Leitin skilaði 776 niðurstöðum
- Þri 23. Des 2025 17:35
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa
- Svarað: 3
- Skoðað: 573
Re: [ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa
Væri gott að vita hversu langt skjákortið má vera í þessum kassa þ.s. stærri kort eiga til með að keyra hljóðlátar.
- Þri 23. Des 2025 15:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: jóla tölva 2025 (koma með myndir)
- Svarað: 17
- Skoðað: 2416
Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)
Síðan við erum að deila samsetningum hérna, hérna er tölva sem ég setti saman mjög nýlega sem smá jólagjöf handa sjálfum mér þetta árið. \:D/ -9800X3D -Gigabyte B850 Force M-ATX -32GB(2x16GB) G. Skill Trident Z 6000MHz -Sapphire 9070 XT Pulse -Corsair SF750 -Samsung 500GB 970 Evo sem boot drif, 2TB ...
- Lau 20. Des 2025 07:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] ITX tölva: Fractal Ridge, 5800X3D, 32GB 3600MHz, RX 6700, SF600
- Svarað: 2
- Skoðað: 623
Re: [SELD] ITX tölva: Fractal Ridge, 5800X3D, 32GB 3600MHz, RX 6700, SF600
uomo1111 skrifaði:Ertu með einhverjar vinnsluminnislykla til sölu? Ég er að leita að 2x16gb ddr4 setti.
Nei, því miður.
- Fös 19. Des 2025 14:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] ITX tölva: Fractal Ridge, 5800X3D, 32GB 3600MHz, RX 6700, SF600
- Svarað: 2
- Skoðað: 623
[SELD] ITX tölva: Fractal Ridge, 5800X3D, 32GB 3600MHz, RX 6700, SF600
SELT Daginn. Ég er með þessa fínu litlu tölvu til sölu. -Ryzen 5800X3D -Gigabyte B550I Aorus Pro AX -32GB Corsair Vengance LPX 3600Mhz -XFX RX 6700 SPEEDSTER SWFT 309 -Corsair SF600; ónotaður! Tekinn úr kassa sérstaklega fyrir þetta build -256GB generic M.2 SSD sem ég rændi úr fartölvu -Fractal Ridg...
- Lau 13. Des 2025 20:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
- Svarað: 34
- Skoðað: 8015
Re: Fyrirtækja jólagjafir
27.000kr gjafabréf í Kringlunni. Finnst það bara mjög fínt.
- Fös 12. Des 2025 09:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: OLED vangaveltur
- Svarað: 13
- Skoðað: 1784
Re: OLED vangaveltur
Maður veit aldrei hvernig tæknin mun þróast með tímanum og 1-2 ár er of stuttur tími til þess að gera einhverjar skynsamlegar ágískanir. Varðandi IPS vs OLED. IPS er bara fínt og nógu gott fyrir flestar notendur; bjartir, litríkir skjáir sem kosta ekkert mjög mikið en hefur verri svarta liti og cont...
- Þri 09. Des 2025 12:21
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Tölvuskrímsli | GeForce RTX 4090 24GB | 14900kf | 64GB 6400MHz minni | 4TB NVMe SSD
- Svarað: 7
- Skoðað: 1467
Re: [TS] Tölvuskrímsli | GeForce RTX 5090 32GB | Ultra 9 285K | 96GB 6400MHz minni | 4TB NVMe SSD
96GB af 6400MHz RAM? Færð svona tvær millur fyrir hana að lágmarki.
- Fim 04. Des 2025 08:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
- Svarað: 16
- Skoðað: 2491
Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Tek undir með audiophile. Nudda fyrst með þurrum microfiber klút eins og hægt er og nota smá raka ef þörf er á. Aldrei spreyja vatni beint á skjáinn; alltaf í klútinn.
- Mið 03. Des 2025 09:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rykhreinsa tölvu - hvernig?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1775
Re: Rykhreinsa tölvu - hvernig?
