Leitin skilaði 31 niðurstöðum

af Longshanks
Þri 23. Jún 2020 23:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:Er að nota Palit Thundermaster, virðist vera svipað og flest OC öpp. Notaði svo bara MHz+ offsett, komst í 120MHz mest.


120MHz er ágætt, en þarft að gera meira til að ná góðu skori https://www.youtube.com/watch?v=FpmDa5VetME&t=337s
af Longshanks
Þri 23. Jún 2020 23:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:Er að nota Palit Thundermaster, virðist vera svipað og flest OC öpp. Notaði svo bara MHz+ offsett, komst í 120MHz mest.


Virðist ágætt, power target fer bara í 100% en hin fara 125% það er kannski að halda aftur af kortinu?
af Longshanks
Þri 23. Jún 2020 22:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Bætti líka single gpu skorið 15558 en næ ekki í skottið á Ryzen 3900X https://www.3dmark.com/spy/12633435
af Longshanks
Þri 23. Jún 2020 21:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:Hann er busy að vera ritarinn hans Sidney :P


:D =D> Templar hvað forrit ertu að nota og hvaða stillingar?
af Longshanks
Þri 23. Jún 2020 21:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Ég hef verið að nota sliderana á Asus Gpu Tweak II og EVGA Precision X, hef ekki farið útí neitt rugl. En Hvar er Sydney? ekki að uppfæra skorin allavega :D Hann hefur margt þarfara að gera. :mad þú mátt svosem eiga þetta í nokkra daga í viðbót. :-$ Þú fylgist vel með þessum þræði en hefur ekki set...
af Longshanks
Þri 23. Jún 2020 19:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Ég hef verið að nota sliderana á Asus Gpu Tweak II og EVGA Precision X, hef ekki farið útí neitt rugl. En Hvar er Sydney? ekki að uppfæra skorin allavega :D
af Longshanks
Þri 23. Jún 2020 10:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Tók smá oc törn og náði fínum tölum 25609 https://www.3dmark.com/spy/12623255
af Longshanks
Lau 06. Jún 2020 19:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar góðar myrkva gardínur
Svarað: 21
Skoðað: 763

Re: vantar góðar myrkva gardínur

https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/BOLGA-180x170-cm-myrkvunarrullugardina-cream/?CategoryId=0a96c8d0-e867-4c11-983e-da13c243e9bd https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/BOLGA-180x170-cm-myrkvunarrullugardina-ljos-gra/?CategoryId=0a96c8d0-e867-4c11-983e-da13c243e9bd https://www.rumfatalagerinn...
af Longshanks
Fös 05. Jún 2020 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nettengingar
Svarað: 9
Skoðað: 534

Re: nettengingar

Er þetta ekki bara routerinn þinn með vesen? Hringdu er toppurinn
af Longshanks
Þri 19. Maí 2020 01:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Röð uppfærslu feila
Svarað: 12
Skoðað: 948

Re: Röð uppfærslu feila

Ekki hafa áhyggjur af þessu nema temps fari í 75°- 80°. Til hamingju með röð af flottum uppfærslum og topp vél.
af Longshanks
Mán 18. Maí 2020 23:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Röð uppfærslu feila
Svarað: 12
Skoðað: 948

Re: Röð uppfærslu feila

Og hvað fer hitinn í max?
af Longshanks
Mán 18. Maí 2020 23:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Röð uppfærslu feila
Svarað: 12
Skoðað: 948

Re: Röð uppfærslu feila

Hvað ertu að láta pumpuna og vifturnar snúast cirka?
af Longshanks
Fim 23. Apr 2020 22:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Bæta vatnskælingu ?
Svarað: 19
Skoðað: 1972

Re: Bæta vatnskælingu ?

Ég myndi fara í stærri kassa og skipta 240 rad út fyrir 360/60mm rad frekar en ehv utanáliggjandi.
af Longshanks
Fim 23. Apr 2020 00:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Bæta vatnskælingu ?
Svarað: 19
Skoðað: 1972

Re: Bæta vatnskælingu ?

Geturðu ekki svissað öðrum rad út fyrir 60mm þykkum rad og bætt við viftum í push/pull?
af Longshanks
Fim 16. Jan 2020 23:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oculus Link + Quest og USB-A
Svarað: 1
Skoðað: 263

Re: Oculus Link + Quest og USB-A

Náðu þér bara í USB-C í USB-A snúru eða breytistykki, ef þú þarft 10Gbps hraða þarftu stýrispjald, bara googla það
af Longshanks
Mán 13. Jan 2020 21:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 4597

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

OLED ekki spurning, er sjálfur með LG B7 65'' og fer aldrei aftur í LED, td þetta https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9
af Longshanks
Mán 23. Des 2019 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eimað vatn (distilled water)
Svarað: 15
Skoðað: 1966

Re: Eimað vatn (distilled water)

Leitaði út um ALLT! ](*,) Best að panta frá Amazon eða panta nokkra lítra af tilbúnum vökva frá EK, jafnvel eima þetta bara sjálfur eða nota bara afjónað sem er í góðu lagi.
af Longshanks
Mið 18. Des 2019 20:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Fór yfir 25000 \:D/ https://www.3dmark.com/spy/9736890 Það verður þá nóg að gera hjá mér í fríinu :-k Þú ferð væntanlega létt með að bæta þetta, það er stutt í topp 100 :D https://www.3dmark.com/newsearch#advanced?test=spy%20P&cpuId=2402&gpuId=1209&gpuCount=2&deviceType=ALL&memo...
af Longshanks
Fim 12. Des 2019 01:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Hér er mitt besta single GPU skor https://www.3dmark.com/spy/8805940
af Longshanks
Fös 06. Des 2019 22:42
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Opera GX Gaming Browser
Svarað: 2
Skoðað: 2046

Opera GX Gaming Browser

Hef notað Opera lengi og þessi lítur ansi vel út. https://www.opera.com/gx#start
af Longshanks
Fim 05. Des 2019 23:50
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 196
Skoðað: 34413

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

https://www.3dmark.com/3dm/40172274?R46210 Á eitt inni. Svo bíður custom loop kæling á eldhúsborðinu sem ég sótti í póstinn í dag. Get þá vonandi farið að clocka þessi kort einhvað þegar ég kemst í að púsla þessu saman. Mitt setup skorar full lágt finnst mér, þarf að grúska aðeins í þessu. En settu...