Leitin skilaði 25 niðurstöðum

af ABss
Þri 24. Nóv 2020 08:29
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 87
Skoðað: 4799

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Plex Pass á ~25% afslætti skv þessu: https://www.reddit.com/r/PleX/comments/ ... plex_pass/

Afsláttarkóði: SURVIVETHESEASON
af ABss
Sun 22. Nóv 2020 12:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Draga kapal í einn vegg
Svarað: 8
Skoðað: 470

Re: Draga kapal í einn vegg

Vó, er í sama veseni. Prófa ryksuguna!

Edit: Lol, virkaði fáránlega vel. 5 mín og einni sjóðandi heitri ryksugu seinna er tvinninn kominn á milli herbergja!
af ABss
Þri 17. Nóv 2020 10:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða mótorhjólahjálm mælið þið með? Fyrir e-scooter og fleira
Svarað: 1
Skoðað: 362

Re: Hvaða mótorhjólahjálm mælið þið með? Fyrir e-scooter og fleira

Vil fleygja inn þeirri hugmynd að fá þér góðan (full-face) fjallahjólahjálm + gleraugu. Þeir eru léttari en veita samt góða vörn.
af ABss
Mið 11. Nóv 2020 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Barnadót
Svarað: 14
Skoðað: 490

Re: Barnadót

Kaupa/eignast notað. Það er til svo gríðarlegt magn af fötum, dóti og öðrum búnaði sem er í toppstandi og fæst fyrir brot af því sem þetta kostar nýtt. Við hjónin höfum haldið kaupum á nýjum barnavörum í algjöru lágmarki. Þú ert án efa að gera ættingja, vini eða samstarfsaðila greiða með því að losa...
af ABss
Þri 10. Nóv 2020 17:15
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Photo management hugbúnaður
Svarað: 10
Skoðað: 783

Re: Photo management hugbúnaður

Ég nota bæði Dropbox(áskrift) og Google Photos, unlimited ókeypis leiðina. Dropbox einmitt til þess að eiga allt orginal, óbreytt með öllu metadata og upprunalegri upplausn. Photos nota ég svo til að gera touchups, linka til skammtíma og hlaða niður breyttum myndum. Með þessu borga ég fyrir öryggi m...
af ABss
Mán 26. Okt 2020 10:08
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Að velja password manager?
Svarað: 19
Skoðað: 597

Re: Að velja password manager?

Leyfi mér að stinga upp á þessu: https://keepassxc.org/
af ABss
Sun 02. Ágú 2020 08:30
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hátíðnisuð í íbúð
Svarað: 10
Skoðað: 1238

Re: Hátíðnisuð í íbúð

Í sambandi við ofnana, þá kostar ekkert að prófa að lofttæma þá örlítið.
af ABss
Mán 27. Júl 2020 21:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Selt má eyða
Svarað: 10
Skoðað: 1511

Re: [TS]Turn: i8700K, Z370, 64gb ram, 1070

Verðlöggumat á þessari?
af ABss
Mán 22. Jún 2020 21:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Svarað: 37
Skoðað: 2655

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Láttu skipta um gormana b/m að framan. Eftir svona brot getur verið að hann sitji vitlaust og geti losnað með þeim afleiðingum að gata framdekkið.

Þú vilt ekki lenda í því eftir stóra naglamálið :-)
af ABss
Mán 18. Maí 2020 20:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: að kaupa íbúð með vin
Svarað: 18
Skoðað: 2112

Re: að kaupa íbúð með vin

Peningar eiga það til að flækja málin. En þetta þarf ekki að vera vitlaust, bara hafa eins margt og hægt er á hreinu áður en nokkuð er gert
af ABss
Fös 15. Maí 2020 08:59
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: GTA 5 frír
Svarað: 7
Skoðað: 948

Re: GTA 5 frír

Skrambinn, ekki svo langt síðan að ég keypti hann en gat svo ekki notað hann vegna gamals skjákorts
af ABss
Fös 08. Maí 2020 20:39
Spjallborð: Windows
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 108
Skoðað: 9221

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Gaman að sjá þig sjálfan hér inni! Ég hef nokkrum sinnum notað Opera/Vivaldi í gegnum tíðina, án þess þó að hafa orðið stöðugur notandi, en eftir að hafa lesið mig aðeins til núna væri ég til í að prufukeyra hann aftur. Hvernig gengur hjá ykkur og hverjar eru notendatölurnar? Hvernig er Vivaldi fjár...
af ABss
Mán 04. Maí 2020 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 42
Skoðað: 3301

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Smá reality check: Þetta er tæplega 200.000 kr hlaupahjól.

