Leitin skilaði 1503 niðurstöðum

af depill
Mið 22. Mar 2023 10:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161995

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Svo finnst mér lítið talað um að flest öll fyrirtæki (Hagar, Festi, allar bankastofnarir o.s.frv) á íslandi eru að skila öllum hækkunum beint út í verðlagið og segja að þetta verði svo erfitt ár í rekstri og þau eigi svo bátt, á sama tíma og þau skila methagnaði ársfjórðung eftir ársfjórðung með öð...
af depill
Mið 08. Mar 2023 10:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31579

Re: Elon Musk

mikkimás skrifaði:
Gæti líka verið að íhuga framboð til forseta BNA fyrir hönd repúblikana.


Ég hef ekki mesta álitið á Elon, enn þessir rumorar eru auðvita bara til smeara hann eithvað meira. Fólk fætt utan Bandaríkjanna ( eins og Elon Musk ) geta ekki orðið forsetar í Bandaríkjunum.
af depill
Sun 26. Feb 2023 10:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi
Svarað: 15
Skoðað: 6254

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Mjög spennandi. Amazon er líka með tengingu þarna, og eitt stærsta DCið fyrir "Ísland" er eu-west-1.

Verður fróðlegt að sjá hvort þetta gerist stuttu eftir mánaðarmót. Notendur Hringdu og Símans ættu allavega að sjá það stuttu eftir.
af depill
Sun 15. Jan 2023 08:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rix.is ruv.is future proof?
Svarað: 6
Skoðað: 2736

Re: Rix.is ruv.is future proof?

Ætli þetta sé ekki auka port á sama búnaði. RÚV ýtir alveg 100GB+ frá sér í vinsælum streymum eftir því sem fólk "cord-cuttar"

http://ixp.c.is/traffic
af depill
Fös 26. Ágú 2022 15:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161995

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Er þetta framundan , alvöru slagur :) https://www.visir.is/g/20222301863d/vr-krefst-fjogurra-daga-vinnu-viku-og-ad-komu-stjorn-valda Frekar stytta vinnudaginn í 7 klst frekar en stytta vinnuviku úr 5 í 4, þá þyrfti að lengja hvern vinnudag í hvað 9 klst? Kemur fram að VR villa stytta vinnuvikuna í ...
af depill
Sun 03. Júl 2022 21:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extra ip addressu spurning
Svarað: 9
Skoðað: 1727

Re: Extra ip addressu spurning

eg bara sorry skil thig ekkert um hvad thu ert ad tala um. fyrst vastu ad tala um ad full nyta portin a ljosleidaraboxinu og nu ertu ad tala um ad kaupa address block. Allavega eg held their eru aldrei ad fara nenna opna thennan tunnel fyrir mig. Svo plan b er bara a port forwarda thennan server se...
af depill
Mán 25. Apr 2022 17:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova ljós og YouTube lagg
Svarað: 16
Skoðað: 2760

Re: Nova ljós og YouTube lagg

En eins og ég segi þá efast ég um að Nova séu að fara nokkurn skapaðan hlut í þessum málum. Veit ekki hversu accurate þetta er - https://www.google.com/intl/en/get/videoqualityreport/ enn færðu þarna YouTube HD ? Sé að Símafélagið sem rann svo inní Nova er bara á YouTube SD. Þetta getur verið svo m...
af depill
Þri 19. Apr 2022 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort
Svarað: 23
Skoðað: 3714

Re: Kreditkort vs Debitkort

er að fara velja á milli Almennt A korts eða Gullkorts ef ég vel A-kort sem er með grunnheimild uppá 50þús þá þarf ég að sækja um að hækka heimildina upp í 160-170k vitið þið hversu auðvelt/erfitt það er? ég er með húsnæðislán og á fasteign, er alltaf með meira en 500k í bankanum Ferð í appið, velu...
af depill
Sun 17. Apr 2022 10:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 7331

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Kanski var þetta líka bara orðinn svona svakalega eitraður vinnustaður að það var ekkert hægt að laga það með öðrum hætti en svona. Sá t.d. viðtal við einhverja konu sem vinnur þarna og hún lenti í slysi í fyrra og er enn í veikindaleyfi heima hjá sér á fullum launum. Ég hefði haldið að ef þú lenti...
af depill
Þri 12. Apr 2022 10:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net fyrirtæki fyrir leikjaspilun
Svarað: 7
Skoðað: 1718

Re: Net fyrirtæki fyrir leikjaspilun

Hvaða ISP mæla vaktarar með fyrir leikjaspilun í EU? Ef mér skjátlast ekki þá eru íslensku fyrirtækin með ólíka samstarfsaðila og það hefur áhrif á svartíma í tölvuleikjum. Ég sjálfur er hjá Hringiðunni og mér líður eins og ping ætti að vera lægra hjá mér. T.d að spila á UK/DE serverum með ~100 í p...
af depill
Mán 11. Apr 2022 14:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlassian (Jira & Conflunce)
Svarað: 11
Skoðað: 2244

Re: Atlassian (Jira & Conflunce)

Við í vinnunni hjá mér höfum alveg sloppið. Samt í Jira Cloud og Confluence Cloud. Veit ekki hvort það sé heppni eða vegna þess að við erum vegna data residency að við erum ekki í Global deploymentinu heldur bara í EU. Veit einhver hvort þetta var bara kúnnar í X deploymenti ? Við erum til dæmis í L...
af depill
Lau 09. Apr 2022 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95687

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

https://www.youtube.com/watch?v=h_JVhaTxC00 Nennti ekki að horfa á þetta allt. Enn les alveg tass og rt og svona nokkrun vegin heyrt afsökunina frá Rússum. Ég bara skil ekki hvernig þetta á að ganga upp. Ennfremur þeir aðilar sem lesa Tass og RT, hljóta að skilja hvernig Rússar fela aðeins of mikið...
af depill
Mán 04. Apr 2022 05:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 449683

Re: Skál !!

