Leitin skilaði 463 niðurstöðum

af Tesli
Mán 15. Jan 2024 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 18
Skoðað: 1847

Re: Hvernig lærið þið? :)

Ég lærði það allt of seint í mínu námi hvað það er öflugt að skrifa hlutina niður aftur og aftur til að festa í minni. Ef þú skrifar stærðfræði formúlur niður 50 sinnum þá festist það í hausnum á þér. Ég skrifaði upp 4+ bls, þétt formúlu blað aftur og aftur í sirka 2-4 klst þegar ég var í masternum,...
af Tesli
Mán 08. Jan 2024 14:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Svarað: 35
Skoðað: 2334

Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim

Ég er hávaxinn og tek eftir því að í öllum nýjum bílum þá þarf ég að beygja hausinn til hliðar í aftursæti því plássið er svo lítið. Ég man aldrei eftir að þurfa þess í eldri bílum. Það er eins og nýjir bílar séu allir hugsaðir fyrir minni vindmótsstöðu og fórna þá plássi aftan í.
af Tesli
Mán 18. Des 2023 22:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
Svarað: 20
Skoðað: 2183

Re: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir

Ég þekki aðeins til þar sem var reynt að nota forritara frá Indlandi. Ég tek það samt fram að ég var ekkert involveraður í því sjálfur en orðið á kaffistofunni var að það hefði verið jafn dýrt að vera með íslenskan forritara í þessu vegna samskipta vandamála og mismunandi vinnukúltúrs. Hugsanlega er...
af Tesli
Fim 02. Nóv 2023 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 4927

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Þetta er svo pólerserandi umræðuefni. Ég tel að langflestir eru búnir að mynda sér sína fasta skoðun á Palestína vs. Ísrael, með hverjum þeim halda. Á endanum er þetta bara orðið þannig, staðan, það er ekki hægt að ræða hluti, þetta er bara orðið þannig að annaðhvort heldur þú með liði A eða liði B...
af Tesli
Fös 24. Mar 2023 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4608

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Þetta umræðuefni triggerar mig. Ég hef unnið á skrifstofu í um 15ár og prófað flestar uppsetningar á vinnurýmum. Mér finnst vera vinnufriður að vinna í rými með allt að 10 manns ef maður er með stór skilrúm sem loka mann af í svona cubicle. Ég var að vinna á stórum vinnustað með svona cubicles þar s...
af Tesli
Fim 27. Okt 2022 12:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 21101

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Eru LG OLED eigendur hérna að kvarta undan því að þau sjónvörp séu of dimm eða bara þeir sem eiga ekki slíkt tæki? Ég er með LG OLED B7 tæki frá 2017 og hef aldrei hugsað að ég vilji það bjartara. Á kvöldin á það til að vera allt of bjart meira að segja. Tek það samt fram að sjónvarpið mitt snýr ald...
af Tesli
Mið 19. Okt 2022 08:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Auglýsingar í sjónvörpum
Svarað: 28
Skoðað: 6496

Re: Auglýsingar í sjónvörpum

Getur þú útskýrt það betur hvernig og hvar auglýsingarnar birtast hjá þér í Samsung tækinu?
Ég er með LG OLED frá 2016 og hef ekki tekið eftir neinum auglýsingum hjá mér.
af Tesli
Fös 06. Maí 2022 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun handa skólaverkefni
Svarað: 16
Skoðað: 2032

Re: Könnun handa skólaverkefni

Þæginleg og stutt könnun. Frábær hugmynd sem ég myndi nýta mér. Ég er reyndar í vel launaðri vinnu og græði meira á því að vera fleiri klst í vinnunni heldur en að eyða tíma í að snattast í svona, hentar mér persónulega semsagt. :happy2
af Tesli
Lau 06. Nóv 2021 21:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: wifi og stórt einbýli
Svarað: 9
Skoðað: 2119

Re: wifi og stórt einbýli

Ég er í stóru einbýli og hef nákvæmlega sömu sögu að segja og "mainman" hér að ofan.
Setti upp Unifi búnað og nokkra AP í húsið hjá mér.
Er með haug af tækjum og Shelly búnaði. Allt virkar bara og ekki þurft að spá í netinu síðan þá, sirka 4ár síðan.
af Tesli
Mið 19. Maí 2021 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 479
Skoðað: 135179

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það eru ekki allir hér með lán. Eins og staðan hefur verið undanfarið eru jafnvel verðtryggðir fasteignarsparnaðarreikningar að tapa verðgildi sínu. Verðbætur eru lagðar inn á reikninginn mánaðarlega. Árlega er svo tekinn skattur af verðbætunum, 22% ef ég man rétt. Með 0,3% ávöxtun nægja vextirnir ...
af Tesli
Fim 22. Apr 2021 13:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 11014

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Ég er með 65" B7 og fékk meldingu á skjáinn að það þyrfti að skipta um straumbreytinn. Ég hafði svo samband við emailið á skjánum og þá komu menn heim og skiptu um þetta á staðnum (komu núna í febrúar). Ég hef ekki lent í neinum vandræðum með burn in, dauðum pixlum eða neitt. Þetta vandamál sné...
af Tesli
Sun 14. Feb 2021 15:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir einkakennslu í Gagnaskipan í HR
Svarað: 0
Skoðað: 611

Óska eftir einkakennslu í Gagnaskipan í HR

Góðan dag vaktarar,

Ég er að leita eftir einhverjum sem getur tekið að sér einkakennslu í Gagnaskipan sem er kennd í HR.
Þetta árið er Gagnaskipan kennd í Python.
Ef þetta er eitthvað sem þið haldið að þið getið hjálpað með þá endilega sendið mér skilaboð og hugmynd um tímaverð.

