Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af Benjons
Mán 01. Apr 2019 14:44
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Biluð borðtölva
Svarað: 5
Skoðað: 624

Re: Biluð borðtölva

Það var mikið ryk á kortinu. Ég rykhreinsaði en það lagaðist ekki við það. Hef ekkert fiktað við yfirklukkun. Þetta er AMD Radeon HD 7950 og komið úr ábyrgð.
Takk fyrir ég prufa að skipta því út.
af Benjons
Mán 01. Apr 2019 13:34
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Biluð borðtölva
Svarað: 5
Skoðað: 624

Biluð borðtölva


Tölvan hefur verið að koma upp með lóðréttar línur yfir allan skjáinn og frosið. Þurfti að endurræsa til að koma aftur í gang. Núna er hún alveg hætt að koma með mynd á skjáinn. Hvað getur verið að? kannski skjákortið eða?