Vildi bara benda á það.
af ABss
Lau 25. Apr 2020 09:52
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 7161

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Ég held einmitt að þetta sé bara allt í lagi fyrir venjulega notkun, t.d. forritin sem þú nefndir og sambærilegt. Einmitt minna vesen en að þurfa að bæta við í apt sources eða svipað til að fá forrit eða nýrri útgáfu en Ubuntu styður. Ég las að þetta hentar illa á vefþjóni því þetta stoppar / endur...
af ABss
Lau 25. Apr 2020 09:28
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 7161

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Annars eru menn úti í heimi að bölsótast út í snap kerfið, hafið þið skoðun á því? Sum virka vel, bjóða upp á forrit sem hafa verið ófáanleg af ýmsum ástæðum. Hef persónulega ekkert á mót Snap þótt ég noti hefðbundna apt/deb package ef það er í boði. Á desktop vélinni þá finnst mér fínt að installa...
af ABss
Lau 25. Apr 2020 08:58
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 7161

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Komið á borðtölvuna og virkar vel, fersk uppsetning. Fartölvan næst. Það fyrsta sem ég tók eftir, sá það líka í beta liveusb, að WiFi prentarinn kom inn sjálfkrafa og virkaði vandræðalaust. Magnað alveg, prentarinn hefur verið með bölvað vesen og virkað eins og honum hentar frá því ég keypti hann, h...
af ABss
Mán 20. Apr 2020 14:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Púst leggi
Svarað: 12
Skoðað: 3287

Re: Púst leggi

Jón Ragnar skrifaði:My eyes.


LEKI


Takk, ég var ekki búinn að fatta um hvað þetta snerist.
af ABss
Fim 09. Apr 2020 09:36
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows10 að breytast í Linux
Svarað: 18
Skoðað: 4630

Re: Windows10 að breytast í Linux

Augljóslega gott fyrir Windows notendur að fá gagnlega hluti upp í hendurnar. Sjálfur er ég smeykur við Microsoft og þeirra tilhneigingu til að kreista lífið úr því sem er pínu fyrir þeim. Einn möguleikinn er sá að þeir taki fleiri og fleiri atriði yfir með því að ausa í það fjármagni og mannskap þa...
af ABss
Fim 02. Apr 2020 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: búa til srt file með íslenskum texta
Svarað: 5
Skoðað: 2083

Re: búa til srt file með íslenskum texta

ABss skrifaði:Ég hef klambrað saman skriptu til að þýða texta, en útkoman er ekki fullkomin.


Rifjaði þetta betur upp, skriptan gerði svipað en var enn takmarkaðri. Ég nota þetta hér annað slagið: https://github.com/gunesmes/subtitle_translator.git
af ABss
Fim 02. Apr 2020 11:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: búa til srt file með íslenskum texta
Svarað: 5
Skoðað: 2083

Re: búa til srt file með íslenskum texta

Ég hef klambrað saman skriptu til að þýða texta, en útkoman er ekki fullkomin.
af ABss
Þri 31. Mar 2020 13:32
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: ÓE: Aðstoð við að velja íhluti
Svarað: 0
Skoðað: 2202

ÓE: Aðstoð við að velja íhluti

Daginn, mig er farið að langa að kaupa nýja borðtölvu. Ég er voðalega lítið inni í vélbúnaði og er með smá sérþarfir, því ég nota Ubuntu dagsdaglega. Fyrir flest skiptir það alls engu máli, en ég væri til í að geta notað tölvuna í leiki, þá sérstaklega nýtt mér Steam og þeirra tilburði í að koma lei...
af ABss
Fös 27. Mar 2020 13:18
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 6045

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

Flott framtak að búa til efni á íslensku!
af ABss
Fös 27. Mar 2020 08:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 11745

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Nokkrir nefna hér óæskilega gagnaöflun, sem er réttmæt vangavelta. Aðrir nefna að stórfyrirtækin/símaframleiðendur/stofnanir geri sitt allra ítrasta í að safna þessum gögnum nú þegar og notendur eru misupplýstir gagnvart því. Það er líka rétt. Hér er þó grundvallarmunur á, í tilfelli símaframleiðend...
af ABss
Fim 26. Mar 2020 18:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 11745

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Verður kóðinn ekki bara augljóslega frjáls og opinn?
af ABss
Fim 26. Mar 2020 09:32
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 7161

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Ég hlakka til að uppfæra, ætli það verði ekki alveg fersk uppsetning þegar þetta kemur út. Kannski að maður hinkri eftir .1 útgáfu. Ég nota Ubuntu daglega.