Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af kelson
Fös 04. Jan 2019 11:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás
Svarað: 10
Skoðað: 2670

Re: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás

Ok, það er alveg pæling. Haldiði að hægt sé að hafa dyrasíma bara við dyrnar á jarðhæðinni (þarf þá ekki að þræða upp) og gera e-ð arduino/raspberry pi blackmagic þannig ég set straum á hurðarofann með símanum (rétt eins og ég væri að ýta á hurðaopnunartakkann á dyrasímanum)? Það er sama wifi-ið all...
af kelson
Fös 04. Jan 2019 11:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás
Svarað: 10
Skoðað: 2670

Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás

Hæ! Bý í risíbúð og þarf í dag að hlaupa niður tvær hæðir til að hleypa fólki inn sem er pirrandi. Ég vil helst komast hjá því að þræða dyrasíma upp eða vera með svoleiðis unit yfir höfuð. Ég get samt ekki skipt um skrá og fengið mér svona snjallskrá þar sem ég deili hurðinni með öðrum íbúum (þ.m.t....