HalistaX skrifaði:Gaman að sjá hvað þessi þráður fær eitthvað litla traffík. Og gaman að segja frá því að ég er sjálfur að fagna 1 ár edrú í dag, 4. Apríl.


Innilega til hamingju með árangurinn.
af depill
Þri 29. Mar 2022 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95687

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

rapport skrifaði:Er Ísland ekki að gera sitt?


Samkvæmt rt.com virðist þetta vera bara einhver Hótel sem sýna þetta
https://www.rt.com/where-to-watch/Iceland/
af depill
Þri 22. Mar 2022 10:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Myndlyklar vs app í sjónvarpi
Svarað: 11
Skoðað: 4904

Re: Myndlyklar vs app í sjónvarpi

Töluvert síðan ég losaði mig við afruglara og hef bara notast við öppin. Gæðin alveg nógu góð og allt gott og blessað nema ég get ekki leigt neitt i öppunum nema vera með afruglara frá tilteknu fyrirtæki eða vera í viðskiptum við þá. Frekar glatað finnst mér. Þú getur farið á https://sjonvarp.stod2...
af depill
Mán 07. Mar 2022 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95687

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Þetta hérna myndband af Putin er falsað af Putin. Þeir eru mjög lélegir í myndbandsvinnslu í Rússlandi. Annars hef ég breytt skilgreinginunni á Rússlandi. Rússland er núna stjórnað af nasistum. https://twitter.com/kgb_files/status/1500192166445989895 Hér er allt videoið frá fleiri sjónarhornum, get...
af depill
Lau 05. Mar 2022 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 7831

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

Er það ekki rétt hjá mér að það er nóg að vera búinn að fá 2 sprautur til þess að geta ferðast til spánar? Er ekki séns á að það breytist og fólk verði krafið um að fara í 3 sprautur? 9 mánuðir frá síðustu bólusetningu. Algengt í Evrópu. Ekki fjöldi heldur lengd frá Sprautu. Einföld Janssen er reyn...
af depill
Lau 05. Mar 2022 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 7831

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

Er það ekki rétt hjá mér að það er nóg að vera búinn að fá 2 sprautur til þess að geta ferðast til spánar? Er ekki séns á að það breytist og fólk verði krafið um að fara í 3 sprautur? 9 mánuðir frá síðustu bólusetningu. Algengt í Evrópu. Ekki fjöldi heldur lengd frá Sprautu. Einföld Janssen er reyn...
af depill
Fim 20. Jan 2022 13:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 12 með möguleika til að slökkva á 2G
Svarað: 22
Skoðað: 4654

Re: Android 12 með möguleika til að slökkva á 2G

Eins og ég held að hafi komið fram á fleiri þráðum að þá er svona sama trend allsstaðar í heiminum að 3G er á leiðinni út á undan 2G ( VoLTE er svona partur af því ). Packet er klárlega á leiðinni út. Enn vandamálið er samt ekki símtækin ( Nokia símar o.s.frv. ) fjarskiptafyrirtækin væru alveg til í...
af depill
Sun 16. Jan 2022 12:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Svarað: 29
Skoðað: 5470

Re: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto

Að afskrifa blockchain sem tækni finnst mér persónulega frekar djúpt í árina tekið. Mér fannst samt Jón ekki vera gera það. Ég skal játa 1. Ég hef fjárfest í Bitcoin og öðrum rafmyntum 2. Ég bara er ekki að sjá núverandi Proof of Work, Proof of Stake, Proof of Capacity ná rafmagnsnotkuninni niður í...
af depill
Fös 17. Des 2021 16:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Svarað: 16
Skoðað: 4691

Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?

Ekki gleyma UDM PRO SE sem er með innbyggðum POE Switch og 120GB SSD. UDM PRO er með 2xWAN sem er failover ef þú er með ljós og ljósnet, eða í mínu tilfelli þá er ég með LJÓS og nota bæði WAN portin, þau gefa mér sitthvora ytri IP töluna. En ef þú ert að tengja í sama ljósleiðaraboxið ertu þá ekki ...
af depill
Sun 05. Des 2021 21:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettenging fyrir 125 fasteignir
Svarað: 6
Skoðað: 1616

Re: Nettenging fyrir 125 fasteignir

Hafandi reynslu vantar hér mikið inn. Ertu semsagt að pæla í að Míla eða GR leggi last-mile í þennan "kjarna" af fasteignum eða að Míla og GR leggi að einhverjum ákveðnum punkti og svo þú/fyrirtækið taki last-mile. Þar sem fyrra er þá bara eins og Síminn, Vodafone og Hringdu og yfirleitt þ...
af depill
Fös 29. Okt 2021 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova hækkar verð á NovaTv
Svarað: 18
Skoðað: 5272

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

jardel skrifaði:Eru engin fri öpp til fyrir íslensku rásirnar þá?
(fyrir þá sem eru ekki í nova)


Stöð 2 appið er enn frítt fyrir alla
af depill
Sun 24. Okt 2021 10:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 6529

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á land...
af depill
Sun 24. Okt 2021 09:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 6529

Re: Síminn búinn að selja Mílu

ÖSSUR - Eitt besta Stoðtækjafyrirtæki í heimi ? - Oppenheimer Holdings is an investment bank and full-service investment firm offering investment banking, financial advisory services, capital markets services, asset management, wealth management, and related products and services worldwide. The com...