Leitin skilaði 446 niðurstöðum

af Tesli
Fim 09. Apr 2020 21:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: gallar og kostir við skjávarp vs tv
Svarað: 4
Skoðað: 1967

Re: gallar og kostir við skjávarp vs tv

Ég hef sömu sögu að segja og hagur, hef verið með margar týpur af skjávörpum og svo sjónvörp inn á milli. Fyrsti skjávarpinn sem ég keypti var árið 2003. Núna er ég með 65"OLED í stofunni og svo dedicated bíó sal með skjávarpa í kjallaranum. Ég myndi vilja bæta við að hávaði er mikið mál við fl...
af Tesli
Fim 01. Nóv 2018 13:43
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Stjörnukíki
Svarað: 0
Skoðað: 206

[ÓE] Stjörnukíki

Lumar einhver á góðum stjörnukíki sem safnar ryki og vantar nýjan eiganda?
Ég myndi helst vilja tölvustýrðan og er meira að líta til high end græju heldur en low end.
Skoða samt allt :)
af Tesli
Þri 24. Júl 2018 07:55
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: 13'' eða 15'' fartölva fyrir menntaskóla?
Svarað: 6
Skoðað: 627

Re: 13'' eða 15'' fartölva fyrir menntaskóla?

Ef að peningar eru ekki vandamál þá myndi ég klárlega taka 15". Hún er hvortsem er alveg næginlega nett fyrir og engin sérstök ástæða til þess að fara í 13" bara til þess að fá aðeins léttari vél. Ég var með 15" Mac í gegnum masterinn, það er alveg geggjað að vinna á þessar vélar.
af Tesli
Mán 16. Júl 2018 14:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch
Svarað: 9
Skoðað: 828

Re: Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch

Ég er til í að taka switchinn á 5.000kr
af Tesli
Mið 04. Júl 2018 16:36
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE - 16+ porta GB switch
Svarað: 3
Skoðað: 392

Re: ÓE - 16+ porta GB switch

Sæll, Ég er geggjað til í það, þessi sviss fer í geymslurými þar sem viftuhljóð er ekki vandamál. Ég er í síma 6656228 :happy Sæll Ég á til svissa sem þú getur fengið. SMC TigerSwitch 10/100/100 48porta. SMC8150L2 Þetta frekar hávær sviss enda ætlaður inni í tölvusal ef þetta hentar þér þá máttu fá ...
af Tesli
Fim 28. Jún 2018 10:22
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE - 16+ porta GB switch
Svarað: 3
Skoðað: 392

Re: ÓE - 16+ porta GB switch

Upp, það hlýtur einhver að liggja á svona græju :D
af Tesli
Sun 24. Jún 2018 21:04
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE - 16+ porta GB switch
Svarað: 3
Skoðað: 392

ÓE - 16+ porta GB switch

Ég óska eftir 16 porta eða stærri switch sem er með GB í hraða.
Ekki væri verra ef hann væri með POE en það er ekki nauðsynlegt.
af Tesli
Lau 24. Mar 2018 00:16
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 5059

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Það er svo oft sem fólk talar um að óverðtryggð lán séu hagstæðari en verðtryggð lán. Það er ekki alveg svo einfalt og fer eftir aðstæðum hvers og eins. Verðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá fer verðbólgan á höfuðstólinn og þú nærð þér líklega í gegnum kreppuna með hægum hækkunum á þínum afb...
af Tesli
Fim 01. Feb 2018 13:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 21399

Re: Smart homes - Snjall heimili

Góður þráður! Ég er sjálfur með * Smartthings (US version), teppalagði húsið með xiaomi zigbee skynjurum sem eru að virka vel og hengi presence sensor á grunnskólastelpuna. * Google Home x2 (einn venjulegan og einn mini) og sé að ég þarf að fjárfesta í nokkrum mini í viðbót því þetta er notað töluv...
af Tesli
Mið 17. Jan 2018 22:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 21399

Re: Smart homes - Snjall heimili

Gaman að sjá að það eru fleiri en ég sem eru obsessed á home automation! :D Ég hannaði og forritaði ljósastýringu heima, ásamt logg á hita/raka og stýringu á fjöltengi, með http://www.particle.io platforminu. Ljósabúnaðurinn sérst á þessari mynd: https://imgur.com/qmM8zMA Hér er video af mér að sýna...
af Tesli
Fös 03. Nóv 2017 23:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: LG Oled 65" B7 á tilboði um helgina hjá HT.is
Svarað: 7
Skoðað: 1650

Re: LG Oled 65" B7 á tilboði um helgina hjá HT.is

Costco hlýtur að koma með nýjar víddir í Black Friday!! Ég fór í Costco í dag eingöngu til þess að tjékka á 65" OLED verði hjá þeim og spyrja um Black Friday. Þeir voru með E7 týpuna á 549.000kr og tjáðu mér að það yrði enginn Black Friday því að þeirra stefna væri að besta verðið væri alltaf ...
af Tesli
Fim 10. Ágú 2017 00:30
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Varðandi spjallið...
Svarað: 31
Skoðað: 5803

Re: Varðandi spjallið...

