Leitin skilaði 4 niðurstöðum

af Mullus
Sun 03. Júl 2005 14:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjávarpa
Svarað: 20
Skoðað: 3730

Það má einnig nefna það að í umsögnum manna á projectorcentral.com þá virðist það vera að margir kvarta undan því að peran endist mjög stutt. Miklu styttra en Panasonic gefur til kynna.
af Mullus
Sun 03. Júl 2005 14:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjávarpa
Svarað: 20
Skoðað: 3730

Ok það er gott að vita. Af hverju ætli samt skjávarpinn sé nefndur Panasonic PT-AE700E á svar.is en Panasonic PT-AE700U á projectorcentral.com? Vonandi sama týpa.
af Mullus
Lau 02. Júl 2005 15:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HD hýsingar sem hægt er að tengja beint við sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 1014

HD hýsingar sem hægt er að tengja beint við sjónvarp

Vildi spyrja hvort einhver hefði reynslu af þessum hýsingum og hvernig þær virka? Tölvulistinn hefur verið að auglýsa svona. Þetta hljómar eitthvað svo vel að geta tengt beint við sjónvarpið og horft á bíómynd.
af Mullus
Lau 02. Júl 2005 15:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjávarpa
Svarað: 20
Skoðað: 3730

Spurning samt hvort hann sé tilbúinn fyrir framtíðina. Það hefur verið talað um að maður verði að hafa DVI eða HMDI tengi ef maður ætlar að gera notið HD-DVD eða Bluray. Veit ekki hvort DVI-d tengi (eins og er á þessum skjávarpa) sé nóg eða hvort maður verði að hafa DVI-i tengi.