Ég hef alltaf bara notað loftpressu. Passa að fara ekki of nálægt með stútinn og halda viftum kyrrum. Virkar vel og aldrei neitt vesen.
- Þri 02. Des 2025 14:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Smá eldri búnaður á lítið
- Svarað: 1
- Skoðað: 1091
Re: [TS] Smá eldri búnaður á lítið
Bömp. Öll verð lækkuð í nánast ekki neitt.
- Fös 21. Nóv 2025 09:37
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Smá eldri búnaður á lítið
- Svarað: 1
- Skoðað: 1091
[TS] Smá eldri búnaður á lítið
Sælir. Ég er aðeins að taka til og er með eftirfarandi til sölu: - Gömul borðtölva með i5 2500, 12GB RAM, GTX 750 Ti, 128GB SSD, 1TB HDD og 500W aflgjafa. Straujuð og uppfærð með Windows 10. 6000kr 3000kr - BenQ 1080p 60hz skjár 2000kr 1000kr - Einhenda lyklaborð 1000kr Gefins - OEM SNES fjarstýring...
- Fim 13. Nóv 2025 08:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Valve hardware
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Re: Valve hardware
Þessi nýja fjarstýring minnir mig svolítið á Atari Jaguar fjarstýringarnar. :lol: En það er frábært að leikjatölvumarkaðurinn sé að fá annan keppinaut sem byggist á frelsi. Stór ástæða fyrir því af hverju ég hætti að kaupa leikjatölvur er akkúrat því að ég finnst of margar takmarkanir á því hvað hæg...
- Mán 27. Okt 2025 17:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 303
- Skoðað: 257536
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
rapport skrifaði:EDIT: Hækkunin hér heima er víst nær 270% (misreiknaði mig um 100%) og leiga búin að hækka um 120%...
Djöfull er ég feginn að vera ekki á leigjumarkaði núna.
- Lau 18. Okt 2025 20:50
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Ég yfirklukka, ég er ekki woke. Ég er með Járnhnefanum.
- Svarað: 10
- Skoðað: 4820
Re: Ég yfirklukka, ég er ekki woke. Ég er með Járnhnefanum.
Enga hugmynd hvað neitt af þessu þýðir en frábær ræða. 

- Fös 17. Okt 2025 11:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 128gb SSD diskar
- Svarað: 7
- Skoðað: 1378
Re: 128gb SSD diskar
Þetta er allt SATA diskar, rétt? Ég myndi glaðlega taka tvo á svona 1000kr hver.
- Sun 12. Okt 2025 11:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með tölvu hjá mér!
- Svarað: 11
- Skoðað: 2989
Re: Hjálp með tölvu hjá mér!
Frá minni reynslu þegar tölva frosnar handahófskennt við álag er það vanalega annað hvort aflgjafinn eða vinnsluminni sem er að klikka. Prufaðu að keyra MemTest 86 á tölvunni og sjá hvort að það fer í gegnum testið án vandræða. Ef svo, prufaðu að skipta út aflgjafanum. Edit: prufaðu einnig að skoða ...
- Mið 01. Okt 2025 13:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Íhlutir; turnkassi, RM750x, 2x M.2 SSD, Dark Rock Pro 5
- Svarað: 0
- Skoðað: 478
[Selt] Íhlutir; turnkassi, RM750x, 2x M.2 SSD, Dark Rock Pro 5
Sælir. Ég er með til sölu nokkra íhluti. Mætti kalla þetta flottan grunn fyrir allskyns samsetningar; bara velja örgjörva og skjákort og raða því í þetta. Innifalið er: - Gamemax turnkassi með RM750x aflgjafa. Snúrur sem fylgja: 24-pin, CPU, 2x PCI-E og 1 SATA. - BeQuiet! Dark Rock Pro 5 örgjörvakæl...
