Ef hún vill Sjónvarp Símans P...
af depill
Mið 24. Júl 2019 15:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G hneta vs lélegt VDSL?
Svarað: 4
Skoðað: 410

Re: 4G hneta vs lélegt VDSL?

Hérna er smá samanburđur sem ég gerđi áđan. Pingiđ var m.a.s. örlítiđ lægra á 4G heldur en wifi. Screenshot_20190724-145723_Speedtest.jpg Þú ert greinilega í 4,5G færi hjá Nova, hnetan þeirra styður það ekki að fullu en boxið gerir það. Ég myndi bara kaupa mér box hjá Nova ef þú ert ekki með kröfu ...
af depill
Þri 23. Júl 2019 20:25
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 6127

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Þetta gildir bara þar sem ljósleiðari er ekki kominn í 90% húsnæðis. Í ákvörðun Póst og Fjarskiptastofnunar sem ég vísa í var koparkerfið í heild sinni lagt niður þar sem ljósleiðari var kominn í meira en 90% húsnæðis í umræddum sveitarfélögum. Þar sem það skilyrði næst ekki verður koparinn ennþá í...
af depill
Þri 23. Júl 2019 19:43
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 6127

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Að þessu leyti er frekar skiljanlegt að við séum eftirlegukindur þegar kemur að IPv6. Við erum bara einfaldlega þannig stödd að vandamálin tengd skorti á IPv4 tölum eru ekkert sérstaklega slæm hér á landi. Nákvæmlega, það er enginn fjárfestingarlegur hvati fyrir fjarskiptafyrirtækin að fjárfesta í ...
af depill
Þri 23. Júl 2019 19:37
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 6127

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Það sem ég einnig skil ekki afhverju það er svona mikil tregða hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum að taka upp VoLTE og VoWiFi hjá sér. Þetta er nú þegar í notkun hjá flestum ef ekki öllum fjarskiptafyrirtækjum á norðurlöndum. Einnig skil ég ekki tregðuna við að neita að taka upp IPv6 eins og ég he...
af depill
Lau 13. Júl 2019 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 12577

Re: Tölvutek lokar verslunum

Ef þeir fá afskrifað einhverja háa upphæð og fá að starfa undir sama nafni þá finnst mér það frekar óeðlilegt gagnvart samkeppnisaðilum. Miðað við fréttaflutning þá er Origo að kaupa reksturinn út úr þrotabúinu sem fær pening fyrir það sem að kröfuhafar eiga tilkall í að fá. Það er enginn að fá nei...
af depill
Fös 12. Júl 2019 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 12577

Re: Tölvutek lokar verslunum

Er ekki bara málið að Origio telur Tölvutek vera sterkara vörumerki á B2C markaði ? Og Origio muni bara hætta með sínar B2C búðir og nota Tölvutek í staðinn, Origio mun svo herja meira á B2B markaðinn. Þannig geta þeir leyft sér að "de-valuea" Tölvutek brandið og gert Origio að meira premi...