Bestu kveðjur
af Tesli
Fös 05. Feb 2021 12:20
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar finn ég flutningabelti?
Svarað: 3
Skoðað: 1940

Re: Hvar finn ég flutningabelti?

Ég var að leita að svona belti um daginn. Fann ekkert hér á Íslandi. Endaði á því að kaupa þetta: https://www.amazon.com/Shoulder-Dolly-Moving-Straps-Efficiently/dp/B00022749Q/ref=sr_1_3?crid=1P2H6TRKODIAY&dchild=1&keywords=shoulder+dolly&qid=1612527440&sprefix=shoulder+dol%2Caps%2C2...
af Tesli
Sun 31. Jan 2021 11:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða trading platform nota vaktarar?
Svarað: 22
Skoðað: 4886

Re: Hvaða trading platform nota vaktarar?

Ég er ekki enn nær því á hvaða platform ég ætti að prófa eftir að hafa googlað nokkrar þjónustur. Þegar ég googla Saxo að þá verið að gagnrýna þá fyrir háa gjaldskrá, sumir segja að gjaldskráin hafi verið hækkuð nýlega. 0.75% currency conversion fee for each transaction Comission fees: 4USD per buy/...
af Tesli
Mið 09. Des 2020 11:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 24-48 porta GB switch
Svarað: 4
Skoðað: 712

Re: Óska eftir 24-48 porta GB switch

Sælir, Fer eftir hvað þig vantar, ertu að leita af Cisco til að læra eða bara fjölda porta? (hægt að fá mjög ódýrara gíg swissa) Managed poe gig swiss geturu verið frekar dýr :L Sæll og takk fyrir svarið, Þetta er ekki hugsað til að læra, heldur bara í "einfalda" heimilisnotkun. Er ekki v...
af Tesli
Mið 09. Des 2020 09:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 24-48 porta GB switch
Svarað: 4
Skoðað: 712

Re: Óska eftir 24-48 porta GB switch

Upp!
af Tesli
Mán 07. Des 2020 15:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 24-48 porta GB switch
Svarað: 4
Skoðað: 712

Óska eftir 24-48 porta GB switch

Sælir vaktarar,

Liggur einhver á 24-48 porta GB switch sem safnar ryki?
Eða ert með svona stóran switch og ert bara að nota brotabrot af portum? þá get ég sett minni 8porta switch upp í :D

Kostur ef hann er POE líka en alls ekki krafa.
af Tesli
Fim 09. Apr 2020 21:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: gallar og kostir við skjávarp vs tv
Svarað: 7
Skoðað: 4112

Re: gallar og kostir við skjávarp vs tv

Ég hef sömu sögu að segja og hagur, hef verið með margar týpur af skjávörpum og svo sjónvörp inn á milli. Fyrsti skjávarpinn sem ég keypti var árið 2003. Núna er ég með 65"OLED í stofunni og svo dedicated bíó sal með skjávarpa í kjallaranum. Ég myndi vilja bæta við að hávaði er mikið mál við fl...
af Tesli
Fim 01. Nóv 2018 13:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Stjörnukíki
Svarað: 0
Skoðað: 399

[ÓE] Stjörnukíki

Lumar einhver á góðum stjörnukíki sem safnar ryki og vantar nýjan eiganda?
Ég myndi helst vilja tölvustýrðan og er meira að líta til high end græju heldur en low end.
Skoða samt allt :)
af Tesli
Þri 24. Júl 2018 07:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 13'' eða 15'' fartölva fyrir menntaskóla?
Svarað: 6
Skoðað: 1320

Re: 13'' eða 15'' fartölva fyrir menntaskóla?

Ef að peningar eru ekki vandamál þá myndi ég klárlega taka 15". Hún er hvortsem er alveg næginlega nett fyrir og engin sérstök ástæða til þess að fara í 13" bara til þess að fá aðeins léttari vél. Ég var með 15" Mac í gegnum masterinn, það er alveg geggjað að vinna á þessar vélar.
af Tesli
Mán 16. Júl 2018 14:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch
Svarað: 9
Skoðað: 1629

Re: Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch

Ég er til í að taka switchinn á 5.000kr
af Tesli
Mið 04. Júl 2018 16:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 16+ porta GB switch
Svarað: 3
Skoðað: 818

Re: ÓE - 16+ porta GB switch

Sæll, Ég er geggjað til í það, þessi sviss fer í geymslurými þar sem viftuhljóð er ekki vandamál. Ég er í síma 6656228 :happy Sæll Ég á til svissa sem þú getur fengið. SMC TigerSwitch 10/100/100 48porta. SMC8150L2 Þetta frekar hávær sviss enda ætlaður inni í tölvusal ef þetta hentar þér þá máttu fá ...
af Tesli
Fim 28. Jún 2018 10:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 16+ porta GB switch
Svarað: 3
Skoðað: 818

Re: ÓE - 16+ porta GB switch

Upp, það hlýtur einhver að liggja á svona græju :D
af Tesli
Sun 24. Jún 2018 21:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 16+ porta GB switch
Svarað: 3
Skoðað: 818

ÓE - 16+ porta GB switch

Ég óska eftir 16 porta eða stærri switch sem er með GB í hraða.
Ekki væri verra ef hann væri með POE en það er ekki nauðsynlegt.
af Tesli
Lau 24. Mar 2018 00:16
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 8588

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Það er svo oft sem fólk talar um að óverðtryggð lán séu hagstæðari en verðtryggð lán. Það er ekki alveg svo einfalt og fer eftir aðstæðum hvers og eins. Verðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá fer verðbólgan á höfuðstólinn og þú nærð þér líklega í gegnum kreppuna með hægum hækkunum á þínum afb...