- Sun 21. Sep 2025 17:30
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Modda Switch 1
- Svarað: 3
- Skoðað: 1802
Re: Modda Switch 1
Frábært. Ég myndi þá bara fylgja leiðbeiningunum á þessari síðu. Ættir að geta reddað þessu sjálfur sem lengi sem þú fylgir þeim rétt: https://switch.hacks.guide/ Eina sem getur verið smá vesen er að triggera RCM mode á tölvunni ef þú átt ekki RCM jig. Ég er mögulega með eitt svoleiðis til í skúffu ...
- Sun 21. Sep 2025 17:13
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Modda Switch 1
- Svarað: 3
- Skoðað: 1802
Re: Modda Switch 1
Til þess að byrja með, varstu búinn að tékka á því hvort að vélin þín sé nógu gömul til þess að styðja RCM exploitið? Þú getur tékkað með því að fara inn á þessa síðu og stimpla inn serial númerið sem þú getur fundið á límmiða undir Switch tölvunni.
https://ismyswitchpatched.com/
https://ismyswitchpatched.com/
- Þri 16. Sep 2025 08:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvusamsetning
- Svarað: 21
- Skoðað: 5773
Re: Tölvusamsetning
Eina sem ég myndi breyta væri að taka aðeins ódýrari aflgjafa og kælingu og kaupa 2TB SSD í staðinn. Annars flott tölva.
Ég myndi einnig stela Windows.
Ég myndi einnig stela Windows.
- Þri 02. Sep 2025 11:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] i7 6700k + MSI Z170A + 4x8GB 3200MHz RAM
- Svarað: 0
- Skoðað: 443
[TS] i7 6700k + MSI Z170A + 4x8GB 3200MHz RAM
Daginn. Er með gamalt en gott til sölu. I/O skjöldur fylgir með. Gleymdi að taka mynd af RAM en þetta er 4stk Corsair Vengance LPX minni.
Verð: 8000kr eða besta boð fyrir CPU+Mobo, 1000kr fyrir hvern RAM kubb.
PM eða 852-0120
Verð: 8000kr eða besta boð fyrir CPU+Mobo, 1000kr fyrir hvern RAM kubb.
PM eða 852-0120
- Þri 26. Ágú 2025 10:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Pakki: Z390-A, i7 9700k, 16GB 3600MHz RAM og Noctua NH-D14
- Svarað: 0
- Skoðað: 621
[SELT] Pakki: Z390-A, i7 9700k, 16GB 3600MHz RAM og Noctua NH-D14
Sælir. Einn félagi var að uppfæra og langar að selja gömlu íhlutina. Allt virkar eðlilega. Festingin sem fylgir kælinum passar á móðurborðið.
Verð: 19þús eða besta boð.
Hafið samband í PM eða í 852-0120
Verð: 19þús eða besta boð.
Hafið samband í PM eða í 852-0120
- Mið 20. Ágú 2025 13:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði með windows lykil.
- Svarað: 4
- Skoðað: 1889
Re: Vandræði með windows lykil.
Ef að þú ætlar ekki að kaupa lykil í gegnum Microsoft, notaðu þá bara MassGravel til þess að virkja Windows í staðinn. Engin ástæða til þess að vera að standa í þessu.
- Fös 01. Ágú 2025 08:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ný tölva- svartur skjár í bootup
- Svarað: 15
- Skoðað: 5649
Re: Ný tölva- svartur skjár í bootup
Ég hef lent í sambærilegu veseni áður. Ég setti nýtt drif í tölvu til þess að nota sem boot drif og ætlaði að nota gamla boot drifið sem aukadrif. Ég tengdi bæði drifin við tölvuna og byrjaði Windows uppsetningu. Þar sem það var Windows uppsetning á gamla drifinu setti uppsetningin af einhverri unda...
- Fim 17. Júl 2025 08:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
- Svarað: 19
- Skoðað: 12116
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Æfingarplanið sem ég er á núna kallar á eitt sett af réttstöðulyftu eins oft og maður getur. Náði um daginn 9stk lyftur við 125kg.
Tek persónulega aldrei 1RM. Finnst það óþarfi.
Tek persónulega aldrei 1RM. Finnst það óþarfi.