Já tíminn flýgur vandræðalega hratt, því eldri sem maður verður því meira þjappast tíminn saman og verður að engu. En gaman að þessu tilefni að minnast fyrstu skrefanna :) https://spjall.vaktin.is/page/vaktin Ég verð nú bara að minna á þennan frábæra póst frá þér um upphaf vaktarinnar sem á klárleg...
af Tesli
Mið 09. Ágú 2017 22:45
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Varðandi spjallið...
Svarað: 31
Skoðað: 5803

Re: Varðandi spjallið...

Ég varð meðlimur í febrúar 2003, þá var ég búinn að vera lurker í nokkra mánuði áður. Ég man eftir því að vera í Borgarholtsskóla og fara sér ferðir í tölvuherbergi til þess að skoða vaktin.is, tilveran.is og hugi.is. Það átti enginn fartölvur þá og þær voru bannaðar í menntaskólum, þannig að það va...
af Tesli
Mán 24. Júl 2017 12:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000
Svarað: 19
Skoðað: 1421

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Ég mæli með þessu tæki:
https://www.rafland.is/product/65-ultra-hd-smart-sjonvarp-lg-65uh668v
Góðir hátalarar, OS3.0, HDR, 2016 árgerð, mjög responsive viðmót með magic remote (eins og Nintendo Wii fjarstýring), skítódýrt, 4K.
af Tesli
Mið 05. Júl 2017 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppgreiðsla húsnæðislána
Svarað: 83
Skoðað: 5541

Re: Uppgreiðsla húsnæðislána

Ókosturinn við fasta vexti er að það er uppgreiðslugjald á láninu þeim lánum, meðan það er ekki uppgreiðslugjald á lánum með breytilega vexti Það er ekkert uppgreiðslugjald á lánum frá lífeyrissjóðunum sem ég skoðaði lánakjör hjá. Bankarnir eru víst með málaferli í gangi á móti lífeyrissjóðunum þvi...
af Tesli
Mið 05. Júl 2017 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppgreiðsla húsnæðislána
Svarað: 83
Skoðað: 5541

Re: Uppgreiðsla húsnæðislána

... 3.6% + verðtrygging þá ertu með vaxtastig upp á 5.32% miðað við verðbólgu síðustu 12 mánaða. Þú er klárlega með lægri afborganir en ef þú værir með fasta vexti en um leið og ferðamannaiðnaðurinn splundrast og krónan fellur um 40% þá hækkar lánið þitt um tugi prósenta sem gerist ekki ef þú ert m...
af Tesli
Þri 04. Júl 2017 21:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppgreiðsla húsnæðislána
Svarað: 83
Skoðað: 5541

Re: Uppgreiðsla húsnæðislána

Ég er nýbúinn að endurfjármagna og fór í gegnum þetta research þá. Ég tók 3.6% verðtryggt lán með jöfnum afborgunum, án uppgreiðslugjalds hjá Almenna lífeyrissjóðnum og það kostaði í heildina 45þús með markaðsmati frá fasteignasala. Fasteignamatið gerði ég vegna þess að lífeyrissjóðirnir lána allt a...
af Tesli
Þri 28. Feb 2017 17:22
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hjálp við val á fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 648

Re: Hjálp við val á fartölvu

Hvað með stærð, eru þau að leita að 10 tommu vél eða 17 tommu? Ætli 15" sé ekki fínt, er samt ekki aðal málið fyrir þau. Hún verður yfirleitt á sama stað tengd við skjáina. Ég er fór nýlega í elko hér á íslandi og keypti mér lenovo ideapad 110, var aðalega að leitast eftir einhverju með ssd di...
af Tesli
Þri 28. Feb 2017 13:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hjálp við val á fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 648

Re: Hjálp við val á fartölvu

Er ekki einhver nýbúinn að spá í þessu? :)
af Tesli
Mán 27. Feb 2017 08:43
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hjálp við val á fartölvu
Svarað: 4
Skoðað: 648

Hjálp við val á fartölvu

Sælir vaktarar, Ég fékk það verkefni að fara í tölvubúð í Noregi í næstu viku og kaupa fartölvu handa foreldrum mínum. Ég er mikið til dottinn úr sambandi við vélbúnað Vs verð á fartölvum og þarf því ykkar hjálp við að velja. Þau eru með tvo auka skjái sem þurfa að geta tengst í fartölvuna (væntanle...
af Tesli
Fim 23. Feb 2017 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?
Svarað: 11
Skoðað: 1776

Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?

Ég er 32ára og hef tilfinningu fyrir því að þessi tölva sé gerð fyrir aðra kynslóð en mína. Ég á mitt sjónvarp, minn sófa og mína aðstöðu fyrir að spila tölvuleiki á "premium" hátt. Ég er ekki að fara að spila tölvuleiki á ferðalögum eða í skólanum. En auðvitað draga exclusive leikir mig i...
af Tesli
Þri 13. Des 2016 21:09
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: 65" LG sjónvarp til sölu, keypt í ágúst 2016
Svarað: 9
Skoðað: 1652

Re: 65" LG sjónvarp til sölu, keypt í ágúst 2016

Garri skrifaði:Er ekki bara best að byrja á að bjóða.. býð 100.000stgr í start!


Takk fyrir boðið, en ef ég fæ ekki meira en 200.000 kr þá fer þetta sjónvarp bara í svefnherbergið :)