Leitin skilaði 14 niðurstöðum

af mattinn
Mán 06. Nóv 2023 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ég vona að reynslan mín varpi jákvæðara ljósi á þetta því að ég tel að þetta sé ekki svona svart og hvítt eins og margir hér vilja halda. Ef einhverjir hafa spurningar þá er ég meira en til í að svara þeim af hreinskilni (Ég er alveg tilbúinn að viðurkenna að reynslan hefur ekki alltaf verið auðvel...
af mattinn
Mán 30. Okt 2023 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ég var reyndar að meina PRO- vélastæðu, ekki ali-express commercial búnað til að ná sem mestu útúr þessari tækni og leggja hundruði metra af koparrörum í jarðveginn sem myndi þjóna tilgangi varmaskiptis (eims). Veit til þess að menn hafa gert það fyrir bústaðinn sinn. Ég hef ekki fengið neitt af þe...
af mattinn
Mán 30. Okt 2023 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pandemic skrifaði:Gastec er að selja varmadælur og ég fékk tilboð í 350þúsund og gat sett hana upp sjálfur. Þarf reyndar aðstoð frá fagmanni í kælikerfum til að klára uppsetninguna(lofttæma). Varmadælur hafa verið að hrynja í verði.


Hversu stóra varmadælu?
af mattinn
Mán 30. Okt 2023 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Hvar eru þið að kaupa varmadælur? Skoðaði heimilis dælur og verðinn voru kringum 100-200 þúsund krónur hjá íslensk buð fyrir tækið... kostar uppsetninginn 4 milljónir? Fjölskyldan mín á tvær dælur á einu heimili og þau eru ekki milljónamæringar... Nei, þetta kostar engar 4 millur nema maður taki þe...
af mattinn
Mán 30. Okt 2023 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ? Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina. 5 millz? bara ef þú hugsar ekki of mikið útí hlutina... Fyrir þau okkar sem kunna að versla út fyrir landsteinana kostar þetta meira eins og 800þ... Ég græddi 4.2m bara á þ...
af mattinn
Sun 29. Okt 2023 15:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

depill skrifaði:Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?


Við erum með varmadælur til að kynda og til að hita neysluvatn, og erum með vatnsbrunn á landinu fyrir kalda vatnið.
af mattinn
Lau 28. Okt 2023 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Þessi umræða er rosalega lituð af fordómum í garð sólarorku á Íslandi og trúlega að mestu leiti vegna þess að flestir sem hafa tekið þátt í samræðunum hafa enga eða ekki næga resnslu á viðfangsefninu . Ég hef c.a. 7ár af rafmagnsmenntun bara í skólanum einum og sér. Hef tekið þátt í verkefnum fyrir...
af mattinn
Lau 28. Okt 2023 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6466

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Þessi umræða er rosalega lituð af fordómum í garð sólarorku á Íslandi og trúlega að mestu leiti vegna þess að flestir sem hafa tekið þátt í samræðunum hafa enga eða ekki næga resnslu á viðfangsefninu. Ég og fjölskylda mín höfum lifað "off-grid" undanfarin 2 ár+ alfarið á sólar og vindorku ...
af mattinn
Fös 06. Okt 2023 10:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Flughermar MSFS2020/XPlane
Svarað: 1
Skoðað: 1413

Re: Flughermar MSFS2020/XPlane

Sælir áhugaverð umræða. Það er facebook hópur fyrir flughermaáhugafólk á íslandi ef einhver vissi ekki af því núþegar: https://www.facebook.com/groups/757963424354193 Sjálfur hef ég verið að kynnast vatsim í gegnum MSFS frá því í Ágúst og hef varið meira en 100h í þetta síðan þá og er að fýla það mj...
af mattinn
Mið 04. Okt 2023 08:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjavakæling
Svarað: 9
Skoðað: 1871

Re: Örgjavakæling

Damn það hljómar alveg mjög undarlega hjá þér. Kælingin hlýtur að vera ehv vitlaus sett á hjá þér, kannski ekki nógu þétt. Myndi prófa að taka hana af og setja aftur kælikrem og betur á. Ég er með ehv gamla kælingu þar sem að kæliplatan passar ekki rétt á örgjavan og ég þarf að snúa kælingunni upp ...
af mattinn
Þri 03. Okt 2023 11:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjavakæling
Svarað: 9
Skoðað: 1871

Re: Örgjavakæling

Ég er með 13600kf og er að keyra á DeepCool AG620 kæingu. Ég verð að segja að ég er ekkert eitthvað rosalega sáttur. Ég þarf að undirklukka örgjörvann aðeins, keyri cinebench og fæ rétt undir 23.000 í multi-core og næ að halda örgjörvanum undir 90°megnið af tímanum en hann throttlar sig dálítið og f...
af mattinn
Lau 14. Nóv 2020 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Disney plus
Svarað: 23
Skoðað: 5369

Re: Disney plus

Við hjónin keyptum árið af þessu. Nóg af efni fyrir börnin, þó ekki á íslensku svo ég hafi tekið eftir (Konan mín er frá BNA svo það er ekki beint vandamál) og ekki verra að hafa Star Wars og Marvel allt aðgengilegt undir sama hattinum. Við erum allavegna sátt.
af mattinn
Fös 13. Nóv 2020 20:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þekkir einhver fyrirtækið Heimakstur
Svarað: 11
Skoðað: 1880

Re: Þekkir einhver fyrirtækið Heimakstur

Las þetta svona þrisvar sinnum sem "Þekkir einhver fyrirtækið Heimskastur"

Ég var farinn að pæla í hvernig vörur þeir væru með... Eflaust eitthvað fyrir mig :woozy #-o
af mattinn
Sun 10. Maí 2020 20:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Oculus Quest
Svarað: 0
Skoðað: 355

[ÓE] Oculus Quest

Sælt veri fólkið.

Ef einhver á Oculus Quest sem er farið að safna ryki þá er ég tilbúinn að kaupa það á 60þ. \:D/